Morgunblaðið - 05.01.1950, Page 2

Morgunblaðið - 05.01.1950, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. janúar 1950 Ríkisstjórniai leggur iram bráðabirgðalausn EISl LEGGUR MEGIIMÁHERSLU Á SK.IÓTA OG VARANLEGA LAUSN VANDAMÁLANNA A ALMÍS'GI í gær var útbýtt frumvarpi til laga um ríkisábyrgð á ótflutningsvörum bátaútvegsins o. fl. Frumvarp þetta er borið iram af ríkisstjórninni eingöngu sem bráðabirgðalausn, sem verði ekki í giidi lengur en til 1. mars, en fyrir þann tíma •< !Íur ríkisstjórnin, að hægt sje að leggja fram frumvörp um c-ndanlega lausn vandamálanna, Alþingi haft ti'ma til að fjalla wm |»au og samþykkja. Ef þessi frumvörp ná samþykki fyrir 1. mars, íeilur oráðabirgðalausnin niður þegar í stað, en ef hins vegar Alþingi, mót von stjórnarinnar, samþykkir enga endan- lega lausn þessara mála fyrir 1. mars. þá framlengist uppbótar- leiðin þar til allsherjarlöggjöf er sett, en þó ekki lengur en til vertióarioka. Hjer er aðeins um bráðabirgðalausn að ræða. Rík- isstjórnm mun fyrst og fremst leggja áherslu á endanlega lausn þessai a mála. en vegna nauðsynlegs, vandiegs undirbúnings og vegöa þess tima, sem Alþingi hlýtur að ætia sjer til meðferðar /f>vo aidrifaríkum málum, þá var ekki um anuað að ræða en að leggja fram bráðabirgðalausn nú, ef bátaflotinn átti ekki að vera bundinn við festar. Kom þetta frarn í ræðu forsætisráðh., ©lafs Thors, á Alþingi í gær, en hann kvaddi sjer hljóðs í Kameinuðu þingi utan dagskrár. lír ræðu Óluis Thors iorsætisrúðherru Aðuleini irumvurps- ins og greinurgerð Forsætisráðherra minntist á, aiT hann hefði gefið þing- inu skýrslu, um ástandið rjett fyrir jólin. Höfðu þá fyrir ör- faum dögum borist tillögur Landssambands ísl. útvegs- rnanna og Sölumiðstöðvar Iiraðfrystihúsanna um, hvaða verð þessir aðilar töldu nauð- synlegt fvrir hallalausum rekstri bátaútvegsins og hrað- tfr ystihúsanna. En fyrr en nokkru eftir að slíkar tillögur lægju fyrir, væri ríkisstjórn- inni að sjálfsögðu ekki auðið að átta sig á, hverjum tökum bæri að taka málið. Mundi rikisstjórnin þó vegna hinnar brýnu nauðsynjar á því að forðast drátt í málinu, viðhafa allan þann hraða, sem auðið væri. Mundi stjórnin vinna sleitulaust að því, ásamt sjerfræðir^gum þeim, er hún hefur sjer til aðstoðar og l'eggja tillögur .í málinu fyrir AJþingi svo fljótt, sem auðið er eftir áramótin, hvort heldur, sera þær hníga að bráðabirgða- t&usn, sem undanfara róttæk- ari tíllagna eða hinar síðar- refndu verða lagðar fram og eins fljótt og við verður komið án slíks undanfara. Stefnuyfirlýsingin wm áramót Forsætisráðherra gat • þess, að t útvarpsræðu um áramóts in, hefði hann skýrt frá því, að rannsókn málsins - væri svo langt komið, að hann hefði þá talið sjer fært að gefa yfir- lýsingu um meðferð málsins. Sýnt þætti, þar sem mikils væri um vert, að framtíðar- lausn dýrtíðarmálsins væri, seir. best athuguð og Alþingi því ætla sjer og þurfa »kkrar vikur til að fjalla um dillögurnar, — að eigi yrði hji því komist að gera bráða- birgðaráðstafanir til að hindra stöðvun útvegsins. Eftir sem áður mundi það vera höfuð stefna ríkisstjórnarinnar: „að leggja fyrir Alþingi, svo skjótt, sem auðið er, að loknum nauð- synlegum undirbúningi máls- ins, tillögur um varanlega lausn á vandamálum atvinnu- og viðskiptalífsins, sem byggj- ast á afnámi uppbótarleiðar- innar og stefna að hallalaus- um rekstri framleiðslustarf- semi landsmanna í meðalár- ferði, afnámi hafta og banna og verslunarfrelsi“. Aðeins til bráðabirgða. Forsætisráðhei'ra kvaðst vilja taka það skýrt og skorinort fram, að hjer væri aðeins um tillögur til bráðabirgða að ræða, sem stjómin ætlaðist til að væru ekki í gildi lengur en til 1. mars n. k. og skemur, ef Al- þingi samþykkti heildarlöggjöf fyrir þann tíma, en framlengd- ist hinsvegor þar til heildarlög- gjöf yrði sett og þó ekki leng- ur en til vertíðarlóka, 15. maí, ef Alþingi mót ákveðinni von og vilja stjórnarinnar. gerði ekki neitt. Héfði verið nauðsynlegt að setja það ákvæði, þar sem út- gerðarmenn hefðu ekki treyst sjer að gera út samkvæmt bráðabirgðalausninr.i, nema trygging væri fyrir að hún gilti alla vertíðina, ef engin heild- arlöggjöf yrði samþykkt. Að lokum gat forsætisráð- herra, að hann teldi ekki á- stæðu til að skýra frá heildar- tillögum ríkisstjórnarinnar, fyrr en ríkisstjórnir* væri búin að ganga endanlega frá þeim. Þess má geta, að Hermann Jónasson stóðst ekki mátið og stóð upp eftir að fofsætisráð- herra hafði lokið máli sinu og hreytti úr sjer einhverjum ó- notum, sem enginn skildi. Ábyrgðarverðið hækkar um 10 aura Aðalatriði frv. skulu rakin hjer nokkuð. í 1. gr. segir: „Ríkisstjórnin ábyrgist f. h. ríkissjóðs þær ráðstafanir, sem taldar eru í 2.—4. gr., í þeim tilgangi að tryggja bátaútveginum í jan- úar og febrúarmánuði 1950 75 aura verð fyrir hvert kg. af nýjum fiski, miðað við þorsk og ýsu, slægðum með haus“. Verð það, sem ákveðið er í þessari grein, er kr. 0.10 hærra en það, sem gilti á árinu 1949. Á aðalfundi Landssambands ís- lenskra útvegsmanna, sem hald inn var fyrri hluta desember- mánaðar, gerðu útvegsmenn kröfu til þess, að fiskverð yrði ákveðið kr. 1.04 pr. kg. fyrir árið 1950. Ríkisstjórnin hefur síðan athugað gaumgæfilega þau gögn, sem fyrir liggja um afkomu bátaútvegsins og eru niðurstöður þeirra athugana þær, að ef miðað er við það verð, sem í gildi var á árinu 1949, muni ekki verða hjá því komist að tryggja bátaútvegin- um kr. 0.75 pr. kg. Þó vísast í þessu sambandi til þess, sem segir um 5. gr. 2. gr.: „Ríkissjóður ábyrgist hraðfrystihúsum það, sem á kann að vanta, að söluverð á þorskflökum framleiddum á tímabili því, er um ræðir í 1. gr., nái kr. 1.53 hvert enskt pund fob. og samsvarandi verði á öðrum fisktegundum. Ákveða má með reglugerð, að greiða megi úr dýrtíðarsjóði hluta af geymslukostnaði þessa fisks. Ábyrgð ríkissjóðs samkvæmt 1. mgr. skal einungis taka til fisks, er seldur verður til landa, er ríkisstjórnin ákveður með hliðsjón af markaðshorf- um á hverjum tíma“. Frystihúseigendur hafa einn- ig snúið sjer til ríkisstjórnar- innar með kröfur um hækkað verð fyrir framleiðslu sína. — Miðað við sama hráefnisverð og var árið 1949, gera þeir kröfu til þess, að verð á þorsk- flökum verði hækkað úr kr. 1.33 í kr. 1.56 % pr. lb. Eftir nána athugun, sem fram hefur farið á auknum kostnaði við þessa framleiðslu, telur ríkis- stjórnin að þetta verð ætti að verða kr. 1.39% pr. lb. Sje hinsvegar miðað við hækkað hráefnisverð, eins og gert er ráð fyrir í 1. gr. frum- varpsins, hækkar verð þetta í kr. 1.53. 3. gr.: „Ríkissjóður ábyrgist saltfiskútflytjendum það, sem á kann að vanta, að söluverð fisks þess, sem um ræðir 1 1. gr., kr. 2.48 fyrir kg. fob., mið- að við fullsaltaðan stórfisk (þorsk) 1 flokks, og skal verð annarra flokka og fisktegunda vera samsvarandi. Sambæiilegt verð skal ábyrgst fyrir hertan fisk útfluttan. Ákveða skal með reglugerð, að greiða megi úr dýrtíðarsjóði rýrnun á salt- fiski þessum, enda eigi útflytj- andi ekki sök á drættinum. — Geymsla saltfisks er að öðru leyti á ábyrgð útflytjanda“. Hækkun sú, sem gert er ráð fyrir á saltfiskverðinu úr kr. 2.25 í kr. 2.48 pr. kg. stafar af hækkun hráefnisverðs, þar sem ætlað er, að lækkun á saltverði muni vega upp hækkun á vinnslukostnaði. Þá eru ákvæði um það í 4. gr. að ríkisstjórninni sje heim- ilt að bæta upp öðru vísi verk- aðan fisk, en áður um getur, og skipað fyrir um verkun afl- ans eftir markaðshorfum. 5. gr. frv. heimilar ríkisstjórn- inni að verja allt að 1 millj. kr. til þess að lækka kostnað við framleiðslu sjávarafurða í janúar og febrúar 1950. Aukinn kostnaður nemur rúmum 6 millj. kr. Ráðstafanir þær, sem 1., 2., 3. og 5. gr. frumvarpsins gera ráð fyrir, hafa í för með sjer aukinn kostnað fram yfir það, sem var á árinu 1949. Aflamagnið á tímabilinu jan- úar—febrúar er áætlað 23000 'smál., og sje gert ráð fyrir sömu hlutfallslegu skiptingu á því, eftir verkunaraðferðum, og var á árinu 1949, mun auk- inn kostnaður nema kr. 6.170. 000.00. Miðað við sama afla- magn hefði sá hluti fiskábyrgð arinnar, sem komið hefði á fyrr greint tímabil á árinu 1949 numið kr. 5.400.000.00. Alls nemur því áætlaður kostnaður af ráðstöfunum þeim, er hjer um ræðir og eiga að ná yfir tímabilið 1. jan. til febrúarloka kr. 11.570.000.00. Sje miðað við alla vetrarver- tíðina og aflamagnið áætlað 86 þús. smál. næmi viðbótarkostn- aður alls kr. 21.400.000.00, en sá hluti fiskábyrgðarinnar, sem komið hetfði á þetta tímabil árið 1949 hefði numið kr. 20. 200.000.00, miðað við ábreytt verðlag. Samkvæmt framansögðu virð ist því verða að gera ráð fyrir, að með þeim breytingum á verðlagi, er um ræðir í þessu frumvarpi, yrði kostnaðurinn alls til vertíðarloka kr. 41.600. 000.00. Tekjuöflun 13. gr:. „Til þess að standa straum af greiðslum vegna á- byrgðar ríkissjóðs, er frum- varp þetta gerir ráð fyrir, til 1. mars 1950, skulu ákvæði III. kafla laga nr. 100/1948 um dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna, gilda til ársloka 1950, að undanteknum f-lið 30. gr. laganna“. Sú athugasemd fylgir 13. gr., að talið er, að fjárupphæð sú, er ríkissjóður tekur að sjer að ábyrgjast til 1. mars 1950, nemi 11.5 millj. króna, ef allt kæmi jafnskjótt til útflutnings, sem framleitt er á þessum tíma. Samkvæmt venju er lítið flutt út af bátafiski mánuðina janúar og febrúar og má því ætla, að aðeins lítill hluti of- angreindrar fjárhæðar falli til greiðslu vegna útflutnings þessa mánuði. Lagt er til, að framlengja III. kafla laga nr. 100/1948 og er gert ráð fyrip að tekjur af leyfisgjöldum samkvæmt 30. gr. laganna standi straum af fiskábyrgð- inni til 1. mars. Tekjur af gjöldum þessum voru á síðasta ári um 8 millj. kr., þegar frá eru dregin gjöld af heimilis- tækjum. Verða þessar tekjur eftir atvikum að teljast nægi- legar til 1. mars. Þótt fram- lenging laganna sje bundin við árslok 1950, telur stjórnin sjálf sagt, að það ákvæði verði tekið til athugunar, þegar sjeð verð- ur hversu miklu nemur skuld- binding ríkissjóðs til 1. mars. Ríkisstjórnin er þeirrar skoð- unar, að suma af þessum tekju liðum ætti að fella úr gildi hið allra bráðasta, og er þá eink- um átt við varahluti í bifreið- ar og bj.freiðagúmmí. Ef Alþingi samþykkir ekki varanlega lausn fyrir febrúarlok, mót von , ríkisstjórnarinnar. í 12. gr. segir: „Nú verður ekki fyrir lok febrúarmánaðar 1950 sett löggjöf er leysi tií frambúðar rekstursvandamái bátaútvegsins, að dómi ríkis- stjórnarinnar, þá framlengisfi gildi laga þessara þar til slík löggjöf verður sett, þó ekki lengur en til 15. maí 1950 og hækkar þá framlag ríkissjóðs. samkvæmt 5. gr. um kr„ 2.500.000.00.“ Um 12. gr. er það að segja, að fulltrúar útgerðarmanna' hafa í viðræðum sínum við rík- isstjórnina gert þá ófrávíkjan- legu kröfu fyrir því að útgerð hæfist í byrjun janúarmánaðar, að afkoma bátaútvegsins yrði tryggð til vertíðarloka. Þar sem ríkisstjórnin telur eftir atvik- um að ekki verði hjá því kom- ist, að taka þessa kröfu útgerð- armanna til greina, þá er svö ráð fyrir gert í 12. gr, frum- varpsins, að gildi laganna fram lengist þar til ný heildarlöggjöf hefur verið sett um þessi mál, þó ekki lengur en til 15. mal n.k. Jafnframt er þá hækkað Framh. á bls. 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.