Morgunblaðið - 05.01.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.01.1950, Qupperneq 4
4 1 * ■ ■ i i ;) h f j ♦ MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. janúar 1950 I Kvenreiðhjól § til sölu í Skátabúð:nni við Snorra | | braat 58. Verð kr. 400,00. | Stúlka i óskar eftir vinnu eftir kl. 6 i | kvöldin. Tilboð sendist afgr. i Mbl. fyrir föstuda ..skvöld merkt i „Vinna — 408“. « llllllllllll«lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll> | Plymouth | 1948 ásamt stöðvarplássi, til i sýnis og sölu á Aðalstöðinni ' : Keflavík. r l••lllllllllllllllllllll••llllllllllll■ll•ll■■ll••l•l••*•l•l•>|>| | Hvað segir vigtin! : 1—2 pund mánaðarlega geta Í eyðilagt útlit yðar á skömmum i tima. Pantið tímanlega meðan i pláss er. Stafleikfimi Megrunarnudd i Ljós Heitar og kaldar pakknmgar Sturtuböð. SnyrtUtofan Heba i Austurstræti 14 IV. hæð (lvft_) = sími 80860, ; ii 11111111111111111111 iiiimiiiiiiiitiiiiiiifiiimiiiiiiiinti i Tvær stúlkur óska eftir vinrm : við (saumaskap 1 eða á prjónastofu. Tilboð merkt: i „Tvær vinnulausar — 409“ ser.d : ist afgr. Mbl. = lll•l••l•l•l••l••ll»l•lll•llll•lll••ll••••l•l•l••ll•l••llll•••ll : Gott | Herbergi i með innbyggðum skápum til : leigu nú þegar. Skúlagötu ó ’. : | III. h. til v. * •111111111111111111111111111111111111*11111111111111111111111111 z 1 Ferðatöskur ÁLFAFELL Sími 9430. : 111111111111111111111iiiii111111111111111111111111111111111111ii : I Sfór gul seðlabudda | í tapaðist 2. janúar í mið- eða ! : vesturbænum. Finnandi er vin- : samlegast beðinn að leggja það | sem var af lausum pappírum . | i umslag og pósta það utanáskrift | | Pósthólf 443, Reykjavík. : 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 - Peningamenn E, Vill ekki einhver lána ábyggi i i legum skólapilti þrjú þús md : : krónur í fjóra mán. gegn veð' i : í bil. Tilboð merkt: „Hjálo- : i semi“ sendist afgr. Mbl. i • ii1111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiniiiiii : i Vön 5 skrifsfofusfúlka í óskar eftir einhverskonar at- i : vinnu eftir kl. 5 á daginn. Het : i ur góða menntun. Tilboð sen iist i i afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld i : merkt. „Aukavinna — 421“ : : iniiiniii11111111111111iii111111111111iii1111111111111111111111 5 I Dodge-mótor I i til sölu. Uppl. í dag milli kl. i : 2 og 4 í síma 4013. MiiiiiiiijiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM'iiiiiiiiia 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i Stúlka getur fengið ] atvinnu ( | á rólegu og fámennu heimil:. ! i : Sólrikt og gott herbergi. L'pp!. : i í síma 7955 eftir kl. 6. j^uinii ii ii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 s Hafnarfjörður | Pantið hreíngemingar og gólf- | teppahreinsun í síma 9141 — i Hafnarfirði. Vanir menn. — | Fljót afgreiðsla. Z 11111111111111111111111 iii i ii nn iii iiiiiimi ii ii iiiiiiiniiiitt | Tek að mjer kenslu (í reikningi | Gunngerr Pjelurssoii Eskihlíð 12 B. III. h. 1 Mlllllllll III1111111111111111111111IIIIIMIIIIII111111111111111 ■ ITökum á móti i | kjólfötum og smokingfötum i i þessa viku. : Versl. Notað og nýtt Lækjargötu 6 A. • l•lll•«l••l•ll•ll•lllll■lllllllllllllllll■lllll■llll■llllllllll■ : (Samkvæm- ( iskjólar = Sauniaslofan Uppsölum I Sími 2744. Z tiiiniiiiiii 11111111111111 ii■11111111111 iiiiiiiiiii 111111111111 Z | Guitarkensla = Nokkrir tímar lausir. Asta Sveinsdóttir Sími 5306 eftir kl. 4. ; 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Peningamenn : Er ekki einhver svo Ijjálpsa.nur i að geta lánað mjer 5 þús. !:r í : 4 mán., gegn I. veðrjetii í : sæmilegum sendiferðabii. Til • | boð sendist afgr. Mbl. fyrír fös.u : dagskvöld merkt: „4 mánuðir I — 425“. : 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I M.s. Jakob i er til sölu í því ástandi sem : skipið er i, í Skipasm.ðastöð : Njarðvíkur.Uppl. í síma 7320. Jón Ásgeirsson. z miiiimiiimi.iiimiiimiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii 1 Keflavík \ Ibúð óskast til leigu í Kefiavík í strax eða fyrir febrúarlok. Kaup | á litlu búsi eða íbúð getur : komið til greina. Tilboð merkt: i „Keflavik — 382“ sendist Mbl. : fyrir 10. þ.m. Z llllllllilllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllli Herra og drengjavestl ULLARVÖRUBÚÐIN Laugaveg 118. : 111111nniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiM PÍISNINGASANIMJR frá H’aleyri. Skeljasandur, rauðamöl og steypnsandur. Simi 9199 og 9091. | Guðmundur Magnússon 5. dagur ársins. Næturvörður er i Reykjavíkur ApQteki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sirai 5030. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. = I.O.O.F. 6=1311581/2 = 4fmæli Rorghildur Kristiánsdóttir. Hafnar- stræti 20, verður 65 ára í d:rg. Hún verður stödd í dag á Lindargötu 42A. Fimmtug er í dag frú Ingibjörg Guðmundsdóttir, Haðarstíg 10. Brúðkaup Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thoraren- sen ungfrú Ástríður Guðmundsdóttir, Hringbraut 37 og Ingvar Emilsson stud. ocean. Lönguhlíð 7. Hjónaefni Á jóladag opinberuðu trúlofun sina Ráðhildur Guðmundsdóttir, Hafnar- götu 70, Keflavík og Hinrik Alberts- son sjómaður (Bjarnasonar iitgerðar- manns) Túngötu 21, Keflavík. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sina ungfrú’ Sigriður Géstsdóttir, Ás- vallagötu 16 og Gufibrandur Bjarna- son, Mimisveg 6. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Sigriður Jónsdóttir, skrifstofumær, Grettisgötu 73, Reykja vík og Óskar Jónsson húsasmiður, Guðrúnargötu 3, Reykjavik. Um áramótin opinberuðu trúlofun sína Guðrún Öskarsdóttir Rauðamýri 6, Akureyri og Ársæll Magnússon, Fjölnisveg 20, Reykjavik. Nýlega haia opinberað ti úlofun sina ungfrú Ágústa Sigurðardóttir, Smáratúni 12, Selfossi og Sigurður Guðmundsson Bankaveg 4 Selfossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Halla Teitsdóttir, Eyvind artungu og Helgi Jónsson, Selfossi. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Sigurlaug Zophonías dóttir, iþróttakennari, Mávahlið 31 og Gunnar Magnússon endurskoðandi. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Þóra Þorgilsdótt- ir, ljósmóðir, Sandgerði og Baldur : Sigurðsson, sjómaður Sandgerði. í Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Gunnhildur Jóhanns- ; dóttir, Faxaskjóli 10 og Björn j Mekkinósson, Laugaveg 33. Á aðfangadag opinberuðu trúlofun | sina ungfrú Aðalheiður Ólafsdóttir, Grettisgötu 31, og Sigurður Bjarna- ! son, Keflavík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Halldóra H. Óla- ! dóttir, Raufarhöfn og Gunnar H. Steingrímsson, Laufásveg 10, Reykja- vík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- i un sína ungfrú Nanna Óskarsdóttir, Miðtúni 66 og Halldór I.úðviksson, verslunármaður, Sigtúni 47. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Gisladóttir frá Grims gerði í Fnjóskadal og hr. Agnar Þórisson frá Hjalteyri. Kvenfjelagasamband íslands hefur fyrir nokkru flutt skrifstofu sina að Laugavegi 18. Þar er ráðu- nautur ICvenfjelagasambandsins, Hall dóra Eggertsdóttir, til viðtals alla ; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 2 til 4. Gefur hún konum ýmsar upplýsingar um málefni heim , ilanna og önnur þau mál er konur : óska eftir að kynna sjer. Togarinn Kirknes Um áramótin skýrði Mbl. frá að breski togarinn Kirknes, skipstjóri Karl Sigurðsson frá Brautarholti í Hafnarfirði, hefði sett nýtt breskt sölumet. Togarinn er frá Grimsby og eigendur hans hið kunna togarafje- lag Renovia, en framkvæmdastjóri fjelagsins er J. C. Cobley, sem er út- gerðarmönnum hjer að góðu kunnur. Jólatrjesskemmtun Í.R, hefst kl. 4 e.h. í dag í Tjarnarcafé. — Jólaskemmtifundur verður síðan um kvöldið og hefst kl. 9 e.h. Alþingi í dag SameinaS þing: Kl. 1,30 miðdegis.: 1. Fyrirspurnir — Hvort leyfðar skuli. a) Læknishjeraðaskipun o. fl. b) Lánveitingar til skipakaupa o. fl. 2. Till. til þál. .um rekstur tunnu- verksmiðju á Akureyri. — Frh. fyrri umr. (Atkvgr.). Neðri deild: Að loknum fundi í sameinuðu þingi: 1. Frv. til 1. um rikisábyi gð á út- flutningsvörum bátaútvegsins o. fl. — 1. umr. Ef leyft verður Þetta er hið nýja frumvarp ríkisstjórnar- innar. Hjálpræðisherinn þakkar Nú þegar jólin og nýórshelgin er liðið hjá vildum við á þenna hátt þakka öllum hjartanlega, sem mint- ust okkar með því að láta nokkuð af hendi rakna í jólapottinn. Enn frem- ur þökkum við þeim, sem færðu okk- ur gjafir í fríðu. Söfnunin nam kr. 4429,54 í peningum og var skipt i peningagjafir, fatnaðargjafir, jólatrjes skemmtanir fyrir börn, gamalt fólk og sjómenn. Enn einu sinni hjartans þakkir til allra, sem hjálpuðu okkur til að.gleðja aðra. Fyrir Hjálpræðisherinn, Bernh. Pettersen, major. Blöð og tímarit Menntamál, nóv.—des. heftið 1949 hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Sigurður Guðmundsson, skólameistari minningarorð eftir Ármann Halldórs son, Tómstundarstörf í norskum skól um, eftir Olav Kvalheim skólastjóra, Nokkur orð um barnaverndarfjelag Reykjavíkur eftir dr. Matthias Jónas- son, Frá þingum alþjóðasambands kennara, eftir Helga Tryggvason, kennara, Kristindómsfræðsla, eftir Steingrím Benediktsson kennara, Skógræktarstörf norskrar æsku eftir Sigurð Gunnarsson kennara. Nem- endasamband Kennaraskóla Islands, eftir Guðjón Jónsson, Ritháttur is- lenskunnar, eftir Sigurð Sigurðsson og I sumarskóla S.B.E.T, eftir Hall- grím Sæmundsson. Gjafir til B.Æ.R. Elín Ólafs kr. 10, Guðríður Guð- mundsdóttir 10, Ingibjörg Bergsveins dóttir 10, Guðbjörg Sigurðardóttir 10, Erla Einarsdóttir 10, Elsa Vilmundar dóttir 10, Guðrún Arnórs. 10, Emelía Emilsdóttir 10, Jóhanna Ragnarsdótt- ir 10, Selma Hannesdóttir 10, Guðný M. Pálsdóttir 10. 1 Sfc Jólagjafir til blindra G. G. kr. 50, Þórunn Pólsd. 50, V. K. 20, N. N. 100, S. Á. 100, D. G. 100, S. G. 25, Ó. Á. 45, T. 50, S. F. 25, G. Isl. 25, Lalla litla 100, N. N. 10. — Kærar þakkir Þ. Bj. Sjúklingarnir í Kópavogi biðja biaðið að færa kærar þakkir Oddfellowstúkunni Ingólfi, Rcbekku- stystrum og Blindravinafjelaginu fyr ir jólagjafirnar. Til bóndans í Goðdal H. G. 100. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss fór frá Flateyri 31. des. til Frakklands. Dettifoss er i Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30. des. til Kaupmannahafviar og Gauta- borgar. Goðafoss er í An'werpen, fer þaðan til Rotterdam og IIull. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er i Reykjavík. Tröllafoss fór frá Siglu- firði 31. des. til New York. Vatna- jökull fór frá Vestmannaeyjum 2. jan. til Póllands. Katla fór frá New York 30. des. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á leið fró Akureyri vest ur um land til Reykjavíkúr. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er í Reykjavík og ferð þ-ðan á morgun austur um land til Fáskrúðs- fjarðar. Skjaldbreið var væntanleg til Akureyrar í gærkvöld. Þyrill er á leið frá Gdynia til Reykjavikur Helgi fer frá Vestmannaeyjum i kvöld tii 'Reykjavíkur. S. í. S.: Arnarféll fór frá Gdynia á gamlárs kvöld og kemur til Akureyrar á föstu dag. Hvassafell er í 'Álaborg. Erlendar útvarp«stöðTar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl. 06.06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 — . Auk þess m. a.: Kl. 16,45 Nýjar bækur um list. Kl. 18,00 Filh. hljóm- sveit. Kl. 19,10 Danska kabaretsön- konan Aase Werrild skemrnir. Kl. 20,30 Þættir úr „Nederlege- ‘ eftir Grieg. Síþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,00 Rí'vvan. Kl. 18.30 Cari Holmberg syngur. Kl. 19,35 Hljómleikar. KI. 20,30 Nor- rænn útvarpsdansleikur, hljómlist frá Danmörku, Sviþjóð, Finníar.di og Noregi. Danmörk. Bylgjuleugdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Sömu laun fyrir sömu vinnu, fo menn nokkurra fagsambanda. Kl. 18,00 Fimmtudagshljóuileikar. Kl. 20,15 Kúrekasöngvar. Otvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16 30 Miðdegisútvarp — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Ve&ur- fregnir. 18,30 Dönskukennsla.; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Ut- varpshljómsveitin (Þórarinn Gúð- mundsson stjórnar): Lög úr óperett- unni „Brosandi land“ eftir Lehái. 20,45 Lestur fornrita: Egils saga Skallagrímssonar (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21,10 Tónleikav (plöt- ur). 21.15 Dagskrá Kvenriettindafje- lags Islands. —- Erindi: „Sjerðu þaö sem jeg sje“ (frú Sigriður Ejörns- dóttir fra Hesti). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Á innlendum vett- vangi (Emil Björnsson). 22,00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22,10 Mimaingar- tónleikar uin Chopin: Ymis tónverk eftir núlifandi höfunda, samin í til- efni af aldarhátið Chopins. 23,10 Dag- skrárlok. Nauðsynlegt að hafa vopnaSa línuverði ÞRÍR breskir knattspyrnudóm arar eru nýlega komnir frá Barsilíu, en þar fer úrslitaleik- urinn í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu fram í júní-mánuði n.k. 1 Einn dómarinn skýrði ,,Daily Telegraph“ frá því, að mann- fjöldinn hafi ráðist á sig eftir einn leikinn og hann sleginn niður sex sinnum. Honum tókst að komast inn í útvarps- bíl og forða sjer þannig frá frekari meiðslum. „Eftir einn leikinn kom brasilískur dómari til mín inn í búningsklefann“, sagði dóm- arinn ennfremur, „setti r$ting í hönd mína og sagði: Það er betra fyrir þig að hafa hann, þú munt þurfa á honum að halda". Annar breskur dómari var sakaður um að-vera drukkinn. Það var fyrirliði liðsins, sem tapaði, sem gerði það. Hann varð einnig fyrir árás eins leikmannsins. Tveir vopnaðir lögregluþjónar gæta dómarans eftir hvern leik og línuverðirn ir eru einnig vopnaðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.