Morgunblaðið - 05.01.1950, Qupperneq 5
^Fimmtudagur 5. janúar 1950
MORGUNBLAÐ1Ð
5
: f. i. a.
2) anó LiL
ur
*
i*
•.
verður í samkomusalnum Laugaveg 162 í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla hljómsveit Steinþórs Steingrímssonar leik-
ur fyrir dansinum. —Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.30
í anddyri hússins.
F. í. Á.
Bókin „Ritari Biskups“
Eftir Jóhönnu Sigurðsson.
Úr fyrsta kafla:
Ingibjörg Finnsdóttir hefur rakið upp fljettur sínar.
Hún stendur á nærkjólnum einum. Heitt er í skemmu-
lofti hennar. Hún dregur sparlökin frá rekkju sinni,
hún vill njóta svefnsins, eftir vel unnið dagsverk. I
dag höfðu farið fram prestsvíxlur í Skálholti. Hún stíg-
ur upp í rekkjuna leggur aðeins eitt brekán yfir sig,
hún tekur fram blöð sem matrónan í Hruna hafði gefið
henni, og les úr Ijóðum sjera Ðaða Halldórssonar
Guðs almáttugs dóttir dýr
drottning himnum á,
brúðurin hpilags anda hýr
honum búandi hjá
að Jesú æðsta
ein móðir glæsta
Ave Maríá.
Bestu lærði lærdóms kosti
lista menning, spegill kvenna,
að þroska jókst og þar með
visku
þessi hin ljósa drottins rósa.
Á jóladagskvöldið 1949 var lesið í útvarpið upp úr hin-
um gullfallegu ljóðum sjera Daða. En ekki var hans
getið. Þótt Skálholtsbiskup hallaðist að kaþólskri trú
orti hann samt ekki ljóðin.
Ungir og gamlir, kaupið og lesið bókina Ritari biskups
þá eignist þið ljóð sjera Daða.
Bókin fæst í Bókaverslun ísafoldar og víðar.
/ Í[aí>j{tiuli
Dansskóli F. I. L. D.
tekur aftur til starfa 6. janúar. Símanúmer skólans er
8 0 5 0 9.
Bæjarstjórastaðan
ó Hkureyri
er laus til um'sóknar. Umsóknum um stöðuna sje skilað í
skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1. febrúar n. k.
BÆJARSTJÓRI.
iMiMmiiiMiiimiiiiiiiiiiifiiiiiMfiiiiiiintiiiiiiiiiiiiiiiiiin
1 HANNES GUÐMUNDSSON I
málflLitningsckrifstó
E Tjarnargötu 10. Sími S0090 E
IIMIMMIIIMIMIHIIIIMIIMIIIMmilllllllMMIIIIIIIMIMIIIIIII ■
BERGUR JÓNSSON
Málflutríingsskrifstofa !
Laugaveg 65, sími 5RJ3. •; . . ...
HMIIIIIIimilllllllimiHMIIINIIIMIiMIIMMIIIMMMIIIMIIH . fyrir yngri meðlimi og born fjelagsmanna verður naldm
'• í Iðnó, laugardaginn 15. janúar. Nánar auglýst siðar.
Jólatriesskemmtun
S.
SKEPAUTCiCRÐ
KIKKSENS
Esja
vestur um land 1il Akureyrar hinn 9.
þ.m. Tekið á móti flutningi til Pat-
reksfjarðar, díldudals, Þingeyrar,
Flate>rar, Isafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar í dag og á morgun. Pant-
aðir farseðlar óskast sóttir árdegis á
laugardag.
SKEMMTINEFND KR.
K. F.
Almennur
2) anó LiL
ur
p
verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, fimmtudaginn 5. jan.
og hefst kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar verða seldir í and-
dyri hússins frá kl. 5.
NEFNDIN.
S. K n t ' ... ’Skemmtið ykkur án áfengie!
.s, ,A.P. Bernstorn 0 « T
fer til Færeyja og Kaupinannahafnar j ||9 | # rjelðgSYISf 00 08«$
þann 12. þ.m. Farseðlar óskast sóttir ;
á morgun (föstudag) og fram til há- : í Röðli í kvöld kl. 8,30. Spilað til kl. 10,30.
degis á laugardag. j ---- Góð verðlaun ----------
Skipaafgr. Jes Zimsen
Eriendur Pjetursson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Sími 5227.
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%& %%%%%%*
Vefnaðarvörur fró Englandi I
V
Hið góðkunna vefnaðarvörufirma m
S. & J. Watts & Co. |
IVIanchester-England |
geta nú afgreitt strax, beint til leyfishafa, flestar tegundir af vefnaðarvörum
svo sem: Ljereft allskonar, dúnhelt ljereft og sængurverasatín, tvisttau og
sirz, kjólaefni, fóðurefni, skirtuefni og náttfataefni, gluggatjaldaefni o. fl.
Einnig sokka allskonar, þ. á. m. nylon, nærfatnað margar tegundir o. s. frv.
Fjölþreytt sýnishornasafn, verðlistar og aðrar upplýsingar á skrifstofu einka-
umboðsmanna firmans á íslandi:
Th. Benjaminsson & Co.
O. J. OLASON
Búnaðarbankahúsinu
Sími 3166
Reykjavik
t%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
ansBagaúf gáfan
hefir gefið út danslögin, sem vinsælust hafa orðið, eins og t. d. „Heyr mitt
Ijúfasta lag“, „Ó. Jósep, Jósep“, „Suður um höfin“, og seldust þau upp á
skömmum tíma. — Þessi lög fást ennþá á nótum fyrir píanó og gítar: Hefti
með „On a slow boot to China'1, „My Happiness" og . Dísa í dalakofanum“,
kostar kr. 5.00. „Fjórlaufa smári“ „Þegar máninn skín". — Nýkomið: Dans-
lag kvöldsins, sem heitir: Húmsins skip (Riders in the sky).
^JÍljó^œra ueri íun in <2^
ancjey
L