Morgunblaðið - 05.01.1950, Qupperneq 11
Fimmtudagur 5. janúar 1950
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
VÍKINGAR
Knattspyrnumenn meistara, 1. og
2. fl., fjelagsfundur verður haldinn í
kvöld kl. 8,15 stundvíslega á Café
Höll. —■ Fundarefni: Rætt um vænt-
fuilega utanför, vetrarstarfið, sýnd
kvikmynd, önnur mál. Þess er vænst
að þeir sem ætla að æfa hjá fjelaginu
í vetur mæti.
Knattspyrnunefndin.
Ármenningar!
Handknattleiksflokkur karla 1., 2.
og 3. aldursflokkur. Áríðandi æfing
og fundur í íþróttahúsinu að Háloga
landi i kvöld á venjulegum æfinga-
tíma. Mætið allir. Gleðilegt nýtt ár.
Stjórnin.
SundfjelagiS Ægir
byrjar-sundæfingar sinar í Sund-
höllinni í kvöld. Fjelagar fjölmennið
á æfingarnar strax frá byrjun.
Stjórnin.
Jólatrjesskemmtun
íþróttafjelags Reykjavíkur
verður í dag í Tjarnarcafé og hefst
kl. 4 e.h. —
Jólaskemmtifundur hefst kl. 9.
— Skemmtiatriði — Verðlaunaafhend
ing — DANS. — Aðgöngumiðar við
innganginn.
Aðgöngumiðar að jólatrjesskemmt-
uninni fást í Bókaverslun Isafoldar,
Ritfangadeild Isafoldar og hjá Magn-
úsi Baldvinssyni, Laugavegi 12.
Laugarnesdeild K. F. U. K.
Jóla- og nýársfagnaður deildarinn
ar verður föstudaginn 6. jan. kl. 8,30
siðdegis í fundarsal Laugameskirkju.
Þar verður: söngur, upplestur, kaffi.
Mætum allar.
Samkomur
FILADELFIA
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
KristniboSshúsið Betanía
Laufásveg 13.
Munið fundinn i dag kl. 4 hjá
Kristniboðsfjelagi kvenna.
Hjálpræðisherinn.
Fimrntudag, 5. janúar:
Kl. 8,30 Söng- og gleðisamkoma.
Lautenant Odd Tellefsen stjórnar.
Allir velkomnir.
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
Snyrtingar
Snyrtislofan Ingólfsstræti 16
Sími 80658.
Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð-
ir, Diatermiaðgerðir, Augnaháralitun
Kaup-Sala
Kaupum flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS — Sími 4714
Hreingern
ingar
Hreingerningastöðin Flix
hefur ávalt vandvirka og vana
menn til hreingerninga.
Tökum hreingemingar og glugga
hreinsun. Vanir menn. Símar 1327
— 4232.
Þórður.
HREINGEIÍNINGAR
Jón & Guðni.
Pantið í tima. Sími 5571 — Simi
4967.
Guðni Björnsson. yón Benediktss.
Hreingerningamiðstöðin
Sími 2355 og 6718 — tekur hrein
gemingar, gólfteppahreinsun og
gluggaþvott. Vanir menn. Fljót af
greiðsla.
Hreingerningastöðin Persó
Simi 80313.
■nnnrn
unntnna
UNGLINGA
vantar tll «8 bera Margonblaðið í eftirtalin hverfi:
Kjarfansgafa Laugarfeig
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA.
Talið itrax við afgreiðsluna, sími 1600.
MorgunblaðiÖ
Bestu þakkir fyrir mjer auðsýnda vinsemd á áttræðis- •
afmæli mínu. — Gleðilegt nýár. I
Einar Ólafsson.
im ntmnn ■■■
Utvegsmenn
Framhaldsaðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna
hefst í kvöld, fimmtudaginn 5. janúar 1950 kl. 20,30 í
fundarsal sambandsins í Hafnarhvoli við Tryggvagötu.
Nefnd sú, sem aðalfundurinn í desember kaus til við-
ræðna við ríkisstjórnina mun þá gefa fundinum skýrslu
sína. — Munið að mæta stundvíslega.
Reykjavík 5. janúar 1950
Landssamband ísl. útvegsmanna
J. V. Hafstein.
Þeir, sem hafa beðið oss að útvega sjer
aurbretti
gjöri svo vel að hafa strax tal af oss í síma 7266 eða •
6255. •
FUNDUR
Innilegar þakkir til Vetrarhjálparinnar í Hafnarfirði ■
fyrir gjöfina til mín fyrir jólin. :
M. Á. Hafnarfirði. :
Kranabíllinn ávall lil reiðu.
\Jétsmi&jan li.j.
Uppboð
Samkvæmt kröfu Bergs Jónssonar hdl. og að undan-
gengnu fjárnámi verður bifreiðin G-15 eign Skafta Egils-
sonar seld á opinberu uppboði sem fer fram við skrifstofu
bæjarfógeta, laugardaginn 14. janúar n. k. kl. 11 f. h.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 4. jan. 1950
Guðm. í. Guðmundsson.
: verður haldinn í skipstjóra- ög stýrimannafjelaginu
j Gróttu í Breiðfirðingabúð kl. 2 e. h. í dag.
■ Fundarefni: Kauptaxtinn.
Byggingarmálið o. fl.
: g
Stjórnin.
BAKARI
Bakari óskar að gerast meðeigandi í brauða og köku-
gerð. Tilboð merkt „Bakari — 422“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 12. þ. m. — Þagmælsku heitið.
I. O. G. T.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30 að F.\-
kirkjuvegi 11. Kosning embættis-
manna. Hagnefndaratriði annast Vig-
fús Guðbrandsson og fl. Kaffi á eftir
fundi. Æ.T.
St, Freyja nr, 218.
Fundur í kvöld á venjulegum stað
og tíma. Venjuleg fundarstörf. Kosn
ing og innsctning embættismanna.
Fjelagar fjölmennið.
Æ. T.
Hreingerningamiðstöðin
hefur ávalt vana og vandvirka
menn til hreingeminga. — Glugga
hreinsun, gólfteppahreinsun,
2355.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka.
- Kosning embættismanna. Upplestur,
Sími S. Þ. — Fjelagar fjölmennið.
I Æ.T.
F u n d i ð
I.yklaveski fundið. Uppl. I sima
6801.
Tapoð
Sjálfblekungur
tapaðist á leiðinni: Túngata, Von-
arstræti, Laufásvegur. Skilist á Unn-
arstíg 4.
~J4enril lUförnóion
HÁLfLUTNINGSSKRIFSTCFA
(Ú5TURST1ÆTI 14 — BÍMÍ 31S3CÍ
Móðir mín
HELGA ÞÓRÐARDÓTTIR
ljósmóðir, frá Kletti í Kollafirði, andaðist 2. janúar.
Steingrímur Árnason.
Maðurinn minn
JÓN GEIRSSON, læknir,
andaðist í dag.
Akureyri, 4. janúar 1950.
Ólöf Ólafsdóttir.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
HALLDÓRS JÓNSSONAR
frá Hnausum, fer fram frá Fríkirkjunni föstud. 6. jan.
og hefst með bæn að heimili okkar Ásvallagötu 17 kl.
1 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir. Ef einhverjir vilja
minnast hins látna, eru þeir vinsamlegast beðnir að láta
S.Í.B.S. eða Dvalarheimili aldraðra sjómanna njóta þess.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Rósa Tómasdóttir og börn hins látna.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR HERMANNSDÓTTUR.
Pjetur Helgason og börn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarfpr
FRIÐSEMDAR EIRÍKSDÓTTUR,
Flagbjarnarholti.
Aðstamlendur.