Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 1
16 síður 37. árgangur. 4. tbl. — Föstudagur 6. janúar 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsms Bandaríkin haia sam- úð með sjúlfstæðis- barúttu Júgóslava Efna Rússar fii skæruhernaðar í Júgóslavsu! Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LOND.ON, 5. janúar — Hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna i Belgrad, sem nú er staddur í Bretlandi, sagði frjettamönnum i dag', að ef treysta mætti áróðri og yfirlýsingum Sovjetríkjanna, væri ekki hægt að draga það í efa, að Rússar og leppþjóðir þeirra ógnuðu nú mjög sjálfstæði Júgóslavíu. Frjetiabrief gerl uppfækt í Prag PRAG, 5- jan. — Frá ameríska sendiráðinu hjer í Prag bárust þær fregnir í dag, að stjórnar- völdin hefðu gert frjettabrjef þess, sem gefið er út á tjekk- nesku, upptækt. Astæðan er talin vera .sú, að í frjettabrjefinu var skýrt frá mótmælaorðsendingu Banda- ríkjanna til Ungverjalands, vegna f angelsunar ameríska verslunarmannsins Robert Vog eler, — Reuter. Sendiherrann lýsti yfir, að Bandaríkjamenn fylgdust af samúð með baráttu Júgóslava fyrir sjálfstæði og frelsi. SKÆRUHERNAÐUR Hann kvað það stefnu Banda rikjanna, að berjast gegn of- beldi, hvar sem væri í heim- inum. Og ef efnt yrði til skæru- hernaðar í Júgóslavíu — og sannað yrði, að skæruliðarnir nytu erlendrar hjálpar — hlvti Bandarikjastjórn að líta á slikt sem vopnað ofbeldi. Sendiherrann vildi að svo stöddu ekki skýra frá því, hvort Bandaríkin hefðu hug á að láta Júgóslövum í tje fjárhagslega og hernaðarlega aðstoð. Illviðri í Bandaríkjunum ÓvenjumikiS frost, snjókoma og sfórrigningar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK. 5. janúar — Óvenjuslæmt veður er nú víða í Bandaríkjunum miklir kuldar á sumum stöðum, óvenjuleg snjókoma á öðrum og loks stórrigningar, sem orsakað hafa tals- verð vatnsflóð. Margir < lieimilislausir í Illinois og Indiana hafa tug- ir fjölskyldna misst heimili sín í flóðum. í Vestur-Kentucky hefur ' umferð stöðvast um marga vegi, sökum vatnavaxta. HAAG — Avaxtauppskeran í Hollandi varð meiri síðastliðið ár en nokkru sinni fyrr. —- Hún nam um 900 milljónum punda. Sigurvegarinn 30 stiga frost. Mikill kuldi er í vesturfylkj- unum flestum, allt frá Montana til Iowa og Klettafjallasvæðis- ins. í Spencer, Iowa, var í dag 30 stiga frost, en það er nýtt ,,met“ í fylkinu. í dag var frost víða LKali- forníu. Hafnarverkfail SYDNEY, 5. jan. — Hafnarverk fall er nú í Sydney og nær það þegar til 27 skipa. Nær 3,000 menn taka þátt í verkfallinu. — Reuter. Minna tóbak LONDON — Talið er líklegt, að tóbaksinnflutningur Breta frá Bandaríkjunum verði enn mink- aður í ár. SYDNEY G. HOLLAND, for- sætisráðherra Nýja Sjálands. Flokkur hans sigraði nýlega i kosningum og steypti alþýðu- flokksstjórninni af stóli, sem setið hafði við völd í 14 ár. Móftökur undirbúnar ÞESSI MYND af þýskum unglingum, scm var tekin í Austur- Berlín fýrir skömmu, minnir nokkuð á myndir, sem bárust frá Þýskalandi á döguin Hitlers sáluga. — Kommúnistar liafa fetað í fótspor Hitlers og hans manna hvað snertir barnauppeldið eins og svo margt annað sem er líkt með nasistum og kommúnistum. Myndin hjer að ofan er af ungkommúnistum á aldrinum 6—14 Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRANKFURT, 5. janúar — Skýrt var frá því hjer í dag, að nú væri enn í undirbúningi flutningur fjölda Þjóðverja ;frá löndunum austan járn- tjalds til Þýskalands. Þetta eru fyrstu stórfeldu mann- flutningarnir, frá því að Tjekkóslóvakía stöðvaði frek- ari brottrekstur þýskumæl- andi manna, snemma á árinu 1948. I 1 500,000 Þjóðverjar Rússneskur embættismaður, sem i gær ræddi við fulltrúa frá Bandaríkjamönnum og jÞjóðverjum, ský'rði þeim svo jfrá, að bráðlega væri von á 45,000 flóttamönnum til Þýska lands. Fólk þetta kemur frá Póllandi og Tjekkóslóvakíu, en. áætlað er, að um 500,000 Þýsk- ættaðir menn dveljist enn í þessum löndum. Tugþúsundir þýskættuðru munnu reknir vestur fyrir júrntjaldið 45,000 væntan- legir frá Póllandi ogTékkóslóvakiu Eftir fyrirmynd Hiilers ára. Engin hernoðarnð stoð til Formosn Yfirlýsing Trumans forseta Flóttamannabúðir Flóttafólkið, sem nú er rekið frá heimilum sínum í Austur Evrópu, mun fyrst verða flutt inn á rússneska hernámssvæð- ið í Þýskalandi. í Vestur Þýskalandi er haf- inn mikill undirbúningur til að taka á móti þessu fólki, en ekki verður hjá því komist að koma því fyrir í flóttamannabúðum til bráðabirgða. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 5. janúar. — Truman forseti tilkynnti í dag. að Bandaríkjamenn mundu enga hemaðarlega hjálp senda til Formosa. Þá kvað hann bandarísku stjórnina ekld að heldur hafa í hyggju að lána herjum þjóðemissinna á eynni hernað- Sóknin gegn cf- beldismönnum á arlega ráðunauta. Forsetinn skýrði frjetta-í> mönnum frá því, að Banda-| ríkjamenn væru ákveðnir í að beita ekki heraíla sínum til afskifta af innanlandsmálum í Kína, og eins mundu þeir forðast að gera nokkuð það, sem flækti þá í deilumálin þar Svikið loforð WASHINGTON, 5. jan. — I orðsendingu, sem birt var hjer í Washington í kvöld og Banda um slóðir. Truman tók þó fram, að þjóðernissinnar mundu halda áfram að fá þá -efnahagsað- stoð, sem þegar hefur verið samið um. ríkjastjóm hefur sent Rússum, sakar hún þá um að vera einu þjóðina, sem rofið hafi þann hluta Potsdamsamþykktarinnar sem fjallar um heimsendingu ! stríðsfanga. — Reuter. Malakkaskaga KAUALA LUMPUR, 5. jan. — Skýrt var frá því í dag, að að minnsta kosti níu ofbeldis- menn háfi 'verið drepnir í mið- hjeruðum Malakkaskaga í s.l. mánuði. Þó kann tala þessi að vera talsvert hærri. Þannig er giskað á, að 18 til 25 ofbeldismenn hafi fallið í einni viðureign, en ofbeldis- flokknum tókst að hafa á brott með sjer öll líkin nema fjögur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.