Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 7
Föstuaagur 6. janúar 1950. MORGUISBLAÐIÐ Keíír á fámárum flutt 157 þús. farþega s,LAXFOSS fer til Akraness kl. 8 í fyrramálið, og Akraness og Borgarness kl. 13“. Eitthvað á þessa leið hljóða útvarpstilkynningarnar um ferð irnar frá Reykjavík til þessara tveggja nágrannabæja. Það var 13. júlí 1945, að Lax- foss hóf ferðir sínar eftir að hann hafði verið stækkaður og endurbygður í þeirri mynd, sem hann er nú. Og þá tók við skip stjórn hans Þórður Guðmunds- son, er áður hafði verið þar stýri maður. Þórður er að öllu góðu kunnur, af þeim sem hann þekkja. En þeir eru orðnir nokk uð margir sem þekkja Þórð, því- hann hefur verið í þessum ferð um milli Reykjavíkur og ná- lægra hafna síðan árið 1936. 1000 ferðin i dag. Að jeg minnist á þetta hjer, kemur til af þvi, að jeg frjetti það af hendingu, að í dag fer Þórður sína þúsundustu ferð til Akraness, síðan hann tók við skipstjórn á Laxfossi. En þá eru ekki meðtaldar þær ferðir sem hann hefur farið til Borgar- ness þessi ár, með viðkomu á Akranesi. Samtals kom Lax- foss til Akraness 880 sinnum árið sem leið. Jeg hitti Þórð skipstjóra snöggvast að máli í gær, í skip- stjóraklefa hans í Laxfossi. — Ræddum við saman stundar- korn, um þenna þátt í sam- göngukerfi landsins. Fyrst eftir að Laxfoss kom úr viðgerðinni á miðju ári 1945 var hann í Vestmannaeyja- og Borgarnessferðum. En þá höfðu Akurnesingar Viði í ferðunum á milli Akra- ness og Reykjavíkur. Þá komum við sjaldan til Akraness, segir Þórður. Það var ekki fyrr en 1. júní 1947 að ferðirnar komust í það horf sem þær eru nú. Að við förum til Akraness kl. 8 að morgni, og komum um hæl hingað. Förum svo aftur eftir hádegið aðra ferð og þá til Borg arness og komum við á Akra- nesi í báðum leiðum. A mánudögum. Þannig er fyrirkomulagið alla daga vikunnar nema á mánu- dögum, er við fórum ekki til Borgarness, heldur liggjum hjer um kyrt yfir miðpartinn úr deg inum eftir morgunferðina til Akraness, og höldum síðan á Akranes kl. 5 é. h. Þá geta Akurnesingar farið að heiman á morgnana, veríð hjer eina dagstund í Reykjavík, til að Ijúka erindum sínum, og kom- ist heim að kvöldi. Þetta þykir þeim þægilegt. Þann dag er mjólkin send frá Borgarnesi til Akraness, svo við þurfum ekki að sækja hana alla leið. En annars fara allir mjólkurflutn ingar frá Borgarnesi fram sjó- leiðis nú orðið. Mánudaginn notum við svo hjer í Reykjavík til þess að ferma Laxfoss ýmsum þeim þungavörum, sem flytja á til Boi'garness. En viðkoman þar er svo stutt hverju sinni, að nokkuð af vörum fer stundum nokkrum sinnum '-am og aftur milli Reykjavíkur og Borgar- ness, áður en þeim er skipað upp. Talað við Þérð Guðmundsson skipsfjóra Þórður Guðmundsson, skipstjóri. ,,Bílferja“ á Akranes. Er ekki mikill þungavöru- flutningur milli Revkjavíkur og Akraness með Laxfoss7 Nei. minna er um það. Svo mikið af vöruflutningum sem fer landleiðina hjer á milli. En þetta breytist. kannski þegar hafnarskilyrði batna á Akra- nesi. Góð viðbót kom við hafn- argarðinn þar í sumar. Þetta getur ekki komið alt í einu. En hvað -frjettist af bílferj- unni 5rfir Hvalfjörð? Jeg hefi ekkert heyrt um hana. Nema hvað bryggjan, sern gerð var við Katanes sje farin að skemmast áður en hún er komin í notkun. Annars hefir mjer altaf fundist, að ef um bílferju eigi að ræða, til að stytta norðurleiðina, þá eigi hún að vera á milli Revkjavík- ur og Akraness. Vegurinn inn í Hvalfjarðarbotn verður ekki lagður niður, eftir að hvala- stöðin er komin þar upp og olíustöðin er þar starfrækt. Fleiri en allir Islendingar. Síðan spurði jeg Þórð skip- stjóra hve marga farþega hann hafi flutt með Laxfoss á milli Akraness og Reykjavíkur þessi ár, sem hann hefir verið skip- stjóri. | Þeir eru orðnir 117,000. En I Borgarnessfarþegar eru orðnir uðust samgöngurnar á sjó á milli Reykjavíkur og Borgar- ness. Þá var trúin ekki meiri á eigin mátt hjá landanum en það, að Islendmgar treystu sjer ekki til þess að annast þessar skipaferðir uppá eigin spýtur. Það var ekki fyrr en. árið 1908 að íslenskir menn stofnuðu fjelag utan um Ingólf gamla. Þar var Sigurður o;:kar Pjeturs son stýrimaður, þangað til Eimskipafjelaaið kom til sög- unnar, og hann tók að sjer Gull foss. Svo íslensk farmenska hófst að nokkru leyti á þessari sjóleið. En þegar flóabáturinn Ingólfur kom hjer 1908, var ekki hærra risið á en það að enginn Islendingur var til þess að taka að sjer að vera vjel- stjóri. Og síðan þetta var, eru ekki nema rúmlega 40 ár. Tímarn- ir breytast nokkuð ört hjer á landi, sem betur fer. 1 um það bil 40,000. Svo það kem ur dálítið einkennilega út, þeg- 'ar menn eru að tala um, að þessar ferðir sjeu orðnar óþarf- ar, vegna þess hversu samgöng t'.mar sjeu orðnar greiðar á landi. Síðan vjekum við talinu að löngu liðnum tímum, og hann sagði mjer það, sem jeg vissi ekki áður, að lengi framanaf voru það útlerdingar, sem önn- IMímIm qiöf Á JÓLADAGINN kl. 4 e. h. var messað í Kálfatjarnar- kirkju og var þá í fyrsta sinn notuð raflýsing og rafhitun í kirkjunni. Hefur IJ.f. Glói í Hafnarfirði sjeð um það verk og gaf hann kirkjunni nú fyrir jólin jólatrjesseríu til að prýða með altari kirkjunnar. Aðalathöfnin var, að vígður var skýrnarf ontur., sem er minningargjÖf um Ólaf Ólafs- son frá Stóra-Knararnesi hjer ■í sókn, frá foreldrum hans og systkinum. Er skýrnarfontur- inn mjög fagur og hið mesta listaverk. Gjörður af Ágústi Sigurmundssyni, myndhöggv- ara í Reykja'éík. Hjelt sóknar- presturinn, sjera Garðar Þor- steinsson, mjög hjartnæma, fagra og tilkomumikia vígslu- ræðu frá altari, að aflokinni stólræðu, og þakkaði gefend- um fyrir hönd kirkjusafnaðar I og sóknarnefndar, þessa miklu og ágætu gjöf. Að vígslu lok- inni voru svo skýrð 6 börn og voru 2 þeirra dætrabörn þeirra Knararneshjónanna. Var skírn arathöfnin mjög hátíðleg. Kirkjan var fullskipuð eða allt að 300 manns og hvíldi bjartur, hlýr og hátíðlegur blær samúðar og samstarfs prests, safnaðar og söngfólks yfir allri þessari hátíðlegu at- höfn, svo að minnisstætt mun verða. — E. M. Samvinnuverslanir lækka ekki vöruverðið þrátt fyrir milfónafríðindi ’ Reyfari Hannesar Jónssenar úr Veslurbænum „FJELAGSFRÆÐINGUR" Tím jstarfa<M eins og það gerði á þess* ans Hannes Jónsson, segist fjrr- lum tíma. — PöntunarfjeiagiÓ ir 10—15 árum síðan hafa verið íhvarf líka mjög fljótlega að þvV sendisveinn o. fl. hjá mat- ;að setja upp verslun á Skóla- VÖruverslun í Vesturbænum. Spinnur hann nýlega. margra vörðustíg 12 og s.eldi þá -vörrar sínar með sama verði og kaup- dálka reyfara í „Tímanum“ um jmenn og Kaupfjelag Reykja-r einokunina í Vesturbænum. og jvíkur. er það allt hinn spaugilegasti j H. J. er fuliur aðdáunar & samsetningur. Iverslunarskrípaleik kommun-t > jista í pöntunarfjelaginu sálugai Þó ,,Tíminn“Tjái nú ótakmark4 r að rúm til að dásama þessa. starfsemi kommúnista, þá vax Skáldskapur ,,'fjelagsfræðingsins“. H. J. segir, að þegar hann hafi gegnt embætti sínu í Vest- urbænum, hafi borið við, að ýmsir kaupmenn þar í. hverf- inu hafi orðið „óþægir" \íð Fjelag matvörukaupmanna og verið reknir úr því. Tilnefnir H. J. Runólf Sigurðsson, kaup- mann í því sambandi. Sá kaup- maður er ekki til og hefur ekki verið til, en sá þáttur í skáld- skap H. J. skiptir ekki mestu máli, heldur hitt, að úr Fjelagi matvörukaupmanna hefur aldr- ei neinn verið rekinn, hvorki fyrr nje síðar. H. J. segir, að Fjelag matvörukaupmanna hafi sett fjelögum sínum reglur um hvaða vöruverð þeir mæ.ttu hafa og auðvitað hafi þær regl- ur miðað að því að halda uppi „óhóflega hárri álagningu og oft einokunarverði“. Það rjetta er hins vegar að þetta fjelag hefur engar reglur sett fjelög- um sínum um neitt tiltekið vöruvérð og því aldrei komið til brottrekstrar af slíku til- efni. Allur þessi reyfari hins fyrr- verandi sendisveins er ein keðia af beinum ósannindum, rang- rninni eða misskilningi og er ekki nokkur leið að rekja það , allt í sundur. „Tíminn“ er eina i blaðið á landinu ,sem hefur rúm fyrir slíkar ritsmíðar og þær sem H. J. birtir og það er ekki hægt að misbjóða þolinmæði lesenda nokkurs blaðs með því að svara þess háttar langlokum ! lið fyrir lið. Það er aðeins unnt þó sú tíðin, að hún skapaði ekk|; mikla gleði í herbúðum Sarn-gt, bandsins hjer í bænum. En hjey, fer sem oftar, að skyldleikinn rnilli kommúnista og Tíma-f, manna gægist fram, enda haí> r báðir lært hvor af öðrum, komm ,. únistar hafa tekið samvinnu-, „ fyrirkomulagið í þjónustu sina og „Tíminn“ hefur lært af áróð- ursaðferðum kommúnista, svo að blaðakostur beggja flokh- anna þekkist naumast að nema á nöfnum blaðanna. að drepa á fá atriði. . |Sama verðlag, þrátt fyrir milljóna fríðindi. Það er alveg þýðingarlaust fyrir H. J. að búa til reyfara handa Reykvíkingum um aU samvinnufjelagsskapurinn hjer í bænum hafi lækkað vöruverð, brotið niður einokanir eða a.f- numið „milliliðaarðrán" eins og H. J. orðar það svo hátið- lega. Allt er þetta tómur heila- spuni. Þær kaupfjelagsverslain- ir, sem hjer hafa starfað á seimra* árum, hafa selt vörur sínar yt- irleitt með sama verði og aðrir og Reykvíkingar þekkja ekkert til þeirra verslunarumbóta, semo H. J. skrifar í reikning kaup- fjelaganna hjer í bænum. En ef gera á samanburð miOi kaupfjelaga og kaupmanna má ekki gleyma einu mjög þýðing- armiklu atriði. Kaupmetrm borga skatta og skyldur að fulhfc og njóta engra fríðinda. Kaup- fjelögin njóta milljóna fríðinda á ári hverju í sambandi við greiðslur til þess opinbera, en þrátt fyrir það selja þau vörwr sínar á sama verði og kaup- menn. Það ætti að vera álitlegia verkefni fyrir fjelagsír.æoing að athuga hvaða þýðingu sb'fct ósamræmi hefur. og hverníg á að jafna það, heldur en gefa út endurminningar af Vesturgöt- unni, sem sýnilega eru orðnar ,.forlegnar“ og brenglaðar í heilaskúffum hins fyrrverandi sendisveins. Pöntunarfjelag kommúnista. H. J. telur að samvinnufje- lagsskapurinn í Reykjavík hafi „brotið einokun kaupmanna“ og lækkað vöruverðið. Þessu til sönnunar skrifar hann langt mál um Pöntunarfjelag verka- manna og KRON og ruglar þcss um tveim fjelögum saman svo úr verður illskiljanlegur hræri- grautur. Pöntunarfjelagið var í fyrstu ekki verslun í venjuieg- um skilningi, heldur hafði það þá aðferð að geyma þungavöru í kjallaraholum hingað og þang að um bæinn og skipta henni SVÍðf 0Q HOÍOITSGnn f2fl" niður milli manna í sjálfboða- . -s vinnu. Fjelagið hafði engun iJðílflHl verslunarkostnað og kommún-! STOKKHÓLMI, 4. jan. — Fjar istarnir, sem ráku það, levfðu I málaviðræður milli Norðmanna sjer hinar og aðrar aðferðir. og Svía hefjast í Stokkhólmi í* sem ekki samrýmdust veniu- 1 mánudaginn. Meðal annars verð legum verslunarháttum. Stór- \ ur rætt um greiðslusamning kaupmenn hætlu að selja fje- milli þjóðanna Og einnig um laginu vörur og S.Í.S. og Kaup- I greiðslu þeirra lána, sem Norð- fjelag Reykjavíkur vildu engan| menn skulda Svíum frá því eft- sfuðning A’eita því meðan þaðir stríð. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.