Morgunblaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 1
37. árgangur. 14. tbl. — Miðviltudagur 18. janúar 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins ÚTSVARSSTIGI REYKJAVÍKUR LÆGRI EN NOKKURS ANNARS BÆJARFJELAGS SJÁIiFSTÆÐISMENN á Akranesi halda fund í kvöld í Báruhúsinu um bæjarmálefni. — Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra mun flytja þar r eðu, ásamt Pjetri Ottesen alþingismanni og Guð • laugi Einarssyni bæjarstjóra. Ræðumenn á Akranesfundi undi úuisfuf gefust upp fyrir fismönnui ÞANN 7. þ.m. barst F.U.S. Heimdalli svohljóðandi brjef frá ungkommúnistum: „Æskulýðsfylkingin, fje- lag ungra sósíalista í Reykja vík, býður yður hjer með til oninbers kappræðufund- ar um „Bæjarmálefni Reykjavíkur“ í vikunni 17. —23. þ. m. Æskulýðsfylkingin hefur ■í þessu sambandi tryggt sjer hús á umræddum tíma. Við vonum fastlega, að fjelag 'vðar sjái sjer fært að taka tilboði voru og sendi tvo full 'trúa með fullu umboði til 'áð ganga frá nánari fyrir- komulagi fundarins þriðju- daginn 10. þ. m. kl. 4 e. h í skrifstofu Æ.F.R. að Þórs- götu 1“. Virðingarfyllst f. h. “ Æskulýðsfylkingarinnar Sigurður Guðgeirsson (sign). Heimdallur tekur áskoruninni fjellust fulltrúar Heimdallar á þann fundarstað, og fullt sam- komulag virtist vera um alla tilhögun fundarins. tommúnistar vilja akmarka aðsókn Þegar á þeim fundi, virtust :ommúnistar hafa mikinn á- huga á því, að takmarkaður yrði aðgangur að fundinum, og fjellust fulltrúar Heimdallar á að hugleiða þetta mál og mundu síðar verða til frekari viðtals um tillögur kommún- ista varðandi þetta. Síðan kom svo í ljós, að Frh. á bls. 5 itróiir gegn Dönum unstnn jnrntjnlds Einkaskeyti til Morgunblaðsins KAUPMANNAHÖFN, 17. jan. — Social-Demokraten birtir í dag frásagnir úr pólskum blöðum um eymdarástand mikið, sem nú ríki í Danmörku. Segja pólsku blöðin, að danska þjóðin búi við hin vesælustu kjör. Danskir fiskimenn og verkamenn rjett di-agi fram lífið. Þeir fái lítið að borða og gangi um götur danskra borga tötrum klæddir og eins og beinagrindur. Samdægurs samþykkti stjórn Falsaðar lýsingar Heimdallar að taka tilboðil pólsku blöðin birta ljós- kommúnistanna og senda full- J myndir af grindhoruðum ves- trúa til viðræðna við þá um nánari tilhögun fundarins. Fulltrúar Heimdallar mættu síðan á tilskildum tíma á skrif- . stofu kommúnistanna að Þórs- götu 1. Tilkynntu kommúnist- ar þar, að þeir hefðu tryggt lingum, sem sönnunargögn fyr ir því, að farið sje með rjett mál. Virðast þessar ljósmyndir vera teknar í fangabúðum. Um leið ráðast pólsku blöðin á dönsk stjórnarvöld fyrir að láta fólkið búa við þessi aumu sjer Listamannaskálann, ogkjör. Tilgangur pólsku blaðanna virðist að nokkru leyti vera sá með þessum lognu æsifregn- um, að sýna fram á hvernig almenningur búi í þeim lönd- um, sem njóta Marshallaðstoð- ar og að nokkru leyti til að hræða Pólverja frá að reyna að flýja til Danmerkur. Framh- á bls. 8 Reksfrarúfgjöfd bæjarsjóðs árið 1949 sfóðust áæffusi Orúgg fjármálastjórn Sjálfstæðismanna i»AÐ hefur vakið mikla athygli og ánægju Reykvíkinga, tve vandlega þess hefur verið gætt undanfarin ár að fylgja em nákvæmast fjárhagsáætlun bæjarins og forðast allar imframgreiðslur. Árið 1947 urðu rekstursútgjöld bæjarins 'i milj. kr. undir áæílun og 1948 nokkur þúsund kr. lægri en áætlað var. Þetta hefur gerst á sama tíma sem útgjöld ríkisins og stofnana þess hafa farið langt fram úr áætlun, hjá ríkinu um miljónatugi árlega. Það mun því enn vekja ánægju Reyk- víkinga að samkvæmt bráðabirgðauppgjöri ársins 1949 reyn- ast rekstrarútgjöld bæjarins að standast nákvæmlega áætlun. 'osninpm lauk í finnlandi í gær llrslit kunn á ir.orgun HELSINGFORS, 17. jan. — í kvöld klukkan átta lauk þeim hluta finnsku forsetakosning- anna, sem almenningur ræður úrslitum í. Búist er við því, að fyrstu atkvæðatölurnar liggi fyrir á miðvikudagsmorgun, en úrslit verði kunn á fimmtudag. Kosningaþátttakan hefur ver ið tiltölulega mikil í þeim kjör- dæmum. þar sem flokkarnir, sem styðja endurkjör Paasi- kivi, eiga rnestu fylgi að fagna. Aftur á móti er talið, að kjör- sóknin hafi verið talsvert lje- legri í öflugustu kjördæmum bændaflokksins. í þessum kosningum, sem nú er lokið, var kosið um kjör- menn, sem svo kjósa forset- ann. — NTB. Móðgaðir — mættu ekki á fuitduflum LAKE SUC.CESS, 17. jan. — Rússneskir, pólskir og tjekk- neskir fulltrúar mættu ekki í dag, er boðað var til funda í þremur nefndum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúarnir gengu af tfund- um nefndanna í gær. til þess að mótmæla þar nærveru fulltrúa kínverskra þjóðernissinna. —Reuter. Fregn Alþýðublaðsins alger uppspuni Þegar þessar óhrekjanlegu staðreyndir eru hafðar í huga er það furðuleg ósvífni og beírt talnafölsun þegar Alþýðublaðið í gær leyfir sjer að staðhæfa a 3 útgjöld bæjarins hafi síðustu ár farið 18,8 milj. kr. fram úr á- ætlun. Þessar tölur Alþýðu- blaðsins eiga sjer enga stoð í veruleikanum og er óskiljanlegt með öllu, hvernig þær eru til orðnar. Þess má einnig geta að þegar borgarstjóri hefur lagt fram bæjarreikningana s.l. 2 ár í bæjarstjórn þá hefur hann í bæði skiptin tekið sjer staklega fram að rekstrarút- gjöld hafi orðið undir áæt) - un. Enginn bæjarfulltrúi hef ur hreyft nokkurri ath’uga- semd við þá skýrslu, ekki heldur bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins. Gefur þetta nokkra hugmynd um sann- leiksgildi frjetta Alþýðublaðs ins nú, nokkrum dögum fyrir kosningar. Uísvarsstiginn hvergi lægri en í Reykjavík Eins og kunnugt er hefur út- svarsstiginn í Reykjavík farið lækkandi á því kjörtímabili, sem nú er að enda. Sami grunn stigi hefur að vísu verið notað- ur öll fjögur árin í meginatrið- um en árin 1946 og 1947 þuríti að leggja ofan á hann 5—10r . En síðustu tvö árin var engu bætt ofan á hann. Reykjavíkurbær notar nú lægri úísvarsstiga en nokk- urt annað bæjarfjelag á Iand inu. Kemur það gleggst fram á eftirfarandi töflu en þar er miðað við 24 bús. kr. árstekj- ur eða sem næst verkamanna tekjum í Reykjavík: Franih. á bls. Z,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.