Morgunblaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. jandar 1950.
WORGVNBLAÐIÐ
7
Hvorf er bilað hiá Grími
skynsemin!
HVORT er maðurinn heldur fórnarlamb ósanninda ann-
ara eða vísvitandi ósannindamaður sjálfur?
Þannig spurðu menn, er þeir lásu grein Gríms Þor-
kelssonar um afurðasöluna til Rússlands í Þjóðviljanum
í gær.
Grímur þessi er að upplagi sagður vænsta grey. Ef svo
er, þá er grein hans óvenju glöggt dæmi þess, hvernig
lygaáróður kommúnista eitrar sálir þeirra, er ljá honum
eyra. Öllu er snúið öfugt í grein Gríms.
Á síðustu þremur árum hefur meira kapp verið lagt á
það af íslenskum stjórnvöldum að ná hagkvæmum við-
skiftum við Rússland en nokkuð annað land. íslensk
stjórnvöld hafa talið það engu skifta, þótt stjórnarfyrir-
komulag væri annað á Rússlandi en á íslandi. Stefnan
hefur verið sú að ná mörkuðum alls staðar þar sem þess
hefur verið auðið.
Samningar við Rússland hafa því s.l. tvö ár ekki
strandað á íslendingum heldur Rússum. Um þetta eru
fyrir liendi óhnekkjandi gögn. Hitt er umdeilanlegra af
hverju Rússar hafa tekið þann kost að vilja ekki kaupa
af íslendingum. Rússar segja sjálfir, að það sje vegna
þess, að þeir hafi ekki þörf fyrir flestar vörur Íslendinga
og allar sjeu þær of dýrar.
Kommúnistar hjer á landi, þ. á. m. Grímur Þorkelsson
taka ekki mark á þessari fullyrðingu Rússa. Heldur segja,
að stjómmálaofstæki hafi slitið viðskiftunum. Ef svo er,
þá er það stjómmálaofstæki Rússa, sem þessu hefur vald-
ið, því að á þeim einum hefur staðið um viðskiftin.
Blygðunarleysi ,,íslcnskra“ kommúnista er hins vegar
slíkt, að þeir ásaka íslendinga um það, sem Rússum ein-
um er um að kenna.
Þeir eru vissulega siðferðilega volaðir, sem hafa slíkan
kommúnistiskan lygaáburð í frammi, en skynsemi þeirra,
sem á hann leggja trúnað, þvert ofan í allar staðreyndir,
er sannarlega ekki síður áfátt.
Fyrverondi fylgismenn kommún-
isti é bnðum ítfin
Flokkshagsmunamál
— HVERNIG líst þjer á komm
ana þína núna, spurði jeg einn
málkunningja minn, sem'verið
hefur fylgifiskur þeirra á und-
anförnum árum. Nú hafa þeir
gefið upp alla hræsni, eftir því
sem fram kom á stúdentafund-
inum um daginn, og segja
eins og er, að þeir vilji að kjör
alþýðunnar fari versnandi. — skorið úr því, hvaða menn eigi
Þegar
ráðin
erlendu
komu í
yfir-
Ijós
Einar Sfurluson óperusöngvari
syngur í Gamla Bíé á fimmfud.
EINAR STURLUSON, óperu-«
Eöngvari, er nýlega kominn
heim eftir þriggja ára söng-
nám í Svíþjóð. Nam hann hjá
frú Skilonds og Jósep Hislop.
Einnig nam hann undirstöðu-
atriði leiklistar og „plastik“
hjá rússneska balletmeistaran-
um Vitensky, sem um mörg
ár hefur verið einn helsti leið-
beinandi við upptöku fjöl-
tnargra sænskra kvikmynda.
í fyrrasumar var Einar ráð-
inn til að syngja aðaltenórhlut-
verkið í óperunni „Don Pas-
quale“, eftir Donnizetti, sem
sýnd var í Oslo og víðar í Nor-
egi í haust, eða alls 18 sinn-
um. Blaðadómar um söng Ein-
ars í þessu hlutverki voru yfir-
leitt lofsamlegir — helst var
honum fundið til foráttu, að
hann söng hlutverk sitt á
sænsku.
Þessi ungi og vinsæli söng-
Vari Reykvíkinga mun láta til
sín heyra í Gamla Bíó á
fimmtudaginn kemur. Heldur
hann aðeins eina söngskemmt-
un hjer að þessu sinni, því að
hann er á förum út á land, þar
sem hann hefur tekið að sjer
söngkennslu á vegum Sam-
bands íslenskra karlakóra. Á
söngskránni á fimmtudag verða
Iög eftir íslenskt tónskáld og
erlend óperulög, t.d. úr Töfra-
flautunni eftir Mozart. Robert
Abraham leikur undir á píanó.
Einar Sturluson býst við að
£ara utan á hausti komanda og^
Það sje þeirra flokkshagsmuna
mál.
— Það var nú ekki nema
einn þeirra, sem komst þannig
að orði, segir þá náunginn.
— En hinir láta sjer nægja
að hugsa eins og sá eini talar.
— Hvað hefur þú til marks
um það, spyr hann þá.
— Meðal annars það, að
þetta sem Björn Þorsteinsson
sagði á stúdentafundinum er
hægt að lesa úr gerðum komm
únista. Þeir stefna að því leynt
og ljóst, að koma atvinnuveg-
unum á knje, sprengja til-
kostnaðinn svo upp, að fram-
leiðsla landsmanna verði óselj-
anleg, eins og hún að miklu
leyti er orðin. Á þann hátt
ætla þeir að koma því til leiðar
að atvinnuleysið heimsæki okk
ur að nýju.
Fyrirskipun frá Kominform
Annars þarf ekki að fara i
neinar grafgötur, hvorki með
vilja nje stefnu kommúnista.
Því ákveðin fyrirmæli hafa
verið gefin út um það, frá
Kominform, hvernig flokks-
deildir kommúnista í lýðræðis-
löndunum eigi að haga sjer. —
Fundur Kominform, sem hald-
inn var í Ungverjalandi í
nóvember, síðastliðinn, gaf út
tilkynningu um það, að flokks-
deildir kommúnista eigi næstu
mánuði, að herða róðurinn,
gegn atvinnuvegum þjóða
sinna, og koma því til leiðar,
að atvinnuleysi steðji að sem
víðast og fyrst.
— En ert þú viss um, að
að ráða innan norska komm-
únistaflokksins.
Flokksmennirnir í Noregi
eru í engu spurðir ráða. En
hinir tveir „tígulkóngar“
norska flokksins, Lövlien og
Furubotn, skjóta máli sínu til
miðstjórnarinnar í Kreml. Þar
á að ákveða hver eigi að hafa
yfirráðin yfir hinum norska
flokki.
Hvernig geta menn svo í al-
vöru haldið því fram, að hjer
sje um sjálfstæðan flokk að
ræða, þar sem er kommúnista
flokkurinn norski. Honum er
stjórnað frá Kreml. Þar er hon
um og forystumönnum hans
sagt fyrir verkum.
Kominform gefur út valdboð
sitt, en hinir hlýða
— Hvernig getur þú sagt það
með vissu að íslenski komm-
únistaflokkurinn sje undir
sömu sök seldur?
Ekkert hefir um það heyrst
að hann hafi gengið í Komin-
form?
— Nei. Það er eins og jeg
sagði áðan Ekkert er um þetta
auglýst að sjálfsögðu. Norski
kommúnistaflokkurinn er ekki
heldur opinberlega í Komin-
form samtökunum. En því
skyldi stjórnarfundur þessara
samtaka gefa út fyri.skipanir
til flokksdeildanna á Norður-
löndum, ef þær fyrirskipanir
\ræru að engu hafðar, væru
gefnar út í loftið?
j Af reynslunni frá deilunni
^innan norsku flokksdeildarinn-
ar er það greinilegt að alveg
eins myndi fara ef einhver slík
samþykkt Kominform komi ís- deila risi upp meðal íslenskra
lenskum kommúnistum við? 1 kommúnista. Þeir yrðu að
— Hin íslenska flokksdeild skjóta málum sinum til yfir_
hefur að vísu ekki skýrt fiá stjornar flokksins hvort held-
ur það yrði til Kominform eða
telja, að það sje heiður íyrir
þá, að vera þjónar þess ægi-
valds, sem ræður öllu austan
Járntjalds, í þeirri von að þeir
geti fagnað þvrí, að þetta sama
vald geti teygt arma sína til
íslands.
Ut frá því sjónarmiði verða
menn að líta á alt starf komm-
ú-nista, orð þeirra og gerðir.
Skortur á hugmyndaflugi
Gallinn er. að marga íslencl-
inga hefir skort hugmynda-
flug til þess að geta trúað því,
að menn með slíkum hugsun-
arhætti sjeu hjer starfandi.
— Jeg skal segja þjer hrein-
skilnislega, að mig hefir vant-
að sannfæringuna um það, að
íslenski kommúnistaflokkur-
inn starfaði undir erlendri yfir-
stjórn. En komist jeg að raun
um, að svo sje, þá máttu vera
viss um. að jeg greiði honutn
aldrei atkvæði mitt.
Og svo er um fleiri, sem stutt
hafa þann flokk. Það máttu
vera viss um. sagði þessi kr:nn-
ingi minn.
Einar Sturluson óperusöngvari
og Astri Herset í óperunni
„Don Pasquale1'.
syngja í óperunni La Boheme,
sem væntanlega verður leikin
í Oslo næsta vetur.
Kennsla í marxisma
PÁFAGARÐI, 17. jan. —
Skýrt var frá því hjer í Páfa-
garði í dag, að kommúnistar
hefðu gert sáralitlar breyting-
ar á starfsemi kaþólska há-
skólans í Shanghai, síðan þeir
tóku borgina. Þeir hefðu að-
eins lagt svo fyrir, að skólinn
byrjaði kennslu í marxisma —
og lagt sjálfir til kennarann.
— Reuter.
því, að hún sje undir áhrifa-
valdi Kominform eða henni
stjórnað af þessu útibúi frá
Kreml. En kommúnistadeild-
irnar á Norðurlöndum eru yfir
leitt ekki að flagga með slíku.
Geta á hinn bóginn ekki haldið
því leyndu, einkum þegar eitt-
hver ágreiningur kemur upp í
flokksstarfsemi þeirra.
Deilan í Noregi
Þú hefur sennilega heyrt
getið um erjurnar innan komm
únistaflokksins norska, er flokk
urinn klofnaði í tvennt eða
þrennt, eftir kosningaósigurinn
mikla í haust. Flokksbrotin tvö
lentu í harðvítugri deilu inn-
byrðis, út af því, hvert brotið
ætti að vera hinn „löggilti"
flokkur, og hvert þeirra ætti
að draga sig til baka, eða hlýða
fyrirskipunum frá hinum.
Til þess að reyna að jafna
deiluna, var haldinn fundur for
ystumanna kommúnista á Norð
urlöndum. En hvorki norskir
flokksmenn nje fjelagar þeirra
frá nágrannaþjóðunum gátu
sjálfrar Moskvastjórnarinnar.
En þetta kemur ekki til á
meðan allur flokkurinn hjer er
ein hjörð. sem lifir og hrærist
í undirgefni við Moskvavraldið.
Þetta er vissa
— Svo þú trúir því að ís-
lenskir kommúnistar sjeu und-
ir erlendri stjórn?
— Trúi þvi. Hjer kemur eng-
in trú til greina. Hjer er um
að ræða vissu, sem maður hef-
ir daglega fyrir augum. Islensk
ir kommúnistar. eru hvorki
betri nje verri er, kommúnistar
í öðrum löndum. Að vera sann-
trúaður kommúnisti er sama
sem að hafa gengið hinu aust-
ræna einræði á vald.
Þú þarft ekki annað en hug-
Flóknar tengdir
SLOUGH: — Kenneth Havves
kom heldur en ekki ruglingi á
skyldleika og tengdir í fjölskyld
unni, er hann giftist Elsu Ar-
kle, sem er fósturdóttir bróður
hans.
Samkvæmt enskum venjum
lítur skyldleika og tengda-Hsti
fjölskyldunnar þannig út: —
Fósturfaðir Elsu er nú mágur
hennar. Eiginmaður hennar er
líka frændi hennar. Uppeidis-
systur hennar, sem voru ferúð-
armeyjar í brV iðkaupinu, eru
nú líka frænkur hennar og
tengdamóðir hennar og tengda-
amma er sama konan.
Mágkona brúðgumans cr nú
Hka tengdamóðir hans og feróð-
ir hans tengdafaðir hans.
Vopnaðdr árásir fíós;
í París
PARÍS: — Það sjer á, að Farís
er stór borg. Daglega frernja
þar 28 vopnaðir menn rán að
meðaltali að sögn yfirmanns
lögreglunnar. Þarna er itm
„framför" að ræða. Árið 1945
voru gerðar 146,488 árásir, < n
ekki þó nema 72,259 á fyrstu
10 mánuðum seinasta árs.
Hlýddi ekki fermgja
sínum
PITTSBURG, 16. jan. — Um
60,000 kolanámuverkamanna í
leiða það, sem Þórbergur sagði sex fylkjum Bandaríkjanna
á stúdentafundinum um dag- j höfnuðu í dag boði leiðtoga síns
inn. Skyldi rnanni eins og hon- , John Lewis. og neituðu að
um eða þeim sem eru sama hverfa aftur til vinnu sinnar.
sinnis og hann, flökra við þvi, ( Lewis lagði til, að verka-
að hlýða fyrirskipunum, sem mennirnir hyrfu aftur tií starfs
koma þaðan austanað. Nei. Þeir jsíns, en þeir hafa nú verið í
taka slíku fegins hendi, og 'verkfalli um vikuskeið.