Morgunblaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. janúar 1950. MORGUNBLAÐlti 11 Fjelagslíf TC-49 Þeir fjelagar, sem ætla sjer að taka þátt í íþróttastarfsemi fjelags- ins, eru skyldugir, að mæta kl. 22 í kvöld, í 1. R. húsinu, við Tún- götu. — Skipað verður í flokka til keppni i vor. Þjálfarinn. K. R. Knattspyrnumenn. Æfingar í kvöld á Hálogalandi kl. '6,30—7,30. II. og III. flokkur. Þeir, sem æfðu siðastliðið ár, ættu að byrja strax og munið að mæta með . ykkar aldarsflokki. Stjórnin. Aðalfundnr ICnattspymudeildar K. R. verður haldinn í fjelagsheimili verslunar- manna, fimtudaginn 19. janúar kl. 8,30. e. h. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Stjómin. U. M. F. R. Æfing í Mentaskólanum í kvöld klukkan 8—9.. Frjálsar íþróttir og handbolti kvenna kl. 9—10. Frjálsar íþróttir karla og glima. Skátar: Piltar, Stúlkur. Grímudansleikur verður haldinn í Skátaheimilinu laug- ardaginn 21. þ. m. fyrir 15 ára og eldri kl. 9 og fyrir börn (9—15 ára) kl. 4—8 og aftur á sunnudag fyrir Lörn frá 9—15 ára kl. 4—-7. — Að- göngumiðar seldir i dag frá kl. 3— 10 e. h. Ekki aðra daga. Nefndin. U. M. F. R. Vikivakaæfing annað kvöld. Sjáið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Nefndin. SkíSadeild K. R. Rabbfundur i kvöld kl. 8,30 á skrifstofu K. R. Uppgjör fyrir skíða- rámskeiðið. Víkingur Meistara, 1. og 2. flokkur. Hand- knattleiksæfing verður í kvöld kl. 8,30. — Nefndin. Víkingar. Knattspymumenn, meistara, I. og II. flokks. Æfing að Hálogalandi í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið! Þjálfarinn. . Framarar Skemtifundur verður haldinn í fje- lagsheimilinu miðvikudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 8,30 stundvíslega með fjelagsvist. Nefndin. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Hagnefndaratriði. Æ.T. Stúkan Morgunstjarnan nr. 11, Fundur í kvöld kl. 8,30. II. flokkur sjer um fundinn. Fjelagar fjölmennið. Æ. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8 (uppi). Innsetning embættismanna. Systrakvöld. Kaffisamdrykkja. Vms skemtiatriði. Svsturnar eru sjerstaklega beðnar ð fjölsækja fundinn. 'Æ. T. Tilkynning Little. Skyldmenni Howard Ba’n (öðru nafni Howard Blain) Little, síðast til heimilis i Vonarstræti 12, Reykjavík, Islandi og áður í 4 Irw- inghoe Villas, Mottingham, I.ondon, S.E. 9. England, sem d'ó í Reykja- vik 29. júlí 1944, em beðnir að gefa sig fram við The Treasury Solicitor (B.V.) Störy’s Gate, St. Jame’s Park, London, S.W. 1, Eng- land (Dánarbú um £ 300). ■ ■ S’a ■ ■ Ifrani sma sk mtnmwiKnnni <• ■ UNGLING mUr til »S feera M«rcanblaSið í eftlrtalin hverfi: Kjartansgafa VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið ctrax við afgreiðsluna, simi 1600. Maregt&nblaðið TILKYNNING Ird Viðskiptanefnd Ákveðið hefir verið að fella úr gildi reglur um inn- flutningsleyfi fyrir bifreiðum, er settar voru með til— kynningu Viðskiptanefndar 15. júlí 1949, og er því þýð- ingarlaust að senda umsóknir um innflutningsleyfi fyrir bifreiðum. Um sóknir, sem liggja óafgreiddar hjá nefndinni, eru í athugun og mun verða svarað innan skamms. Hins- vegar er tilgangslaust að ræða umsóknir þessar við nefndina eða einstaka nefndarmenn. Reykjavík 16. janúar 1950. VIÐSKIPTANEFND. Sendiferðabíll óskast til kaups. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR '•'* Fiskbúð með góðum möguleikum og á ágætum stað er til leigu. ; ■ ! Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld ■ ? ■ ■ merkt: „Fiskbúð — 622“. ; Bílgrind Bílgrind ásamt húsi og vörupalli af G. M. C. herbíl ; til sölu. — Upplýsingar geíur Alfreð Guðmundsson Áhaldahúsi bæjarins, (birgðastöð) Skúlatúni 1. Fyrirliggjandi: Síldarflök í tómatsósu! Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Cvendsenv Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Hreingern- ingnr Ilreingcrningarmiðstöðin. Sími 2355 — 6718 — tekur hrein- gemingar, gluggahreinsun, gólf- teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. HREINGERNINGAR Jón & Guðni. Pantið í tima. Simi 5571 — Simi 4967. - : I .. :T I Guðni Björnsson, jón Benediktss. Samkomur Almenn samkoma. i kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgarstig 34. — Komið og hlustið á orð hans, sem sagði: „Jeg er Ijós lifsins11. Hafnarf jörður Almen samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Innilegt þakklæti séndum við öllum, sem glöddu okkur | ; með skeytum, gjöfum og hlýjum vinarhug á 25 ára hjú- i * ■ skaparafmæli okkar. ^j: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðmundur Gílsason, j - Efstasundi 16. Vestmannaeyjaferðir Vörumóttaka daglega hjá afgreiðslu LAXFOSS. Listamaðurinn AAGE NIELSEN-EDWIN sýnir Andlitsteikningar | dagana 15. til 28. þ. m. i Listverslun Vals Norðdahls. Þeir, sem óska að fá teiknaða af sjer mynd gefi sig ■ fram í versluninni, sími 7172. ; Verkamannafjelagið Dagsbrún Fjelngsfundur verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: Stjórnarkosningin. Fjelagsmenn eru beðnir að mæta stundvíslega og sýna skírteini sín við innganginn. STJÓRNIN. Eiginkona mín, dóttir og móðir GUÐRÚN OLGA CLAUSEN Ijest þann 17. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Skúli Guðmundsson og börn. Axel Clausen. Jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR HJALTADÓTTUR JENSSON, fer fram fimmtudaginn 19. janúar kl. 2 frá Dómkirkjunni. Eftir ósk hinnar látnu eru þeir, sem vilja minnast hennar, beðnir að láta Barnauppeldissjóð Thorvaldsens- fjelagsins njóta þess. — Minningarspjöld fást á basar Thorvaldsensfjelagsins, Austurstræti 4. Ólöf Nordal. Bergur Jónsson. Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall og jarðarför BERGLJÓTAR STEFÁNSDÓTTUR, Egilsstöðum í Fljótsdal. Gunnar Sigurðsson og börn. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för okkar hjartkæra eiginmanns, föður og tengdaföður SIGURÐAR PÁLSSONAR, verkstjóra. Jóhanna Einarsdóttir, börn og tengdasynir. Innilegt þakklæti tjáum við öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum sem auðsýndu samúð og margvíslega hluttekningu við andlát og jarðarför HELGU JÓNSDÓTTUR frá Húsavík, Vestmannaeyjum. Kjartan Ólafsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.