Morgunblaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 2
o
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. janúar 1959,
Sjálfstæðismenn í Hafnar-
firði hefja úrslitasóknina
KJÓSEXDAFUNDUR Sjálf-
steíðisflökksíns í Hafnarfirði s.
1 rkánudag var einn hinn f jöl-
in'íhnasti, er flokkurinn hefur
nokkru sinni haldið. Á fimmta
hufidrað manns sátu fundinn
og ríkti mikill áhugi og sam-
hugur á fundinum fyrir því að
tp'ggja Sjálfstæðisflokknum
hreina meirihlutaaðstöðu í
►t
bayarstjórnarkosningunum 29.
janúar n.k.
Síðastliðinn mánudag boð-
uðú Sjálfstæðisfjelögin í Hafn-
arfirði til almenns kjósenda-
fundar, fyrir Sjálfstæðisfólk og
arup.að stuðningsfólk B-listans.
Á jfimmta hundrað manns sátu
fuadinn og var hvert sæti skip
að þegar í fundarbyrjun, en
fj iidi fólks kom síðar og var
þ ví mikill fjöldi fundarmanna
aff! standa allán fundinn. —
Puýidurinn hófst með stuttri
k vikmynd. Fundarstjóri var
Páll V. Danielsson, fram-
ky’æmdarstjóri flokksins. Ræð-
ur á fundinum fluttu Bjarni
S>’ sebjömsson, læknir, Guð-
laugúr B. í>órðarson, verslunar
Tnaður, Guðjón Magnússon, skó
sn tr.., Helgi S. Guðmundsson,
b'freiðarstjóri. Hulda Sigurjóns
dóttir, frú, Ingólfur Flygen-
ring, framkv.stj., Stefán Jóns-
son, bæjarfulltrúi, og Þorleifur
Jónsson, bæjarfulltrúi.
Rökktu ræðumenn ítarlega
Jþróun bæjarmálanna á undan-
förnum árum og sýndu ljós-
lega hversu Sjálfstæðismenn
fiefðu látlaust barist fyrir öll-
um þeim framfaramálum, er
nestu skiptu Hafnfirðinga. -—
Þannig hefðu þeir um langan
tíma barist fyrir því að hafist
væri handa um byggingu hafn-
ar. —
Kmúðir til framkvæmda
Gegn því máli hafði Emil
Jóixsson staðið svo fast og svo
lengi, sem hann þorði,. en þá
fyrst látið Undan síga, er Sjálf-
stæðismönnum hafði tekist að
skapa það almenningsálit, sem
knúð. forustumenn Alþýðu-
tflo kksins til framkvæmda. —
"Vegna þessarar andstöðu AI-
þýðuflokksins væru þessar
tframkvæmdir nú svo skammt
á veg komnar, sem raun er á,
jþrátt fyrir það þótt þegar hafi
verið varið miklu fje til þess-
ara framkvæmda, eða það
fnikíu að með því hefði mátt
Ijúka öllum nauðsynlegustu
tframkvæmdunum, til þess að
skapa örugga og trausta höfn
og öhnur nauðsynleg skilyrði
tfyrir útgerðina, ef mál þetta
hefði mætt þeim skilningi hjá
ráðamöhnum, sem nauðsyn
krafði. Var það sameiginlegt
áht allra ræðumanna að halda
yrði áfram af fullum krafti
þessum framkvæmdum þar
sem afkoma bæjarfjelagsins og
eínstakíinga byggðist á því
öðru fremur að útgerð í bæn-
um gæti aukist og skapað marg
fiáttaða atvinnumöguleika fyr-
ir bæjarbúa.
lSratar heimta framhald á
MLi ic u *ík uræf int ýr in u
Hinsvegar er það ljóst að
Fnlftaiii hðfnarmannvsrki
mennar framkvæmdir í
n - eða áframhafdandi
fiársóun krata í Krisuvík
áframhaldandi stjórnarfor-
u.sta Alþýðuflokksins á mál-
um bæjarins þýðir það að nú
verður að kosningum afstöðn-
!um látið staðar numið með
! þessar framkvæmdir, sem aðr-
!ar innan bæjarins, þar sem það
íhefur berlega komið í Ijos 1
blaði Alþýðublaðsins að höfuð-
áhersla verði lögð á framhaJd
framkvæmdanna í Krísuvík.
Hefur þegar verið varið 4
millj. króna til þeirra fram-
kvæmda og eftir að verja til
viðbótar minnst 2,5 millj. kr.,
ef þeim framkvæmdum á að
Ijúka á þann hátt, sem stefnt
hefur verið að. Verða bæjar-
búar því að vera við því búnir,
ef Alþýðuflokknum tekst að
halda valda aðstöðu sinni, að
taka á sig þunga bagga, til að
ljúka framkvæmdunum í Krísu
vík. Jafnframt verða þeir að
sætta sig við að látnar verði
niður falla ýmsar nauðsynlegar
umbætur í bænum sjálfum s.s.
hafnarframkvæmdirnar, vatns-
sveitan nýja, Ijúkningu á bygg
ingu Elliheimilisins, umbætur
á götum bæjarins, sem allar
eru í hinu mesta ófremdar-
ástandi, endurbætur á aðstöðu
ungs fólks til íþróttaiðkana,'
bvgging húsmæðraskólans o.s.
frv. —
Sjálfstæðismenn
krefjast rannsóknar.
Þessum umbótamálum bæj-
arins hafa Sjálfs'.æðismenn hins
vegar barist fyrir. Það er fyrst
og fremst fyrir þeirra baráttu,
þótt þeir hafi verið í minni-
hluta í bæjarstjórn, að þessi
mál eru bað á veg komin, sem
raun er á. Þeir munu því telja
höfuðnauðsyn, að þeim verði
lokið sem fvrst og munu vinna
að framgangi þeirra eftir því
sem fjárhagsleg geta borgar-
anna leyfir. en stöðva hinsveg-
ar frekari fjáraustur til Krísu-
víkurframkvæmdanna. Fjár-
austur, sem vrði að taka með
stórlega auknum sköttum af
borgurunum. þar eð lán til þess
ára framkvæmda munu hvergi
fáanleg. Hinsvegar munu Sjálf-
stæðismenn láta fara fram
rannsókn á því á hvern hátt
unnt verði að b.jarga, þó ekki
væri nema að einhverju leyti,
þeim verðmætum, ca. 4 mill j. |
króna, sem þegar hafa verið;
fest í þessum fálmkendu og ó- j
viturlegu framkvæmdum. |
Hlutu ræðumenn allir óskipt,
ar undirtektir fundarmanna, og
fóru allir af fundi þessum stað-
ráðnir i því. að gera sigur Sjálf
stæðisflokksins algeran í þess-
um kosningum með því að
tryggja. kosningu 5 manna • af
lista Sjálfstæðismanna. Tryggja I
þar með kosningu Bjarna Snæ-
björnssonar og meirihluta-
stjórn Sjáltstæðismanna.
Áróður kratanna lýsir hraðri
hnignun þcirra.
í Hafnarfirði verða þessar
bæjarstjórnarkosningar sóttar
af hinu mesta kappi. Er áróð-
urinn þó einkum rekinn harka-
lega af sendimönnum Alþýðu-
flokksins, sem þeysast hús úr
húsi. Beita þeir ýmist blíðmæl-
um eða hótunum, eða þá logn-
um óhróðri um andstæðinga
sína. Bera þessar bardagaað-
ferðir best vitni þeirra málstað,
enda mun hann ekki talinn sig
urvænlegur með öðrurn hætti.
Hafa Hafnfírðingar hina megn-
ustu skömm á athæfi þessu,
enda er það ekki framkvæmt í
þágu borgaranna sjiálfra, held-
ur vegna veldastreitu nokkurra
manna, er öðrum fremur hafa
kunnað að hagnýta slíka að-
stöðu, er yfirstjórn bæjarmál-
anna getur skapað. Gegn þess-
um ófögnuði öllum stefna Sjálf
stæðismenn sinni málefnalegu
baráttu. Þeirri baráttu eykst
óðum fylgi, það sýndi fjölmenni
það, er var á kióseudafundi
flokksins. Þess má geta, að
Fjelag ungra jafnaðarmanna
hafði boðað til æskulýðsfundar
á sama tíma. Víðtæk liðssmöl-
un hafði farið fram, en sökum
daufra undirtekta meðal æsku-
fólks, var fundi þeim breytt í
almennan kjósendafund. Með
þessum hætti tókst að sarga
saman rösklega 100 manns. I
Alþýðublaðinu er þess getið, að
á fundinum hafi verið 300
manns. Þannig meðhöndla þess
ir herrar sannleikann í frásögn
um af sínum eigin fundum, og
er þá ekki að undra þótt nokkru
skeiki, er þeir skýre frá funda-
sókn í öðrum flokkum. Þannig
er baráttan rekin á meðal fólks
ins. Slík barátta boðar póli-
tíska feigð þeim er henni beita.
Tveir lögreglymenn
drepnir í Accra
ACCRA, 17.. jan. — Tveir lög-
regluþjónar voru stungnir til
bana hjer í dag, er til óeirða
kom í borginni. Standa óeirðir
þessar í sambandi við allsherj-
arverkfall, sem efnt var til
fyrir ellefu dögum, til stuðn-
ings kröfum þeirra manna,
sem vilja að Gullströndin öðl-
ist þegar í stað sjálfstæðis inn-
an breska samveldisins.
í síðastliðinni viku var lýst
yfir heEnaðarástandi í Accra.
— Reuter.
— Örugg fjármálastjórn
Sjálfstæðismanna
Frh. af bls. 1.
tJTS V AR
af 24 þús. kr. árstekjum.
Einhleypir
Reykjavík .......... 2150
Akureyri............ 2934
Hafnarfjörður .... 2150
ísafjörður ......... 2510
Neskaupstaður .... 2540
Vestmannaeyjar . . 2960
Seyðisfjörður...... 3200
Hjón með
Hjón 3 börn
1870 1110
2550 1494 d- 5%
1870 1110 + 4%
2410 1760+10%
2225 1360
2520 13604-20%
2600 1400
Upplýsingar þessar er að®
finna í tímariti því, sem sam-
band ísl. sveitarf jelaga gefur út,
3.-4. hefti 1949.
■MPr’T ■”—
Osvífnar blekkingar
Tímans
Það er í fullu samræmi við
annan málflutning Tímans og
Framsóknar um þessar mundir
um mál Reykjavíkur að hann
í gær lýgur því með feitu letri
á forsíðu að Reykvikingar verði
að borga hæstu útsvör á land-
inu. Útsvarsstigi hinna ýmsu
bæjarfjelaga hjer að ofan talar
sínu máli og afsannar þvætting
Tímans. Hann sannar þvert á
móti að útsvörin á Reykvíking-
um eru lægri en á íbúum ann-
ara kaupstaða.
Á hverju byggir Tíminn þess-
ar falsfregr.ir sínar?
Hann tekur með í útreikn-
ing sinn hin háu útsvör allra
atvinnu- og verslunarfyrir-
tækja í Reykjavík og jafnar
þeim niður á hina almennu
borgara. Með þv! móti getur
hann fengið það út að meðal-
útsvar á hvern íbúa sje hjer
hærra en annarsstaðar.
Stefna
Sjálfstæðisflokksins,
Sjálfstæðismenn hafa haft
forystu um þessa öruggu
fjármálastjórn höfuðborgar*
innar jafnhliða því, sem þeir
hafa beitt sjer fyrir stórfelld
um framkvæmdum og um<
bótum í málum bæjarbúa.
Stefna þeirra er sú, að
stjórna fjármálum bæjarins
á þá lund að atvinnulífið efl-
ist og blómgist, að hagsýnl
og sparnaðar sje gætt í með-
ferð fjármuna og að borgur-
unum sje efelti íþyngt með
álögum frekar en nauðsyö
krefur til hess að halda uppi
alhliða framförum og vcl-
megun almennings.
Stefna kommúnista, AI'*
þýðuflokksins og Tímaliðs*
ins er hinsvegar sii að skapa
öngþveitið i fjármálum höf-
uðborgarinnar og þessum
flokkum hefur tekist að
steypa u’kissjóði í.
Reykvíkingar munu ekltl
skapa glundroða- og öng-
þveitisliðinu aðstöðu til aði
stjórna málum þeirra. Þeii’
munu framvegis. scm hing-
að til kjósa liina öruggu fram
farastefnu Sjálfstæðismanna
Gefur alranga mynd
Auðvitað segir slíkur útreikn
ingur ekkert um útsvarsþungan
á hverjum einstaklingi. Það
sem hvern einstakan gjaldþegn
varðar um er það, hvað útsvars
stiginn er hár, sem notaður er
við álagninguna. Ef það er rjett,
sem Tíminn segir, að meðalút-
svar á íbúa í krónutölu, sje
hærra hjer en annarsstaðar, þá
hlýtur það annaðhvort að liggja
í því, hve mikill hluti útsvar-
anna er lagður á stór og sterk
atvinnufyrirtæki eða í hinu að
velmegun og árstekjur borgar-
anna almennt sjeu meiri hjer
en í öðrum kaupstöðum.
Ályktanir Tímans af útreikn-
ingi hans eru hinsvegar fárán-
leg blekking eins og sýnt hef-
ur verið fram á.
Lækkandi skuldir —
Stórfelld eignaaukning
Fjárhagur Reykjavíkur
stendur nú með miklum
blóma. Skuldlausar eignir
bæjarins liafa á síðasta kjör-
tímabili um það bil tvöfald-
ast og voru um síðustu ára-
mót rúmar 127 millj. kr. en
lausaskuldir engar. Skuldir
bæjarins hafa lækkað svo
mikið á undanförnum árum
að vaxtagreiðslur bæjarsjóðs
voru árið 1948 aðeins 180
tþús. kr. í,stað 430 þús. Árið
1940.
Bevin farinn frá |
Ceylon
COLOMBO, 17. jan. — Bevin,
utanríkisráðherra, er nú lagð-«
ur af stað heimleiðis frá Ceyl-
on. Ferðast hann með breskia
herskipi og hefur í hyggju að
háfa tveggja daga viðdvöl $
Egyptalandi. Þaðan helduq
hann til Ítalíu og fer þar af
skipinu, en ferðast áfram með
járnbrautarlest, meðal annar3
með viðkomu í Rómaborg. j
Finnar svara kröf-
um Rússa
HELSINGFORS, 17. jan. —*
Sendiboði mun annað kvöld
leggja af stað frá Helsingforð
með svar stjórnarvaldanna þac
við kröfu Rússa um afhend-
ingu tiltekinna „stríðsglæpa-
rnanna". Næstkomandi laugai!
dag mun finnski sendiherranrí
í Moskva svo afhenda rúss-
neska utanríkisráðuneytinij
svarið.
Einn af talsmönnum íinnsku
utanríkisráðuneytisins skýrSJ
frá þessu í kvöld. En hann
vildi hins vegar ekkert um þa^
segja, hvað fælist í svarinU.
Þ^ð verður þó væntgnjega birí
opinberlega núna um helginEfe