Morgunblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐÍÐ Sunnudagur 29. janúar 1950 Reykvésk æska fylkir liði til baráttu fyrir sigri 8jálfstæðisfEokksins Fyrir sjálfstæði, frelsi og jafnrjelfi, gegn einræðiF ofbeldi og misrjeffi Frá geysifjölsóltum æsku- lýðsfundi Heimdallar í gær. fylkti reykvísk kosningabaráttu Á ÆSKULÝÐSFUNDI Heimdallar í gær-dag æska liði til vndirbúnings síðasta átaksins í fyrir sigri Sjáifstæðisflokksins. Hin sjálfstæða, frjálslynda og þjóðrækna æska bæjarins sýndi é þessum fundi enn einu sinni einurð sína og samtakamátt og sameinaðist undir kjörorðinu: Birgir Kjaran hagfræðingur skal í bæjarstjórn, en hann skipar 9. sætið á lista Sjálfstæðismanna, sem kunnugt er. ^ Fundurinn hófst rúmlega 5 síðd. Var þá hvert sæti skipað í húsinu og fjöldi fólks stóð í anddyrinu. GUNNAR Helgason, formaður * Heimdaliar. setti fundinn með stuttri ræðu: Sagði hann m. a. að baráttan í kosningunum snerist ekki einungis um bæj- armál, það væri ekki síður þjóð málabarátta. Barátta milli hinn ar þjóðlegu frjálslyndu lýðræð- isstefnu Sjálfstæðisflokksins og stefnu kommúnismans, með ein ræði, ofbeldi og misrjetti, sem höfuðboðorð. — Gunnar sagði: Reykvíska æsku má aldrei henda það ólán, að frelsi hennar verði skert af ránsmönn um kommúnista . Með sameiginlegu átaki hinn- ar lýðræðissinnuðu æsku skal sigi^r vinnast. Þá tók til máls formaður SUS, Magnús Jónsson frá Mel. Kvað hann ríkustu hugsjón æskunnar athafnafrelsið, og það væri líka hugsjón Sjálfstæðis- flol^ksins. Þessvegna hefði æsku fólk flykkst í flokkinn. Ungir Sjálfstæðismenn berðust ekki fyrir arðráni meðbræðra sinna, eins og rauðliðar vilja vera láta, heldur fyrir velmegun allra stjetta í þjóðfjelaginu. Böðvar Steinþórsson, formað ur Sambands matsveina- og framreiðslumanna talaði næst- ur og ræddi verkalýðsmál og lagifii til grundvallar máli sínu. Reykjavík. Kratarnir, sem rjeðu ályktanir sambandsþings SUS í þeim málum. Hann lagði á- herslu á einingu allra- stjetta í þjóðfjelaginu og sýndi greini- lega, hvaða afleiðingar yrðu af sunárung og úlfúð þeirra á milU. — Talaði hann um það, hve svívirðilega kommúnistar hefðu misnotað verkalýðssamtökin og hvernig þeir stjómuðu þeim. Björgvin Sigurðsson lögfræð- ingiir kvað kosningabombur flokka legði hugsjónum og á- hugamálum æskunnar lið af heilum hug. Njáll Símonarson verslunar- maður sagði nokkuð frá fundi Framsóknarmanna, er þeir hjeldu í Listamannaskál- anum í fyrra kvöld, og kvað aðeins helming fund- armanna hafa klappað. Annars taldi hann það á vissan hátt skemmtilegt, að koma á sam- komur Framsóknarmanna. And rúmsloftið væri svo frumstætt og fúlt og svo hefði „Fúsi vert“ stjórnað þar, líkt og hann hefði stjórnað vikivakanum forðum daga í Hreðavatnsskála. Ræddi Njáll síðan um mis- rjettinn í verslunarmálunum og sjerstöðu SÍS í þeim. Hann sagði að þar sem frjáls samkeppni ríkti, yrði kaupfjelögin alltaf undir. — Sambandinu í Rvík er haldið uppi á kostnað skatt- greiðenda í Reykjavík, sagði Njáll. Hann kvað rauðliða vera lit- blinda, en lýðræðið gæti lækn- að þá. Þegar „Bláa bókin“ kom út, hefðu andstæðingarnir sjeð rautt. Ingimundur Gestsson form. Hreyfils, skoraði á menn að vinna að sigri Sjálfstæðisflokks ins, því að þá myndi atorka, dugnaður og manndómur í há- vegum hafður, en leti og ó- mennsku útrýmt og þeim mönn um, sem sífellt heimta allt af öðrum, vísað á dyr. Hann kvað markmið allra sannra Reykvíkinga vera, að enginn Framsóknarmaður sæti í bæjarstjórn. Taldi hann tíma sinn rjetti- lega vera of dýrmætan til að minnast á Alþýðuflokkinn. — Hann ræddi verkalýðsmálin og kvað það eiga að vera lokatak- markið, að koma kommúnistum þaðan burt, því að þeirra tak- mark með þau væri það eitt, að múlbinda þau og nota þau svo sjer til framdráttar. í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, Ingimar Einarsson, stúd. jur. hefði gera íþróttavöll, sem stæði i ræddi um mismun á einkafram- andstæðinganna hafa sprungið í þeirra eigin höndum. Ræddi hann og um farsælar fram- kvæmdir Reykvikinga og sýndi glöggt, hversu allt þetta myndi bregða til hins verra, ef and- stæðingarnir næðu hjer völd- um. Hann kvað Þórð Björnsson, fyrsta mann á lista Framsókn- ar, einmitt hafa játað, að Fram- sókn hefði lagt á móti því, að meira fje yrði lagt í húsbygg- ingar í Reykja\dk. Sæist þar ljóslega stefna þess flokks í húsnæðismálunum. — Stefna kommúnista hefði ef til vill best komið í ljós, þegar Steinþór Guðmundsson krafðist þess, að tekinn yrði leiga af íbúum bragganna. Val æskunn ar væri því auðvelt, sagði Björg vin. Sjálfstæðismenn hefðu mál efnin með sjer og þeir ættu mikilhæfa forystumenn, og nú væri það okkar, hinna óbreyttu kjósenda, að sjá um sigur Sjálf stæðisflokksins í kosningunum. Ottarr Hansson úr Verslunar- skólanum sagði að framkvæmd ir í Reykjavík sýndu æskunni, að henni bæri að fylkja sjer um þann flokk, sem þeim hefði komið á. Til dæmis mætti minna á ágætan íþróttavöll í svo áveðurs, að þar væri ein- ungis hægt að hafa álfabrenn- ur. Færi vel á því, að krata- álfarnir dönsuðu þar í kringum sjálfa sig. — Skoraði hann á unga Sjálfstæðismenn að senda Birgi Kjaran í bæjarstjórn. Ólöf Jónsdóttir úr Kvenna- skólanum kvað æskuna finna taki og opinberum rekstri. — Sýndi hann og fram á með rök- um, að útsvarsstiginn í Reykja- vík er lægri en á þeim stöðum, sem rauðliðar ráða. Geir Hallgrímsson lögfræð- ingur taldi upp syndaregistur Framsóknarflokksins í því, að tef ja framíaramál Reykvíkinga. ljós, þegar þeir neituðu fjár- veitingu til skólamála í Reykja- vík á þeim forsendum, að Rvík væri svo vel stæð, að ríkis- styrks þyrfti ekki við. En mestu afrek bæjarfulltrúa Framsókn- armanna væru hinsvegar þau, að leggja til niðurskurð á fjár- veitingu til húsabygginga og gatnagerða, en svo kvartaði sami maður um slæmar götur í útvarpsumræðum. Hann kvað 5 miljón á fjár- festingaleyfi í erlendum gjald- eyri hafa verið veitt til S. í. S- í einu lagi til ónauðsynlegra framkvæmda. Fyrir gjaldeyri þennan hefði mátt byggja yfir 160 fjölskyldur í Reykjavík, en í stað þess hæða þeir í Tíman- um og spotta fólkið, sem býr í ljelegu húsnæði með því að birta myndir af húsum þeirra. Kvað hann að lokum æskuna tryggja Reykjavík góða stjórn og hugsjónum sínum sigur, með því að fylkja sjer um Sjálfstæð isflokkinn. Jón Hallgrímsson úr Menta- skólanum kvað sögu Islands sanna það, að þjóðinni vegnaði best, þegar hún byggi við sem mest frelsi. Birgir Kjaran, maðurinn í baráttusætinu, flutti afburða- snjalla ræðu og kom víða við. Tætti hann í sundur blekking- ar andstæðinganna og spáði stjöruuhrapi á pólitískum himni þeirra. Kvað hann rauðliða tæla æskuna til sín með því að lofa henni spítaíaplássi. End- aði hann ræðu sína með hvatn- ingarorðum til ungra Sjálfstæð ismanna að dúga vel í kosning- unum. Jóhann Hafstein bæjarfull- trúi, hvatti menn lögeggjan til að vinna aí öllum mætti á kjör- dag — og enginn mætti draga af sjer, allir ættu að geta þakk- að sjer sigurinn. Borgarstjóri, Gunnar Thor- oddsen talaði síðastur og kvað hann stei'nuskrá Heimdallar hafa markað djúp spor í stjórn- málabaráttuna. Lýsti hann rækilega hvernig kommúnistar myndu nota valda aðstöðu sína næðu þeir völd- um í bænum. Var máli allra ræðumanna mjög vel tekið, og voru ræð- ur þeirra skörulegar og flutt- ar einurð og festu. Voru allir, þeir mörgu. er sóttu fundinn, sammála um það, að hann væri með þeim glæsilegustu fundum sem Heimdallur hefir haldið. Heimdallur er nú margfalt fjölmennari heldur en æskulýðs samtök rauðu flokkanna sam- anlögð og hundvuð nýrra fje- laga hafa geneið í Heimdail á síðust umánuðum. Víst er það, að aldrei fyrr hafa jafn stórir hónar ungra manna tekið virkan þátt í kosn ingabaráttu Sjálfstæðisflokks- ins en einmitt nú Sú æska mun tryggja glæsilegan sigur Sjálf- stæðisflokksins. það vel, að það væri Sjálfstæð- En álit þeirra á stjórn bæjar- isflokkurinn, sem einn aUra 'mála hjer kæmi þó rjettilega í Aðstoð við húsmæð- ur ú kjiiiifi SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJELAGIÐ HVÖT aðstoðar húsmæður, sem eiga erfitt með að komast að heiman til að kjósa. Ef þess er óskað verða aðstoðarkonur sendar á heimilin. — Hringið í síma 80837. — Vinsamlegast. SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJELAGIÐ HVÖT Bílosímnr D-listnas: Miðbæjorskólahverfi — 7100 (5 línor) Austurbæjarskólahverfi — 81222 (5 línur) í Laugornesskólohverfi — 81434 (3 linii)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.