Morgunblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. janúar 1950 íþróffamál cg útvarpsumræðurnar! Af hverju hafa aðkomu- mennirnir að sfáfa Yeitum viðám Reykvíkingar Vilja ekki sjá frú Sigríði TÍMINN segir, að Sjálfstæðis- menn sjeu hræddastir við frú Sigríði Eiríks. Margur heldur mann af sjer, sannast þar. Framsóknarfólkið er allt skelfingu lostið yfir að hafa tekið frúna á sína arma. Þeim þykir raunar sök sjer þó að frú in heimti að íbúðaskattsfrum- varpinu sje breytt þannig, að hún sjálf sleppi við skattinn. •— Slikur hugsunarháttur er í full- komnu sarr rærni við starfshætti flokksins. Það sej verra er og það, sem flokksfor fjunum þykir miklu v'érra, og ' amið er á daginn, er að frúin ýt'r fylgi frá listanum, en dregur ekki að. Almenn' igur hjer í bæ óskar ekki eftir því að kjósa Fram- sóknarlist: nn til að koma kom- múnista í bæjarstjórn. Þess- vegna mv ti margir þeirra, sem ljetu blel'. ,ast til að kjósa Rann veigu á .1. hausti, nú kjósa Sjálfsfæð's 'lokkinn. Þjálfun hafin í breska flnghemum LONDON, 28. jan. — Breski flugherinn hefir þegar hafið æfingar til að búa sig undir að fara með þau 70 fljúgandi virki, sem Bretar fá frá Bandaríkj- unum á vegum hernaðaraðstoð- arinnar. Munu þessar flugur skapa meginkjarna breska sprengjuflughersins næstu 4 til 5 ár. — Reuter. ÚT AF ummælum Sigurpáls Jónssonar, áttunda manns á lista Alþ.fl., við bæjarstjórnar- kosningarnar, í útvarpsumræð- unum s.l. fimmtudag og vegna þeirra rangmæla er þar komu fram, tel jeg rjett að eftirfar- andi komi fyrir almennings- sjónir: Sigurpáll hjelt því fram, að íþróttavallarstjórnin, sem hann sjálfur hefir átt sæti í s.l. 4 ár, sem einn af fulltrúum íþrótta- hreyfingarinnar, hefði ekki haft neinn ráðstöfunarrjett á þeim peningum, sem varið hefði ver- ið til vallarmála af bæjarstjórn Reykjavíkur, heldur hefði hún (þ. e. bæjarstjórnin) ráðstafað þeim eftir eigin höfði. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að undanfarin ár hafa tekj- ur íþróttavallarins verið um kr. 100.000.00 brúttó, auk þess sem bæjarstjórnin hefir varið u.þ.b. kr. 200.000.00 til vallarins á ári og stundum meira og hefir íþróttavallarstjórn algerlega verið falið að gera tillögur um skiptingu þessa fjár, hverju sinni og hafa þær tillögur altaf verið samþykktar óbreyttar _af bæjarráði. En e. t. v. er eðli- legt að Sigurpáli sje nokkuð ó- kunnugt um þessi mál, þar sem líkt mun farið fyrir honum og Pálma Hannessyni, að hann hafi heldur sjaldan haft fyrir því að mæta á fundum vallarstjórn ar. Þeirri firru hjelt Sigurpáll einnig fram, að íþróttavöllur- inn á Melunum mundi vera sá ljelegasti er fyrir fyndist á jörð unni. Hvað segja íþróttamenn, sem reynt hafa völlinn og einn- ig aðra velli í öðrum löndum? Heimsfrægur spretthlaupari, er keppt hefir í fjölda landa, McDonald Bailay, og dvaldi hjer s.l. vor, telur, að hlaupá- brautin á Melavellinum sje ein- hver sú besta er hann hafi .hlaupið á, og í sama streng hafa íslenskir íþróttamenn tekið með því að segja, að hlaupabrautin hjer heima væri betri en hlaupabraut sjálfs Olympíuleikvangsins í London. Enda er ekki nema eðlilegt, að hlaupabráutin á Melavellinum sje góð, þar sem í lagningu henn ar hefir verið lagt stór fje og verkinu stjórnað af reyndum kunnáttumanni. Önnur ummæli Sigurpáls voru svo út í bláinn, að þeim tekur ekki að svara. Virðingarfyllst, 26. janúar 1950 Sigurður Magnússon. •i,winniiiiuiHimnnifnnuwnimmnBWiwmi w Eggert Claessen Gústaf A. Syeinsson f hæstarjettarlögmenn, | Oddfellowhúsið. Sími 1171.} Allskonar lðgfræðistSrf. s I MÁLFLLTNINGS- SK RIFSTOFA Einar B. GuHmundsson, GuZlaugur Þorláksson, Austurötræti 7. Símar: 3202, 2002 Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. Vígið, sem sótt er að er borg- in okkar, Reykjavík. Borgin, sem hver sannur Reykvíkingur setur metnað sinn í, að verja fyrir pólitískum árásum. Af hverju? Af því að þenn- an bæ erum við ánægð með, sem hjer höfum alist upp og þessum bæ hefir sami flokkur stjórnað í áratugi, Þegar litið er til baka, getum við með sanni sagt: Þetta hefir vel tekist og af hverju ekki að meta þetta að verðleikum og slá því föstu, að við vitum hverju við sleppum, ef breytt yrði til um stjórn bæjarins, en við vitum ekki hvað við hrepp- úm. Slík lausung og tilraunastarf semi gæti orðið athafnalífinu í Reykjavík ekki minni fjötur um fót en karakúlpestin, sem fljót- ráðir, skammsýnir öfgamenn ætluðu að gera gott með, en málefnið snjerist í umsjón þeirra í þá mestu ógæfu, sem hent hefir bændastjett lands- ins. Þessu líkast hugsa jeg mjer, að fara myndi fyrir Reykjavík, ef öfgafullir öfuguggar næðu hjer stjórn bæjarmála. Það íhuga ekki allir, því mið- ur, hve langan tíma gæti tek- ið, að grafa Reykjavík úr þeim rústum, sem þrír öfgaflokkar kynnu að steypa henni í. Nú vil jeg máli mínu til sönn unar bregða mjer í eina hring- ferð um ísland með blaðamanni frá Tímanum, sem ferðafje- laga. Jeg hugsa mjer hann búinn góðri myndavjel, helst með lit- myndum og talmynd. Þess utan búinn góðum kíki og nægum pappír til að skrifa á. Jeg hugsa mjer að hafa það hlutverk, að benda honum á að skrifa um þarfir fólks á öllu landinu í húsnæðismálum, heil- brigðismálum, atvinnumálum, raforkumálum, gatnagerð, hol íæsagerð, vatnsveitu, svo nokk- uð sje nefnt. Jeg hygg að blaðamaðurinn fengi nægt verkefni í fimm ára áætlun, ef hann ætlaði að semja skýrslu um þarfir fólks í þorp- um og kaupstöðum úti á Iandi, þar sem vantar allt það, sem þegar er til í Reykjavík. Þótt ekki sje nú talað um það, sem Tímamenn telja að vanti í Reykjavík. Hverjum einasta Reykviking telur sjer stórlega misboðið, þeg ar mennirnir hjá Tímanum telja sig sjálfkjörna til að stjórna Reykjavík. Mennirnir, sem hafa hlaupið frá viðfangsefnunum í sínum heimahögum, þar sem í stað hol ræsa eru grænir pyttir utan við r > f' hibýli mónna. Þar sem í stað mannsæhróndi íbúða, eru, því miður, í flestum þorpum um allt land moldarkofar og hreysi, sem óskiljanlegt er, að fólk geti lifað í. Þar sem í stað gatna, eru moldartraðir. Þar sem í stað vatnsveitu eru brunnar. Þar sem í átað sjúkrahúsa, Ór ekki í annað hús að venda en heim- ili man.na,. hversu ljeleg, sem þau eru. Þar sem í stað raforku eru olíulampar. Og svo mætti lengi telja. En jeg tek það fram, að jeg hefi haft innilega sam- úð með öllu þessu fólki á ferð- um mínum úti á landi. En þeg- ar fuglarnir, sem flognir eru frá þessum stöðum til Reykja- víkur, hafa hjer hæst um bæj- armál fyrir bæjarstjórnarkosn- ingar, þá mega þeir vita, að við Reykvíkingar látum ekki blekk ingarvaðal þeirra æra okkur, heldur tökum hraustlega á móti á kosningadaginn. Það er svar okkar til mann- anna, sem koma aðvífandi og reyna að telja okkur trú um, að þeir sjeu miklir menn. Það er auðvirðilegur málflutn ingur, að geta aldrei þess, sem vel hefir verið gert, en rang- snúa öllu, sem áunnist hefir í bæjarmálum Reykjavíkur und- ir öruggri stjórn Sjálfstæðis- manna. Við Reykvíkingar þráum að fá að leggja starfskrafta okkar fram í þágu bæjarfjelagsins og munum ekki kvarta, þótt nýjar framkvæmdir verði ekki eins stórfelldar og undanfarin ár, ef þjóðarhagur þolir það ekki. En við treystum best und ir forustu Sjálfstæðismanna því, að atvinnutæki þau, sem þegar eru komin til bæjarins, verði starfrækt af hagsýni og mann- dóm á komandi tímum. Reykvíkingar. Fylkið ykkur einhuga um forustu Sjálfstæð- ismanna í bæjarstjórn Reykja- víkur, þá mun áfram þróast í borginni okkar blómlegt at- vinnulíf allra höfuðatvinnuvega þjóðarinnar. Það er þess vegna, sem allir sannir Reykvíkingar kjósa lista frelsis, menningar og manndóms, kjósa Sjálfstæð- isflokkinn til forustu í bæjar- málum Reykjavíkur í dag. B. F. Rússar slaka á flulninga- efíirlifinu !il Berlínar BERLÍN, 28. jan.: — j dag hleyptu Rússar átta flutninga vögnum á klukkustund til Ber- línar frá V.-Þýskalandi, og er það helmingi meira en verið hefir oft að undanförnu. — í kvöld fengu 10 vagnar að fara á klukkustund. — Reuter. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIÍIIIIIMIIIIIIIIIIII WÍTi aS t fuwfxf M í aSoMMimÍa oo toirí me ponta T>( i síma 6V97 *fti> k.L. A HljómsvEÍt SvBVBrsíests iBÍbur £ kiti ttlflllllOilUI' Markúa Eftir Ed Dodd "1 I I/ / r / £_/1/r t AN OTTER'HE'5 VVE EL. /Vt=Vt=hf i=rt= / / , //V TtMEf WHAT A HOOt . X i __________ . , ia/acz -nrt ý cAi/iZ K * Oturinn gráðugi syndir í átt- ina þangað sém silungurinn liggur krókaður. Og Stubbur, sem alltaf erl — Nei, líttu bara á herra viðbúinn, sjer ræningjann. Vífill. Otur! Og hann er að kom ast í silunginn þinn. Við komumst aldrei nógu íljótt. Hann verður búinn að rífa silunginn í sig. Mikill kjáni jvar jeg að skilja silunginn eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.