Morgunblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 16
JEG fylgi Sjálfstæðisflokkn
yEÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI:
SV-kaldi og stinningskaldi.
<— Jeljaveður.
24. íbl. — Sunnudagur 29. janúar 1950.
um, bls. 5. — Reykjavíkur-
brjefið, bls. 9. ___
4
KJOSIÐ
D- listann
Kjósið snemma í dacj
Kosning heisi klukkan 10 árdegis
i í Miðbæjarskólanum - Auslurbæj-
í arskólanum og Laugarnesskólanum
Bílaafgreiðslur eru:
\ í Varðarhúsinu fyrir Miðhæjarskóla
1' hverii - Sími 7100 (5 línur)
í í Skálaheimilinu lyrir Austurbæjar-
' skólahverii - Sími 81 2 2 2 (S línur)
[ Hraunieig 23, fyrir Laugarnesskóla
hverfi - Sími 81 434 (3 línur)
Upplýsingamiðsfóð
er í SjáHslæðishúsinu, sfóra saln-
' um. - Símar upplýsmgaskríislofu:
81430 (3 iínur)
FULLTRÚARÁD SJÁLFSTÆÐISFJELAGANNA
Deildir Fulltrúaráðsins eru á jjess-
um stöðum:
í Tjarnarcafé - fyrir Miðbæjarskólahverfi
I i Skáfaheimili - iyrir Áusturbæjarskólahv.
I Hraunfeig 23 - fyrir Laugarnesskólahyerfi.
! Umdæmafullirúar mæii í viðkom-
1 andi deiidum kl. 9 árdegis.
Skráning einkabíla -
Einkabílum (sem ekki erbúiðað
‘ skrá), sje komið til skráningar við
Sjálfslæðishúsið irá kl. 8,30 árdegis
SjálMaliÓar -
1 sem ekki hafa jregar verið skráðir
og fengið fyrirmæli hvar og hvenær
mæfa skuli, eru beðnir að gefa sig
fram í Sjáifslæðishúsinu, niðri.
B— usfiH^r
Hver höndin upp á mófi annari
Hvernig glundroðaliðið starfaði, ef það kæmist til valda.
Lýðræðissinnar sigruðu
í Þróttar-kosningunum
STJÓRNARKJÖRI í Vörubílstjórafjelaginu ,,Þrótti“
lauk með sigri lýðræðissinna, sem hlutu kosningu í
allar trúnaðarstöður fjelagsins, en kommúnistar fengu
engan mann kjörinn.
Stjórnarkjör fór á þessa leið:
Formaður: Friðleifur í. Friðriksson
Varaformaður: Jón Guðlaugsson
Ritari: Stefán Hannesson
Gjaldkeri: Alfons Oddsson.
Meðstjórnandi: Ásgrímur Gíslason.
Varastjórn: Guðmundur Jósefsson, Sigurður Sigur-
jónsson. — I trúnaðarmannaráð voru kjörnir 4 menn
og 4 til vara, allir
Xosið í 13 kaup-
slöðum og 34
kaupiúnum
í KOSNINGUNUM í dag ber
að kjósa í 13 kaupstöðum og 34
kauptúnum, eða samtals 47
sveitarfjelögum. Alls eru á
kjörskrá við þessar kosningar:
í kaupstöðum 52.319. — í
kauptúnum 9.065, eða samtals
61.384 kjósendur.
Tala frambjóðenda er:
í kaupstöðum 850. — í kaup-
túnum 760, eða samtals 1610
frambjóðendur.
Tala bæíarfulltrúa og hrepps
nefndarmanna, sem kjósa skal
er:
í kaupstöðum 117. — í kaup-
túnum 158, eða samtals 275.
Leyfi ráðuneytisins til að
fresta kosningu þar til 1 júnL-
mánuði næstkomandi hafa feng
ið 5 kauptún:
Hellissandur, Flatey í Breiða
firði, Þórshöín, Egilsstaðakaup
tún og Stöðvarfjörður.
lýðræðissmna.
Dr. Helgi Tómasson flylur
fyrirlesfur íLondon
DR. HELGI TÓMASSON fer
bráðlega flugleiðis til London.
Hann býst við að verða hálfan
mánuð í burtu. Hefir h num
verið boðið að halda fyrirlest-
ur við „Institut of neurology“ í
London, en sú stofnun er ein hin
merkasta í heimi, er fjallar um
taugasjúkdóma. Er stofnun
þessi í sambandi við „National
hospital" og í nánum tengslum
við Lundúnaháskóla.
Fyrir nokkru síðan hitti dr.
Helgi „decanus“ þessarar stofn-
unar. Fór hann þess á leit við
dr. Helga, að hann tæki boði
stofnunarinnar og kæmi þang-
að, til að halda fyrirlestur um
rannsóknarefni, sem hann vissi,
að dr. Helgi hefir haft með
höndum, en það er áhrif veðr-
áttufarsins á taugakerfi og
heilsu manna.
Fyrirlestrarefni dr. Helga við
rannsóknarstofnun þessa verð-
ur: „Hvað menn telja sig vita
nú á dögum um áhrif loftslags-
ins, í tempruðu og kuldabelt-
unum, á taugakerfi manna“.
Nýr söfnuður stofn-
aður hjer í bænum
STUÐNINGSMENN Emils
Björnssonar, cand. theols., hafa
ákveðið að stofna sjerstakan
söfnuð og hafa þeir farið þess
á leit við Emil Björnsson að
hann gerist prestur hins nýja
safnaðar. Hefir Emil ákveðið að
taka boði þessu.
Stuðningsmenn Emils hafa
skrifað stjórnarráðinu brjef,
varðandi stofnun safnaðar
þessa.