Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 1
16 siðúr 37. árgangur. 25. tbl. — Þriðjudagur 37. janúar 1959. Prentsmiðja MorgunHaðsins TOGARIIMN VORÐUR FERST í HAFI Fimm menn fórust, en 14 var bjarpS — Óvfst hvernig slysiS vildi til — Skipbrots- menn væntanlegir til Akraness í dag Þrumuveður í gær ÞESSI mynd cr ekki af Verði, he'ldiir Gylfa, sem er systurskip Varðar. ÞRUMUVEÐUR gekk snögglega njerna yfir bæinn í gærdag. Þetta vai um klukkán f jögur xg heyrðust þá nokkrar kraft- miklar þrumur með stuttu milli bili, en nokkrum augnablikum síðar gerði mikið hagljel, en á því gekk öðru hverju eftir þetta. STÚRSIGUR SJÚLFSTÆÐIS FLOKKSINS Í REYKJAVÍK -<5> Hann fjekk hreinan meiri- hluta í kosningunum SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN jók mjög fylgi sitt í bæjar- stjórnarkosningunum hjer í Reykjavík s.l. sunnudag. Hann hlaut yfir helming allra greiddra gildra atkvæða og fjekk átta bæjarfulltrúa kjörna. — Andstöðuflokkar hans allir töpuðu verulegu fylgi frá Alþingiskosningunum í haust. Úrslitin í Reykjavík urðu annars þessi: Sjálfstæðisflokkur 14.367 atkv., eða 50,8% og 8 íulltrúa Sósíalistaflokkur 7.501 atkv., eða 26,5% og 4 fulltrúa Alþýðuflokkur 4.047 atkv., eða 14,3% og 2 fulltrúa I ramsóknarflokkur 2.374 atkv., eða 8,4% og 1 fulltrúa Af 34.051 kjósendum á kjörskrá neyttu 28.616 atkvæðis- rjettar síns, eða 84%. 260 skiluðu auðum seðlum, en ógildir seðlar voru 65. Atkvæðamagn flokkanna við Alþingiskosningarnar í haust var sem hjer segir: Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur «- 12.990 eða 45,5%0 8.133 eða 28,5% 4.420 eða 15,5% 2.996 eða 10.5% Aukning 1.377 atkv. Rýrnun 632 atkv. Rýrnun 373 atkv. Rýrnun 622 atkv. Hinir nýkjörnu bæjarfulltrúar eru: Frá Sjálfstæðisflokknum: — Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, frú Auðui Auðuns, Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæj- arstjórnar, Jóhann Hafstein, alþm., Sigurður Sigurðsson, berkla- yfirlæknir, Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm., Guðm. H. Guðmundsson, iiúsgagnasmíðameistarl og Pjetur Sigurðsson, stýrimaður. Frá Sósíalistaflokknum: — Sigfús Sigurhjartarson, Katrín Thoroddsen, læknir, Ingi R. Helgason, stud. jur. og Guðmundur Vigfiisson, erindreki. Frá Alþýðuflokknum: — Jón Axel Pjetursson, hafnsögumað- Itr og Magnús Ástmarsson, prentari. Frá Framsóknarflokknum: — Þórður Björnsson, fulltrúi. Úrslit bæjar- og sveitarstjórnakosninganna eru birt í heild á bls. 2. Sháli skemmid í eldi í Knox-hverfi LAUST eftir klukkan eitt í fyrrinótt, kom upp eldur í skála 21 C í Kamp Knox hverfi og urðu rjokkrar skemdir í skál- anum af völdum eldsins. Þar býr Ágúst Júlíusson Þegar slökkviliðið kom á vettvang var talsverður eldur í eldhúsinu og var byrjað að loga í innri gangi. Talsverðar skemmdir urðu í eldhúsinu áð- ur en slökkviliðið hafði ráðið niðurlögum eldsins og einnig nokkrar í ganginum. Dauða Gandhis minst í fndlandi NÝJU-DELHI, 30. jan. — í dag var þess minnst um ger- vallt Indland, að 2 ár eru um liðin, síðan hinn mikli leið- togi Gandhi ljesþ í blöðum landsins kemur fram, hve hann er mjög syrgður, jafnframt því sem hann er hylltur og litið svo á, að hann sje upphafsmað ur og brautryðjandi þess lýð- veldis, sem stofnað var í Ind- landi í seinustu viku. Nehru, forsætisráðh. lands- ins, hjelt ræðu í Nýju-Delhi í dag til minningar um: lát leið- togans. Vjek hann gð því í ræðu sinni, að viðræður færi nú fram við Pakistan .um hvort ekki mundi kleift, að ríkin gerðu með sjer griðasáttmála, væri sú stefna best í anda þess starfs, er Gandhi hefði unnið. — Reuter. ENN hefur skarð verið höggvið í íslenska sjómannastjett. Togarinn Vörður frá Patreksíirði fórst á sunnudagskvöld í hafi og með honum fimm menn af 19 manna áhöfn. Með þessu slysi hafa fimm heimili, fjögur á Patreksfirði og eitt í Tálknafirði, misst fyrirvinnu sína. Menn þessir láta eftir sig 15 börn, þar af munu 13 barnanna ekki hafa náð 16 ára aldri. Skipstjórinn á Verði, Gísli Bjarnason, meiddist er slys þetta bar að. Leið honum eftir atvikum vel í gærkvöldi svo og öðrum skipsmönnum, en þeir voru væntanlegir til Akra- ness árdegis í dag með togaranum Bjarna Ólafssyni, er bjargaði Varðar-mönnum, þeim er af komust. Þeir sem fórust. Fjórir skipverjanna, sem fór- ust, voru búsettir á Patreksfirði, þeir: Jens Viborg Jensson fyrsti vjelstjóri. Hann lætur eftir sig konu og tvær uppkomnar dæt- ur og sex ára fósturson. Hann var 41 árs. Jóhann Jónsson annar vjel- stjóri, 48. ára að aldri. Lætur hann eftir sig konu og sjö börn. Þrjú þeirra eru innan ferming- araldurs. Hann átti aldraðan föður á lífi, og er hann búsett- ur hjer í Reykjavík. Guðjón Ólafsson annar stýri- maður. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn og aldraðan föður átti hann á lífi. Guðjón var 43 ára. Halldór Guðfinnur Árnason, kyndari, 33 ára. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. — Foreldrar hans eru báðir á lífi og búa á ísafirði. Ólafur Kristinn Jóhannesson háseti frá Hvammeyri í Tálkna- firði. Hann var yngstur þeirra er fórust, 32 ára. Hann var ný- kvæntur og lætur eftir sig auk Óljósar fregnir Frjettin um tildrög þessa hörmulega sjóslyss, voru mjög óljósar í gærkvöldi, en vitað er að Vörður var staddur um 165 sjómílur suðaustur af Vest mannaeyjum er hann sökk. — Var togarinn á leið til Bret- lands með fullfermi. Sökk í slæmu veðri Slæmt veður var er Vörður sökk og illt í sjó, en togarinn mun hafa sokkið um klukkan sjö. Án þess að geta nokkuð fullyrt um tildrög slyssins, eins og fyrr segir, þá.er margt talið benda til þess að það hafi borið að nokkuð skyndilega, >því mennirnir 14, er Bjarni Ólafsson bjargaði, voru sagðir hafa verið klæðlitlir er þeim var bjargað. Bjarni Ólafsson nærstaddur Bjarni Ólafsson var á leið heim frá Bretlandi og var nær- staddur er slysið varð, en um björgunarstarfið, sem annað í konu sinnar, fósturföður og for- sambandi við sjóslysið, var eldra. Ávarp tíl Reykvíkinga ÞAÐ TRAUST, sem þið Reykvíkingar hafið sýnt Sjálfstæðisflokknum, og mjer sem borgarstjóra, er okkur örvun til nýrra starfa. Kosningin sýnir, að Reykvíkingar meta þær umbætur, sem bæjarstjórnin hefur innt af hendi og þau stefnumál, sem nú verður unnið að. Margir Reykvíkingar, sem áður hafa valið aðra flokka, hafa nú kosið með okkur, sumir vegna framkvæmda og fjárhags, aðrir vegna ótta á glund- roða, ýmsir af báðum ástæðum. Þetta styrkir okkur í trúnni á dómgreind fólksins, triinni á lýðræðið. Við þökkum ykkur fyrir traustsyfirlýsinguna. Við munum halda áfram viðleitni okkar til þess að tryggja atvinnu handa öllum við hagnýt störf. Við munurn reyna að auka lífsþægindi fóiksins og einkum bæta kjör þeirra, sem bágast eiga. Sigurinn er í senn viðurkenning og hvatning. Jeg þakka ykkur, Reykvíkingar. GUNNAR THORODDSEN. ekkert vitað í gærkvöldi. Bjarni Ólaísson hjelt sig á slysstaðnum nokkrar klukku- stundir eftir að slysið varð í þeirri von að finna lík þeirra, sem fórust. Fann hann þó aðeins eitt þeirra, og mun það hafa ver- ið lík Jóhanns Jónssonar. Skipbrotsmönnum leið vel j í gærkvöldi um kl. 10,30 var Bjarni Ólafsson staddur skamt sunnan Reykjaness og var þar hið versta veður. Þá átti for- stjóri útgerðar hans, tal við Jónmund Gíslason, skipstjóra á Bjarna Ólafssyni. Sagðist Jónmundur ekki geta rætt mál ið við forstjórann um talstöðv- ar samband, enda mjög slæm skilyrði. En Jónmundur skip- stjóri lagði á það áherslu að skipsmönnunum af Verði liði i ^vel og Gísla Bjarnasyni skip- .stjóra, sæmilega eftir atvikum. * Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.