Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. janúar 1950 Kjarfani 0. Bjarnasyni boðið að sýna myndir s Banda- ríkjunum Samninour um efnahacssmál tstat milli BrefL o@ Norðurlanda Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. FARÍS, 30. jan. — Dregið hefur til samkomulags í efnahags- niálum með Bretum, Svíum, Dönum og Norðmönnum. Utan- rikisráðhferrar Norðurlandanna þriggja og breski fjármálaráð- herrann undirrituðu samning um þetta mál í País í dag. Heimskimnugf landfræðifjelag sfendur að því HIÐ heimskunna ameríska landfræðifjelag, The National Geo- graphic Socieaty, hefur sýnt Kjartani Ó. Bjarnasyni þann mikla heiður og víðurkenningu, að bjóða honum að sýna ísl. kvik- myndir á sínum vegum í Bandaríkjunum. Þá hefur komið til tals að sjónvarpsdeild breska útvarpsins sýni ísl. kvikmyndir eftir Kjartan í sjónvarpi. Vestmannaeyjamyndin * Mynd sú er varð til þess, að vekja athygli hins fræga land- fræðifjelags á myndum Kjart- ans Ó. Bjarnasonar, er kvik- mynd, sem hann hefur gert í Vestmannaeyjum og frumsýnd verður í Nýja Bíó í kvöld, eins og skýrt er frá á öðrum stað hjer í Morgunblaðinu. Boðið Kjartan Ó. Bjarnason var með mynd þessa í Bandaríkj- unuín fyrir nokkrum árum, til að láta fullgera hana, er aðal- framkvæmdastjóri hins ame- ríska landfræðifjelags sá mynd ina. Bauð hann Kjartani þá þegar, að sýna myndina og aðr ar íslenskar kvikmyndir og halda fyrirlestra í Washing- ton um ísland. — Ekki hafði Kjartan þá afstöðu til að þekkj ast boð þetta. — Nú fyrir skemmstu svaraði hann boð- inu, sem honum hefur staðið síðan hann var þar vestra, og mun hann fara vestur til Bandaríkjanna á vori komandi. Aðeins góðar myndir varpsins. Hefur hún óskað eft- ir að fá tækifæri til að sjá ýmsar kvikmyndir, með það fyrir augum að sjónvarpa þeim. Segir Kjartan Ó- Bjarnason, að sjer virðist, sem áhugi fyrir íslenskum smámyndum fari vaxandi erlendis, Sem dæmi um þetta nefndi hann, að á s.l. ári, hefði hann gerst um- boðsmaður kunnra frjetta- myndafyrirtækja í Bandaríkj- unum, svo sem International News Service og deildir þess í Bretlandi. Vinnur Kjartan nú að smámyndasafni fyrir þessi fjelög. — Heðal annara orða Frhh. af bls. 8. togana. Gert er ráð fyrir, að þeir muni eins og endra nær styðja stefnu jafnaðarmanna í stjórninni, er til kastanna kem- ur, vinna sem þeir mega að aukningu framleiðslunnar, jafn vel þótt það kynni að kosta þá andúð verkamanna. í þessari ferð mun Kjartan kappkosta að Sýna þær mynd- ir, er hann telur að mestu gagni munu koma við land- kynningar og fræðslustörf um landið og þjóðina, en vafalaust mun þó Vestmannaeyjamynd- in verða aðaluppistaðan, því hún mun hafa einna mest land fræðilegt gildi fyrir landfræði fjelagið. Verður myudum sjónvarpað Innan skamms mun Kjartan Ó. Bjarnason fara til viðræðna við sjónvarpsdeild breska út- - Vörður Frh. af bls. 1. Vörður Togarinn Vörður BA 142, var þýskbyggður af svonefndri Sunlightgerð. Hann var smíð- aður í Bremerhaven 1936, 620 rúmlestir. Hann var rúmlega 57 m. á lengd og tæplega 9 m. á breidd. — Vörður var með stærstu togurum flotans og kom hingað til lands árið 1947. Eigandi Varðar var sam- nefnt fjelag, er Garðar Jóhann- esson veitir forstöðu. UNISCAN. « Þetta bandalag hefir hlotið nafnið „Uniscan“. Er svo ráð fyrir gert í samningi þeim, er undirritaður var í dag, að frá fyrsta mars eða síðar, eftir því sem tiltekið verður seinna, skuli Bretland, Svíþjóð og Dan- mörk heimila ferðamönnum ótakmarkaða eyðslu gjaldeyris hvert hjá öðru. Þessi 4 ríki leyfa ótakmark- aða greiðslu gjaldeyris sín á milli ekki einungis, þegar ferða menn eiga í hlut, en líka á þetta við um allar greiðslur fyr ir vörur, sem ekki þarf inn- fiutningssleyfi fyrir eða leyfi hefir þegar fengist fyrir. Námsslyrkir Sam- einuðu þjöðama MEÐAL merkustu mála, sem afgreidd voru á síðasta alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna, voru ályktanir þingsins um veitingu námsstyrks á sviði atvinnulífs, hagnýtingu náttúruauðæfa og reksturs rík- is- og bæjarskrifstofa. Utan- ráðuneytinu hafa nú borist upp lýsingar um tilhögun þessara mála. Árið 1950 munu verða veitt- ir um 200 námsstyrkir til náms í ýmsum löndum og er þess krafist, að umsækjandur hafi 7—10 ára reynslu í þeirri grein, sem um er að ræða. Styrkir verða veittir til náms £ um 80 greinum og eru helstu flokk- arnir þessir: 1_ hagskýrslur, 2. iðnrekst- ur, 3. samgöngumál (þ. á. m. flugmál), 4. fjarskipti, 5. land- búnaður og hagnýting vatns- orku, 6. fiskveiðar og hagnýt- ing sjávarafurða, 7. stjórn ríkis- og bæjarskrifstofa. Námstími er áætlaður 3—6 mánuðir. Umsóknir íslendinga ber að stíla til utanríkisráðu- neytisins, og veitir það nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Reykjavík, 30. janúar 1950. Frh. af bls. 11. börn til sjávar og sveita," og er það einnig stór mynd. Mjófilmusýningarvjelin Kjartan Ó. Bjarnason lýsti ánægju sinni yfir, að Nýja Bíó skyldi hafa keypt sjerstaka mjófilmusýningarvjel, en með því er hægt að sýna ísl. kvik- myndir í rjettu ljósi og fólk fær aðra og betri hugmynd um, á hvaða stigi ísl. kvikmyndun stendur. — Mýi söfnuðurinn Frh. af bls. 4. listar liggja frammi næstu daga á eftirtöldum stöðum: Klæðaversl. Andrjesar Andrjes sonar, Laugaveg 3, ísleifur Þor steinsson, Lokastíg 10, Jón Ara son, Hverfisgötu 32B, Tryggvi Gíslason, Urðarstíg 14, Haukur Ársælsson, Grettisgötu 52, Dag mar Gunnarsdóttir, Óðinsgötu 7 og Stefán Árnason, Fálka- götu 9. Allir, sem vilja, geta skrifað sig á lista og gengið þar með í söfnuðinn. En aðra, sem ekki óska eftir að ganga í söfnuð- inn, viljum vjer í fullri alvöru og vinsemd biðja um að leggja ekki neitt til samtaka vorra, því að þau munu ekki leggja til eins nje neins. Þau óska eftir því einu að fá að þróast i friði á frjálsum grundvelli Evangel- isk-lúterskrar fríkirkju. Askriftalistarnir munu liggja frammi þar til framhaldsstofn fundur verður haldinn, og verða allir taldir stofnendur, sem ganga í söfnuðinn fyrir framhaldsstofnfundinn. Reykjavík, 29. janúar 1950 f. h. Nýja fríkirkjusafnaðarins Andrjes Andrjesson, Jón Arason, Tryggvi Gíslason, Haukur Ó. Ársælsson, Dagmar Gunnarsdóttir, Filipus Ámundason, Stefan Árnason. iiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiinKUMinti Markús iiiiiuimiiiiimui imimm £ £ ...................................., I £ £ Eftir Ed Dodd 1 s imiiiiningrwgmuBmiiuiiiiiiimiiniiiiiniiiiiiiiiimiiim^ AS TWE OTTER 5WIMS rO OEVOUR TWE SREAT rROUTfMR. CHIPfV WiTH A SNAKELIKE Tv'.,. THE LITHE VOUNG OTTEU SINKS HIS TEETH IN OLD "MR. CHIPS"' 'ECK The \mpact of MP. chips ATTACK FROM 8ELOW LIFTS THE OTTER CLEAR OFTHE WATER/ OA/. GOy''MQ. CHIPS'HAS TANGLED WITH THAT OTTER/COME ON..THIS IS MV CHANCE TOSET. fíEAL PÍCTURES/ Breska knaftspyman Á LAUGARDAG 21. þ. m. urðu úrslit í 1. deild: Arsenal 1 — Bolton 1 Aston Villa 4 — Middlesbro 0 Burnley 0 — West Bromwich 0 Charlton 1 — Blackpool 2 Chelsea 0 — Fulham 0 Liverpool 2 — Birmingham 0 Manchester C. 1 — Newcastle 1 Portsmouth 4 — Huddersfield 0 Stoke 3 — Manch. Utd 1 Sunderland 6 — Derby 1 Wolverhampton 1 — Everton 1 Aston Villa og Middlesbro urðu að reyna með sjer þrisvar sinnum í 3. umferð Bikarsins, áður en úrslit fengust, í þriðja leiknum, sem fór fram á Leeds U. vellinum, sigraði Middlesbro með 3:0. Aðeins 5 dögum síðar þakkar Villa fyrir sig með 4:0. — Hafa nokkrir veðbankaseðlar án efa farið forgörðum þar! 2. deild: Bury 1 Tottenham 2 Grimsby 2 — West Ham 0 Leeds 1 — Southampton 0 Plymouth 1 — Hull 3 Preston 0 — Luton 1 Q. P. R. 0 — Barnsley 5 Sheff. Utd 2 — Sheff. Wedn. 0 L U J T Mrk St Tottenham 27 21 4 2 62-21 46 Hull City 27 16 3 8 53-48 35 Sheff. Wed 26 13 8 5 46-33 34 Sheff. Utd 28 10 12 6 39-38 32 Leeds Utd 28 11 9 8 33-29 31 Southampt 26 10 9 7 40-40 29 Bury 27 12 5 10 48-35 29 Barnsley 27 9 9 9 49-41 27 West Ham 27 9 9 9 35-34 27 Grimsby 27 10 6 11 52-51 26 Preston 28 9 8 11 35-35 26 Chesterf. 28 10 6 12 28-33 26 Brentford 28 9 8 11 27-34 26 Cardiff 26 10 5 11 25-31 25 Swansea 27 10 5 12 36-39 25 Blackburn 28 10 4 14 38-43 24 Leicester 28 8 8 12 37-46 24 Luton 27 6 11 10 26-38 23 Q. P. R. 28 7 8 13 28-39 22 Bradford 27 7 7 13 40-52 21 Coventry 26 6 8 12 33-41 20 Plymouth 27 6 8 13 36-48 20 Vísitalan hækkar í Danmörku Einkaskeyti til Mbl. K.HÖFN, 30. jan. — Vísitala framfærslukostnaðar í Dan- mörku fyrir janúarmánuð er 315 stig og hefir hækkað um 8 stig frá því í október. Er þetta mesta verðhækkun nauðsynja, sem orðið hefir ár- um saman í Danmörku. Eru það fyrst og fremst matvæli, sem hækkað hafa í verði Meðal vara sem hækkað hafa í verði er inn lend framleiðsla, sem gengis- lækkunin hefir engin áhrif á. Kaup verkaýnanna hækkar um 5 auia á klst. vegna vísi- töluhækkunarinnar, en eitt stig vantar á vísitöluna til þess að hún hafi áhrif á kaup opin- berra starfsmanna til hækkun- ar. — Páll. Frh. af bls. 10. konu hans bestu þakkir. Þær þakkir eru vottur þess trausts og þeirrar velvildar, sem hann nýtur hjá öllum er honum hafa kynnst. G. Br. Oturinn syndir áfram, með það eitt í huga að rífa í sig stóra silunginn. Hann tekur ekki eftir stórum, dökkum skugga í vatninu. Stubbur ræðst með svo mikl- um krafti á oturinn, að hann kastast hátt upp úr vatninu. Svo berjast þeir áfram. — Nú var jeg heppinn. Stubb ur bjór hefur ráðist á oturinn. Jeg veð út í ána eins langt og nægt er. Nú er tækifærið loks- ins komið til að taka myndir. Oturinn er erfiður viðureign- ar fyrir bjórinn, því að hann hefur egghvassar tennur. 60 FÓRUST BOMBAY, 30. jan. — f dag rák- ust tvær járnbrautarlestir á við Sirhind í A.-Punjab í Indlandi. Milli 60 og 70 fórust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.