Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 31. janúar 1950
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslif
í. R. Fimleikaœfingar karla
hefjast í kvöld kl. 8. Kennari Fritz
Buchloh.
I. R. hnefaleikamenn
Ákveðið hefur verið að t.R. og K.R.
verði saman með tima sína í hnefa-
leikum í Í.R.-húsinu og fer kennsla
fram á eftirtöldum dögum: þriðjudög-
um kl. 9—11. Fimmtudögum kl. 8—-
10. Laugardögum kl. 8—9. — Fjöl-
mennið á æfingarnar.
Stjórnin.
Knattspyrnufjelagið Fram
Skemmlifundur verður haldinn í
fjelagsheimilinu miðvikudaginn 1.
febr. kl. 8,30.
Skemmtiatriði:
1. Fjelagsvist.
2. Fjórar stúlkur syngja og leika
á gítar.
3. Danssýning (Jitte-buck)
4. Dans.
Knaiispyrnunefndin.
Glímudeild K. R.
Aðalfundur deildarinnar verður hald-
inn í skrifstofu fjelagsins, Thorvald-
senstræti ö í kvöld kl. 8,30. — Fjöl-
smennið. — Ath. Æfing fellur niður
i kvöld vegna fundarins.
Ármenningar
1. skemmtifundur ársins verður
Ihaldinn í Breiðfirðingabúð miðviku-
daginn 1. febr. kl. 8,30.
Til skemmtunar: Upplestur, dans-
jýnitig, gamanþáttur og dans. —
Hljómsveit Björns R. Einarssonar leik
tur fyrir dansinum. Söngvari: Haukur
Morthens.
Skemmtinefndin.
þm
I. O. G. T.
íjtúkan Daníelsher no. 4.
Fundur í kvöld kl. 8,30 slundvíslega
Morgunroðinn. II. fl. skemmtir. —
I -tlagar fjölmennið.
Æ. T.
& VerSandi nr. 9.
b undur verður haldinn í G.T.-hús
in-i, í kvöld kl. 8,30. Fundarefni:
3. Inntaka nýrra fjelaga.
£. önnur mál.
fundi loVrnm verður spiluð
fjej'agsvist og verðlaun veitt.
F lagar íjölmennið.
Æ. T.
Samkomur
K F. U. K. — A.D.
taumafundur í kvöld kl. 8,30 Kaffi
r 1. Konur f jölmennið.
J ftADELFIA
Vakningasamkoma í kvold kl. 8,30
jVfargir taka til máls. Góður söngur,
v ^rið velkominj
H,aup-Sala
Kauptim flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS, sími 4714.
Hreingern-
ingar
H reingern ingamiSstötiin
Sími 2355 — 6718. Hreingerningar,
gólfteppahreinsun, málum og snjó-
kremum geymslur, þvottahús o. fl.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 7959 og 4294. Einnig ræsting á
skrifstofum.
Hrein gerningastöSin
Simi 80286 — Iícfir ávallt vana
’ menn til hreingerninga.
Árni og Þórarinn.
Hreingerningastöðin Persó
Simi 80313 og 81731
Vanir og vandvirkir menn. Sköff-
um allt.
Kiddi, Beggi.
RAGNAR JÓNSSON,
hœstarfettarlögmaöur.
Laugaveg 8, sími 7752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
UNGLINGA
tkbív tll *fl kwi MwgmblaSiS i eftirtalin hverfi:
Skólavörðustígur Skeggjagata
Bráðræðisholt
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA
Talið itrax við aígreiðsltma, simi 1600.
ÞSorffuablaðið
TiEky nning
frá Skattstofu Reykjavíkur.
Frestur til að skila skattaframtölum í Reykjavík,
rennur út í kvöld kl. 24.
Þeim, sem ekki hafa skilað skattfiamtölum, fyrir þann
tíma, verða áætlaðir skattar.
Skattstofan verður lokuð dagana 1. til 7. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Stúlkur! Piltar!
Glímufjelagið Armann heldur 4 námskeið í íþróttum og
dansi, sem hefjast 1. og 2. febrúar n. k. Æfingar fara fram
í íþróttahúsi Jóns Þorsceinssonar á kvöldin eftir kl. 8.
Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðin standa í 2—3 mán-
uði og eru þessi:
1. Þjóðdansar og gömlu dansarnir fyrir stúlkur og
pilta. Kennari frú Sigríður Valgeirsdóttir.
2. Fimleikar fyrir stúlkur. Kennari frk Guðrún
Nielsen.
3. Fimleikar fyrir pilta. Kennari Hannes Ingi-
bergsson.
4. íslensk glíma fyrir drengi og byrjendur. Kenn-
ari Þorgils Guðmundsson og Guðmundur
Ágústsson.
Þátttakendur láti innrita sig hjá kennurunum og í skrif-
stofu fjelagsins, íþróttahúsinu, sími 3356 opin á hverju
kvöldi kl. 8—10, sem veitir allar nánari upplýsingar.
Aðalfundur
Breiðfirðingaf jelagsins verður í Breiðfirðingabúð þriðju-
daginn 7. feþrúar kl. 20 30.
Fjelagsstjórnin.
Fólksbíll
Nýr eða nýlegur 4 manna bíll óskast til kaups.
Alfreð Guðmundsson
Áhaldahúsi bæjarins, Skúlatúni 1.
Nýkomið
Rennilokur Vz”—3”
Ofukranar, vinkil og beinii.
A. JÓHANNSSON & SMITH
Bergstaðastræti 52 — Sími 4616
Kaupmenn
Hefi nokkur hundruð poka aí ágælum gulrófum
til sölu í jarðhúsunum í Reykjavík. Uppl. síma 9240.
Árni Einarsson.
Stúlku
vantar í fatageymsluna.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Langferðabifreiðaeigendur,
Al’HUGIÐ
".miT
Frá 1. febrúar getum við annast afgreiðslu flutninga-
• bifreiða út um land.
■
■
SENDIBÍLASTÖÐIN H.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Konan mín,
ELÍN PÁLSDÓTTIR,
andaðist 28. þessa mánaðar.
Þorbjörn Hjartarson, s
Akbraut^ Eyrarbakka.
JON JONSSON.
frá Oddsbæ í Hafnarfirði, andaðist á sjúkrahúsi Flafnaf-
fjarðar, laugardaginn 28. þ. m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Ástríður Jónsdóttir, Sigríður Hannesdóttir.
UNNUR VILHJALMSDOTTIR,
fyrrum kennslukona frá Heiði á Langanesi andaðist á
heimili sínu i Reykjavík sunnudaginn 29. janúar, eftir
meir en 20 ára sjúkdómslegu. — Jarðarför hennar fer
fram frá Kapellunni í Fossvogi miðvikudaginn 1. febrúar
kl. 10,30. — Blóm eða kransar afbeðið.
Vegna fjarstaddra systkina og annava ættingja.
Gunnar Árnason.
Jarðarför míns hjartkæra unnusta sonar og bróður
GUNNARS BENEDIKTSSONAR,
bifreiðastjóra, fer fram fimmtudaginn 2. febrúar frá Þjóð
kirkjunni í Hafnarfirði og hefst kl. 2. e. h.
Olga Benediktsdóttir
Hólmfríðuv Guðmundsdóttir og systkini.
Jarðarför móður okkar,
MARÍNAR INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
sem ljest þann 25. þ. m, fer fram frá Kapellunni í Foss-
vogi miðvikuöag 1. febrúar kl. 1,30 e. h.
F. h. ættingja og vina, •
Ingimar Sigurðsson. Jóhanna Sigurðardóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð víð andlát
og jarðarför,
ELÍNBORGAR HJÁLMARSEN.
Vandamenn.