Morgunblaðið - 05.02.1950, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 05.02.1950, Qupperneq 10
10 MORGVNBLAÐ l Ð Sunnudagur 5. febrúar 1950. Styrkur til bændu vegnu vorhnrðindn EITT meðal annars, sem alþing- ismenn hafa á prjónunum nú, er það, að veita bændum styrk úr ríkissjóði út af fjárhaldsleg um hnekki. sem þeir urðu fyrir, vegna haiðindaxina s.l. vor. — Vorharðindi fóðurskortur og f©llir, hefir frá öndverðu og frjam á okkar daga, verið sú plága, sem mest hefur staðið þjóðinni fyrir þrifum, fjárhags- lejga og menningarlega. Segja mlá, að á þessu sje orðin mikil bíeyting, vegna þess, að þjóð- inl hefur svo mjög á síðustu tím- um beint fjármagni sínu frá lp'ndbúnaðinum yfir á aðra at- vinnuvegi. En önnur breyting er líka á orðin, og er hún sú, a?S landbúnaðurinn býr nú við ört vaxandi öryggi.. þiátt fyrir vaxandi innfluíningsþörf við búrekstur. — Landbúnaðurinn verður að eflast, til þess að framleiða á erlendan markað og afla sjer sjálfur gjaldeyris fyrir innflutningsþörf sinni og miklu meira en það. j Ef landbúnaðurinn byggi ekki við vaxandi öryggi og enn mætti búast við stórfellir bú- fjenaðar, þá yrði þjóðin fljót afe flosna upp. þar sem svo mjög er nú orðinn fjölmennur hluti hennar, sem ekkert framleiðir. í landb.únaðinum er skemmst að minnast ársins 1920, þá urðu stórkostleg vanhöld í búfjenaði bænda, sökum harðinda og fóð- urskorts. Þá færðist fjárhagur þeirra langt til baka. Harðindin á síðasta ári urðu enn meiri en þá, en sá tr munurinn, að van- höld á búfjenaði urðu yfirleitt mjög lítil, og bændur færast lítil til baka fjárhagslega við þetta síðasta áhlaup Norðra, þótt arður búanna 1949 sje skertur mjög vegna vorharðind anna. Það er því alveg óþarfi að fara að binda ríkissjóð, sem er í herfilegum kröggum, í skuld- ir. við bændur landsins, vegna harðindanna s.l. vor. ‘ Jeg, fyrir mitt leyti, myndi neita slíkum fríðindum og telja þau, meira að segja, móðgandi við mig og þann atvinnuveg, er jeg stunda. því að með þessu skrafi þingmanna auglýsa þeir vanmat sitt á landbúnaðinum sem bakhjalli þjóðarinnar í biíðu og stríðu, ásamt þekking- arleysi sínu á högum bænda nú. x Á það ber að líta, í sambandi við þetta mál, að hin óvenjulega góða hausttíð varð nokkurskon- ar viðbót við heyfeng bænda frá síðasta sumri, og því tölu- vérð úrbót harðærisins. Jeg veit ekki til þess, að um- tal um styrkveitingu þessa sje komin inn í þingið fyrir mála- leitun bænda heldur mun þetta eiga rót sína og upptök í hinni sjúklegu tilhneigingu þingfull- trúanna til þess að veita alls- staðar styrki og uppbætur, sem hreint og beint hvetur til und- anhalds, meiri stundarþægindi og svo að lokum til uppgjafar. Þetta pólitíska sjúklega sál- arástand þingfulltrúanna á sín orsakaþundnu upptök: 1. Flestir fulltrúanna eru ekki framleiðendur og ekki í nógum tengslum við Hfið sjálft og hætt ir því til þess að verða draum- kendir makindamenn með litla skyldutilfinningu gagnvart þjóð fjelaginu. „Það þarf sterk bein til að þola góða daga“. Þeir, sem óábyi gir eru gagnvart fram leiðslunni, og taka laun með ;hægu móti, mega eiga sterkar hugsjónahvatir, ef þeir eiga að halda sein fullgildir liðsmenn til sóknar og varnar hagsmuna- málum þjóðarinnar. Meðal- menn, eins og flestir eru, og sem ekki framleiða sjálfir, geta ekki ráðið fram úr vandamálum framleiðslunnar. 2. Hið takmarkaða pólitíska smáflokkakerfi, hlýtur að gera meðalmenninga of þröngsýna 3. Daður flokkanna og ein- stakra fulltrúa við kjósendur vegna kjörfylgis. 4. Afsökun fyrir kjarabótum, sem hinir ráðandi veita sjer sjálfir (Samanber 4 milj. kr. launauppbót o. fl.). 5. Hin sjúka tdhneiging til að ■ ráða og bollaleggja um alla framkvæmd og háttu fólksins í jlandinu. Kommúnisminn í sinni ýtrustu gerð, þar sem hann — fyrir blindan átrúnað á óþektar staðreyndir — stefnir að land- ráðum, siðleysi og trúleysi, er sjúklegt sáiarástand, sem er smitandi. Svo má og vera um fleira. Þótt sumir kunni að vera svo frjálsl/ndir í styrk- veitingum, að þeir líti svo á, að styrkja beri bóridann, ef hann fær ofan í flekk og sjómanninn, ef hann missir fisk af öngli, eru þó fulltrúar á alþingi, sem telja sjálfsagt að afnema styrkja- skyldu þá, sem hvílir á ríkis- sjóði og, það í stórura stíl. Þetta mun áreiðanlega rjett vera og virðist því óskiljanlegt, að opn- aðar sjeu nýjar leiðir til styrk- veitinga og sannarlega er þess mikil þörf, að gerð sje rækileg endurskoðun á þessu styrkja- kerfi öllu og numdar burt fjar- stæðurnar (t. d. að troða styrk upp á efnað fólk. sem á 4 börn eða fleiri o. s. frv. o. s. frv). Eigi að halda áfram hinum víðtæku ábyrgðum, uppbótum og styrkjum og jafnvel bæta þar við, má auðveldlega svo fara, að allt það klandur verði í höndum þjóðarinnar eins og sjálfvirk vjel, sem fer sinna ferða án tillits til þjóðarhags- ins. Laxamýri, 2. jan. 1950. Jón H. Þorbergsson. í 2 ha.-ðir, í miðbænum, til sölu. I I 3ja herbergja íbúð uppi. Stór í § geymsluherbergi niðri. Aðeins \ \ íbúðarhæðin fæst keypt. Tilboð | I merkt: ..Miðbær — 867“ send- § : ist blaðinu fyrir mánudagskvöld. \ Sigurður Reynir Pjetursson, málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. — Sími 80332. Breska knatfspyraan Á LAUGARDAG 28. jan. fór fram 4. umferð Bikarkeppninn- ar: Arsenal 2 — Swansea 1 Blackpool 2 — Doneaster 1 Bournemouth 1 — Northampt. 1 Burnley 2 — Port Vale 1 Bury 2 — Derby County 2 Charlton 1 — Cardiff 1 Chelsea 3 — Newcastle 0 Chesterfield 3 — Middlesbro 2 Leeds 1 — Bolton 1 Liverpool 3 — Exeter 1 Portsmouth 3 — Grimsby 0 Stockport 0 — Hull 0 Tottenham 5 — Sunderland 1 Watford 0 — Manchester Utd 1 West Ham 1 — Everton 2 Wolverhampton 0 — Sheff Utd 0. Arsenal átti lengstum í' vök að verjast gegn hinum velsku and- stæðingum sínum en „steinveggs- vörnin“ brást ekki í þetta sinn frekar en áður. Líkt fór öðru 1. deildar liði gegn „litlu“ liði, Manch. Utd. Leikurinn var ,,týp- iskur“ enskur bikarleikur, ein- kenndist af taugaóstyrk og til- viljunum á vellinum en hrossa- brestum og lúðrum hjá áhorfend- um. Manch. Utd brenndi af víta- spyrnu, bakvörður þess, Aston v.bakv. Englands, bjargaði síðan nauðuglega á linunni, en á síð- ustu mín. skoraði miðframh. Rowley, þegar áhorfendur voru farnir að efast um hvort liðið ætti fremur heima í 1. deild. Sunderland byrjaði með sókn fyrstu 15 mín. og tókst að skora sem ekki var seinna vænnt, því að tækifærin urðu ekki fleiri. Það sem eftir var fór leikurinn að langmestu leyti fram á vallar- helmingi, nánar tiltekið á víta- teig, Sundarlands. Lundúnabúarn ir fundu fljótlega veilu í vörn andstæðinganna, miðjunni, og beindu síðan öllum sóknarþunga sínum þangað. Lengi vel leit út fyrir að Derby mundi hnjóta um annan þröskuld inn á leiðinni til Wembley, en á síðustu fimm mín. tókst miðfr.h. að jafna og tryggja nýja tilraun. Lincoln City er nú í 4. sæti í 3. deild (n.) með 30 st. 1. deild: L U J T Mrk St Liverpool 27 13 11 3 49-29 37 Manch. Utd. 27 13 9 5 44-24 35 Blackpool 26 13 9 4 36-21 35 Portsmouth 27 13 8 6 50-27 34 Sunderland 27 13 6 8 53-43 32 Wolverth. 27 11 10 6 46-36 32 Arsenal 28 12 8 8 49-36 32 Burnley 28 11 10 7 28-26 32 Derby 26 12 6 8 47-38 30 Chelsea 27 9 10 8 43-38 28 Newcastle 26 10 7 9 46-39 27 Fulham 27 9 9 9 31-29 27 Middlesbr. 27 11 5 11 33-34 27 W. Bromw 27 9 8 10 37-36 26 A. Villa 27 8 9 10 36-38 25 Stoke 28 7 9 12 32-48 23 Bolton 27 5 11 11 31-36 21 Everton 27 6 9 12 26-48 21 Huddersfld 28 7 7 14 30-58 21 Charlton 28 8 3 17 36-47 18 Manch. C. 27 3 8 14 24-46 18 Birmingh. 27 3 8 16 19-48 14 ■ MMMMHHMIUUIflf lUfllMllllllllllllllllllllllllllltlllllllfe j Við kaupum j Silfurgripi, Listmuni, Brotasilfur, Gttll. : : I Jor SpunílsGon Skurtgnpaverzlun Laugaveg 8. j Alit til íþróttaiðkana og ferðalaga. Hellaa Hafnarttr. 22. Leibrjetting frá Ósvaldi Kmidsen m Þorvald Þórarinss. og ekkjuna VEGNA hinna síendurteknu Jekki var útlit fyrir að það yrði árása dagblaðanna á Þorvald tilbúið í tæka tíð, bauð jeg fjöl Þórarinsson, lögfræðing, í sam Iskyldunni að vera um kyrrt í bandi við „útburð á fátækri húsinu nokkra daga, en það ekkju með átta börn“ vil jeg vildi hún tkki þiggja taka þetta fram: Það var jeg, en ekki Þor- valdur, sem ákvað að fara þess á leit við borgarfógetann árið 1944, að frú Elin Sigurðardótt- ir yrði látin fara með fjöl- skyldu sína úr húsinu nr. 6 við Hellusund. Jeg hafði alla um- sjón með húsinu fyrir hönd móður minnar, en hún var eig- andi þess. Frú Elin hafði ekki átta börn á framfæri sínu, eins og sagt er í blöðunum, heldur bjó hún með þessum sjö börnum sínum: Þorleifi Þorleifssyni, verslun armanni, þá 27 ára (f. 17. 2. ’17 samkv. manntali). Oddi Þorleifssyni, verlunar- manni, þá 21 árs (f. 19. 11_ ’22 samkm. manntali). Eyju Palínu Þorleifsdóttur, verslunarmær, þá 19 ára (f_ 27. 8. ’25 samkv. manntali). Sigurði Þorleifssyni þá 17 ára (f. 22. 3. ’27 samkv_ mann- tali). Guðjóni Þorleifssyni þá 16 ára (f. 1. 5. ’28 samkv. mann- tali). Guðbjarti Þorleifssyni þá 13 ára (f. 24. 4. ’31 samkv_ mann- tali). Kristínu þá 7 ára (f. 29. 7. ’37 samkv. manntali). Áttunda barnið, Amalía 33. ára (f. 21. 9. 1911), var gift kona og bjó ekki í húsinu. Þorleifur, Oddur, Pálína, Sigurður og Guðjón voru öll fullvinnandi, ýmist við verslun móður sinnar, „Amatörverslun ina“, og ljósmyndaframköllun, eða aðra vinnu. Guðbjartur og Kristín voru því einu ómag- arnir; þó var Guðbjartur send- ill í búð hið umrædda sumar. Jeg sagði frú Elinu upp hús- næðinu fyrst frá 14. maí 1943 (með brjefi 11. febr. 1943), en hún tók það ekki til greina. — Ástæðan fyrir uppsögninni var sú, að systir mín og Þorvaldur maður hennar, voru væntanleg frá útlöndum snemma um sum arið og hötðu ekki að öðru hús- næði að hverfa. Heimkoma þeirra drógst þangað til í sept- ember og af hendingu bauðst beim íbúð til bráðabirgða eitt- hvað frameftir vetri, þó ekki lengur en til vors. Þó að þeim kæmi það mjög illa á margan hátt, þá kusu þau að flytja í þessa íbúð svo að frú Elin fengi meira svigrúm til að útvega sjer húsnæði. Þann 14. maí urðu þau að faia úr íbúðinni, en ekkert fararsnið var á frú Elínu eða hennar fólki. — Jeg benti henni á húsnæði, sem hún hefði getað fengið með sæmilegum kjörum, en hún sinnti því ekki. I júnímánuði fpr jeg svo fram á að borgarfógeti losaði íbúðina samkvæmt gildandi lÖgum, og var úrskurður um það uppkveðinn hinn 18. september. Húsaleigunefnd hafði sjeð frú Elínu fyrir hús- næði til að flytjá í, én þar sem Útburðurinn var framkvæmd ur af fulltrúa borgarfógeta hinn 29. september. Óskar Gíslason, ljósmyndari, tók myndir af innanstokksmunum við húsvegginn (ekki þó af barnahópnum), og voru þær birtar í Alþýðublaðinu og Morg unblaðinu fyrir bæjarstjórnar- kosninga; nar 1946 með æru- meiðandi ummælum um Þor- vald. Brigslyrðum um þetta hefir síðaxi skotið upp aftur og aftur og nú fyrir og eftir hinar nýafstöðnu bæjarstjórnarkosn- ingar hefir þetta borið mjög á góma í Morgunblaðinu, Vísi og Alþýðublaðinu. Þessvegna bið jeg nú þessi blöð fyrir leiðrjett ingu. Reykjavík. 3. febrúar 1950. Osvaldur Knudsen. *MIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIItlllMtlllllM|||||||||||||||||||||( I Velvirk 1 Slúlka ] l óskar eftir hreinlegri og vellaun | i aðri vinnu, sem hægt er að taka I : heim. Tilboð sendist afgr. Mbl. I : fyrir ,8. þ. m. merkt: 866. .......................... Gæfa fylgir trúlofunar Hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarslrœti 4 Reykjavík. /Margur gerðir Sendir gegn póstkröfu hvert á Iand seni er. — Sendið nákvœnit mál — CMIIIIIíIIIHIIMIIMIIHH.mii.hmm..•IIUIUUife.i.UiaMH £ Sími - Herbergi : Stór skemmtileg stofa með sjer- | inngangi og baði til leigu ódýrt : gegn símaafnotum. Uppl. í síma ! 6318. 'IIIIIIHMIHHIIMfefflNHH- .il(IHIIII(inillimril e SKI 1'AUTtitRÐ . BIKISIUS j .n.iW Esja fer austur um land til Siglufjarðar 9. febrúar n.k. Tekið á móti flutningi og farseðlar seldir til allra áætlunar- hafna milli Djúpavogs og Húsavjkur. á morgun og þriðjudag. ^serFolt) s~' 30© tf j áugiýs&ndur athugiði aft ísufold og Vörður ei vinsælast.s fjölbreytt \ asta blaðlð i sveiti’n : landsins Kemur út einu \ sinni i viku - 16 síðtu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.