Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. febrúar 1950. ri’j’j •íðustu klukkustundirnar um N Patreksfirði, 3. febr. KÐÐ íitla sjávarþorp okkar, sem svo mikið hefur haft af þessu í&cipi að segja, er þegar jeg rita tóessar línur, ekki fyllilega búið aið átta sig á, að þessir fimm ^eiku 'drengir, sem fórust, sjeu Ikorfnir, menn sem við höfum Bekt og starfað með árum sam- *■“ hjer á togurum alla sína sjó- 4' innstíð og siglt öll stríðsárin, «e r.a Halldór, og er talið lík- Iþgt, að Jóhann Jónsson 2. vjel- ík: muni hafa siglt flestar háseti, var skipverji á Fróða, er hann varð fyrir árásinni á sín- um tíma, og hefur auk þess lent oftar í sjávarháska. Jeg hefi átt samtal við þrjá skipverja, háseta, mat- fe rðírnar, og tekið sjer sjaldnast sveininn og þriðja vjelstjóra, og kí af öllum ísl. sjómönnum í Aríðinu. ! Flestir höfðu þeir horfst áð- r augu við hætturnar á sjón- «|rr.. Orðið m. a. fyrir loftárás á Halamiðum. Einn þeirra 14 er tpjórguðust, Jón Guðmundsson, mun reyna að birta írásögn þeirra eins greinilega og þeir sögðu frá. Fyrst er frásögn Kára Jó- hannessonar, 3. vjelstjóra, 25 ára, en hún er í stuttu máli þessi: |ári Jóhannesson: I Engum daif í hug að bælta væri á krðum : „Jeg var nýkominn á ,,vakt“ |c 3.30 á sunnuda'gsmorgun í yjelarúmi skipsins, er jeg veitti 1 athygli, að skipið hallaðist óvenju mikið á bakborða. Þegar jeá var að hugleiða hvort kol n . ndu hafa færst til í „kola- bbxuirv, þar sem hálfgerð „grubba“ var, hringdi 1. stýri- rrijður úr brúnni og spurði, (hvort jeg vissi ástæðuna til |)'i5sa. Hann hafði þá einnig veitt því athygli. Jeg sagði hon- um síðan, að rannsökuðu máli, pð alt væri í lagi hjá okkur, og fjekk skömmu síðar þær frjett- ir ýr brúnni, að sent hefði ver- ið ,,fram í“, og þá komið í ljós, að heðri ,.Iúgar“ væri hálffull- ur : af sjó. Vakti jeg þegar 1. vjelstjóra, Jens V. Jensson, og vor.u síðan. að stuttum tíma liðnum, gerðar ráðstafanir til þess að byrja að dæla sjó þess- um út. Þurfti 1. vjelstjóri að gera smá-lagfæringar í „fram- lúgarv, svo hægt væri að dæla frá vjeiarúminu, en eftir að það yai gert virtist sem skipið rjetti sig dálítið aftur, og datt engurr. í hug, að nein hætta væri, á ferðum. Skipverjar m • . gir voru þá einnig við aust- að. reyna að rjetta skipið erm meir. Gekk svo tilkl. 5 síð- degis, að haldið var í horfinu, og vei það, en eftir það virtist lekinn aukast. Þegar jeg kom upp .úr vjeiarúminu um kl_ sex, tii að fá mjer matarbita, jókst tialli skipsins svo skyndilega, að matur allur og leirtau runnu af borðmu. Var þá strax ákveðið að leysa báta og fleka, en þar sem „bak- t)orðs“-báturinn var þá svo ná- lægt sjómáli, að ógerningur reyndist að koma honum út, Vegna þess að öldurnar skeltu feonum jafnharðan upp aftur, tókum við til þess ráðs, áð losa stjörnborðsbátinn, þó ókleift væri að koma honum á flot. — Hmn var þá laus, ef skipið sykki, sem nú var að verða full- Ijöst. Myndi honum að öllum tíicindum skjóta strax upp. Einn ig leystum við björgunarflek- a>: , óg hofðum hann til taks í «a: a íilgángi. S't íð í sjó upp að mitti v,Eð. tækin - , Kári Jóhannesson Jónsson, hafði staðið vörð í klefa sínum, þar til hann var í sjó upp að mitti, og senditækið brann yfir. Þá braust hann upp í efri brú, til þess að reyna að tala þar í „vara-'stöð“, en tókst ekki, þar sem alf fylti einnig þar. Gat skipstjórinn, Gísli Bjarnason, náð honum út á síð- ustu stund.u, og komst Grímur aftureftir til okkar við illan leik. Gísli skipstjóri komst aft- ur á móti ekki lengra en á aft- ur-„gálga“. Þannig var það, er skipið hallaðist svo, að sjórinn íór að renna inn í reykháfinn. Jeg fyrir mitt leyti sá þá fyrst, að skipinu yrði ekki bjargað, en gnnars var það mín fasta trú fram að þessu, að það mundi takast. Þar sem við sáum, að ekki var annars úrkosta en að treysta aðallega á bátinn, sett umst við allflestir í hann, og biðum þess rólegir, að skipið sykki, sem nú var skamt að bíða. Flestir okkar eru syndir, og sumir afbragðssundmenn, en aðrir ósyndir. Æðruorð heyrðist þá ekki frá einum einasta manni. Við sjáum nú Bjarna Ólafsson koma svo nálægt skut „Varðar;‘, að jeg var kominn úr jakkanum, og var að hugsa um að synda yfir til hans, en þá sá jeg að kjölurinn á „Verði“ var að koma upp úr sjó, og taldi vonlaust að kasta mjer það langt, að að jeg næði út fyrir hann. Nú tekur „Bjarni Ól3Ís- spp“,spöggg,bpygjp frá skjpipu, að stefnið á „Verði“ fer í kaf, og togarinn stingst á endann. F.vrstu á kjöl Jeg held traustu taki í línu- bút í skipsbátnum. Jeg er sæmi lega syndur, og hugsaði mjer að jeg væri að stinga mjer til sunds, dróg djúpt andann, og á- setti mjer að halda í spottann svo lengi sem jeg taldi að bát- urinn mundi ekki sogast í djúp- ið með skipinu. Man jeg lítið næstu augnablikin. Jeg fór á bólakaf, slepti aldrei Íínunni, en man að jeg var að því kom- inn, er jeg fann að bátnum skaut upp aftur. Jeg var fyrsti maður, sem komst á kjöl hans, og gat jeg því aðstoðað nokkra skipsfjelaga mína, sem skaut nú upp í kringum bátinn, að kom- ast á kjöl. Jeg drakk ekki dropa af sjó á meðan jeg var í kafi, en langur fanst mjer tíminn, þó aðeins hafði verið um sekúndur að ræða sennilega. • Flekann sá jeg reka skamt frá, en enginn var þá kominn á hann. Seinna frjetti jeg, a$ Sverrir matsveinn, Grímur loft- skeytamaður og Haraldur Aðal steinsson kyndari, sem allir voru vel syndir, hefði tekist að synda að honum í því voðri, sem geysaði, og komið sjer þar fyrir eins vel og tök voru á. Við komumst að lokum 9 á kjöl bátsins. Leið okkur eftir vonum, því „Bjarni Ólafsson" hafði dælt út olíu, þannig að aldrei kom yfir okkur ólag, ut- an einu sinni, en við sáum það í tíma, og gátum skorðað okk- ur sameiginlega svo vel, að við vorum allir eftir á kjölnum, þegar það hafði brotið yfir okk- ur. Frækileg björgun skipstjórans Nú kom „Bjarni Ólafsson“ þjett að okkur, og á tveim bár- um komumst við allir um borð í hann, nema Guðmundur Hall- dórsson háseti, frá Drangsnesi við Steingrímsfjörð á Strönd- um. Hann hafði þó náð í kast- línu frá skipverjum á „Bjarna“, en sá þá, þegar hann ætlaði að reyna að komast um borð, Gísla Bjarnason skipstjóra, stutt þar frá í sjónum. Guðmundu’- er syndur sem selur og hraustur vel, og kastaði sjer óhikað til sunds með línuna, í áttina til Gísla. Tókst honum að bregða henni um úlnlið Gísla, og draga hann að bátnum aftur, en tókst ekki að koma honum upp á kjölinn. Guðmundi var síðan náð um borð. Þar sem jeg var minst þjakaður, gat jeg aðstoðað skip- verja á „Bjarna“, en Gísla þurfti að draga á úlnliðnum yfir kjöl björgunarbátsins. Þegar hann var kominn yfir hann, og milli hans og ,,Bjarna“, skall báturinn á hann. Þar hlaut hann þau meiðsl, sem hann ligg ur vegna í Landsspítalanum“. Einstæð björgun á hafi úti „Jég hef síðan litlu við þetta að bæta,“ segir Kári að lokum. „En það má ekki gleymast það þrekvirki, sem skipshöfnin á „Bjarna Ólafssyni“ sýndi við þetta tækifæri. Þar dáist jeg mest að skipstjóranum. Jeg tel það ekki ofsögum sagt, að þátt- ur hans, og raunar allrar skips- hafnar hans, eigi fáan sinn líka í björgunarstarfi á hafi úti. Tel jeg einnig að ljóskastari skips- ins hafi verið þar stórt atriði, samfara ró og afburða dugnaði .skipstjórans." Hjer lýkur frásögn Kára, en hann á engin orð til að lýsa þeim viðtökum og aðbúnaði, er þeir hlutu þar um borð. Hann biður mig að, skila hjartans kveðjum frá sjer og skipsfje- lögum sínum, til allra, sem þar áttu hlut að máli. ð í Verði yrði bjargað. Rjett á eftir fe? það svo aftur að hallast. Jeg var þá að útbúa kvöldverðinn. — Um sexleytið var matur kom inn á borð, og tveir höfðu mat- ast, en sá þriðji, Kári 3. vjelstj., var að setjast, þegar skipið hall aðist svo snöggt að alt fór af borðinu. Eftir það var sýnt, að skipinu yrði ekki bjargað. —• Björgunartæki voru gerð „klár“ og við settum á okkur belti. Jeg settist fyrst upp í björg- unarbátinn uppi á bátadekki, en flutti mig þaðan, og settist á „lunninguna" aftast á skipinu, ásamt þeim Jens og Jóhanni vjelstjórum, og einum kyndar- anna. Þar biðum við svo rólega þess. að skipið sykki, sem nþt skeði von bráðar. Jeg var að kasta af mjer skónum, þegar; einhver kallaði uppi á báta- palli: „Haldið ykkur fast í bát- inn meðan hægt er. Skipið er að sökkva.“ Jeg ætlaði að draga djúpt að mjer andann, en varð of seinn, og man svo ekkert fyr en mjer skaut upp aftur, og sá þá ár við hliðina á mjer. Jeg hafði engan sjó drukkið. Sverrir Ólafsson: Haldið ykkur tasl í báiinn, heyrðlst kallað Loftskeytamaðurinn, Grímur i og í sömu andránni skeður þs.ð, Sverrir Ólafsson matsveinn, 22 ára, sem fór þessa ferð fyrir aðal-matsveininn, segir svo frá: „Jeg vaknaði kl. 5.30 á sunnu dagsmorgni að vanda. Veitti jeg þá engu sjerstöku athygli í þá átt, að nokkuð væri að, nema hvað jeg tók eftir smávegis „slagsíðu“ bakborðsmegin, sem jeg taldi að ætti rót sína að rekja til þess, að brent hefði verið minna af kolum úr þeirri hlið skipsins. Jeg lagði mig svo aftur kl. 7,30—9 f. h. En er jeg kom upp, og ætlaði að fara að sækja kjöt fram í f-rysti- geymslu undir „hvalbak11, var mjer sagt að all-mikill sjór væri kominn í neðri „lúgar“. Jeg hef svo yfirleitt lítið um næstu klukkustundir a.ð segja. Jeg útbjó hádegisverð, og um Sverrir Ólafsson til kl. 5, er mjer fanst pað snöggvast rjettasí enn meir, en rp^tarl^ytlú svitti$t,$kipið rjetta. þyngjast þó^pni leið ,að, fraip^n,, sig verulega, og stóð svo framl og taldi jeg þá enn, að skipinu Snöggklæddir á björgunarflekanum Árin var mjer engin hjájp, Jeg sá bátinn á hvolfi, og all- marga komna þar á kjöl, svo og flekann, og kaus hann frek- ar. Jeg synti að honum, og tókst sæmilega að komast upp í hann, Var þar þá enginn fyrir, en rjett á eftir komu þeir svo synd andi, Grímur loftskeytamaður og Haraldur Aðalsteinsson, kyndari. Aðstoðaði jeg þá við að komast, unn á flokann. Okk-1 ur leið þar eftir öllum vonum, en varð dálítið kalt, enda allir þrír mjög snöggklæddir. Jeg í eldhús-„gallanum“, Haraldur í kyndarafötunum og Grímur berfættur. Hætt komnir Fylgdumst við með, er mönn- unum var bjargað af skipsbátn- um. Við vorum altaf öruggir um að okkur mundi líka verða bjargað, en vorurn samt hætt komnir eitt augnablik, þegar við vorum við stefnið á „Bjarna Ólafssyni“, og ekki annað sýni- legt.en hann myndi setja okk- ur í kaf. Ætluðum við þá að kasta okkur til sunds, en hætt- um við það. Þegar við hjeldum að nú væri hann að keyra okk- ur niður f jell hann niður í öldu- dalinn sem við vorum í. Um leið kastaði aldan okkur frá, og skömmu síðar vorum við komn- ir um borð. Höíðum við þá verið um hálftima til þrjú kort- er á flekanum, að jeg held, og vorum tiltölulega lítið þjakað- ir. Jeg vil svo að lokum taka undir orð Kára, um það þrek- virki er skipstjóri og skips- höfn á „Bjarna Ólafssvni11 sýndu, og bið þeim gæfu og gengis.“ Hjer með lýkur frásögn Sverris. Frh. á bls. 5. miiiuiiiiiiiiiMiuitnmiiiiiiiiiimnim imiiiiiiiimiuiia LJÓSMYNDASTOFA Ernu & F.iríhf flr ( InRÖlfsapóteki. ftýja SendibílasfoSin Aðalstræti 16-Sími 1395. j i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.