Morgunblaðið - 07.02.1950, Page 4
'4
MORGV NBLAOIÐ
Þriðjudagur 7. febrúar 1950.
, ^
Imerískur Pels|
: t:l sölu (meðalstærð). Ingólfs- |
: stríeti 10.
i 1
iiiiiiiiitiiutiitimiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliuii 1111111 -
j Píanó |
c .Gott pianó óskast. Uppl. i sima |
r. 6003 milli 12 og 1 og eftir kl. 5 §
£ tttMllitlll lllltllllllllllllllllllllll lllllllllll I lllllllllllll Z
s
Eldhúsfötur
Herhergi
til leigu. DriVpuhlíð 39 uppi.
hja
BIERING
I.augaveg 6. :
•* <iiiiiiiii111111111111111111111111111111111111111111111111111111 :
] Til sölu |
rafeldavjel, rafmagnsvatnsdæla, \
!0 rafmagnsþvottapottiir, enskur, :
|| Elna-saumavjel. Gömul dönsk. :
-5 handútskorin húsgögn og m. fl. f
!Ö V0HLVEI.1V>
vjj HverfisgÖtu 59. Sími 6922. |
IIIl>lllllllllllIIIIII1111111111111111111111111111II111111111111 m
1 Amerískur |
| gaberdme frakki og crepe kjóll |
i: Ennfremur 2 siðir kjólar og \
'0 fermhigarkjóll. Til sýnis og 1
:: sölu frá kl. 11 f.h. Tryggvagötu :
;i 6. 1. tiæð (sama húsi og Sjó- =
jj mannastofan). \
;| llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll *
| Stúlka j
S óskar eftir fæði um óákveðinn :
i tima gegn húshjálp. Tilboð send =
,ij ist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt I
H ..Fæði — húshjálp — 882“.
H illlllMIIIIIIIMMlimilllfllMIIIIIIIIIIIMIIIUIIIIIIIIIIlll •
j Herbergi |
í| óskast. Tilboð sendist blaðinu i
|= fyrir fimmtudag merkt: „Austurf
íz bær — 883“. :
~ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111! “
Til sölu
ein vetrarkápa Og tveir kjólnr
Njálsgötu 72 I. hæð.
Z •flllililii*iiiii»iiiiiiiiiiiiiiililillliiiiilil«ilfi)llllitiilt -
Atvinna
f L ngur maður óskar eftir atvinnu :
: um óákveðinn tim. Er vanur i
i allskonar vjelum. (Hefi minna :
í bílpróf). Tilboð skilist á afgr. |
§ Mhl. íyrir miðvikudagskvöld :
Í merkt: „Atvinna — 884“.
Ilfllllllllllllllit
1111111111111111111111111111111111111111111
Stórt
Orgel
óskast til kaups. Uppl. í sima
1680 í dag.
lltmifllllllllllllllMIMIIMIIIifllllMIItlillMMIMIIIIIMI
TAKIÐ EFTIR!
Vil borga 8—10 þúsund í fyrir
framgreiðslu. fyrir eitt til tvö
herbergi og eldhús, mætti vera
óstandsctt. Gæti útvegað gólf-
dúk. Tilboð sendist Mbl. fyrir
hádegi á þriðjudag raerkt: X
— 87C“.
millMMIMMMIIIMIIIMMMIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIMIIMII
Bill
Bifreiðastjóri sem hefir ekið á
stiið i mörg ár. og hefir stöðv-
arpláss óskar eftir að fá góðan
bíl til að keyra. Uppl. í síma
80193.
é monna
bifreið
model ’41 til sýnis og sölu á
Vitatorgi frá kl. 6—8 í dag.
Stöðvarpláss fylgir.
IMMMMtMMtMIMIMMIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIIMIMtMIMIttl?
Allur sniðiun
Kven- og
barnafafnaður
tekinn i saum. Hjallaveg 10.
Simi 80338.
Rafmagns-
Vatnsdæla
til sölu. Uppl. í síma 26, Grinda
vík.
IIIIIIMIMIIIIIIII1111111111II111111111111111111111111111111111
Andlitskrem
nýkomin.
! IIIMIIMHMtl
1 Lítið
Versiunarpláss
1 óskast. Má vera í útjöðrum bæi-
| arins. Uppl. í síma 7731,
oZ}aabóh
iijimmmmmmmimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiii
Þjónn
óskar eftir atvinnu, hvar sem j
er á landinu. Tilboð sendist blað i
inu íyrir föstud. merkt: „Þjónn :
— 880“. :
illMMIIII 11111111)111111111111111 II lllll II IMMIIIIIMIIiniM ■
Matsveinn j
óskar éftir atvinnu. Má vera :
út á landi. Tilboð sendist blað- j
inu fyrir föstudag merkt: „1950 [
— 881“ [
Ottoman |
tveggja manna á stálfótum, með [
spónlögðum rúmfatakassa til |
sölu, Vesturgötu 17 A, 3. hæð. [
Verð kr. 900,00.
38. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi ki. 8,25.
Síðdegisflæði kl. 20.45.
ISæturlæknir er í laeknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið-
unni, sími 7911.
Næturakslur annast B.S.R., simi
1720.
Afmæli
65 óra er í dag Jens ögmundsson
Vífilsgötu 23.
Brúðkaup
5.1. laugardag voru gefin saman i
bjónaband af sjera Jóni Tliorarensen
ungfrú Uria Eyjólfsdóttir og Eirikur
Sigfússon. Heimili þeirra er að Lækj
arbrekku, Bljesugróf.
5.1. laugardag , voru gefin saman i
hjónaband á Akureyri ungírú Júlíana
Garðarsdóttir, Felli, Gleiárjiorpi og
Lárus Sófaníusson, bókbindari, Akur-
eyri.
S.l. laugardag vcru gefin saman í
hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ung
frú Alma Andrjesdóttir og Viktor Gu
Guðmundsson, vekkfóðrari, bæði til
heimilis á Mjóstræti 3.
Hiónaefni
S.l. föstudag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Erna Jenseri, læifsgötu
3, Reykjavík og Hörður Jónasson,
Spitalastig J. Akureyri.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Ingunn Ingvarsdóttir,
Laugaveg 20 A, og Bjarni Pálmason,
Grettisgötu 6 A.
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Elín Guðbjörnsdóttir,
Hagamel 18 og Bjöm Halldórsson,
rakari frá Dalvik.
1 Aðalfundur Breiðfirðing’a-
fjelagsins
verður í Breiðfirðingabúð í kvöld.
Til bóndans í Goðdal
Aheit S. E. 50, I. P. 60.
Ný samskot
Til bágstöddu
fjölskyldunnar
| N. N. 25, M. 10, starfstúlkur í
Gutenberg 75, Á. 10, G. M. 100,
Revnir og Systa 50, Guðrún Sæmunds
dóttir 100, Ámý 25.
! * •
Samskotum lokið
Samskotunum til bágstöddu lijón-
anna í Laugarneskamp ei hjer með
lokið.
Aðalfundur
Kvenfjelags Laugarnessóknar er í
kvöld. Mörg áriðandi mál eru á
dagskrá.
15 ára afmælisfagnaður
I Húsmæðrafjelagsins verður hátíð-
legur haldinn á morgun í Tjarnar-
kaffi.
Kvennanefnd
Dómkirkjunnar
| hefir verið send gjöf kr. 100,00 frá
N. N. Viðurkennist með þakklæti.
Áslaug Ágústsdóttir.
Kvennanefnd
Dómkirkjunnar
hefir ákveðið að halda, hasar föstu-
daginn 3. mars í húsi K.F.U.M og K.
við Amtmannsstíg. Nefndin vonar
fastlega, að gjafir, munir eða pening-
ar, berist til styrktar starfinu, og þakk
ar nú þegar þeim geferidum, er starf-
ið'vilja styðja.
Frú Áslaug Ágústsdóttir, Lækjar-
götu 12 B. og frú Dagný Auðuns,
Garðastræti 42. veita væntanlegum
gjöfurn móttöku. Einnig má senda
gjafir á sjálfan basarstaðinn 2. mars
eftir hádegi.
f
Heillsráð
j) Vals i -As-dúr op. 34. k) Vals i
Es-drir op. 18. 1) Polonaise í As-dúr
op. 53. 22,55 Dagskrárlok.
f’etta teborð er mjög hcntugt,
því aS það má eirmig nota það sem
niSurskurSarborS. BorSið er úr
mahogni, nema niSurskurSar-
platan, sem hægt er aS snúa viS
og er þá fallegur borðflötur. Riml-
arnir undir borðplötunni eru flat-
ir, og á þeim eru bollar og diskar
mjög stuðtigir.
mUMIIIIIIMU
3 I
Alþingi í dag
Sameinað þing.
1. Till. til þál. um þátttöku Islands
í EvrópUráðinu. — Síðari umr.
2. Till. til þál. um heimild fyrir
ríkisstjórnina til að greiða farkennur-
um jöfn laun. — Siðari umr.
3. Till. til þál. um greiðslu dýrtíðar
uppbótar á ellilaun og örorkubætur.
— Síðari umr.
4. Till. til Þál. um rjettarrannsókn
á slysum, sem oiðið hafa á íslenskum
togurum — Hvernig ræða skuli.
5. Till. til þál. um skilning á 116.
gi'. 1. um almannatryggíngar —
IHvemig ræða skuli.
Skipafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavik kl.
22,00 í gærkvöldi til Hull og Abo í
Finnlandi. Dettifoss kom til Leith 5.
fehr. frá Hull. Fjallfoss kom til Leith
5. febr. fer þaðan til Frederikstad og
Menslad í Noregi. Goðafoss fer vænt
anlega frá Reykjavik í dag til Nevv
York. Lagarfóss kom til Reykjavíkur
4. fehr. frá Álaborg. Selfoss er i
Reykjavík. Tröllafoss kom til Reykja-
víkur 4. febr. frá New York. Vatna-
jökull kom til Hamborgar 19. jan.
E. & Z.:
Foldin er í Hull fer þaðan á mið
vikudag með viðkomu í Færeyjum.
Lingestroom er í Amsterdam.
Rikisskip:
Hekla er á leið frá Austfjöiðum til
Akureyrar. Esja er i Reykjavík og
ler þaðan n.k. fimmtudag austur um
land til Siglufjarðar. Herðubreið er
i Reykjavik. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í dag á Húnaflóahafnir til
Skagaströndar. Þyrill er í Reykjavik.
Sknftfellingur á að fara frá Reykja-
vik í dag nl Vestmannaevja.
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
Katla fór frá Reykjavik 5. þ.m. til
Ítalíu og Grikklands.
TTtvarpið
8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,00 ‘Fram-
haldssaga barnanna: Ur sögunni um
Árna og Berit eftir Anton Mohr; IV.
(Stefán Jónsson námsstj,) 18,25 Veð-
urfregnir. 18,30 Dönskukerinsla; II.
fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25
Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Aug
I lýsingar. — 20.00 Frjettir. 20.20 Tón
leikar: Lotte Lehmann sj-ngur (plöt-
ur). 20,30 Erindi: Fyrstu botnvörpu-
veiðar á Islandsmiðum; fyrra erindi
(Ámi Friðriksáon fiskifræðingur).
20,55 Tónleikar (plötur).-21:00 Upp-
lestur: „Svikinn hlekkur", smásaga
eftir Þóri Bergsson (Gestur Pálsson
leikari). 21.20 Chopin-tónleikar. tekn
ir á plötur á pianóhljómleikum Hen-
ryks Sztompka í Austurbæjarbiói 23.
jan. s.I.: a) Nocturne í cis-moll op.
27. b) Fantasia í f-mgll op. 49. cc)
Marzuka í As-dúr op. 41. d) Marzuka
í c-moll op. 41. e) Mazurka í a-moll
op. 67. f) Scherzo í b-moll op. 31.
22,00 Frjettir og veðurfregnir. —
22,10 Passiusálmar. 22,20 Framhald
Chopin-tónleikanna: g) Nocturne í
Des-dúr op. 27. li) Polonaise i es-
moll op. 26. i) Vals í Ges-dúr op. 72.
HU3MÆÐRAFJELAG Reykja-
víkur var T5 ára 25. janúar
s.l. og heldur í því tiiefni mat-
arveislu og' gleðskap fyrir fje-
lagskonur og aðra velunnara,
á morgun.
Eins og kunnugt er var fje-
lagið stofnað vegna öngþveitis
ins er skapaðist í mjólkurmál-
um bæjarins, er nýju mjólkur-
lögin kornu til sögunnar. Hafa
þau mál ætíð verið á dagskrá
fjelagsins auk annara hags-
munamála heimilanna, er það
hefir barist og berst fyrir.
Mörg matreiðslu- og sýnis-
kennslunámskeið hefir fjelagið
gengist fyrir, einnig sauma og
hannyrða. Þá hafði fjelagið
með höndum um nókkurt skeið,
sumarstarfsemi er var í því
fólgin að veita fátækum mæðr-
um með börnum, húsaskjól yf-
ir sumartímann og þeim veitt-
ar mjólkurgjafir. Fjekk fjelag-
ið frá bænum efri veiðihúsin til
afnota í þessu skyni og komu
sjer upp til viðbótar, húsi, er
kom sjer vel. En því miður
varð þessi starfsemi að hætta
vegna hernámsins, og húsið var
selt, enda viðhorfið mjög breytt
frá því sem áður var.
Þá nýbreytni tók fjelagið upp
í fyrrasumar, með hjálp bæjar
inS ,að taka á leigu húsnæði fyr
ir árið og hefir starfrækt þar
síðan, hverskonar námskeið
heimilunum til handa og hafa
þau gefist vel, verið fjölsótt, og
kennarar góðir. Má því segja,
að fjelagið starfi nú allt árið
um kring með dugnaði_
Þessar konur hafa verið for-
menn fjelagsins: Frú Guðrún
heitin Lárusdóttir, frú María
Thoroddsen, frú Jónína Guð-
mundsdóttir, frú Helga Markús
dóttir.
Frá SkákþiRði
SKÁKÞING Reykjavíkur hófst
á sunnudaginn og var þá tefíd
fyrsta umferð í öllum flokkum.
í meistaraflokki várð fimm skák
um lokið af 12, en sjö urðu bið-
skákir.
Það, sem vakti mesta athygli
í meistaraflokki var, að Guð-
mundur S. Guðmundsson skyldi
tapa skák sinni fyrir manni sem
nú í fyrsta sinni keppir í meist-
araflokki. — Guðmundur Ijek af
sjer drottninguna og þar með
skákinni. Onnur úrslit urðu þau
að Benóný Benediktsson vann
Gunnar Ólafsson. — Sveinn
Kristinsson vann Þóri Ólafsson,
Björn Jóhannesson vann Ingvar
Ásmundsson og jafntefli varð
milli Árna Snævarr og Guðmund
ar Ágústssonar.
í gærkveldi var önnur umferð
tefld, en ekki lokið er Mbl. fór í
prentun.
PRAG, 6. febr. — Tjekkneska
lögreglan hefir handtekið þorps-
prest nolckurn, af því að menn
höfðu sjeð ,,kraftaverk“ í kirkj-
unni hans.