Morgunblaðið - 07.02.1950, Qupperneq 7
Þriðjudagur 7. febrúar 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
Veraiækknn kfeini í Nigeríu
Frá frjeííaritara Reuters.
NIGERIA — Verð á eiginkon-
um í Nigeríu er nú óðum að
lækka, en það náði hámarki eft-
ir að styrjöldinni lauk. Ungar,
heilsuhraustar og laglegar
Evertingjastúlkur komust í 100
sterlingspunda vérð, þegar Af-
ríkuhermennirnir úr Burmaher
deildinni sneru aftur heim, og
þá komust piltarnir, er heima
höfðu setið að raun uín, að erf-
itt var fyrir þá 'að ganga í
augun á kvenfólkinu. Baráttan
um eiginkonurnar og verð-
hækkunin á þeim gekk svo
langt, að blöðin bvrjuðu jafnvel
að tala um það', að stjórnarvöld-
in yrðu að taka í taumana, og
fastákveða gjald fyrir þær í eitt
ekifti fyrir öll.
En ekkert stoðaði. Eftir-
spurnin hafði hækkað gífur-
léga, hermennirnir höfðu nóga
peninga, og feðut nir fengu hvað
sem þeir heimtuðu fyrir dæt-
urnar.
En nú hafa aðstæðurnar
breyst á ný, hermannastraum-
urinn til heimalandsins hefur
stöðvast og feðurnir verða að
láta sjer nægja að fá 10, 12 eða
20 pund fyrir dætur sínar, og hvort bétur
mega meira að segja þakka. unglingarnir
fyrir.
ófriðarlok var eftir-
spurnin hinsvegar gifur-
!eg og verðið mjög hátf
Negrakona með börn
Konan er eign —
börnin vinnukraftur
Nigeríu-svertinginn viður-
kennir það hreinskilningslega,
að hann giftist fyrst og fremst
til þess að eignast börn og;
vegna þess að hann vanti vinnu
kraft. I hans augum er konan
eign, engu síður en fjelagi, og
börnin aðallega til hjálpar.
Venjulega er það faðirinn, er
hjálpar unga Afrikubúanum til
að ná í fyrstu konuna, og oft
hefir hjónabandið verið ákveð-
ið af foreldrunum löngu áður
en sjálfir giftingaraðilarnir eru
komnir á hæfilegan aldur. —
Verðið fyrir konuna er ákveðið
um leið, — svo og svo margir
nautgripii, svín eða peninga-
upphæð
Astin með í leiknum.
En reyndar hafa tímarnir
breyst í Afríku sem annars
staðar. Unga fólkið stendur uppi
í hárinu á foreldrunum og
heimtar að láta hjartað ráða
í valinu Og því ber það við,
að brúðurin er kosin af unga
hagur hans var betri, tók hann
að hugsa um að ná sjer í fleiri
konur. Takmark hans var stöð-
ugt fleiri börn og meiri vinnu-
manninum sjalfum. En érin þá jír^^ui,
þurfa foreldrarnir þó að semja '
um verðið
markaðstorginu. Þegar hann
hafði eignast fjórar slíkar, sá
hann fram á, að hann gat lifað
þægilegu lífi það sem eftir var,
og þurtfi ekki að strita lengur
fyrir bKauði sínu. — konurnar
myndu sjá um það.
Hjónaskilnaður óvenjulegt
fyrirbrigði.
•Hjónaskiinaður á sjer aldrei
stað á þessum svæðum, nema
konan reynist óf'rjó. Þá má eig-
inmaðurinn skila henni til föð-
urins og heimta aftur það, sem
hann hefur borgað fyrir hana.
Það er þýðingarlaust fyrir kon-
una að ætla sjer að sleppa, þó
að hún sje óánægð með eigin-
mahninn. Hún er eign hans.
Sagt ér, að ódýrasta konan,
Sem keypt hefur verið í Niger-
íu, hafi kostað 7 Vz pence.
'Tvíburar ægilegr ólán.
Hið hræðilegasta, sem getur
hent nokkra gifta konu, er að
eignást tvíbura Það er álitið
vera af völdum illra anda. —
Aður en Bretar tókust á hend-
ur stjórn Afríku, var bæði móð-
irin og börnin drepin. Jafnvel
nú er nauðsýnlegt fyrir hina
óhamingjusömu móður að flýja
langt á brott með tvúburana
flutti konu sína heim með sjer s*na’ 111 þess að geta verið ör-
til að búu méð henni á heirriili u®^ um ^
hann hafður að háði og spotti,
rekinn burt með skömm, og
bannað að gifta sig. Síðan
verður hann að gangast undir
prófið aftur næsta ár til að lvita
gengur. Margir
standa, meðan
prófið fer fram með spegil í
höndunum og þykjast vera að
greiða sjer, til þess að sýna,
hve fátt þeim finnist til um
barsmíðina. Þegar þeir hafa
staðist piófið, velja þeir sjer
konu.
Scm fJest börn æskileg.
Einu sinni var venjan sú í
Nigeríu, að ungi eiginmaðurinn
u meo nenni a
föðuí' síns. Hún var látin hafa
sjerstakan kofa, og hann heim-
sótti hana þegar honum þókn-
aðist. Ef hann var bóndi, vann
hún á daginn á ökrunum, ef
hann var kaupsýslumaður,
hjálpaði hún honum á markaðs
torginu. Ef hún fæddi honum
drengi, var það gott og blessað,
því að þeir voru honum aukinn
vinnukraftur. Og ef hún eign-
aðist dætur, var það líka gott,
því að þá var alltaf vonin um
að geta gert góð kaup með þær,
þegar þær yrðu gjafvaxta.
I Enugu lifa í dag fjórburar,
sem urðu eins árs 20. des 1949.
Börnin fjögur, sem eru drengir,
og fæddust án hjálpar læknis
eða æfðrai hjúkrunarkonu, eiga
Vafalaust líf sitt að launa því,
að foreldrarnir og ljósmóðirin
voru kristinnar trúar.
Erfitt að útrýma fjölkvæni.
Það ber ekki ósjaldan við, að
kristnir Aíríkubúar eiga fleiri
en eina konu. Það þyrfti meiri
vísdóm en Salomon konungur
hafði yfir að ráða, til þess að
hjálpa þeim til að ákveða hvaða
Þegar maðurinn eltist og fiár , , . . . , , ,
6 J I konur þeir eigi að senda a burt,
Strangt manndómspróf.
í Fulani-landinu, sém er
nyrst í Afriku, cil'da aðrar Véni
ur. Hin íturvöxnu ungmenni
verða að ganea undir stranwt.
próf, áður en þeim er leyft að
Þegar faðir hans dó, og fjöl-
skyldan kaus um hver ætti að
j verða höfðingi eftir hann, gat
það komið til mála, að harin
yfði höfðingi ættarinnar, og þá
fór konuhópúrinn að stækka. —
Hann lifði þá í stærsta köf-
anum í miðju þorpinu og naut
giftast eða fá nokkur rjettindi hins rólega lifs.
fullorðirinu manna. Þetta „próf“ j Nú á döguni fara ungu menn-
er á þann hátt, að ungi maður- irnir burtu méð fyrstu þonuna,
inn er látinn standa í hring ( byggja sjer kofa utan við vfir-
af kvenáhorfendum og siðan er ráðasvæði föðurins og eru sín-
hann laminn miskunarlaust á ir eigin húsbaénduf.
bakið með leðuról. Höggurium' Fleátir rrierin, sém éru stemi-
ér haldið lét’aust áfram þangað léga efnum búnir, éiga fleiri
til ógiftu stúlkurnar segja, að en eina koriu Einn Lagosbúi
nóg sje komið, og að pilturinn settis't í helgan stein éftir að
þegar þeii taka kristna trú. —
Venjulega finnst manninum
þær allar vera góðar eiginkon-
ur, Sém ala honum börn, og
hann elskar þær allar jafnt.
Þeir tímar eru liðnir, þegar
| Afríkubúiim ljet sjer á sama
HINN 30. f.m. andaðist hjer í
bænum Theodór Sigurðsson. —
Hann var fæddur áð Stóru-As-
geirsá í ÞorkeíTsháláHréppi í Au.-
Húnavatnssýslu 1. sept. 1895. —
Var þar nyrðra fram eftir aldri,
en fluttist til Reykjkvíkur árið
1925 og bjó hier síðan. — Hann
kvæntist aldrei og dó barnlaus.
Með Theodór er genginn til
hinnstu hvíldar í skaut móður-
jarðar, einkennilegur maður um
margt og athvglisverður. — Jeg
veit ekk-i, hve margir þekktu
Theodór Sigurðsson í raun og
veru, en hitt er mjer nær að
halda, að lífssaga hans hafi flest-
um dulist, jafnvel kunningjum
hans. Hann o’nboe'aði sig ekki
fast áfram meðal samferðafólks-
i>s og barst hve’-vi á. Hafi nokk
uð vakið athvaji ókunnugra á
honum, mun það helst hafa ver-
ið það, að hann felldi Sig fvrst
og fremst að eigin háttum, þótt
beir ekki ætið samrýmdúst víð-
teknum venium sámborgái'ánna
á þessari öld. En í þessum )’»»-
’áta og góðiynda manni bló að
vmsu levti mérkilest sálarlíf. og
bak við tjöld þess var grun^ur
lífssöeu hans. Oe memnefoi heirr
ar söpu er duim. ósögð öllum
nema vitund söguhetiuonar siálfr
ar. Þar voru æskudraumar Theo:
dórs géymdir, vonir hans og
brár, er hann átti með siálfum
sjer á vegum sínum utan þjóð-'
brautar.
Þetta dula sálarlíf Theodórs
var mótað þíóðTegum áhrifum,
heillandi æfintvrum islensku
bjóðsagnanna oe baráttimni miúi
róðs og ills í landi elds og ísa.
Ávextir þessára áhrifa birtust m.
a. í áhuga hans fyrir Jéstri bióð-
sagra oe Sefintýra. Við lestur
bvilíkra bókmennta virtist Theo
dór eins oe sva'a gömlu'm þrám
og skapa fornum vonum sínum
lífsrúm og nærinpu. Enginn veit
hve mikiJs virði hessi æfiritvra-
veröld hefir verið Theodór, á ein-
verustuodum lífs hans. nje hve
mjög hún hefir.varið hann áföll-
um í hreggviðrum sjálfs veru-
leikans.
Theodór var einverumaður, en
bráði þó samfylgd ög gleði með
öðrum mönnum. Hann fann að
maður er manns gaman og gat
vel notið sín í einlægUm kunn-
ingjahópi. En örlögin, úr hvaða
þáttum, sem þau eru ofin, og
hvað sém kann að ráða þeim,
urðu honum síst Ijettari í skauti
en mörgum öðrum, þótt lif hans
kunni að hafa virtst firrt stórá-
föllum.
Eftir því, sem best sýndist oss,
er sjáum aðeins ystu skurn þlut-
anna, hlaut líf Theodórs að verða
éins og það var, fábreytt hið.yíja
óg umbrötalítið. Og þessa aístö<it*
til lífs hans mun veröldin haja
tekið snemma og fylgt henni ve%
eftir, án heilabrota um hin dv.ldi*
rök, er valda oft aðstöðu hvers
einstaks í lífsbaráttunni í við-
sjálli veröld. •
Theodór var mjög frásneyödpr-
því að þrengja afskiftum .sir.upa
upp á aðra og þar galt samtiðp*
honum í sömu mynt, ef til viU i
full ríkum mæli, þótt þar rneg*
að sjálfsögðu finna untíantekÁ-
ingar. Ekki átti Theodór, svo g&'
jeg viti, nokkurn óvildarmaríri, '•
en hið kröfulausa, hæga dagfír
hans, sljóvgaði sjónir margra íýt ,
'ií- þörfum hans. Það var
eins og sjálfsagt að hann gengk
einn til leiks sins hverju smtjli
Mönnum skautst jafnvel þéss-
ve»na yfir það, að hann.átti me<*
sjálfum sjer tilfinningar, ér stjóÍA'
uðust af meiri skynsemi og lýófe-'
ari hugsun en fjöldinn hjelt.
Theodór var eðlisgreindur. Bot-
hnevgður var hann og kunni, ein*
og áður er sagt, vel að meta ijjft
bjóðleg fræði. Kýmnigáfur átt*
hann einnig. Það virðist oftast
auðveldara að misskilja 1W
manna, en skilja það, og vériján
pénist sú, að meirihluti samferba
-fólksins sie fliótara að leita sjl'r
farkosts á veilum nábúans er*
síálfs síns verðleikum. Og veid-
ur slíkt mörgum harmi. — Me&
Theodór er geneinn maðu-. er
margir könnuðust við. en iærfi
þebktu í raún og veru. c
í dac ^’^ða síðustu 'pifar nfs
þíns á jörðu hjer, laeðar í >s-
lenska mold. Hinsta kveðja ok'ir-
ar, sem bjuggum hjá þier urn
^okkimt skeið undanfarið, f"lfija
viier þa-ppað, bnmgin þakklæti
*vrir vóða sambúð, sem þeiv ein-
ir peta veitt, með þinni aðst.Öðu,
er siá'fir finna til þess að lífif dr ó
við bá. Það er biartað bi-áði.
Þú hefir goldið lífinu þá skiu j,
er vjer öll verðum fvrr eða síð-
ar að gjalda. Jeg veit að Guð
bVssar big og varðveitir og býr
nú að þier samkvæmt orðunum:
Þeir siðustu verða hinir fyrstu.
Árni Ágústssom.
BERGUR jONSSON
Wal1'.utvine**krif*t<*fn
l,augaveg 65, sími 5“33.
Sisrurðnr Revnir Pjetursson,
málflutningsskrifstofa
T,augavegi 10. — Sími 80332.
standa, hvernig konan hans leit
út, og hugsaði um það eitt, að
hún væri hraust og dugleg. Nú
eru þær laglegu orðnar talsvert
hærri í vtrði en hinar..
Sjerrjettindi höfðingjanna.
Þeir menn er flestar eigin-
konur eiga á þessum slóðum,
eru höfðingjar Bali og Bikom
þjóðflokkanna, sem búa í hinu
hálenda norðuisvæði bresku
yfirráðalandanná. Báðir eiga
yfir hundrað koriur og hafa þar
að auki rjett til fyrstu dóttur
allra þegna sinna.
Höfðinginn af Bali er 42 ára,
hafi staðist nrófið.»,.v....... .i hann hafði keypt sjer fjórðu
Þessi ptóf þyk.ia h'ín besta konuna. Það hafði tekið hann' stór Qg þi ckinn með syar.t tann
sketntun. Ef piJttirinn gefur frá 30 ár að ná því nnarki. ^ í ijburs.tayfirskegg.
sjer stunu eða hljóð á meðan hvert •skifti. sem hanrv hafði t Hann kiæðist mjög skraut-
höeein rífa hold frá beini og kvænst nýriri konu hafði hann jilega- útsaumuðum skikkjum og
blóðið streymir úr honum, er keypt1 herini litla söiubúð á} Framhald á bls.12
Tvær stúlkur
helst vanar saumaskap. geta komist að hjá okkur strax.
Upplýsingar i síma 1092
Skógerðin h.í.
Rauðarárstíg 31.
Sá, sem getur lánað
|ús. kr.
gæti átt-þess kost að fá inkaumboð fyrir alla framleiðslu «.
iðnaðarfyrirtækis —r meðan íánið. stendur, ;;
Tilboð nieikt. ,„Góð sala" — 0886 leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 10. þ. mán, .
2i%-VtSÍfi'