Morgunblaðið - 07.02.1950, Page 9

Morgunblaðið - 07.02.1950, Page 9
Þriðjudagur 7. febrúar Í950. MORGUNBLAÐIÐ 9 Hverju heita bresku flokk- arnir kjósendum sínum ? Eftir Robert Brown, frjettamann Reuters. LUNDÚNUM. — Mikið er nú ritað og rætt um bresku kosn- íngarnar, sem fram eiga að fara hinn 23. þ_ m. Ekki virð- ist því úr vegi, að gera sjer þess nokkra grein, hverju 3 að- alflokkarnir heita þegnunum, ef þeir skyldu sigra. Vinnu handa öllum Verkamannaflokkurinn telur meginmarkmið sitt vera að sjf öllum fyrir atvinnu eins og a? Undanförnu. Hann trúir á á- framhaldandi þjóðnýtingu. — Hann ætlar að þjóðnýta sem- entiðnaðinn' sykurhreinsunina. stórsölu á kjöti, ávöxtum og grænmeti. Áætlun flokksins er sú, að auka framleiðsluna um þriðj- ung frá því, sem hún var fyrir styrjöldina, og á því marki að vera náð 1952. Hann heitir auknu „iðnfrelsi" og nýjum fyrirtækjum í ríkiseign til að keppa við einstaklingsframtak ið í v’iðskiptum „hvar sem þess virðist glögg þörf“. Verkamannaflokkurinn lofar að auka landbúnaðarafurðirnar með bættum og auknum vjela- kosti, með bættum kjörum landbúnaðarverkamanna og með því að gefa þeim betri kost á að framast. Hann heitir að halda við al- mannatryggingunum og að þær skuli færa út kvíarnar, þegar framleiðsluaukningin gerir það kleift fjárhagslega. Utanríkisstefna verkamanna I flokksins er í þremur aðallið-! um: Friður og stuðningur við S. Þ., að Bretland skuli standa á eigin fótum, sjeð skuli um, að það þurfi ekki að taka við hjálp annars staðar frá og loks „þrotlaust stríð“ við fátæktina hvarvetna í heiminum. Flokkurinn mun í framtíð- inni gefa landvarnamálum fullan gaum, og kappkosta ná- íð samstarf við V.-Evrópu og sömu stefnu og undanfarin 5 ár í nýlendumálum og gagn- vart samveldislöndunum. Meginstefna íhaldsfiokksins íhaldsflokkurinn lýsir því yfir, að hann muni binda endi á allar þjóðnýtingaráætlanir, þar með talin þjóðnýting járn- og stáliðnaðarins, er nú stend- ur fyrir dyrum. Þar sem þess er kostur, verður á ný tekinn upp einstaklingsrekstur á þjóð nýttum fyrirtækjum. íhaldsmenn lofa „að skerða útgjöldin með þvi að þurrka út óþarfa eyðslu'* og þeir bæta við: „Með breytingu þeirri, sem verður á útgjöld- um ríkisins, rnirn íhaldsstjórn- ín leitast við að draga úr skött um að sama skapi“. Dregið skal úr hvers konar hömlum. Mönnum verður gert hægara um vik að koma upp húsurri: ílí íhaldsménn eru ártdvígir rík iseinkasölum og mundu véitá einstökum kaupsýslumonnum rýmri kost en verið hefur. — Nokkur stelnuskrár- atriði aðalllokkanna Hins vegar mundu þeir beita 1 fyrir samsteypu landbúnaðar- ríkisvaldinu til að skapa ör- ,og matvælaráðuneytisins, stofn „InQólfur" afhendir sfjórn SVFI 40 þús. krónur Frá aðalfundi deildarinnar. AÐALFUNDUR slysavarnad. Ingólfs í Reykjavik var haldinn s. 1. sunnud. í Listamannaskál- anum, en höfuðmarkmið bess- arar deildar, eins og annarra deilda fjelagsins, er að glæða hjá almenningi áhuga á ör- yggi í viðskipta- og f jármál- J un búnaðarbanka, sem sæi fyrir j yggismálunum og afla fjár til ,ódýru fjármagni og væri um starfsemi Sly.savarnafjelags Is- um. Flokkurinn staðhæfir, , leið hvatning til samvinnufyr- ' irkomulags við búskap og sölu afurðanna. Flokkurinn heitir konum sömu launum og körlum fyrir •íimu vinnu og Iöggjöf, þar sem giftum konum er veitt sama rjettarstaða og bændum þeirra. lands, sem hefur stórum aukist með hverju ári. Árangur af starfi deildarinn- ar s. 1. ár var mjög góður, tekj- urnar námu samtals kr. 60.679. 82 en útgjöld kr. 3.661.30, þá var og tilkynnt á fundinum að búið væri að afhenda stjórn Frjálslyndir kveðjast munu Slysavarnafjel. islands kr. 40. Churchill hann muni leggja áherslu á að auka landbúnaðarafurðirnar um þriðjung frá því, sem var fyrir styrjöldina. Þessu marki hyggst hann ná með því að stuðla að fjölgun kvikfjár með því að bæta búskaparskilyrðin og koma í veg fyrir, að gott búnaðarland verði tekið til annarra nota. íhaldsmenn lofa að beita sjer fyrir þvi, að alþýðutrygging- unum verði haldið í horfinu. Þeir segjast og munu kalla saman fund allra flokka þar, sem þeir ætla að koma fram með tillögur, er horfa til bóta á skipan lávarðardeildarinnar. Stefna þeirra í samveldis- málunum mundi leiða til tíð- ari viðræðna forsætisráðherra samveldislandanna, að stofnað yrði landvarnaráð samveldis- landanna og að samræmd yrði yfirstjórn, útbúnaður, skipu- lagning og þjálfun herafla sam veldislandanna. Enn fremur vilja þeir setja á stofn samveldisdómstól og ráðgefandi nefnd, sem sam- veldisþjóðirnar gætu lagt þau deilumál sín fyrir, sem ekki yrði sættst á á annan hátt. Utanríkisstefna íhaldsmanna miðar að því „að landið komist til fyrri vegs og virðingar og veiti hrjáðum heimi öryggi og traust“. Beinagrind áætlunar þeirra í utanlíkismálum er á þá leið, að vilja þáttöku í sam- tökum S. Þ., efling „hinnar vaxandi samvinnu og vináttu“ við Bandaríkin og baráttu gegn útbreiðslu Rússa á kommún- ismanum. Frjálslyndi flokkurinn vill fara bil beggja Frjálslyndi flokkurinn hefur uppi ráðagerðir um lækkun tolla. Hann er andvígur frek ari þjóðnýtingu. Hann vill, að verkamenri eigi hlutdéild í stjórn iðnaðarins og þá líka þe^s( þjóðnýtta. í tillögum frjálslyridra ,í land búnaðarmálum er gert ráð sétja á stofn sjerþing fyrir Skotland og Wales til að fara með sjermál þeirra landa. — Ætla að kalla saman ráðstefnu til að gerðar verði endurbætur á skipan lávarðardeildarinnar, Þeir vilja meiri skipting valds- ins, svo að einstök bæjar- og sveitarfjelög fái aukna hlut- deild í eigin málum. Þeir vilja Ingólfs skorar á Fjárhagsráð og- gjaldeyrisyfirvöldin að lsyfak Slysavarnafjelaginu að flytja*. óhindrað inn það, sem fjelágs-. stjórnin telur nauðsyrilegt ap björgunartækjum og til við- halds þeirra. 2. Fundurinn telur nauðsyn-. legt, að Slysavarnafjelagið bei'v sjer fyrir innflutningi á heppi- legum björgunarflékum fvrir- smærri skip er rúmsins vegna. geta ekki haft björgunarbát og> gert verði að skyldu að hafa flekana um borð. Atlee breyta kjördæmaskiptingunni. Meginstefna frjálslyndra í utanríkismálum er sú, að S. Þ. sje veittur fullur stuðningur, höfð sje náin samvinna við sam veldislöndin og Bandaríkin, unnið verði að einingu Evrópu, komið verði á frjálsri og víð- tækari milliríkjaverslun. Dregið í vöruhapp- drætli SÍBS í GÆR var dregið í 1. flokki Vöruhappdrættis SÍBS. — Hjer á eftir verður getið hæstu vinn- ingana, en 100 kr. vinningarnir verða birtir á morgun. 33410 5000,00 1540 3000.00 37757 3000,00 9908 4000,00 4065 3000,00 39598 3000,00 1000,00: 678 874 2044 12448 14814 17831 20921 32406 500,00: 4151 4616 12758 14079 24053 25729 29337 29471 30407 32649 37618 38968 200,00: 1441 10248 11390 12406 16029 20411 23489 23836 26304 31637 35135 39993 (Birt án ábyrgðar). 000.00 af tekjum ársins til hinn- ar ýmsu starfsemi svo sem reksturs og viðhalds björgunar- stöðva fjelagsins, en þær eru nú orðnar samtals 76 á öllu land- inu, fyrir utan björgunartæki á bryggjum og brúm. Stjórn deildarinnar var öll endurkosin, en stjórnina skipa: Sjera Jakob Jónsson, form., Þorgr. Sigurðsson gjaldk., Hen- ry Hálfdánarson ritari, og með- stjórendur Ársæll Jónsson og Jón Loftsson. Þá voru og kjörnir 10 full- trúar deildarinnar á Landsþing Slysavarnafjelags íslands, sem halda á í Reykjavík um miðj- an apríl n. k. Þessir hlutu kosn- ingu: Ársæll Jónsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Árni Árnason, Guð bjartur Ólafsson, Jón Loftsson, Jakob Jónsson, Þorgrímur Sig- urðsson, Þorsteinn Áranson, Geir Ólafsson, Sæmundur Ólafs son. Fundurinn var hinn fjörug- asti og eftirfarandi tillögur sam þykktar: Helicoptervjelin og ílugmál. 1. Þar sem þegar er fengin góð reynsla af þeirri helicopter- flugvjel, sem hingað var fengin og sýnilegt er, að ekki er hægt að komast að hagkvæmari kjör- um um kaup á annari helicopter vjel, að aðalfundur slysavarna- deildarinnar Ingólfs samþykk- ur þeirri ákvörðun stjórnar Slysavarnafjelags íslands að festa kaup á þessari vjel. Fundurinn harmar þann drátt og seinagang, sem orðið hefur á að fá gjaldeyrisleyfi til kaup- anna en þakkar jafnframt góð- an skilning fjárveitinganefndar Alþ. að hún leggur til að rekst- ur vjelarinnar verði kostaður af opinberu fje. 2. Telur fúndurinn nauðsyn- legt, að rekstri vjelarinnar verði þannig háttað, að full trygg- ing 'fáist fyrir því, að helicopt- er vjelin verði ætíð höfð í til- tækilegu standi þegar á henni þarf að halda til hjálparstarf- semi. 3. Fundurinn óskar að endur- taka fyrri áskoranir um, að fyllsta öryggis verði gætt varð- andi flugmál og allan flugvjela- rekstur í landinu. Útbúnaður skipa. 1. Aðalfundur slysavarnad. Ingólfs skorar á Skipaeftirlit ríkisins að skylda togara og önn. ur stærri skip að hafa um borð«« færanlega austurdælur til vara, sem hægt er að færa um skipið* eftir þörf. 2. Að gefnu tilefni, skorar fundurinn á Skipaskoðun rík- isins að krefjast þess, að segi og annar skylduöryggisútbúnað' ur skipanna verði rækilegai merktur einkennisstöfum hvers skips. 3. Ennfremur skorar fundur- inn á alla skipstjórnarmenn, að gæta vandlega þeirrar skyldu, að hafa slík tæki í því lagi og þannig frá þeim gengið, að bau sjeu fullkomlega til taks, hve- nær sem á þarf að halda. Björgunarstöðin í Örfirisey. 1. Aðalfundurinn fagnar því, að björgunartækin í Reykjavík hafa þegar komið að góðum not um og þakkar björgunarsveit- inni rösklega björgun á s. 1. vetri. 2. Þá skorar fundurinn á bæj- arstjórn Reykjavíkur og hafn- arstjórn, að láta fjelagið hafa óhindraðan aðgang að lóð björg unarstöðvarinnar í Örfirisey og þar verði ekkert gert er hamli. notkun björgunartækjanna. Rannsóknir sjóslysa. Fundurinn lýsir yfir því álitit, sínu, að það sje gagnlegt fyrir slysavarnastarfið, að stjórn, . Slysavarnafjelagsins hafi, sera. oftast áheyrnarfulltrúa við rann, sókn dómstólanna og yfirheyrsÞ ur vegna slysa á landi eða sjó,, eða eigi aðgang að skýrslum ú málunum, skorar fundurinn þvíi á stjórn Slysavarnafjelagsins, að taka atriði þetta til athug- unar. Innflutningur björgunartækja. 1. Aðalfundur Slysavarnad. Stórviðri geisaði við Frakklandssfrendur PARÍS, 6 febrúar. — Síðan á föstudag hefur geisað stormur suður um Bretland og valdið.- miklu tjóni á Atlan.tshafsströncl Frakklands. Elfur og skipa- skurðir flóa yfir bakka sína og * margar smáeyjar eru með öllut. einangraðar vegiia sjávargangs. í Nantes vaii véðiið 'sVo rnikið, að trjeri rifrtuðúlúpp rileð rót- um. í París var. lika ofsastorm- ur aðfaranótt mánudagsins.. N.T.B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.