Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. febrúar 1950. iMiHiiittHmmiiiituui = Vil taka að mjer að S. B. R. S. B, R, Skandinavisk Boldktub heldur grímudansleik, eins og áður hefur verið auglýst, 15. þ. m. kl. 20,30 í þ. c., H. 116. Sala aðgöngumiða byrjar 9. þ. m. á eftirtöldum stöðum: Ove Larsen, Snorrabraut. Einar, Hafberg, Tóbakshúsið, Austurstr.. Aðgöngumiðar eru aðeins seldir gegn framvísun fje- lagsskírteina. — Fjelcgum heimilt að hafa með sjer einn gest. Stjórnin. í | hlynna að j (sjúklingum ; É i heimahúsum. Uppl. á Vinnu- - í miðlunarskrifstofunni. iimiiiiimimiimiiuiiimmii É Hefi verið beðinn að selja faliega : Kdpu | meðalstærð, miðalaust. Til sýnis : kl. 6—8 í kvöld á Brekkustíg 6 Í Arni jóhannsson, klæðskeri niiiiiKiiiiimHiHimHMiiiiiciiHuifiiiiiiiimiiiiiiimi Glerumbúðir Frá United Glass Bottle Manufacturers Ltd., London, útvegum við ýmsar tegundir af glerumbúðum til iðnaðar, lyfjapökkunar og fleira, svo sem öl- og gosdrykkjaflösk- ur, vínflöskur, meðalaglös, smyrslkrukkur, niðursuðu- krukkur o. m fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. Verð hag- stætt og stuttur afgreiðslutími. Nánari uppiýsingar veita: Ólafur QíJaáon óo. li.f. Hafnarstr. 1C—12. — Sími 81370. (■■••■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ »■>■■■■■■•■■•■••••■ St. VEBÐANDI nr. 9. I. O. G. T. Árshátíð stúkunnar verður í kvöld í G.T. -húsinu og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8.30 Til skemmtunar verður: 1. Skemtunin sett: Róbert Þorbjörnsson. 2. Ávarp: Æt. Ragnar Steinbergsson. 3. Frá Kaupmannahöfn til Árósa: Gamanleikur í 3 þáttum. 4. Upplestur: Frú Anna Guðmundsdóttir, leikkona. 5. Cowboysöngur: Snorri Halldórsson. 6. Dans. Hljómsveit hússins leikur undir stjórn Jan Moravek. Aðgöngumiðar frá kl. 7 e. h. í G. T.-búsinu Simi 3355. N e f n d i n . Árshátíð heldur Kvennaskólinn í Reykjavík, þriðjudaginn 7. febr. í Sjálfstæðishúsinu. Hefst kl. 8. — Húsinu lokað kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4.30—5.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. — Samkvíemisklæðnaður. — Skemmtinefndin. ■ llimillHIIHIIIIIIIIIIIIIIHHIIIfllllllHIHHtlllHHHHlllHII Chevrolet 19291 2 | j vörubill til sölu og sýnis við j I Grettisgötu 10. Uppl. í verk- j s smiðjunni. , Húsmæður, takið eftir: j Vil gjovnan taka að mjer laug- j j ardagshúsverk. Greiðsluskilmál- j : ar eftir samkomu'agi. Tilboð : j sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu | j dágskvöld, merkt: ..Austurbær j ] — 887“. í í mmnniiiiiiiiHiiiiiiimitiiiuuiiiiiOMinfininraMMB Ufvarps- grammófónn ásamt góðum jassplötum til sö'u. Uppl. í síma 9257 miili kl. 4—6 í dag. Smurhrauðsdama ( , óskast rú þegar. Uppl. í dag og j i t E j a morgun fyrir hádegi. E ■ Mat irbúðin Ingólfsstræti 3. i i ! Ungur maður, sem kann að renna járn og kopar, log- sjóða, rafsjóða o. fl. viðvíkjandi járnsmíði, getur fengið góða atvinnu við iðnaðarfyrirtæki frá 1. apríl n. k. eða fyr. Húsnæði getur fylgt ef þarf. Regíusemi er krafist. Umsókn markt „Járnsmiður — 816“ sendist afgr. Mbl fyrir 1. mars n. k. með afriti af meðmælum og kaup- kröfur. áðskona óskast að Gunnarsholti á Rangárvöllum, frá miðjum apríl eða maimánuði n. k. Uppl. í dag kl. 17—19 og kl. 20—21 í síma 5617. Sá, sem lánað getur 30 — 50 þús. kr. getur íengið góða vexti og góða atvinnu Tilboð merkt „Góð atvinna“, —0885, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. mán. IIIIIHHIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIIHHf IIIIHIIIIIIIHIII Húsmæðrafjelag Reykjavíkur heldur hátíðlegan 15 ára afmælisfagnað sinn með borð- haldi 8. febrúar í Tjarnarkaffi og hefst kl. 6. Til skemmtunar: Ræður, söngur, leikþáttur, dans. Þátttaka tiikynnist fyrir kvoldið í síma 5192, 4740, 1810, 4442, 5236. Konur fjölmennið, og takið með ykkur gesti. Fjelag íslenskra rafvirkja: Allsherjaratkvæðagreiðslð Samkvæmt áskorun 30 fjelagsmanna og með tilvísun til 19. gr. laga F. í. R. verður viðhöfð allsherjarat- kvæðagreiðsla um kosníngu stjórnar, varastjórnar, trún- aðarmannaráðs, stjórnar Styrktarsjóðs og varamanna fyr- ir yfirstandandi ár. Framboðslistum skal skilað til kjörstjórnar fyrir kl. 20, miðvikudaginn 8. þ. m. í skrifstofu fjélagsins. Listum skulu fylgja meðmæli minnst 13 fjelagsmanna. Fjelagsgjöldum verðui veitt móttaka í skrifstofu fje- lagsins á venjulegum skrífstofutíma. Reykjavík, 6. febrúar 1950. Stjórnin. Stúllca óskar eltir vist allati daginn. Til : boð leggist in á afgr. blaðsins i fyrir fimmtudágskvöld merkt: i „Gott fólk — 888“. '••lUHIHIUIIHHIIHIIIHIIMHIMIIfMMMHii.MiHHHMMM'* | Tapast | : hefir pakki með tveim rauð- : 1 köflóttum skyrtum, o. fl. á leið- i I inni Mosfellssveit — Reykjavík i | Úppl. i síma 2336. •IHIIIIIHIIHMIHIHIIIHIlHUIIIHIlHIMHUIHHHHIHUIHir> Ungur maður sém býr i sveit á mjög fögrum : stað, skammt frá Reykjavík, ósk- : ar eftir að komast í samband 'ið : þýska eða danska stúlku sem | hefði hug á að taka áð sjer ráðs- : konustöðu. Tilboðum sje skilað | á afgr. Mbl. merkt: „Traust — | 869“. í Gott NATIONAL kassuappiirsit óskast, nýrri gerð. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir mið- viðudagskvöld, merkt: ;875“. •■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ Herkules-vi Ný eða nýieg Herkules vjel, 6 eýl., óskasl til kaups. ■ — Upplýsingar gefur ■ I Alfreð Guðm undsson ■ ■ æ ; Ahaldahúsi bæjarins. Skúlatúni 1. Ibúðir sölu ■ Höfum til sölu nokkrar íbúðir (frá 3ja t.l 6 herb.) í • • nýlegum steinhúsum. • 2 Uppl. gefur ': ■ c- *, • é' Æ • ‘ r * * * * 5 Malflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar : • l . I ' » 1 / í 2 og Yagrts E. 'Jénssonár, VÍ3. \.\ \. 1 • \ 7*1! Oddfellowhúsinu. — Sími 4400 • (*■««•■■■■■■■■»*•■■■■■■■■■■■•■••■■■■•■•■■■•■■••**■■■»•■••■•■•■■•»•■•■■ ••• •illltllHHIHHIHIIMIHMIUHUfllllKÉMIIIIMMIMIIMIIIMIMÍ . •,•••*••»••••■■■■•■■»■■■•••■ ■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 'MMI IMMMIIHMIIIMMMIIIIIMIIIIMIMIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIII PELSAR Capes —- Káupskinn Kri*tinn Kristjánsson LeifsgÖtu 30, sinii 5644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.