Morgunblaðið - 07.02.1950, Qupperneq 16
VEÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI:
AUSTAN átt. —' Sumstaðar all-
hvass. — Rigning öðru hverju.
„SÍÐUSTU klst. um borð í
Verði“. — Sjá grein á 2. síðu.
31. tbl. — Þriðjudagur 7. febrúar 1950.
Rúmlega 2ÖÖ men n m níi
etvinnulsusir hjer í bæ -
Um helmisigur þeirra kvæsttur
Á sama iíma í iyrrs 135.
RÁÐNÍNGASKRIFSTOFA Reykjavíkurbæjar, skýrði Mbl. frá
því í gær, að við atvinnuleysisskráninguna, er fram fór dag-
ana 1.—3. febrúar síðastl., hafi alls 210 karlar látið skrá sig,
en engin kona. Af mönnum þessum höfðu 111 fyrir heimili
að sjá. Af heimilunum er 31 barnlaust, en hin 80 hafa á sínu
framfæri alls nál. 170 börn. Af hinum atvinnulausu mönnum,
eru 80 fæddir hjer í Reykjavík, en 141 hafa fluttst hingað.
Hjer á eftir verður gerð
grein fyrir sundurliðun umsókn
anna, er Ráðningaskrifstofan
gerði, í sambandi við atvinnu-
leysisskráninguna:
Verkamenn
Skráðir voru alls 135 verka-
raerin, 87 þeirra einhleypir
rienn, en 48 kvæntir. — Af
þeim höfðu 18 engin börn á
framfæri sínu, 10 voru með eitt
barn hver, tveir þeirra með tvö
börn, fimm með þrjú börn, þrír
með fjögur börn og tveir þeirra
með fimm börn. Verður barna-
fjöldinn því alls 51.
Af þessum 135 verkamönn-
um eru 99 á aldrinum 21 til 50
ára. Sex þeirra eru 67 ára og
þaðan af eldri
Vörubílstjórar
Skráðir voru 63 vörubílstjór
ar, þar af er 51 kvæntur og 12
einhleypir. Af hinum kvæntu
mönnum eru níu þeirra, sem
íbarnlausir eru, 14 með hver
sitt barnið á framfæri sínu, átta
með tvö börn, 13 með þrjú börn
fjórir með fjögur börn, tveir
itneð fimm börn og einn með
sex börn á framfæri. — Alls
»eru börn vörubílstjóranna 101
talsins. Langsamlega flestir
vörubílstjóranna eru á aldrin-
tim 31 til fimmtugs, eða 35.
•Sjómerm
15 sjómenn ljetu skrá sig og
*eru átta þeirra kvæntir, er einn
; þeirrar’ barnlaus, en hinir sjö
r eð 15 börn alls á framfæri
'sínu. Er einn þeirra með fimm
börn, fjórir með tvö börn og
tveir með sitt barnið hvor. —
Tíu sjómannanna eru á aldrin-
um 16 til 30 ára.
yerslunarmenn o. fl.
Þrír verslunarmenn ljetu
skrá sig og er einn þeirra kvænt
ur, en barnlaus. — Hinir tveir
eru einhleypir menn. Einn múr
ari er atvinnulaus, kvæntur
með tvö börn á framfæri sínu,
sömuleiðis skósmiður og verk-
stjóri, sem báðir eru kvæntir,
en barnlausir og loks er einn
trjesmiður -atvinnulaus og er
hann einhleypur.
Innanbæjarmenn og utan.
Eins og sagt var í upphafi, eru
80 hinna atvinnulausu manna
fæddir hjer í Reykjavík, en
141 hefir fluttst til bæjarins_
Af þeim voru 83 komnir hingað
fyrir árið 1939. Þrjátíu og þrír
þeirra flytjast hingað á árun-
um 1939 til ’45 og síðan 1946
til síðustu áramóta 25 menn.
í fyrra
Við atvinnuleysisskráning-
una í febrúar 1949 voru alls
skráðir 135 menn, þar af voru
104 verkamenn, átta sjómenn,
15 bílstjórar sjö iðnaðarmenn
og einn garðyrkjumaður. — Af
þessum mönnum voru 36 fædd
ir hjer í bænum, en 99 aðflutt-
ir. — Af þessum mönnum voru
65, eða tæpur helmingur ein-
hleypir menn.
Húsfylli á samkomu Sjálf-
stæSismanna á isafirði
Fytgi ílokksim stendur þar trauslum (ótum
SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN á ísafirði hjeldu fjölmenna sam-
komu í húsi sínu, Uppsölum s. 1. sunnudagskvöld fyrir starfs-
fél-k og stuðningsmenn lista þeirra við bæjarstjórnarkosning-
arnar. Var húsið troðfullt og mikill samhugur ríkjandi þar.
Jón Páll Halldórsson, formaður Fylkis, fjelags ungra Sjálf-
stæðismanna setti samkomuna og stjórnaði henni.
Ræður fluttu Matthías
Bjarnason bæjarfulltrúi og Ás-
irerg Sigurðsson lögfræðingur.
Ræddu þeir bæjarstjórnarkosn-
fnggrnar og þökkuðu flokks-
rnönnum ötula baráttu þeirra
ög áhuga.
Sfeinþór Kristjánsson kenn-
ari ias upp sögu, en Guðfinnur
Magnússon kvæði. Þá var söng-
ur með gítarundirleik, Grjeta
Kristjánsdóttir og Helga Þórð-
ardóttir sungu. Almennur sörig
ur úar á milli ræðna og skerriti
atriða_ Að lokum var dansáð.
Fylgi Sjálfstæðisflokksms
stendur nú traustum fótum á
ísafirði.
ÞESSA sjerstæðu mynd, tók ljósmyndari Mbl. í gær, í einni af
stofum þeim, er skemdust í brunanum að Hverfisgötu 55. —
Myndin er talandi vottur þess, er eldur á fáeinum augnablik-
um breytir vistlegri stofu í ömurlega rúst, eyðileggur í heim-
nnum hluti, sem hafa minja- og menningargildi, og ekki
verða bættir.
íbúð stórskemdist ai
vðldum brunu i gær
Etdur kemur upp í stóru timburhúsi
ÁGÆTLEGA skipulagt slökkvistarf og góður útbúnaður slökkvi-
liðsins, kom í gærdag í veg fyrir stórbruna hjer í bænum. •—
Eldur kom upp í íbúðarhúsinu, Hvg. 55. Urðu miklar skemdir
í neðrí hæð þess, þó eldurinn logaði þar aðeins skamma stund.
Hús þetta er tvílyft timbur-
hús, allstórt um sig. Áfast við
það er annað hús, mjög svipað
og engu minna. (Hús þessi eru
bæði rauðmáluð).
Eldsins vart
Eldurinn kom upp í neðri
hæð hússins, um kl. 4,45 ot
var slökkviliðinu þegar gert
aðvart, enda var allt heimilis-
fólkið heima er eldsins var
vart. Hafði hann komið upp í
annari af tveim stórum stofum
er snúa út að Hverfisgötu.
MikiII eldur í þremur
stofum
Þegar slökkviliðið kom, fáein
um mínútum síðar, voru báðar
þessar stofur að sjá alelda. Var
eldurinn svo bráður, að hann
hafði einnig náð inn í hina
þriðju stofu, sem veit að bak-
lóð hússins. Voru horfurnar
sannarlega ískyggilegar. Allt
benti til, að hjer myndi verða
mikill bruni og stórkostlegt
tjón á eignum.
Miklar skemmdir
Sótt var að eidinum í'stofun-
um með úðadreyfitækjum og
öðrum slökkvitækjum og á
mjög skammri stundu hafði
slökkviliðsmönnunum tekist að
ráða niðurlögum eldsins, en
hann hafði þá valdið mjög mikl
um skemdum. Stofurnar brjár
allar brunnar inn að ti’-’bri 1
skilrúmum og veggjum_ Hús-
gögn í stofunum stórskemd af
hita eða eldi.
Tíu búa í húsinu
Sannast að segja er næsta ó-
trúlegt, hve jafn skammvinn
eldsvoði hefir valdið miklu
tjóni. í ibúð þessari býr Gunnar
Brynjólfsson efnisvörður vita-
málastjórnarinnar, en hann er
annar eigandi hússins. Alls búa
í því 10 manns, þar af þrjár
fjölskyldur, ein með eitt barn
I og þrír einhleypingar. — Mbl.
' er ókunnugt um, hve margt hef
ir búið í hæð Gunnars Bryn-
jólfssonar. — Á efri hæðinni
urðu engar skemmdir. *
Enn er órannsakað hver elds
upptök muni hafa verið. — íbúð
Gunnars mun verða óíbúðar-
hæf um nokkurt skeið:
Tveir menn slasast
ið Laugaskéla
Húsavík, mánudag.
SÍÐASTLIÐINN föstudag valt
Fordson-dráttarvjel út af veg-
inum við Laugaskóla, en á
henni voru fjórir menn og
meiddust tveir þeirra.
Dráttarvjelin var notuð til að
flytja mjólk frá Laugabóli, og
hafði henni verið skilað. Nokkr
ir skólapiltar ætluðu sjer þá að
fara sjer til gamans á vjelinni
einn hring í kringum tjörn, sem
þarna er_ Þegar þeir fóru nið-
ur brekku, sem er sunnan við
tjörnina, var svo mikil ferð á
vjelirini, að þeir fengu ekki
stjórnað hfenni og valt hún út
af veginum og lentu þeir allir
undir henni.
Þeim barst hjálp strax og
höfðu tveir sloppið ómeiddir,
en tveir meiðst. Eyvindur Ás-
kelsson Laugafelli, viðbeins-
brotnaði og meiddist á höfði,
svo að hann hefir ekki fengið
fulla sjón ennþá. Gestur
Tryggvason Laugabóli fjekk
slæman heilahristing og er mik
ið marinn. — Líðan þeirra er
sæmileg eftir atvikum. — Drátt
arvjelin skemmdist mikið.
— Frjettaritari.
Margt manna skoð-
aði Reykjalund
I
á sunnudag
Á SUNNUDAGINN bauð
stjórn Sambands íslenskra
berklasjúklinga, almenningi að
skoða hina merkilegu starfsemi,
sem fram fer að Reykjalundi,
V innuheimilinu.
Margt manna notaði sjer
þetta boð og var fjölmenni að
Reykjalundi, enda hagstætt
veður. Þegar flest var þar, voru
taldir 70 bílar, litlir og stórir
á hlaðinu fyrir framan stórhýsi
Vinnuheirnilisins.
Atvinnuleysi í Þýskalandi. .. f
BONN, 6. febr. — Hinn 31. jan.
voru 1.897.700 atvinnuleysingjar
í Vestur-Þýskalandi.