Morgunblaðið - 19.02.1950, Síða 10

Morgunblaðið - 19.02.1950, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. febrúar 1950 Prófessor Kwei Ting Sen lótinn EF við lítum þrjátíu ár aftur í tímann, sjáum við, að á því skeiði er ein kynslóð horfin og önnur tekin við af henni. Við, sem þetta getum, erum því í rauninni eftirlegukindur, bíð- andi þess, að röðin komi að okkur. Þegar við horfum þannig um ökl, minnumst við margvíslegra atyika og atburða frá þeim tíma- mörkum, er hjer hafa sett verið, og okkur finnst sem við sjeum að róta í gömlum fjársjóði. Eitt þéssara eftirrrfinnilegu atvika fyrir okkur Reykvíkinga er það, að hingað kom ungur mennta- maður kínverskur, kvæntur ís- lenskri konu, og bauð mönnum að hlýða á erindi, er hann ætl- aði að flytja á enska tungu. En að almenningi væri boðið að híyða á ræðumann, er flutti mál sitt á ensku, og ekki ljet túlka á íslensku, var þá nálega eða méð öllu óþekkt hjer. Ekki átti hápn þó sjálfur hugmyndina að þessu, heldur gerði það fyrir samtök okkar þáverandi starfs- manna atvinnumálaráðuneytis- ins. Skrifstofustjórinn, Oddur Hermannsson, tók á sig fjárhags áþyrgðina, en fyrirhöfn við und- irþúning ætla jeg að lenti aðal- lega á okkur Páli Pálmasyni — sepn nú erum ^einir eftir af hópnum til að minnast atburðar- ins. Ekki man jeg lengur hvað Iðnaðarmannahúsið kostaði okk- ur (?60 kr.), en svo vorum við várkárir um annan kostnað að sjálfir bjugggum við til aðgöngu raiðana. Þá seldi svo Ársæll Árnason — vitanlega án þess að reikna sjer nokkur ómakslaun. Eftir var áð sjá hvort nokkur vildi gefa 1 kr. 75 aura fyrir að hlýða á erindi flutt á ensku. Jú, miðarnir seldust allir í skyndingu. Margur greip í tómt er hann ætlaði að kaupa; ýmsir komu svo að dyrunum í þeirri vOn að geta keypt sig þar inn. Þkð var til lítils. Á meðal þess- aía var Haraldur Níelsson. — IJjþnum skutum við inn um norð ufdvrnar, höfðum hann hjá ofikur uppi á ræðupallinum og vorum víst talsvert stoltir af. — Þar sátu að enskum sið forgöngu mennirnir. Þeim sið vildi ræðu- maður fylgja, enda er hann æði miklu hlýlegri en sá er hjer tíðkast. Þarna í þessu troðfulla húsi var áreiðanlega saman kominn menntaðasti hluti höfuðstaðar búa. Og enginn varð fyrir von- brigðum, heldur var það á eftir flestra mál, að þarna hefðu þeir hlýtt á það erindi að fá hefðu þeir heyrt önnur slík. Það var fróðlegt og flutt af mikilli en yfirlætislausri mælsku. Persónu leiki ræðumanns var þannig að hann hlaut að laða menn að sjer, jafnvel við ekki nánari kynni en þau, er skapast milli ræðu manns og áheyranda. Þess má geta hjer, að nokkur ágóði varð að sjálfsögðu af fyrir lestrinum, þar sem svo lítið hafði verið lagt í kostnað. Þótti okkur einsætt að fyrirlesarinn tæki það fje. Við slíkt var þó ekki komandi. Var því þá ráð- Stafað .þannig, að hann keypti fyrir það enskar bækur um Kína handa Landsbókasafninu. í tilbót gaf hann safninu bækur ér hann keypti fyrir eigið fje. Maður þessi var Kwei Ting Sen, sem þá hafði fyrir skömmu tekið hið fyrsta af þeim þrem háskólaprófum, er hann tók í Edinborg, þ.e.a.s. Master of Arts (M.A.) prófið. Síðar varð harin Jlachelor of Education (B. Ed.) Sen prófessor. hans hjer í Reykjavík, varð að sjálfsögðu til þess, að nánari kynni stofnuðust á milli hans og nokkurra hinna fremstu mennta manna bæjarins. Á meðal þeirra, sem mesta vinsemd sýndu hon- um, voru Ágúst prófessor Bjarna son og kona hans. Hinir munu nú flestir hafa kvatt þenna heim. Nú hefur sú fregn borist, og þó eftir krókaleiðum, að maður þessi sje látinn heima á ætt- jörðu sinni. Haustið 1909 fór hjeðan ung stúlka, Oddný dóttir Erlends Björnssonar á Breiðabólstöðum á Álftanesi, til Edinborgar til þess að vinna þar skrifstofustörf, en hún hafði árið áður lokið kenn- araprófi við Flensborgarskólann. Hún var námfús og henni tókst að útvega sjer leyfi háskólans í Edinborg til að stunda þar ensku nám jafnframt því sem hún rækti atvinnu sína. Þarna við háskólann kynntist hún þessum kínverska námsmanni, og kynn- ingin leiddi til þess, að þau gengu í hjónaband á öndverðu ári 1917. K. T. Sen er fæddur 1894 í Wusih ,nálægt Shanghai, sonur rithöfundar, og var í æsku sett- ur til mennta. Eftir ágætan und- irbúning í heimalandinu, var hann sendur til framhaldsnáms við Edinborgar-háskóla. Skvldi hann leggja þar stund á sálar- fræði og uppeldisfræði. — Það gerði hann líka, en bætti við sig aukagrein, enskri bókmennta- sögu, eins og við köllum það, en enskum bókmenntum að þarlend um talshætti. Kenriari hans beirri grein var hinn nafntog- aði lærdómsmaður Sir Herbert Grierson, sem enn er á lífi 84ra ára gamall og varpar ljóma land sitt. Honum þótti svo mikið til þessa kínverska lærisveins síns koma að hann lagði að hon- um að gera bókmenntasöguna að aðalgrein sinni, ganga undir nróf í henni og fara síðan ti' Cambridge eða Oxford. Þetta var nú einmitt það, sem hinn ungi maður hefði helst kosíð, og hann fór þess á leit við föður sinn að meea brevta um. Faðir hans svaraði honum því, að nauð svn ættiarðarinnar bæri hverj- um manni að setja hærra en sín ar eiain óskir; nú værí Kína að byggja upp mentamál sín á nýj um grundvelli og væri knýjandi börf þeirra manna, er sjerþekk- inau hefðu til að vinna hinu nýja skipulagi. Þar með var dómurinn fallinn, því góður kínverskur sonur gengur ekki í berhögg við óskir föður síns. Ekki munu foreldrar Sens hafa verið auðug, og á háskóla- vann hann að alfræðibók þeirri, er Thomas Nelson & Sons hófu að undirbúa upp úr stríðinu og taka átti við af þeirri, er þeir höfðu gefið út í 25 bindum 1911. Ritaði hann allt það, er þar átti að vera um kínversk mál, og sjálfsagt miklu fleira austurálfu viðkomandi. Á útlíðandi sumri 1922, eftir að Sen hafði gengið undir dokt- orsprófið, lögðu þau hjónin á stað áleiðis til Kína. Heimkoman til föðurhúsanna varð með nokkr um dapurleik, þvi faðir hans var bá andaður fyrir örfáum dögum. Sen var nú skipaður í próf- essorsembætti í sálarfræði og uppeldisfræði við háskólann í Amoy. Því starfi gegndi hann til 1937. Lengst af var hann for- ónotað til þess að fræða sína seti þeirra deildar háskólans er bessi mál heyrðu undir, og há- skólarektor var hann í eitt ár. Eitt af fyrstu verkum hans eft ir heimkomuna, var að þýða á ensku kínverskt dæmisagnasáfn, er faðir hans hafði valið. Þá bók saf svo Commercial Press í Shanghai út, og hún hefur síðan verið lesbók í öllum þeim kín- verskum skólum, er ensku kenna, svo að efalaust er ein- takafjöldi hennar orðinn þús- undir þúsunda. En 30 sterlings- nund fjekk hann fyrir hana. Margt ritaði hann annað, þar á meðal (á kínversku) kennslu- bók í fagurfræði. Sumarið 1937 kom frú Oddný Sen hingað heim með börn beirra hjóna tvö og ætlaði að dveljast hjer eitt ár. Þá horfði ekki friðvænlega í Kína er hún fór þaðan, en fáa hefur þó senni- lega órað fyrir þeim ægilegu ósköpum, sem í vændum voru Það var öðru nær en að hún ætti afturkvæmt til landsins á beim tíma er hún hafði ætlað sier, og það litla brjefasamband. er þeim hjónum tókst að hafa sín á milli, rofnaði með öllu begar heimsófriðurinn skall yf- ir, en eftir að honum ljetti, tókst beim aftur að koma nokkrum brjefum á milli. Það samband '"ofnaði þó á ný þegar eftir að borgarastyrjöldin hófst, en jafn skjótt og nýja stjórnin hafði verið viðurkennd, bart frú Odd- nýju Sen dánarfregnin, og þó svo óljós að hún veit ekki enn hvenær maður hennar ljest aðeins það, að hann hafi látist á snítala, líklega fvrir ekki mjö!? löngu. Það er fyrir milligöngu frænda hins látna að þessi fregn er komin Þau hjón eignuðust þrjú börn; Erlend, f. 1918, sem þau mistu skömmu eftir komu sína til Kína; Jón, f. 1924, hljómlistar mann, sem kvæntur er Björgu dóttur Jónasar Þorbergssonar; og Signýju, f. 1928, gifta Jóni •Túlíussyni. Þau hjón stunda nú bæði nám við háskólann í Upp- sölum Prófessor Sen var óvenjulega skarpur gáfumaður, hugs.jóna maður mikill, prúðmenni svo að af bar, og jeg held ekki að jeg vki ef jeg segi að hann muni hafa verið eitt hið mesta göfug- menni er jeg hefi kvnnst. Það var gott að vera í návist hans og hann var skemmtilegur í viðræð um. Engan hefi jeg þekkt, sem mjer hafi virst elska og tilbiðja Anganfýr ffróbjarfsson Minningarorð árum sínum á Skotlandi vann og loks Doctor of Philosophy 1 harin að nokkru levti fyrir sjer (Ph. D.). En hið ágæta erindi I með bókmenntastörfum. T.d. í ÖRSTUTTUM blundi fyrir nokkrum dögum, þóttist jeg vera staddur á mínum gamla bát „Dagný“ (sem jeg hefi þó ekki átt, nje mikið hugsað um í 12 ár) einhversstaðar úti á rúm- sjó. Jeg þóttist vera emn á bátn- um, stóð við fram mastrið og ljet reka. Hjá mjer var á dekk- inu ,,kraft-talía“, sem jeg háfði miklar mætur á og fannst hún tilheyra mjer og bátnum. Skarð þótti mjer vera brotið í lunning una á bakborða. Allt í einu tek- ur Dagný stóra dýfu og hallast svo mjög að kraft-talían rennur útbyrðis gegn um skarðið. En jeg yaknaði við. Allt er þetta táknrænt. Og jeg rjeði strax drauminn. Jeg vissi að minn góði, tryggi og trúfasti vinur og háseti um 18 ára skeið lá helsjúkur á Landakotsspítala. Nú voru leiðir okkar að skilja. Þó væntanlega um stutta stund. Angantýr Hróbjartsson var fæddur á Hæðarenda í Gríms- nesi hinn 15. október 1882. For- eldrar hans voru Hróbjartur Þor steinsson og kona hans Sigþrúð- ur Pálsdóttir. Að öðru leyti er mjer ekki kunnugt um ætt hans. 8 ára gamall missti hann föður sinn, en fylgdist með móður sinni meðan hún lifðí eða til 1912 að hún andaðist. En þá missti jeg aleigu mína, sagði Angantýr. — Þau fluttust til Reykjavíkur 1906 og dvaldist hann þar síðan. Hann andaðist 13. febr. 1950. Það var eitt kvöld í nóvember 1918 að jeg gat ekki róið að morgni, því að einn hásetinn var altekinn. Spánska veikin herjaði þá bæinn og varð vel ágengt. — Mjer var útvegaður maður, sem þó ekki vildi lofa nema einum róðri. Um morguninn varð mjer finningar sínar, en þó síglaður og Ijettur í vinahópi, allt með þeirri prúðmennsku, sem jafnan einkenndi hann. Stóryrði eða blótsyrði heyrðust varla af hans munni. Það var yndi hans að vera i fámennum hópi kvæða- manna og hagyrðinga enda sjálf- ur vel hagorður, en fór svo með að fáir vissu. Einnig skrifaði hann minninf'arorð og afmælis- greinar á prýðilegasta hátt. En undirritaði aðeins „Kunnugur“, eða „vinur“, svo fáir vissu höf- undinn. Oft, þegar jeg hefi verið í fje- lagsskap ágætra manna, hefir mjer komið í hug erindi Bólu- Hjálmars er hefir þetta upphaf og endi; „Víða til þess vott jeg fann Að Guð á margan gimstein þann, sem glóir í mannsorpinu“. * Angantýr Hróbiartsson var einn þessara gimsteina, og einn af þeim skærustu sem jeg hefi fundið á leið minni. Kæri vinur! Innileeasta hjart- ans þakklæti færir þier vinkona þín, frú Herdís Jóbannesdóttir, starsýnt á manninn. Verður risi sem búið hefir í húsi þínu í 18 þessi ekki mjer ofviða? Það ár. Hún þakkar þier alla þína varð síður en svo. Jeg varð svolumhyggju fvrir srar og aldinni lánsamur að upp • frá þessum | móður sinni, meðan hún lifði. degi skyldi hann aldrei við mig Hún þakkar þier nlaðlvndi þitt meðan jeg fylgdi fjölum á sjó og samvinna okkar slitnaði ekki að heldur því þá vann hann með mjer í verksmiðjunni okkar í 7 ár, uns hann lagðist niður. Það eru því 25 ár, sem við höfum unnið saman á sjó og landi næstum óslitið. Angantýr var mikill að vall- arsýn og vel á sig kominn. Það sópaði að þessum gjörfulega hugsjón frelsisins af dýpri eða > heldur en undirskrift með vott- hiartanlegri einlægni en hann. Varla er unnt að segja að bein kynni hans af fslandi væru mikil. en víst er það, að hann elskaði okkar svipharða og hrjóstuga og geðprýði og aút hið marga, mikla og góða, sem bú hefir fyr- ir ' ana gjört i smáu o<? stóru. Og nú biður frú H“"dís bier allrar blessunar á nýrri æfileið í betri heimi- Sjálfur þakka íp“ bjer meir en mín fátækleeu orð fá lýst alla samveru þína um 25 ára skeið á sjó og landi. Jeg bakka þjer að þú lagðir ætíð afl þitt, manni. Hvort sem hann var held þrek og merinriórn mjer og ur í frakkanum sínum yst spari- skipshöfn okkar tu heilla, trúi fata eða í sjóstakknum við verk mennsku þína n-> samviskusemi sitt og stækkaði þó við hverja í öðru starfi, prMmn"sku í allri raun. Hann var höfði hærri en, framkomu, svo o" foiskvalausa fjöldinn og þrekinn að sama! vináttu þína oCT tr,,f°stu. skapi, ramur að afli og fylg- Það var út í r/imtóó á stjörnu- inn sjer við hvert verk, einkum biartri vetramó++ o- "orðurljósin ef afl þurfti til. Varla vissi jeg.! ljeku sier i 1o"''v'1,ðu húminu, hann reiðast, svo að upp úrj að við hrifumrt of bessum dá- syði, en þykkjuþungur gat hann' semdum og m'1''1iQ’k. Við tók- orðið ef hann taldi sig órjetti um tal sama” og kotum huga beittan eða ranglæti í frammi okkar svífa um omooUs víddina haft við smælingja. Hann var 1 og út vfir grof o<j dauða. Við bljúgur að lunderni, tilfinninga- vorum meðal ssmmáb í ríkur og blíðlyndur að .eðlisfari bei’'ir trú afi ”•* "',”’Hum siáifir og þar, sem vinátta hans festi j verfta viðstadd,- o’-Vor eitnn forð rætur var hann svo tryggur og arför að meir” 1*”-+, o-, líkaman- staðfastur að af bar. Hann var um einum. ’-”A-”-för þína hófsmaður í hvevetna og fór vel munt þú s’á bína saman með efni sín, þó mun hann hafa safnaða og með bnrmsárum sökn mörgum hjálpað er til hans leit-juði fylgia b’°“ • t"omstu nöf, uðu í þröng sinni og betri voru; með beirri pr fram loforð hans mælt af munni fram kemur í eft!-í—o„Hi ljóðlinum; Far þú í frið! friður guðs bi« blessi hafðu þökk f”r1'’ e’H o<* alH. Maenús Þórarinsson. festu margra annara. Það var skemmtilegt að tala við Angantý í einrúmi. Hann var vel greindur og hugsandi um ráð gátur lífsins, en í fjölmenni hafði TIL þess að hjernðsbrestur vcrði, land. Ekki efa jeg að það sje hann þann „hyggins hátt, að þar rueira <-n að frá falli einstíeðinps; rjett, sem kona han hefur sagt heyra margt, en skrafa fátt“. — maður, sem alla æfi vann sm fá- Frh. 6 bls. 12. Hann var mjög dulur um til- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.