Morgunblaðið - 19.02.1950, Side 12

Morgunblaðið - 19.02.1950, Side 12
1 12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. febrúar 1950 r A gúst Jó nsson Winnipegosis, Man. Minningarorð FRJETTIN um andlát þitt, gamli nágranni, hefur kunngert mjer, að þú hefur runnið æfiskeið þitt til hinsta spors. Safnast til feðra þinna og sitjir nú á bekk með þeim, í splskinsblettinum mikla, hinum megin hafsins. Ágúst var fæddur að Hvann- eyri í Borgarfjarðarsýslu 17. ág. 1870. Foreldrar hans voru þau hjónin, .Tón Þórðarson og Guð- björg Halldórsdóttir, þá bóndi að Hvanneyri. Hann ólst upp hjá foreldriim s.num til 12 ára ald- urs. Fór þá að Hálsum í Skorra- dal til Jónatans bónda Þorsteins- soriar og var þar tvö ár. Þaðan fór hann ao ",'ðstu-fossum í Anda kíl, sihr.u, *ýslu, til Ara Jóns- sonar og var þar vinnumaður 15 ár. Þaðan fór hann að Varma- læk í sömu sveit til Jakobs bónda Jónssonar. Þar var hann vinnu- maSur 4 ár og vann bæði að sjó- maHnsstöríum og landbúnaði, öll þaU ár, sem hann var vinnu- maður heima á Islandi. Ágúst flutti til þessa lands árið 1903. Hánn ar eitt ár í Brandon, Man. En fhrfist þaðan til bæjar- þorpsins Winuepegosis hjer í fylk inu, haustið 1904, og vann þann vetur við fisHveiðar þar á vatn- inu. 1905 vistaðist hann sem ráðs maður að bUi Ólafar Jónsdóttur, sem þar ojó í'íslensku byggðinni á Red Deti Point, ekkja eftir merkismaniiinn Aðaljón Guð- mundsson frá Skoruvík á Langa- nesi í Norður-Þingeyjarsýslu. 17. msrrr-ánaðar 1906 giftist Ágúst áðurnefndri ekkju, Ólöfu, sem þá hafði í búi sínu fjögur hálfvaxin börn og gamla móður. Þessu skylduliði konu sinnar reyndist Ágúst mjög mannlega. Börnin óiust upp undir hans um- sjá til fúllor oins ára, eins og þau væru hans skilgetin afkvæmi. Þessi hjór, ðgúst og Ólöf, bjuggu snotru búi vm nokkurra ára skeið í áðurnefr.dri sveit, fyrst að iand- námsjörðinni þar, Hóli. En flutt- ust þaðan að öðru frumbýli, sem hjet Lundur. Búnaðarannir þeirra, á báöum þessum stöðum, voru griparækt og fiskiveiði. Frá Lundi fluitu þau til bæjarins Winnepegosis. Keyptu þar spildu af landi, i • istu þar góð húsa- kynni og bjuggu þar til hinstu stundar. Effir að þau settúst að í bænum var atvinna hans dag- launavinna og lítilsháttar fiski- veiði, því griparæktina varð haxm að afrækja. Stjúpbörn hans voru þá flest að verða fullorðin og vildu fnra að spila upp á sín- ar eigin spýtur, hvað atvinnu þeirra snerti, sem er í alla staði sjálfsagt og eðlilegt. En við það smáminnkaði um lið heimilisins sjálfs, svo síðast urðu gömlu hjón reyndust honum að öllu leyti ein um heimilisstörf sin, eins og oft vill verða þegar dregur að vertíðarlokum starfs og aldurs. Öll stjúpbörn Ágústar heitins reyndust honum að öllu leyti eins og hann væri faðir þeirra. Þau verða talin hjer eftir aldurs- röð: Guðjón Aðaljónsson, nefnir sig Goodman. Giftur Elisabet Björnsdóttir Crowford. Þau búa vestur á Kyrrahafsströnd, Emelia Laufey, nú ekkja eftir Albert Stefánsson Stevenson, býr nú með börnum sínum í Winnepegos is. Á hennar heimili ljetust þau gömlu hjónin, Ágúst og Ólöf. Kári Vilbert, dáinn fyrir nokkr- um árum, Þrúður Margrjet, kona Sigurbjörns Pálssonar trjesmíða- meistara hjer í borginni Winne- peg. Kristín Soffia, kona Gunnlaugs Jóhannssonar Schaldemose. var eitt af stjúpbörnum Ágústs heit- ins, þá farin af heimili móður sinnar, þegar Ágúst tók þar við búforráðum. Ágúst lifa tvö systkini hans í þessu landi, Gunnar Jónsson og Mrs. Guðbjörg Friðriksson, til heimilis í borginni Vancouver. Ágúst var að eðlisfari góður búmaður, hann var röskur starfs- maður, hvort sem hann vann að sínum eigin heimilisverkum eða hjá öðrum. Hann var sjerlega hirðusamur og umgengisgóður á heimili sínu. Gestrisin voru þau hjón bæði að íslenskum hefðar- sið. Kona hans dó fyrir þremur árum, hátt á áttræðisaldri. Þau eignuðust ekki börn. Um nokkur ár var hann fulltrúi íslenska lút- erska safnaðarins í Winnepegos- is. — Ágúst minn: Þú varst fæddur og fermdúr undir lúterskum trú- arskoðunum, unnir þeim* og dóst undir þeirra merkjum. Verði þjer langdvölin í safni feðra þinna heilög. Ágúst var jarðsungin 2. desem- ber af enskum presti Rev. David- son. Finnbogi Hjálmarsson. Kemur kosningabaráff- unni ekki við LONDON, 18. febr. — Fjár- málaráðherra Breta, Stafford Cripps, talaði á stjórnmála- fundi í dag_ Sagði ráðherrann, að hættulegt og óæskilegt væri að reyna að draga eins alvarlegt mál og kjarnorku- og vetnissprengjuna inn í kosn- ingabaráttuna. — Reuter. — Reykjavíkurhrjef ! MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. GuSmundsson, GuSlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. Símar: 3202, 2002 Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. WMflllltllllllllliaillllllMlltfltlMitlMtMiallMllilttin BEST A& AUGLTSA t MORGUmi AÐim — Anganfýr Hróbjarfss. Frh. af bls. 10.. brotnu — og þó alls ekki vnnóa- lausu — st'irf í kyrþey, ljet ekki al- menningsmál til sin taka og var jafn- an fáorður i öllum viðræðum. En svo getur slikum manni verið háttað, að hvarf hans skilji eftir mikið tóm í hugum allra þeirra, er nokkur náin kynni höfðu af honum. Þannig er þessu farið við fráfall Angantýs Hróbjartssonar. Hann var alla æfi fálalaður einstæðingur,—mg stafaði þó ekki einstæðingsskapuririn af því, að menn forðuðust hann, held- f ur virtist hann kunna þessu best. — Hann var ávalt hlýr og viðræðu- góður, er á hann var yrt, og ætið greiðvikinn ef til hans var leitað um eitt og annað. Svo var hann barnr góður að öll böm hændust að honum ög söm var nærgætni hans og góð- semi við aldrað fólk, og yfir höfuð alla þá, sem af einhverjum ástæðum voru minnimáttar. __ Atvinna hans var einkum ýmis- konar veiðiskapur, sem hann stundaði ýmist einn eða við annan mann. Ár og síð var hann starfandi að ein- hverju, hiroumaður og reglumaður um allt, barst í engu á, en kom á 'allan hátt sómasamlega fram. Ekk- ert ljet hann fara til ónýtis sem hann hafði handa á milli, og öllunr-tíma sínum virti't hann verja einhverjum til gagnseoidar. Aldrei hefur það verið kennt, að við mundutii að náttmáLum verðá Um það spurðir, hvern klæðnað við bér- um, en vi5 hinu hefur okkur verið sagt að vera viðbúnir, að svara þeirri spurningu og sanna, hvort við rækt- um skyldu okkar af trúmennsku' og hvað við ur.iium neiminum til þarfa. Þá ætla jeg að okkur muni ýmsum verða torfu.’.din svörin, en það er ör- ugg sannfæring min, að sá, sem vann dagsverk sitt af sömu trúmennsku og Angantýr Ilróbjartsson gerði, hann muni ekki purfa að kvíða þessu loka- prófi. Og hvert að sje dagkaup hins trúa þjóns, það hefur okkur verið sagt í meir en nítján aldir. 1 rjettan aldarfjórðung vorum við Angantýr næstu nágrannar. Sjaldan skiftumst við á nema fáum orðum í senn. En rnemma varð mjer hlýtt til hans, og jeg sakna hans nú. Þessi orð mín ætla jeg líka að allir grann- ar hans geri að sínum, og allir munu þeir votta, að jeg hafi hjer ekkert orð ofmælt hinum látna úi heiðurs. Angantýr Hróbjartsson var fæddur ó Hæðarenda í Grimsnesi 15. október 1882 og andaðist í Landakotsspitala 13 þ. m., eftir stutta en þunga legu. Vinir hans kveðja hann á morgun síðustu kve&ju. Sn. J. Framh. af bls. 9. Allir lúti þeir herraþjóð sinni Á UNDANFÖRNUM öldum hafa smáþjóðir í nábýli við Rússa, háð þrotlausa baráttu fyrir frelsi sínu. Kúgun keis- arastjórnarinnar * var, sem kunnugt er, skefjalaus og misk- unnarlaus. Nú máttu þessar þjóðir ekki minnast einu orði á frelsisbar- áttu sina. Umrita varð bæði sögu Rússlands, sem og sögu hinna undirokuðu nágranna- þjóða. Krafan frá Moskva var sú, að Rússland skyldi vera hið eina sanna föðurland allra sann trúaðra kommúnista. Og þess- vegna verður rússneskan að vera aðaltungan, hið eina við- kenda mál yfirvaldanna í öll- um nágrannaríkjum Rússlands, svo langt sem Sovjetveldið nær. Þegar gefnar eru út tilkynning- ar frá stjórnarvöldunum, til annara þjóða en Rússa, þá eru tilkynningarnar á landsins eig- in máli, við hliðina á samhljóða rússneskum texta. En rússnesk- an er skyldunámsgrein í öilum skólum leppríkjanna. Stefnan er greinileg. Rússar eiga að vera herraþjóð heims- ins, rússneskan alheimsmál. Og samtímis verða þær aðfarir skiljanlegar hjá yfirvöldunum í Kreml, þegar þau einhæfa list ir, bókmentir og vísindi og steypa alt í hinu kommúnist iska móti. Svo ekkert annað fær að komast að en það, sem yfirvöldin merkja með sínum viðurkenningarstimpli, eins og þegar sauðakjöt er stimplað með bláu, svo það verði gjald- geng matvara. En með degi hverjum fjölg- ar þeim fraegum uppfinninga mönnum, rússneskum, sem eiga að hafa „bjargað heiminum“ á undanförnum árum, ef þeir hefðu látið svo lítið að segja frá hinum stórmerku uppgötvun um sínum. En enginn hefir um þessa laumuspekinga heyrt fyrr en Moskvastjórnin dregur þá einn og einn fram úr pússi sínu og auglýsir þá og vísindalegar uppgötvanir þeirra. Hví svo þögull Sverrir Kristjánsson? í LEPPRÍKJUNUM tína þeir tölunni jafnt og þjett, sem nokkra foringjahæfileika hafa. Ij MíAíÍ'Óí! isiaiiifiiiuumiuisHsiaiiiiiiiMMiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiBiim Eftir Ed Dodd I ■nuuuiiiiiiiuiHiiiiiiHiiiiiuiMMunauÍÍ 3C.JC THOUGMT, YOU WE \ REALLV? SOM7'NME <f WHO? ELSc Jeg hjeit að það væri önn Sirrí, sem sæti frammi á bakk- ur stúlka. — Jæia, hver hjelduð þjer, að það væri? — Bjósí við, að það væri anum. Það er orðið svo langt síðan jeg hef sjeð hana. — Nú skil jeg, þú hlýtur að vera þessi Markús veiðimaður . sem Sirrí er altaf að tala um. Það var einkennilegt, að jeg hjelt, að þessi Markús, sem hún Sirri er altaf að tala um væri durgslegur og leiðinlegur skakk lappi. — En nú finnst mjer þú hafa komið mjer skemmtilega á ó- vart. — Jeg heiti Tona Calhoun. Sporhundar Moskvavaldsins draga þá einn og einn út af heimilum sínum og eru þeir látnir hverfa fyrir ætternis- stapa, svo .þeir verði ekki til trafala fyrir erindrekum hinn- trafala fyrir erindreka hinnar nýju „herraþjóðar“. Það sem er að gerast í lepp- ríkjunum, verður að vera að- vörun öllum lýðfrjálsum þjóð- um, öllum frjálshuga mönnum. Sú kúgun, sem þar á sjer stað, getur komið yfir hvaða þjóð sem er, ef ekki tekst, með sam- tökum frelsisvina, að stemma stigu fyrir heimsvaldaáform- um Sovjetherranna. En það alvarlegasta í bessu efni er, að í hverju einasta lýð- ræðislandi, er Fimta herdeild, fleiri eða færri menn, hrein- ræktaðir svikarar, reiðubúnir, hvenær sem kallið kemui, til að ráðast að sinni eigin þjóð, úr skúmaskotum og vmna henni og sjálfstæði hennar alt það ógagn, alla þá bölvun, sem þeir með nokkru móti geta. Þeim mun fámennari sem' þjóðirnar eru, þeim mun hættu- legra er, að þær skuli ala slíka snáka við brjóst sjer. Það væri tími til þess kom- inn, að spyrja Sverri Kristjáns- on sagnfræðing hvort hann óski eftir því, að íslenska þjóðin væri komin í sömu aðstöðu, og Tjekkóslóvakar eru nú, eða t. d. baltnesku þjóðirnar. Hann færi rök fyrir máli sínu, hvern- ig sem svarið yrði. — Þorir hann að svara afdráttarlaust, þá láti hann sjá. — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. ir á fjöldanámskeiðum. Þegar þeir svo hafa fengið töluverða stjórnmálalega fræðslu í vega- nesti, hafa þeir verið skipaðir í stöður, jafnvel orðið skóla- stjórar við gagnfræða- og menntaskóla. Á svipaðan hátt hafa „alþýðu dómarar", sem aðallega eru sanntrúaðir kommúnistar, ver- ið skipaðir í margar stöður, sem hingað til hefir verið talið, að háskólalærðir lögfræðingar einir skyldu skipa. — Minningarorð Frh. af bls. 10. mjer, og mjer finnst að enginn hefði þurft að segja mjer, að hann hafi ekkert tækifæri látið eigin þjóð um okkur, bæði í ræðd og riti. Og það ætla jeg, að hver sá íslendingur, sem kynntist honum, muni ávallt minnast hans með þeirri hlýju, sem sprettur upp í hjartanu. Það á við að hans sje nú að nokkru getið hjer á landi, þegar æfi hans er öll, og það er sömuleiðis viðeigandi að við minnumst þá einnig hans langhrjáðu og sár- hrjáðu þjóðar, biðjandi þess, að hennar ósegjanlegu raunum megi sem íyrst Ijetta. Hann bar djúpa og auðmjúka lotningu fyrir guðdóminum, upp sprettu og endimarki tilverunn- ar, og því á það að endingu við, að síðasta kveðja íslensks vinar til hans sjeu orð skáldsins: Ó, flýt þjer, fagri andi, með fegins-hug og þor, og legðu þar að landi, sem ljómar eilíft vor. Sn. J.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.