Morgunblaðið - 19.02.1950, Page 14
14
MORGVNBLAÐI *
Sunnudagur 19. febrúar 1950
Framhaidssagan 41
iimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiimiiiiiiimimmiiimmiiMiuimmuuuiiiiimiiiimiiii1-
BASTIONS-
Eftir Margaret Ferguson
'•t tiimiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iMiiiiiimiMiMiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimmmMMmimmmiimiiiimimimMiimiMmiimi
IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIMimtllllMnilllllinilllMIMMIIU
Hann rjetti henni höndina
og hún stóð letilega á fætur,
og hallaði sjer snöggvast upp
að honum. Allt í einu skaut
jþeirri hugsun niður í huga
hennar, að það lang auðveld-
asta fyrir alla aðila, væri, að
jþau hættu við giftingu og þar
’itneð áhyggjur og umstang —
*,Jeg hef íbúðina mína í Lond-
on og starfið framundan, sem
getur gefið mjer fullkomið
frjálsræði, hugsaði hún, og jeg
foýst við að hann muni geta
fallist á það, eftir nokkurn
tíma. Þar með væri allur vandi
úr sögunni".
Augnablik virtist þetta auð-
veld og sjálfsögð úrlausn, en
allt í einu hrökk hún frá hon-
um. Það mundi vera það sama
og viðurkenna hið mesta hug-
leysi, og það mundi geta haft
hræðilegar og örlagaríkar
áfleiðingar. Hún muridi selja
sig á vald hinu gamla, óþekkta
rándýri — arfgenginnni — og
það mundi ríða henni að fullu.
Og einmitt á þessu augnabliki
stóð það henni svo nærri, að
hún fann heitan andardrátt
þess á köldum vanga sínum.
„Það eru þrumur í aðsigi“,
sagði hún. „Við skulum flýta
okkur, Logan“.
)
20
Það var allt of heitur dagur
til þess að leika golf, en samt
sem áður tók Jane kylfurnar
Og hjelt ein síns liðs út á golf-
vollinn. Hugur hennar var svo
fjarri því, sem hún var að
gera, að hún sá varla nokkurn
tímann, hvað varð af kúlunni,
eftir að hún var búin að slá
hana, og hún fann hana aftur
aðeins af bví að hún hafði al-
drei farið nógu langt til að
týnast. En henni fannst ein-
hver fróun í því að hjakka í
gegn um bvrnótta runnana og
slá í griótharðan völlinn með
kvlfunni. af öllu afli. Hún þurfti
að fá tilfinningum sínum ein-
hver.ia útrás.
Það lá illa á henni og af ein-
Hverium ástæðum var henni
svp órótt innanbrjósts, að henni
fannst hún verða að komast
burt úr húsinu, og þess vegna
fahn hún sier til bessa heldur
óbarflega fvrirhafnarmiklu af-
þrevingu Það var undarlegt,
hvernig allt andrúmsloftið í
húsi gat breyst gersamlega á
örs>ömmum tíma. eins og það
hrifði gert í BaStions.
Aðallega var það bréytingin
á föður hennar, hugsaði hún,
sem orðin var þessar síðustu
vikur, sem olli henni áhyggj-
um. Hann hafði alltaf verið
örugg undirstaða undir öllu
heimilislífinu, sá eini, sem allt-
af hafði verið óhætt að reiða
sig á. En nú þegar hann var
eirðarlaus og undarlega tauga-
óstyrkur, var eins og undir-
stöðumar undir öllu húsinu
gengu til. Og Leah hafði líka
verið öðruvísi en hún átti að
sjer upp á síðkastið. Á yfir-
borðinu var hún alltaf í sama
góða skapinu, hugrökk og bjart
sýn, en það stakk ekki eins
cljúpt og það áður hafði gert.
pg stundum fannst Jane jafn-
vel eitthvað uggvænlegt við
á I í
þessa yfirborðsrósemi hennar. |
Hún var alltaf jafn skjót til að
brosa og gera að gamni sínu,
en brosið náði ekki til augn-
anna, og augu hennar voru allt
af athugul .... en hvers
vegna?
„Hún er mjög áhyggjufull og
kvíðin fyrir einhverju líka“,
hugsaði Jane og sló fast í kúl-
una, svo að hún þeyttist út í
loftið. „Og jeg held að Christ-
ine viti hvers vegna. En hvers
vegna spyr jeg ekki Leah hrein
skilnislega hvað sje að, ef jeg
gæti kannske hjálpað henni?
Mjer þykir alveg eins vænt um
hana og Christine, og jeg er
eldri. Nógu gömul sjálfsagt til
að vita það, án þess að mjer
sje sagt það. En Leah hefur á
rjettu að standa Jeg er óþrosk
uð og barnaleg, og yngri að
mörgu leyti en Christine. Og
þó er jeg nógu gömul til þess
að vita .... eða að minnsta
kosti til að ímynda mjer ....
að jeg sje ás|;fangin“.
Hún sló fast í kúluna, en
: hitti ekki, svo að kylfan rótaði
upp grassverðinum, og barna-
leg reiðitár komu fram í augu
hennar. Leah hafði auðsjáan-
lega átt bágt með að hafa stjórn
á geði sínu alla vikuna, þegar
smávægilegir hlutir gengu úr
skorðum, þegar hún stakk sig
á prjónunum, eða sígarettu-
kveikjarinn hennar logaði ekki.
Bara að það færi að rigna, svo
að þessi hitadrungi, sem lá yfir
öllu mundi losna úr læðingi.
En bað var eins og loftið væri
orðið svo gegnum heitt, að
hver regndropi mundi þorna
áður en hann næði niður á
skrælþurra jörðina.
Simon stóð við gluggann í
jskálanum og beið eftir kunn-
ingja sínum, sem hann hafði
ákveðið að hitt. Hann sá Jane
ganga hægt upp hæðina, upp
frá þriðju holunni og hverfa
niður í lægðina hinum megin
og kqma síðan aftur udd á
næsta hól. Hann velti því fvrir
sier. hvers vegna hún gerði sier
svo mikið ómak við bað. sem
virtist ekki vera henni til mik-
iriar ánægiu. bví að hann sá að
hún var lotin í herðum og gekk
annarshugar í humátt á eftir
kúlunni.
,.Afsakið“, sagðí þjónninn í
skálannm að baki hans. „Herra
Lawrenee var að hrinaia og
sagðíst hafa tafist og ekki geta
knmið strax o» snur^i hvort
bjer gætuð ekki fundið ein-
hvern annan mótspilara á með-
an“.
,.Nú, já“, sa^ði Simon
...Tæia, ieg fer bá út til unefrú
St. Aubvn. Hann eltir okkur þá
udoí. bp«ar hann kemur“.
í rauninni lanvaði hann ekki
sjerstaklega til að hitta Jane.
en hún var svo einmana nc að
því er virtist þungt hugsandi.
að hann fann sig knúðan til
að revna að gera henni eítt-
hvað til geðs. Hann sveiflaði
kylfunnm vfir öyí sjer og «ekk
af stað vfir völlinn. — Hann
bióst við að ná henni við ein-
hverja næstu hæðina, en hann
kom hvergi auga á hana og
þegar hann kom upp á háan
bakka rjett við djúpt gil, sá
hann hana hvergi.
Það var undarlegt, því að
hún hafði ekki komið á móti
honum, og eina leiðin, sem kúl
an gat hafa farið hjer, var nið-
ur í mjótt gilið, sem lá niður
að sjónum. Það var eins og hún
hefði horfið út í loftið og orðið
að engu.
„Jane“, kallaði hann. „Jane,
hvar ertu?“.
Það var augnabliks þögn, en
svo heyrði hann veika rödd
neðan úr gilinu, vafalaust rödd
Jane.
„Jeg er hjer niðri Jeg týndi
kúlunni minni“.
Hann ruddi sjer leið í gegn
um brómberjarunnana í brattri
brekkunni, sem lá niður að gil-
inu, og kom að Jane, þar sem
hún sat eymdarleg á stórum
steini, föl í framan og var að
levsa skóreimina frá öðrum
skónum.
„Hvað í ósköpunum ertu að
gera hjer?“, spurði hann og
bætti svo við dálítið hvass-
lega: „Þú hefur meitt big“,
„Það er ekkert“, sagði hún.
„Jeg missti alveg nýja kúlu
hjerna niður, og mier fannst
rjettara að leita að henni. en
svo stakkst fóturinn á mjer í
kanínuholu. Jeg hef bara snúið
mig lítilsháttar".
„Þú hefur nátturlega verið
svo brevtt og utan ’við big að
þú hefur ekkert athugað, hvað
bú varst að gera. Jeg skal taka
af bíer skóinn“.
Oklinn var orðinn svo bólg-
inn. að hún beit á jaxlinn til að
hlióða ekki. þegar hann tók af
henni skóinn.
„Þú hefur ekki aðeins farið
úr liði“, saeði hann. ,.Það get,-
u r eins verið að bú hafir brotið
bie. Jeg skal bera big udd í
skálann, og aka þier heim“.
. o. .. . n°i“. saeði Jane og
hrist.i höfuðið ...Teg á við ....
.Tecr (Jf»t svo Ósköp vel cfenm’ð.
ef bú vi 11, a^eíns styðja mig
unn brekkuna“.
TT/m' ncr roimrJÍ
cfícro r»í*ur *»n poffiVf
í skvnói ni*i,r aftur. ennká
fölnrí \ frampri.
TSor*rií» cíicqrrj^í .Qimnrj.
. T.óffii V*íor plrlri í V»u<t
lpf.j V*icr 0an0íi p f^fin-
nm. y>00fi r pVVprf er IfVl p»rfrq
p»r> Viann sip V\fofinn. ___
mfnn siónarmi^i. Sf*m lpoVnir.
er b^tt pfram skvlrin mín.
pn bn f»rf Vnnnske
iim si^for^ilpcra siónarmi^í^ ocr
bnrfr pVV{ bpss pft Infq
mior aft hal^s á bipr?^ TTqnn
bmsfi cripffnicipcra til hennar,
svo hnn ro^nnAi.
..T'Iei. an^ri^5^ eVVi. er
b^rq .... Pinolir pr á VPllinum
frn Bra«t/>ck í da£, og ef
V>ún cíor bicr boldq á mipr UDD
í cVAIonn. ^rpiofu b>ro?Í bm pr
fil rn^ ,corfifl. A* Vqí? b^mti
irorp Vipp»cri1orff b^fa SVPn^
fnofitr. pn ebVi fqafitr oins OCf
hnn. SPm snnact uu/Jir "houni
nArv? tAvccov
•>7 r>l (1 r ifnín frcetrrifrfrtt/y
- «*., m \ 773,0
• ••••II, •••••••• •• MiHiimm
ÍJqttrí'Siir Rpvnir Pipíiirsson
m ólfltitnine^rifcfnfp
T.aiipflvpei 10. — Sími 80332
Svartar hanafjaðrir
Eftir AMELIE GODLN
15.
Allur þessi mikli undirbúningur var gerður með hinni
mestu leynd og fyrst þegar honum öllum var lokið og allt
var tilbúið komu þau konungurinn og Amaro kóngsdóttir
að máli við Friðrik og sögðu honum, að nú væri ekkert að
vanbúnaði, hann gæti heimsótt foreldra sína og kóngsdótt-
irin ætlaði að fara með honum í heimsóknina.
Friðrik varð mjög glaður yfir þessu. Hann hafði lengi
langað til að heimsækja foreldra sína, en óttast, að kóng-
inum og dóttur hans væri þáð á móti skapi. Nú komst hann
hin$vegar að því, að kóngsdóttirin vildi jafnvel fara með
honum í þessa ferð og gera honum hana sem skemmtilegasta.
Hann þakkaði því kónginum mjög innilega fyrir allan þann
undirbúning sem hann hafði lagt í, en hló þó með sjálfum
sjer, því að allur þessi útbúnaður fannst honum vera óþarf-
ur. Honum datt nú í hug að gera að gamni sínu við kon-
unginn og sagði því ekkert í þetta sinn.
Nú var brottförin afráðin. Amaro og Friðrik höfðu kvatt
konunginn og voru um það bil að stíga upp í vagninn, sem
átti að flytja þau niður að skipinu. Þá tók Friðrik allt í einu
kóngsdótturina á arma sína, þreif fram mislita spjaldið og
eina af svörtu hanafjöðrunum. Svo skrifaði hann.
— Jeg vil fara heim.
Augu hans luktust aftur, en þegar hann opnaði þau aftur
stóð hann á gamla enginu, sem hann þekkti svo vel. Skammt
frá lá þorpið hans og fáein skref í burtu sá hann kofa for-
eldra sinna með stráþakinu og grænmáluðu gluggatjöldun-
um. Lindin rann niður úr brekkunni alveg eins og í gamla
daga, þegar hann var að alast þar upp.
Rjett hjá Friðrik stóð portúgalska kóngsdóttirin í skraut-
legum kjól úr flaueli og silki, sem var ísaumað gulli. Hún
hafði runnið úr fangi hans og starði í kringum sig með
galopnum augum.
— Hvar erum við? spurði hún með hræðslusvip. Hvernig
höfum við skvndilega flutst yfir í þessa auðn. Hvar eru
þjónarnir okkar, vagnarnir, hestarnir og skipin okkar?
‘nru&xxu •
i
1UL.
•J
. Láttu nú ekki eins og fífl, hvem
ig hefirðu átt að ná að bíta sjálfan
þig?“
„Jeg stóð uppi á stól.“
,,Ef þig íangar til að fá peninga
lánaða, fáðu þá hjá svartsýnum
manni.“
„Hversvegna það?“
„Hann býst aldrei við að fá þá
aftur.“
— Það var bara Tarsan, sein
datt í krókódílafljótið.
★
Kórdansmær: „Hefirðu sagt nokkr-
um frá leyrugiftingunni þinni?“
önnur dinsmær: „Nei jeg ætla að
biða þangað til það rennur af mann-
inum mínum. Jeg vil að hann sje
sá fyrsti, sem fær að vita það.“
★
Leikstjóri: „Þjer Ijekuð prýðilega
núna í þessum þætti, ungfrú. Þján-
ingar yðar virtust næstum því raun-
verulegar."
Leikkonan: „Þær voru það. Það
er heljarstór nagli í skónum minum.“
Leikstjórinn: 1 guðs bænum, látið
hann vera þar, þangað til sýningin
er búin.“
★
„Suma menn þyrstir eftir frægð,
aðra eftir ást, og enn aðrá eftir pen-
ingum.“
„Hm, jeg veit nú um eitt, sem alla |
þyrstir eftir.“
„Hvað er það?“
„Saltar möndlur.“
„Jeg þjáist hræðilega af svefnleysi.
Jeg hef reyjt öll möguleg meðöl, en
ekkert getur komið mjer til að sofa “
„Hversvegna reynirðu ekki að tala
við sjálfan þig?“
„Heyrðu, það er ljótt sár, sem þú
hefir þarna á enninu. Hvernig
fjekkstu það?“
„Jeg beit mig.“ *
Tímarifið
Heilbrigf líf
Nýir áskrifendur geta enn feng |
ið ritið frá byrjun. Aðeins 18 |
krónur árgangurinn.
U„uði Kross Islands
Thorvaldsensstræti 6.
NÝrrvwwA/
..,,r
Sdd1 Fialrnr