Morgunblaðið - 06.04.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.04.1950, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 6. apríl 1950 MORGVNBLAÐIÐ S, Nýtl hótelbygspgar- mál á ferðinni KÝTT hótelbyggingarmál er nú % uppsiglingu hjer í Reykjavík. *— Hlutafjelagið Skjaldbreið, sem á allstóra lóð á gatnamót- um Vonarstrætis og Tjarnar- götu, hefur mikinn hug á að ireisa þarna sjö hæða nýtísku gistihús. Samband veitinga- og gisti- húsaeigenda, hefur skrifað rík- * isstjórn, bæjaryfirvöldum og ijárhagsráði, brjef varðandi jpetta mál. Sambandið hefur ■ pkorað á þessa aðila, að gera ’ Ritt ítrasta til að greiða fyrir! .íramgangi gistihúsbyggingar- ’ innar, með því að veita til henn ar nauðsynleg leyfi. Á fundi bæjarráðs á föstu- daginn var áskorunarbrjef veit ingamanna iagt fram. Bæjarráð íók. ekki neina ákvörðun í mál- ínu á þeim furidi. Árbók íþréftamanna 1948 Afli fregur í Sandgerðl Sandgerði, 5. apríl. FRA SANDGERÐI hafa bátar róið almennt frá 17—20 róðra £ marsmánuði. Á sama tíma s. I. ar voru fai'nir 25 róðrar mest. »— Aflinnn var mjög lítill. Hæstan afla yfir vertíðina, það sem af er, hefir m.b. Mummi, Garði, alls 1010 skip- jpuitd í 54 róðrum. Lifrin úr þessum afla er 34790 lítrar. —' Næstur er m.b. Muninn II með 810 skippuiid í 54 róðrum. — Lifrin er 27835 lítrar. M.b. Hrönn, Víkíngur og Víðir koma næstir, allir með mjög líkan mfla, eða um 760 skippund hver. í Sandgerði mun vera komið á land um 10300 skippund af fiski, og hefir veríð hraðfrys.t af því rúm 6000 skippund. — Saltað hefir verið 1910 skip- pund. Eftirstöðvarnar hafa ver- 5ð seldar að mestu í Keflavík og Sandgerði. — Frjettaritari. TJekJmesku kirkju- leiðfogarnir ctemdir PRAG, 5. apríl: — í dag kvað tjelckneskur rjettur upp dóm yfir þeim 10 kirkjuleiðtogum kaþólskra, sem verið hafa í varðhaldi að undanförnu. — Voru þeir sakaðir um landráð og njósnir og hlutu þunga dóma. Einn var dæmdur í ævilangt íangelsi, 2 í 25 ára og einn í 20 ára fangelsi. Aðrír voru dæmd- ír í tveggja til fimmtán ára Snegningarvinnu. — Reuter. Aukakosnipar í Brettatdi í gær LONDON, 5. apríl: — í dag fóru fram aukakosningar í ,'N'eepsend í Sheffield, þar sem þingmaSui' Ver.kamannaflokks Sns, Morris, hefir sagt af sjer Júngmennsku. Er kosningar fóru fram í Bretlandi 23. febr. s. L, sigraði Morris með 19 þús. atkvæða^ i.ieirihluta, og þykir öruggt, að Verkamannaflokk- tirinn muni halda kjördæminu. — Reuter. Skjaldarglíma Ármanns 1921. Frá vinstri, jremri r'óð: Ottó Marteinsson, Eggert Kristjánsson, Tryggvi Gunnarsson (skjaldarhafi), llermann Jónas- son og Eyjótfur Jóhannsson. Aftari röS: Einar Stefánsson, Jáhann Jo- hanncsson, Jóhann Fr. Guðmundsson og Agúst Jónsson. Sjötti árgangur árbókar iþróttamanna kominn út ÁRBÓK ÍÞROTTAMANNA 1948 er nýlega komin út, en i henni er skýrt frá árangrinum í hinum einstöku íþróttagreinum árið 1947. Þetta er 6. árgangur Árbókarinnar. Fyrstu tvö árin var bókin eingöngu bundin við frjálsar íþróttir, en síðan var knatt- spyrnu og sundi bætt við og nú nær bókin til allra íþrótta- greina, sem keppt er í hjer á landi. Ritstjóri Árbókarinnar er sem áður Jóhann Bernhard. Fyrsti kafli bókarinnar er um frjálsar íþróttir. Þar eru birt helstu úrslit í öllum mótum hjer í Reykjavík og mótum út á landi. Ei^fiig er sagt frá Norð- urlandaför ÍR, Norrænu lands- keppninni í Stokkhólmi og er- iendar frjettir. í kaflanum um knattspyrnu er sagt frá öllum knattspyrnu- mótum hjer á landi, lands- keppninni við Norðmenn, keppni erlendra knattspyrnu- liða hjer og erlendar frjettir. Þá er og grein um Albert Guð- mundsson. Þriðji kaflinn er um sund. Þar er skýrt frá öllum sund- mótum hjerlendis og Evrópu- meistaramótinu í sundi í Monte Carlo, en þrír íslendingar tóku þátt í því. Þá eru og erlendar sundfrjettir. Glíman er tekin næst. Auk glímumóta hjer heima er sagt frá Finnlandsför Ármanns og Noregsför ungmennafjelaganna. Þá eru og hirt nöfn allra glímu- kappa og glímusnillinga íslands frá byrjun og einnig skjald- arhafar Ármanns. Fimmti kaflinn er um golf. Þar er m. a. skýrt frá golfmeist urum íslands frá byrjun og ennfremur golfmeisturum Rvík ur, Akureyrar og Vestmanna- eyja. Sama er að segja um hand- knattleikinn og hinar fyrri í- þróttagreinar. Þar er skýrt frá öllum mótum bæði hjer í Rvík og út á landi. Þar á meðal er heimsókn sænska liðsins IF Kristianstad. Einn kaflinn í bókinni fjallar um hnefaleika. Auk hnefaleika- mótanna 1497, er þarna m. a skrá yfir íslandsmeistara í meistara í þungavigt frá byrj- un. Loks er svo skiðaiþróttin. — Þar er að finna skýrslur um öll skíðamót hjer á landi 1947 og ennfremur er sagt frá Holm- enkollenmótinu það ár, er Is- lendingar tóku þá þátt í því i fyrsta sinn. Þá er Steinþórs heit. Sigurðs- sonar minnst, og að endingu er grein um íþróttasamband Is- lands 35 ára. í öllum íþróttagreinunum er skýrt mjög nákvæmlega frá ár- angri þeim, er náðist umrætt ár á greinargóðan hátt, þannig að þetta er hin ákjósanlegasta handbók. Er óhætt að segja að hjer sje að finna nær allt það, sem viðkemur íþróttasögu lands ins 1947. — Þá fylgir og hverj- um kafla mikill fjöldi mynda af þeim mönnum og flokkum, sem fremst stóðu. Eykur það gildi bókarinnar skiljanlega mjög. Það dylst engum, sem bók- ina sjá, að það er geysileg vinna, sem liggur að baki henni og að ógerningur er að ná öllu því efni, sem þar er, saman á skammri stund. Þetta mun eðalorsök þess, hve síðbúin bók in er. í formálanum segir rit- stjórinn, að ætlun sín sje að reyna að koma út tveimur næstu árgöngum, 1949 og 1950, á þessu ári. Myndu íþróttamenn áreiðanlega fagna því. Breska knall- spyrnan Á LAUGARDAG urðu úrslit í 1. deild: Arsenal 4 — Manchester City 1. Birmingham 0 — Newcastle 2. Bolton 2 — Fuiham 1. Burnley 0 — Wolverhampton 1. Chelsea 3 — Huddersfield 1. Derby County 0 — Blackpool 0. Liverpool 1 — Charlton 0. Manch. United 1 — Everton 1. Stoke City 0 — Portsmouth 1. Sunderland 2 — Aston Villa 1. W. Bromw. 0 — Middlesbrough 3. Eftir því sem línurnar taka að skýrast á botninum á töflunni verður baráttan um meistaratign ina æ umfangsmeiri, því að segja má að 6 lið hafi nú möguleika á að hreppa hana. Aftur á móti eru ekki miklar líkur til þess að Manchester City og Birmingham takist að verjast falli. í síðustu 12 leikjum sínum að heiman hefur Manchester City ekki tekist að skora, en lagði nú út af vananum og tókst óvænt að komast i gegnum Arsenal-vörn- ina, sem hefur orð fyrir að vera svo til loftþjett. í síðari hálfleik tók Arsenal síðan af allan vafa um úrslitin með þremur mörk- um. Liverpool tók nú forustuna á ný með vítaspyrnumarki og hef- ur enn góða möguleika á að ganga með sjgur af hólmi í báð- um keppnunum, lígunni og bik- arkeppninni. Vegna undanúrslita bikar- keppninnar hafa nokkrir leikir verið fluttir til: Arsenal 1 — Aston Villa 3. Chelsea 2 — Middlesbro 1. Derby 1 — Newcastle 1. Everton 1 — West Bromwich 2. Manch. City 1 — Liverpool 2. L U J T Mrk St Liverpool 35 16 16 6 57-41 45 Manch. Utd 35 16 12 7 57-37 44 Sunderland 35 17 10 8 68-52 44 Portsmouth 34 17 9 8 60-31 43 Wolverhton 35 16 11 8 58-43 43 Blackpool 33 15 12 6 42-25 42 Arsenal 35 15 10 10 60-45 40 Newcastle 35 14 11 10 60-47 39 Burnley 36 13 1.2 11 34-34 38 Middlesbro 34 16 5 13 48-41 37 Chelsea 34 12 13 9 54-49 37 Derby 34 13 9 12 55-52 35 A. Villa 34 12 10 12 46-44 34 Fulham 35 10 13 12 39-40 33 Stoke 36 10 11 15 41-59 31 Bolton 34 9 12 13 40-43 30 W. Bromw. 36 10 10 15 42-50 30 Huddersfd 36 11 7 18 43-68 29 Everton 34 6 12 16 29-56 24 Charlton 35 9 5 21 42-57 23 Birmingh. 35 6 10 19 26-57 22 Manch. C. 35 5 11 19 28-58 21 Trú og vísindt JEG hlustaði á útvarp frá stúd- entafundinum og þakka fyrir, svo fróðlegar voru þær umræð- ur. Ósköp eiga menntuðu menn irnir gott að vita svona margt. En sú sigurhæð hefur orðiðl mörgum manninum dýr. Venjulegast kostar hún mörg ár, mikla peninga og marg- ar kvaðir á þjóðfjelagið. — En hvað um það. Vísindin eru í sjálfum sjer náðargjöf, sem öll jörðin stendur i þakkarsku;-> við. Enginn maður kemst - þú svo hátt nje verður svo vold- ugur að hann geti néitt án Guðs því það er hann, sem stendur" að baki allra möguleika. Vegna vísindanna geta mer,r» athugað lífs og liðin meistara- verk Guðs, gægst irm í leynd- ardómana hans og braskað meí ýmsa orku frumefnanna — ei» ekki búið þau tiL Þarna eru endamörk vísind- anna og lengra ná þau ekki. Enginn maður getur íært listina þá, að gefa einu strái líf. Það er náttúran sjálf, vjel hinsi eilífa, skapandi máttur Ser» skilar undrinu mikla— lögmal um alls lífs allra hnatta. Mundu^ svo vísindin vilja taka það tJS sjer að stjórna þessu kerfi, æða neita almætti Guðs? Gríski vísindamaðnrinn Plat- on, komst það langt, að segjast hafa „vætt tærnar í fjöruborð- inu*^. Hann vissi um haf visk- unnar fyrir utan og ofan sinr» skilning — og svo munu fleiri segja. Við smælingjarnir, sem lítiSi höfum lært — getum alveg kostnaðarlaust, öðlast vissuha um Guð. Þurfum ekki annað e~» opna augun til að sjá allsstaðar dýrð hans og umhyggju. Það er nóg náðargjöf handa okkur. Kristín Sigfúsdóttir, frá Syðri-Völlum. MADRID — Carmen, dóttir Francos og unnusti hennar de Villaverde, munu að öllum lik indum fara í brúðkaupsferð til Bandarikjanna. Verða þau senni lega gefin saman í hjónaband hnefaleik frá byrjun og heims-annan dag páska. 2. deild Barnsley 1 — Hull 1. Coventry 3 — Plymouth 0. Luton 0 — Sheff. Wedn 0. Preston North End 3 — Bury 1. Q. P. R. 0 — Tottenham 2. Sheff. Utd 4 — Blackpool 0. Southampton 1 — Chesterfd 0. Swansea 0 — Leicester 0. Tottenham hefur nú tryggt sjer sæti í 1. deild þó að það tapaði þeim 7 leikjum, sem það á eftir og miklar líkur eru til að annað hvort Sheffield-liðanna verði því samferða. Tottenham hefur nú hlotið sama stigafjölda og Ful- ham hlaut á siðasta keppnistíma bili og nægði þá til fyrsta sætis, eða 57 stig. Shefffield Utd 46, Shefffield Wedn. 42, en við hinn endann er staðan: Plymouth 26, Coventry og Bradford 27 og Q. P. Rangers 28. Góð I járhagsafkoma FæÓiskaupeRddfjeíðgsms FRAMHALDSAÐALFUNDUR Fæðiskaupendafjelags Reykja- víkur var haldinn 29 mars þ.á í húsakynnura f jelagsir.s í Camt> Knox við Kaplaskjólsveg. Aðalmálefni fjelagsins er rekstur mötuneytisins, er sýndi góða fjárhagsafkomu s. 1. ár Fjelagsmenn töldu óeðlilegt að þurfa að greiða söluskatt af innlendum fæðutegundum og af sínu eigin heimilisfæði. Þess má geta að viðhalds og hitunarkostnaður húsnæðisins er mjög mikill árlega. Ákveðið var að sækja um lóð til bæjarins fyrir væntanlegt fjelagsheimili, og voru frum- teikningar af þeirri bvggingu lagðir fram á fundinum. þar er gert ráð fyrir veitingasölum cg setustoíu þar sem fjelagsmenn geta dvalið í sínum tómstund- um við útvarp, tafl, spil og lest- ur blaða og bóka. Á efri hæðum hússins er áætlað að verði ein- býlisherbergi með nýtísku þæg indum. Stjórn fjelagsins skipa: Páll Helgason. framkvæmdastjóri og formaður. Guðmundur Sig- tryggsson, ritari. Gunr.ar Ossvr -arson. gjaldkeri. Meðstjórn- endur: Jón Leví Jónsson og Sii' -urður Sveinsson frá Hvítsstöð— um. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.