Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 2
.Miðvikixdagur 12. jagríl ,1930 ’MTf ’ ,> I Sskmarkaðurinn þreng- íist í Þýskalandi af eðli- iegum ástæðum — segir Xjartan Tbors framkvæmdastjóri FYRSTU viðskiptasamningar, sem við íslendingar höfum gert V;ð hið nýja Þýslraland, voru gerðir í fyrra mánuði, eins og ýegar hefur verið getið um í tilöðum. : Formaður íslensku nefndar- janar, sem annaðist þá samn- ingá, var Kjartan Thors, fram- kvæmdastjóri. Hann kom heim jjett fyrir páskana, hafði í rnillitíðinni verið í London, við |:amningagerð þar. . Morgunblaðið hefur átt tal ýið hann og spurt hann um í;amningagerðina i Þýskalandi ýg hvernig horfur væri á fram- t'ðarviðskiptum við Þjóðverja. pF’ullar matarbúðir. Hann skýrði m.a. frá á þessa 'ieið: Aðaláhugamál okkar var ý itaskuld. að geta selt Þjóðverj Vm ísfisk úr togurunum okkar. En enda þótt Þjóðverjar hafi jjriú færri togara, en þeir höfðu 'fyrir styrjöldina, líta þeir svo á, að þeir geti sjeð sjer sjálfir ■fvíir þeim fiski, sem þeir þurfa. iteir eru alltaf a§. bæta við sig ; nipum. Fyrst í stað eftir styrj- úidina máttu þeir ekki byggja stærri skip en 400 smálesta. En rú mega þeir byggja 600 smá- i esta skip, eða álíka stór og ný- ' í.köpunartogararnir okkar eru, þeir. sem eru af minni gerð- jnni. Það var því ekki að undra, ' þött þeir fengjust ekki til að kajupa það fiskmagn af okkur, sem við gerðum okkur djarfast , ár vonir um. Þess er líka að gæta, að vest- ur-þýska þjóðin er allmiklu iólksfærri, en Þjóðverjar voru íyrir stríð, þegar öll þjóðin laut einni stjórn. í Vestur-Þýska- I-andi eru ekki nema um 50 milljónir manna, en þýska þjóð án var fyrir striðið um 80 millj. -T>ar við bætist svo, að nú voru ailar búðir í Vestur-Þýskalándi fullar af matvælum, allar teg- undir af kjöti þar. Til skamms tíma var kjöt þar mjög sjald- gæf x'ara. Svo eðlilegt er að menn freistist til þess, að veita sjer þetta nýnæmi, eftir því sem efni leyfa og hverfi, þá frá fisk- áti í bili. Dreifingu fiskmetis um land- jð er líka enn talsvert ábóta- vant. svo mikið vantar á, að jfiskurinn sje alltaf góð vara. fcegar dregur frá innflutnings- höfnunum. fíamrúngurinn <endurskoðaður í haust. Er til Þýskalands kom urð- ’urr. við þess fljótt varir, að við xnikla ei-fiðleika var að etja, •snda þótt þeir menn, sem við áttum í samningum við, sýndu •okkur góðvild, og hefðu fullan Vkilning á vandkvæðum okkar. Að þessu sinni tókst okkur ekki j að fá þá til þess að binda sig við meiri kaup á fiski og síld en fyrir sem svarar 2% milljón dollara. En svo er ákveðið í samningnum, að sýni það sig, að þeir geti keypt eitthvað meira, þá verður samningurinn endurskoðaður í september eða í byrjun október. En tímabilið, sem heimilt er að selja ísfisk til Þýskalands, er frá l. ágúst til 15. nóvember. Á því tímabili er það venjan, að meirihluti þýskra togara sje við síldveið- aj' í Norðursjó. 1 Fraukfurt. í ísl. samninganefndinni voru með þjer? Davíð Ólafsson, Halldór Kjartansson, Erlendur Þor- steinsson, Óafur Jónsson, og Helgi Þorsteinsson. Vilhjálmur Finsen, sendiherra, var okkur til aðstoðar. Við fórum fyrst til Hamborgar, en þar hefur Vil- hjálmur Finsen aðsetur, sem kunnugt er. Þar vorum yið í þi'já daga. Hafði Vilhjálmur boð inni fyrir okkur og bauð þang- að ýmsum áhrifamönnum í fisk veiðum og fiskverslun Þjóð- verja. Síðan hjeldum við til Frankfurt. Þar hefur þýska stjórnin haft aðsetur. En nú er smátt og smátt verið að flytja stjórnarskrifstofurnar til Bonn, síðan sú borg var valinn s.em höfuðborg Vestur-Þýskalands. Formaður þýsku nefndarinn- ar var fríherra von Lupin. — Hann hefur áður annast við- skiptasamninga fyrir Þjóðverja við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðstoðarmaður hans við samn- ingagerðina, hr. Bögeholz, var á sínum tíma skólabróðir Rein- hardts Prinz, sem dvaldi hjer á ;íslandi um skeið, og lærði ís- lensku til fullnustu. Prinz týnd- ist í styrjöldinni, og veit eng- inn hvort hann er lífs eða lið- ■inn. En verið getur að hann sje meðal þeirra stríðsfanga, sem enn er haldið austan Járntjalds. Það vakti sjerstaka eftirtekt okkar samningamannanna, hve margir Þjóðverjar, sem við hitt- ;um vissu mikið um ísland, bæði að fornu og nýju. Og margir ‘höfðu orð á því, að þeim ljeki hugur á, að geta komið hingað ■í heimsókn. Almenningur bjartsýnni en áður. Hvernig er útlitið yfirleitt með afkomu þjóðarinnar í Vest ur-Þýskalandi? Maður verður þess glögglega var, að amenningur er vongóð- ur um framtíðina, er farinn að trúa því, að endurreisnin geti tekist vel. Viðreisn iðnaðarins er komin vel á veg. Verkalaun eru að vísu lág. En fólkið er ekki góðu vant og gerir sig á- nægt með vinnulaunin, er það fær atvinnuna, af því að það þekkir það sem verra er. Atvinnuleysi er talsvert, og stafar m.a. af því að mjer skild- jst, hve mikið er af flóttafólki, sem flúið hefur heimili sín í Austur-Þýskalandi, og hefur að engu að hverfa, þegar það kem- ■ur í vesturhluta landsins. Skömmtunar- miðarnir Afhugasemd f járhagsráðs i UT AF því mikla umtali, sem orðið hefir í blöðum og útvarpi í og einnig í brjefum um fram- j lengingu á gildi skömmtunar- 1 seðla fyrir vefnaðarvörum og sokkum, vill fjárhagsráð taka fram þetta: 1. Það er missögn að fjár- hagsráð hafi síðast í mars fellt úr gildi áðurnefnda seðla. Um þá var ákveðið á sinum tíma í febrúarmánuði, þegar ákvarð- anir voru teknar um skammt- t anir yfirleitt. Var þá ákveðið að áðurn.efndir seðla.r gilltu ekki nema til 1. apríl. 2. Blaðafregnum um þetta mál má ekki blanda saman við tilkynningar frá fjárhagsráði. , Tilkynningai' þess eru jafnan undirritaðar af því sjálfu. Skömmtunai'stjóri. sem blöðin báru fyrir fregninni, *hefir að I sjálfsögðu sagt blaðamönnum eins og var, að sk.ömmtunar- miðar þessir giltu til 1. apríl aðeins, eins og rjett var þar til önnur ákvörðun var tekin. j 3, Hin miklu kaup á vefnað- arvörum, sem sögð eru hafa verið síðustu daga marsmán- aðar, voru ekki óeðiileg, bæði af því að menn vissu ekki ann- að en seðlarnir mistu þá gildi sitt, og sakir þess, að öllum er kunnugt, að verðhækkun er fyr ’ -ir dyrum. Mátti sjá það á bið- röðum, bæði fyrir og eftir 1. apríl, að þessi væntanlega I verðhækkun olli eðlilegri örf- , un á innkaupum. í 4. I fyrra skipaði xúkis- j stjórnin 4 konur í nefnd til þess að hafa samstarf við fjár- hagsráð í skömmtunarmálum. Var það samstarf mjög gott og gagnlegt þó að einhver skoðana -munur hafi komið fram eins og jafnan verður. þar sem margir vinna saman. Þessar ágætu samstarfskonur fjárhags -ráðs fóru fram á það síðast í mars, að fjái'hagsráð fi'am- lengdi gildi þeirra vefnaðar- vörumiða og skómiða, er vera kynnu í vörslu fólks eftir 1. apríl. Og þó að það væri ekki alveg ágreiningslaust, þótti fjárhagsráði í'jett að verða við þessari ósk. þar sem vitað var að skortur hafði verið á vefn- aðarvöru og því erfitt að fá út á skönxmtunarmiðana. Vissi fjárhagsráð ekki betur en að það væri með’ þessu að koma móts við almenna ósk, þó að nú sýnist allt annað vera upp á teningnum. Reykjavík, 11. apríl 1950. Fjárhagsráð. fólk llýr læknis leysið i sveitum Rödd úr Rangárþingi OFT þykir þcð ekki miklum tíðindum sæta, þó hinar og þess -ar jarðir sjeu auglýstar ,,til kaups og ábúðar í næstu far- dögum“, eins og komist er að orði. En allt af liggja til þess einhverjar ástæður þegar, menn taka sig upp af jörðum sínum. Sumar jarðirnar eru þannig í sveit settar, að engin skyn- sarnleg rök mæla með búrekstri þar. Aðrar hafa af ýmsum á- stæðum dregist aftur úr, minna verið gert þar að umbótum en skyldi. Og svo eru alltaf ein- hverjir bændur, sem vilja breyta til, og freista gæfunnar á öðrum atvinnusviðum. Menn þurfa nærtæka læknishjálp En svo er annað, sem sjald- an er um talað. Fólk, sem búið hefir í sveitunum, kannske um langan aldur, hefir beðið tjón á heilsu sinni, og verður þess vegna að hætta búskap, og flytja þangað. sem læknishjálp- in er nærtækai'i og lífsbaráttan að því leyti auðveldari. Þeir láta tnálið ekki til sín taka Þó að læknarnir sjeu fjórir í Árnessíslu, fer því fjarri, að jeg telji þá þar vera of marga. Ár- nesingar hafa komið þessum málum í gott hoi'f hjá sjcr, svo að sómi er að. En ástandið hjerna megin Þjórsár tel jeg vera, sem sagt, gjörsamlega ó- viðunandi. Jeg hefi, satt að segja, verið að búast við, að sýslunefnd okkar Rangæinga Ijeti þetta mál til sín taka. Ekki hefir orð- ið úr því enn. Þingmenn- okk- ar hafa heldur ekkert minnst á þetta mál, og ætti þó öðrum þeirra að vera það sjerstaklega kunnugt, þar sem hann hefir þetta eina læknisembætti á hendi hjer í sýslu. Hann ættí að þekkja það, ekki síður en hjeraðsbúar almennt, að þetta er of stórt læknishjerað og of- verk fyrir einn lækni, að gegna því svo að vel sje. þrátt fyrir sæmilegar samgöngur innan- hjeraðs. Og ekki fæ jeg skilið, að úr því við þurfum sex presta, til að gæta að okkar- Jeg hygg, að betta síðast- andlegu heilsu, þó það sje f jari'S talda sje oft undirrótin til þess, mjer, að gera lítið úr starfí að menn flytja úr sveitunum, þeirra, að við getum komist af því miður, og um þetta ætla með einn lækni, til að gæta jeg að fara nokkrum orðum. Á það hefir verið oft bent á undanförnum árum, að of fáir læknar sjeu í sveitum landsins. En umtalið eitt í þessum efn- um ræður enga bót á mein- Þrætueplið Trieste | Pióm. — Nýlega hafa ítalir skorað á Júgóslava að taka upp viðræður um Trieste-málið og önnur hagsmunamál þessara tveggja ríkja. Áskoruninni var tekið kuldalega í Júgóslavíu. j Kairo. 11. apríl. — Fundi Ar- 1 abaráðsins um væntanlega stað- festingu griðasáttmála milli ríkj- anna hefur verið frestað, en ann- . ars átti hann að hefjast í dag. — i Mun fundurinn haldinn á fimmtu .dag.,— , ...... líkamlegu heilsunnar. Það þarf að skipta hjeraðinU í tvö læknisunidærrii, með sxn- um fastráðna lækninum i hverju. Sennilega yrði þá hvor- ugur þeirra búsettur í þeim semdunum. Fólkið þarf að una læknisbústað, sem nú er, held- hag sínum í sveitunum og vera Ur myndi annar verða austai* þar kyrrt. Fólkinxx þai'f að fjölga þar, í stað þess, að víðast hvar fer því fækkandi. Þess- og hinn vestar í sýslunni. Fyrir þá, sem fjarst búa læknissetrinu, eru læknisvitj- vegna er það þjóðarnauðsyn, að anir nú orðnar svo dýrar að ráða bót á læknaskortinum sveitum landsins. Einn læknir í sýslunni Jeg ætla þó í þessari grein i óviðunandi er. Fram að síðustu áramótum átti læknirinn ok.k- ar jeppabifreið og ók í henni í læknisferðum sínum. En nú er hún horfin úr umferð hvacS minni, aðeins að tala um mitt sem Því veldur. Bíleigandi einn heimahjerað, Rangárvallasýslu, > fær atvrnnu af þvi að aka lækn- þar, er jeg kunnugastur. En vafalaust er ástandið engu betra í sumum öðrum hjei'uðum lands -ins. Eins og kunnugir þekkja, er Rangárvallasvsla stór að flatar- máli, þó íbúar hennar sjeu ekki að sama skapi margir. Fólki hefir fækkað hjer mjög í seinni tíð. En samtímis hefir því f jölg- að í nágrannasýslu okkar, Ár- nessýslu. Þar er skipan lækna- málanna líka í góðu lagi, en hjer eru þau í því ófremdar- ástandi, að ekki verður við unað öllu lengur. Fyrir nokkruro árum voru tveir læknar í Árnessýslp, en einn í Rangáx'vallasýslu. Nú hafa Árnesingar fjóra hjeraðs- lækna, en Rangæingar verða að láta sjer nægja sinn eina Ekki er þó munur á fólksfjölda svo mikill í þessum sýslum, að hann rjettlæti þennan mikla mun á tölu læknanna. En þess ber þó að geta, að austasti hluti sýsl- unnar, Austur-Eyjafjallahrepp -ur, tilheyrir Mýrdalslæknis- hjeraði. inum um hjeraðið í einkabifreic? sinni, og hefir kostnaðurinn vi5 að vitja læknis aukist eftir því. Fyrir skömmu síðan þurfti til dæmis að fá lækninn skyndi -lega hjer upp í Holt. Hanri kom fljótt. Þetta var að nætur- lagi. Fei'ðin mun hafa verið, fram og aftur, tæpir 90 km, En ferðakostnaðurinn var 220 kr. sumpart vegna þess, að all- lengi þurfti að bíða eftir lækn- inum á bænum. Mjer finnst þetta fjarri öllU lagi. Jeg vil að læknirinn hafi: sjálfur bifreið og honum sjei hvorki reiknaðir bílpeningai' eða sjerstakur taxti fyrir næt-> urakstur í sjúki'avitjanir. Það gerir enginn að gamní sínu að sækja lækni, allra sísx: um hánótt. En það tekur i hnjóx: -ana, þegar læknisvitjunin hef- ir slíkan kostnað í för með sjer„ Ekki bætir það úr skák fyrix? okkur Rangæingum að læknir- inn okkar hefir síðustu 13 áx'in átt sæti á Alþingi og er þess) vegna fjarverandi mikinn parx: Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.