Morgunblaðið - 12.04.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 12.04.1950, Síða 11
Miðvikudagur 12. apríl 1950 HO RGV N BLAÐit> r«« -sýnEiigsn í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar við Fieyjugötu eru til sýnis original lijtavcrk eftir hina heimskunnu látnu þýsku listakonu Kathe Kollwitz. Verk hennar eru eign ríkissafnsins í Berlín, en hafa að undanförnu verið sýnd á Norðurlöndum og vakið fádæma athygli. Er hjer um einstakt tækifæri að ræða fyrir iistnnnendur að kynnast verkum þessarar heimsfrægu listakonu. Sýningin er opin frá kl. 2—10 daglega. *■■■■■■■*■■■■■>■■■■«■■•■■■■■■■■■■■■ | Þeir viðskiptavinir ■ ■ • sem hafa í hyggju að panta herbergi að Hótel Borg í • sumar fyrir fjölmenna hópa ferðafólks, eru vinsamlega • beðnir að tala við hótelstjórann fyrir 30. þ. m. íbúð óskast 3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. maí. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er, ef einhver vildi leigja þá leggi nöfn sin, skilmála og heimilisfang í ló'kuðu u.m- slagi á afgr. Mbl. fyrir 18 þ. m. merkt „13 J H. — 682“. Hattadama Stúlka, sem kann kvennhattasaum óskast strax. — Hálfsdagsvinna kemur til mála. Tilboð merkt „Hatta- dama — 683“ sendist biaðinu fyrir laugardag. KIiés tll söEu. Stór húshlutl tíl sþlú milliliðalaust. Listhafendur endi nöfn sín og heimilisfang nú þegar merkt „Hús til sölu — 686“. Tvær siúlkur óskast j • s í prjónastofu, helst vanar prjón- | lesframleiðslu. Heimaverkefni | gæti einnig komið til greina, ef : vanar og vandvirkar prjónakon- | ur væri að ra-ða, sem gætu og | vildu heldur vinna heima. Uppl. j í sima 6963 í kvö'd kl. 6—7. = •■■■■■■■■■■•■■■••?■■• 'MIIIIMIIMIMIIimimilllllllMII •«■■•■•■■••■■■■■■■■■■■ i 4ra herbergia íbúð i: !■ í kjallara, er til sölu í Eskihlíð 14. íbúðin verður til sýnis í dag og á morgun kl. 10—2 og 6—8. ■ S Nánari upplýsingar gefur ■ ;■ * 0 Málaflutningsskrifstofa la Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar, Oddfcllowhúsinu, sími 4400. Sniðnámskeið hefst 17. apríl. — Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og tali við mig, sem fyrst. — Þær, sem pantað hafa pláss, endurnýji umsóknir sínar. — Síðdegis- og kvöld- tímar. Sigríður Svejnsdóttir, klæðskerameistari Reykjavíkurveg 29, Reykjavík, sími 80801 'iiiiimniiiiinMiiuiMmiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiniitiMiiiiii* | V2 hús—Skiftij j Hæð og ris (6 herbergja og : I 3ja herbergja) verður ullgert í j H maí eða byrjun júni, fæst i j j skiptum fyrir 4ra—5 herbergja j j íbúð. Tilboð merkt: ..Milliliða- j \ laust — 659“ sendist afgr. Mbl. j iMMMIIMIIIIIIMIIIimilimillllllllllMIMIMMIMMMMIMI 20 þús. krónur j Tveggja herbergja ibúð á hæð, | eða í risi, óskast til leigu frá 1. | júní n.k. í Vogahverfinu. 20 : þúsund króna fyrirframgreiðsla I í boði, ef um semst. TilboS j merkt: „1. júní 1950 — 696“ I sendist Mbl. fyrir 15. april n.k. ■••••••••••111111 llll•l•M■M••MIMIMIIIIII• Hæð j Ibúð 3—4 herbergi óskast til j \ leigu í vor. Þarf að vera tilbúin : : til innflutnings á tímabilinu 14. 1 j maí til júníloka. Tilboð leggist j \ inn á afgr. blaðsins fyrir 20. j j apríl merkt: ..Á. K. — 656“. tiiiiiiiiimmMiiMiiiiiMimiMiiiiumiMimimi.MmiMiiM «MUiiiiliii*iiiMiMiMiMiiimmimiiiiM'Mimimm»«»M<m S ■ ! Lítið iðnaðarpiáss ( I Eitt herbergi, helst sem næst j j miðbænum, óskast fyrir ljettan | 5 og hreinlegan handiðnað. Til j j boð er greini stærð herbergisins. j | leggist inn á Mbl. fyrir laugar- | j dagskvöld merkt: . Handiðnað j j ur — 6tj7“. j IMIIIIMIIIIIIIIMMIIMIII111111111111111111111111111111 ■IIMIMIII Guíl- og silfursmiðir j Vandvirkan og hugkvæman gull j smið vantar til að veita forstöðu j litlu gullsmiðaverkstæði. Við [ komandi getur fengið að gerast ; meðeigandi í fyrirtækinu. Nýjar [ vjelar og áhöld. Tilboð merkt: ! ..Gull og silfur — 658“ legg- j ist inn á Mbl. fyrir föstudags- j kvöld. . '•imiiMiMiiiiMiiiiniMiiiiiimmmmiiiHMMinmnmm •MiiiiiiiiMiiMiiimiMMMimiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiin Ibúð ti! ieigu j í Laugarneshverfi, 2 herbergi. | I hall og eldhús ásamt geymslu. j j Sólrik ibúð á 1. hæð. Aðeins j j reglusöm einhleyp hjón eða j [ hjón með ungt barn koma til j j greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. j i fyrir 15. þ.m. merltt: „690“. : IIIIIMIIimillllllllllllMIIIIIIIIIIIMIIIIMMIIIMIlllllllllllllM ( Ráðskonaj : óskast á heimiii i nágrenni bæj- j \ arins. Fjórir menn i heimili. j j Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir j 1 föstudagskvöld inerkt: „697“. [ • •IIIIIIIIIIMI11111111111111111111III IMVIIIII)IIMMMI*llllll IM t II Hsídið við yndisþokks æskunnar með Fslmoiíve sápu Jörð fil sölu % partur jaiðarinnar Ytri-Þorsteinsstaðir í Haukadals- hreppi í Dalasýslu fæst til kaups og ábúðar i næstu fardögum. Jörðin er við þjóðbraut og hefir góð rækt- unarskilyrði. Einnig nokkra laxveiði. Tilboðum sje skilað fyrir 10. maí til oddvita Haukadalshrepps. Askilinn rjettur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. AUGLYSING E R GULLS í GILDI Jörðitt Partur Ásahreppi, Rangárvallasýslu fæst til kaups og ábuðar nú þegar. Vjeltækt tún ca. 8—10 kýrfóður. Vjeltækt starengi ca. 6—800 hestar. Nýbrotið land ca. 5—6 dagsláttur. Veiðirjettur fylgir jörðinni. — Semja ber við Tyrfing Tyrfingsson, Kálf- holtshjáleigu sími um Meiri-Tungu. !: ■ ■ ft GarðEeigjendur Reykjavíkurbæfar Þeir, sem enn hafa ekki greitt leigu eftir garðlönd sín þurfa að gera það nú þegar, þar sem dráttur á greiðslu leigu.gjaldsins skoðast hjer eftir, sem uppsögn á garðlandinu og því úthlutað til annara. Gjöldunum veitt móttaka á skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfs- stræti 5, sími 8100. Ræktunarráðimautur Reykjavíkur :: Fjekgi óskast Góður fjelagi óskast i framleiðslu og útflutningsfyrir- tæki. Verslunarþekking nauðsynleg, einnig nokkuð fjárframlag. Mikið verkefni framundan. Listhafer.dur sendi nöfn sín og heimilisfang til Mbl. merkt „Fjelagi — 687“, nú þegar. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■• i^iiiiMiiiiiii'iiitiiiiiaiMiiMmiiMimKl Jeziblaðið er komið út JazzhlaðsS IMP'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.