Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. aprjíl 1950 MORGVISBLAtílÐ 15 OBrk ^ n ■ airronf■'a Fýelcsgslíf KnaUspyrnufjclagiS Þróttur I. og II flokkur, æfing í kvöld kl. 8 á Háskólavellinum, Þjálfarinn. Skátaheimilið Reykjpvik Dansæfing fyrir unglixiga á aldr inum 12—16 ára er í kvöld kl. 8—10. SkátaheimiHS. Víkingar Meistara, I. og II. fl. Æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 8 stund- víslega. Þjálfarinn. Iþökufjelagar! Munið heimsóknina til Einingar :í kvöld. I. O. G. T. St. Morgunstjarnan nr. II Fundur i kvöld kl. 8,30 Innsetn ing embættismanna. I. fl. annast skemmtiatriði. Blaðið Breiðablik o.fl. Æ.T. Stúkan Sóley no. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Bindindi-; höllinni. Innsetning embættismanna Hagnefndaratriði; Kvikmynd o. fl. Æ.T. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 8,30. St. Iþak t heimsækir. Innsetning embættis- manna. Spumingar birtar. Æ.T. m- FELRG -m HREiNGERNiNGflMflNNA Hreingerningar — gluggahreinsun Höfum hið vel þekkta Klix þvotta Hni. Simi 1327. Þórður Einarsson Vinna Hreingemingamiðstöðin Símar 2355 og 2904. Hreingeru’,u allt innanhúss. Tekið á móti smáum sem stóntm pöntunum. Ouglegir og reglusamir menn. — Hreinóatöðin. Simi 7149. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hjartanlega þakka jeg öllum, sem á margvíslegan hátt glöddu mig og gjörðu nírœðisafmælisdaginn minn hátíð- legan og mjtr ógleymanlegan. Guð launi ykkur öllum alla tryggð mjer auðsýnda. Kærar kveðjur. Kristján Egilsson, . Njálsgötu 1.6. •••■■•■■•••«•••■•••.•••■•••••■■■•••Jl*»»•■■•* ■■•■■■ ■■»«•■•••**•••«•• ■•■•••#» Jeg þakka innilega þá miklu vinsemd, er mjer var sýnd á 60 ára afmæli mínu. Þórður Kristjánsson, Breiðabólstað. Á Skólavörðustíg 17 B opna jeg í dag bokaverslun sem aðallega verslar með IREINGERNIIVGAR Pantið í síma 6294. Eiríkur og Garður. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Pantið i síma 80988. Hreingemingastöðin Simi 80286 hefir ávallt vana menu til hreingerninga. Árni og Þórarimt. STIJLKA óskast um hálfsmánaðar- tima til hjálpar. Guðrún Eiríks Skaptahlíð 15. Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258 ÞÆR ERU MIKIÐ EESNAR ÞESSAR SMAaUGLÝSINGAR WTTS' B£TM/ Útlendar bækur í versluninni verða ennfremur til sölu forlagsbækur mín- ar og hefi jeg lækkað verð þéirra í tilefni þess að loks hefur ræst úr undanfarandi húsnæðisvandræðum versl- unarinnar. Jeg nefni.í því sambandi: Duff Cooper: Tallcyrandi, í þýðingu Sigurðar Ein- arssonar. Kostaði áður kr. 75.00, kostar nú 45.00, , Undir Gunnfána Lífsins frásögn af síðari tima upp- götvunum í læknavísindum. Einskonar áframhald af Bakteríuveiðum Paul De Kruif. Kostaði áður 67.50 kostar nú kr. 40.00. Kyndill frelsisins. Stuttar greinar um merka útlaga allra alda, skrifaðar af 20 frægum rithöfundum sem allir voru útlagar á stríðsárunum. Kostaði áður 85.00 kosta nú kr. 45 00. Allar þessar bækur eru í vönduðu bandi og frágangur allur hinn snotrasti. Lítið inn til mín og athugið hvort þjer ekki finnið eitthvað sem yður megi að gagni koma. Verðið er lágt og úrvalið er nokkuð mikið svo líkur eru til að allir geti fengið eitthvað við sitt hæfi. Þá mun og reynt að afla nokkurra eintaka af því besta sem gefið er út af útlendum bókum eftir því sem innflutningsyfirvöldin leyfa. Búðin er ávallt opin frá kl. 9—12 og 2—6. ^JinnuT rmnur (s^mairóóon, íóhaverálun Skólavörðustíg 17 B — Sími 1190 l AUGIÝSING ER GULLS í GILDI Nokkrar stúlkur sem vilja læia netjahnýtingu með vjelum, geta fengið atvinnu nú þegar. —■ Upplýsingar í netjaverksmiðjunni Björn Benediktsson h. f. við Holtsgötu og Ánanaust. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BJÖRN BENEDIKTSSON H. F. Netjaverksmiðja Það tilkynnist vandamönnum og vinum, að faðir okkar ÖSSUR GUÐBJÁRTSSON frá Kollsvík, andaðist að heimili sinu, Hörpugötu 36, hirrn 10. þ. m. Böm hins látna. f-V. Maðurinn minn GUÐMUNDUR SVEINBJÖRNSSON skrifstofustjóri ljest að heimilí sinu 8. þ. m. Louisa Sveinbjörnsson. Móðir okkai' og tengdamóðir SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR Vatnsleysu, ljest að heimili sínu á páskamorgun. Börn og tengdabörn. Maðurinn minn og faðir okkar KKISTJÁN EINARSSON múrari, Vonalandi, andaðist að St. Jósepsspítala þann 6. apríl. Guðiún Vilhjálmsdóttir og dætur. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir BALDVIN HALLDÓRSSON skipstjóri, andaðist í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, að- faranótt 10. apríl. Helga Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að ástvinur minn ÓLAFIÍR JÓHANNSSON, frá Bíldudal, ljest af slysförum þann 6. þ. m. Fyrir mína hönd og fóstursonar okkar Hermina Gísladóttir. Faðir minn ÞÓRÐUR ÞORKELSSON andaðist að heimili sínu Hringbraut 91, Keflavik, föstu- daginn 7. apríl, Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Halldór Þórðarsan. Jarðarför KOLÞERNU GUÐBRANDSDÓTTUR frá Bugðustöðum, er andaðist 7. apríl s. 1. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns EYVINDAR ÁRNASONAR trjesmíðameistara er ljest 2. apríl s. 1., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 13. apríl n. k. Húskveðjan hefst kl. 1 að heimili okkar, Laufásveg 52. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Sophie Heilmann. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför SIGFÚSAR SIGURÐSSONAR, skólastjóra. Sigríður Nikulásdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför VIGDÍSAR ÞORVARÐARDÓTTUR, frá Varmadal. Böin, tengdaböm og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát $g jarð- arför bróður okkar STEFÁNS MAGNÚSSONAR Axel Magnússon, Brynhildur Magnúsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir, Margrjet Magnúsdóltir, Kristín Engelke Magnúsdóttir. Okkar innilegustu hjartans þakklæti, færum vií) öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við frá- fall og jaiðarför kouunnar minnar og móður okkar, tengdamóður og ömmu BJARNHILDAR HELGU HALLDÓRSDÓTTUB. Árni Vigfús Magnússon, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.