Morgunblaðið - 12.04.1950, Page 9

Morgunblaðið - 12.04.1950, Page 9
Miðvikudagur 12. apríl 1950 WORGU tS BLAOIB a Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra: Samtök þjóðanna eru nauðsynlegust smóríkjunum fulltrúa. Á föstudaginn flutti ráðherrann erindi í útvarpið um Evrópuráðið og ferð sína á fundinn í Strassburg, og hefur Morgunblaðið fengið erindi þetta til birtingar. BJARNI Benediktsson, utan- ríkisráðherra, kom heim á miðvikudaginn í páskavik- unni, frá fundi Evrópuráðs- gjálfar, heldur stafar og heild- ins í Strassburg, ásamt með jnni hætta af. Samtök Samein- Hans Andersen, stjórnarráðs ugu þjóðanna hafa því miður ekki enn reynst verða að því gagni, sem menn vonuðust eft- ir. — Þess vegna hafa ríkin mynd- að mismunandi hópa eða sam- tök til ýmiskonar samstarfs. — Samtök Kominformríkjanna RÁÐHERRANN komst að orði' eru einn af þeim ríkjahópum, á þessa leið: I Evrópuráðið annar, Sam-amer- Jeg sat fund ráðherranefndar! iska bandalagið sá þriðji, sam- Evrópuráðsins í Strasbourg og starf ríkjanna í suðaustur-Asíu var síðan s.l. þriðjudag á fundi sá f jórði og svo framvegis. efnahagsstofnunarinnar i París, Iiliðstætt Evrópuráðinu og að þar sem flestir utanríkisráðherr verulegu levti skipuð sömu ríkj ar þeirra samtaka voru saman- um er Efnahagssamvinnustofn- komnir. | un Evrópuríkjanna í París, sem Svo sem kunnugt er var tengd er Marshall-samstarfinu. Evrópuráðið stofnað á s.l. ári. Enn annar þáttur þessa sam- En þetta er í fyrsta skipti, sem1 starfs er Atlantshafsbandalag- íslendingar taka þátt í störfum ið. Þátttakendur þar eru að vísu FRÁ FUNDI EVRÓPURÁÐSINS þess. íslandi boðin þátttaka. Stofnendur Evrópuráðsins voru Belgía, Danmörk, Frakk- land, írland, Ítalía, Luxem- bourg, Holland, Noregur, Sví- þjóð og Stóra-Bretland. Utan- ríkisráðherrar þessara 10 ríkja undirrituðu stofnskrá ráðsins í London hinn 5 .maí 1949. Á fundi ráðherranefndarinn- ar í ágúst s.l. var ákveðið að bjóða Grikklandi, Tyrklandi og íslandi að verða þátttakendur til viðbótar hinum upphaflegu stofnendum ráðsins. Gríkkland og Tyrkland tóku boðínú þá þegar. Af hálfu íslands var því svar- að, að ríkisstjórn íslands mundi leggja málið fyrir Alþingi til ákvörðunar, þegar það kæmi saman síðar á árinu. Jafnframt var tekið fram, að ríkisstjórnin mundi mæla með því við Al- þingi, að það samþykkti þátt- töku íslands í Evrópuráðinu. Málið var síðan borið undir Alþingi í vetur og var þar sam- þykkt að taka boðinu með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. Þótti því hlýða, að utanríkis- ráðherra landsins færi á fyrsta fund ráðherranefndarinnar, eft ir að ísland hafði þegið þátt- töku í ráðinu. Enda var það raunar sagt berum orðum í 14. grein stofnskrár Evrópuráðsins, að fulltrúar í ráðherranefndinni skuli vera utanríkisráðherrarn- ir. Ef utanríkisráðherra getur ekki verið viðstaddur, eða ef það telst æskilegt af öðrum á- stæðum, er heimilt að tilnefna í hans stað varamann og skal hann, ef mögulegt er, vera ráð- herra í sömu ríkisstjórn. Til styrktar lýðræðisþjóðum. Það væri of langt mál að gera hjer grein fyrir uppruna og eðli Evrópuráðsins. En þessi stofn- un er einn þátturinn í viðleitni lýðræðisríkja Evrópu, til að við halda menningu sinni, efla far- sæld sína og styrkja frelsi sitt. Flestar þjóðir hafa lært það af atburðum síðustu áratuga, að einangrun og innlókur; er að nokkru aðrir. En aðaltilgang- ur þess er að verja þennan hluta Evrópu fyrir hernaðarárás. Um Evrópuráðið sjálft er, hinsvegar berum orðum tekið fram í 1. grein, að landvarna- mál falli ekki undir verksvið þess. Markmið Evrópuráðsins er að koma á nánari einingu meðal þátttökuríkja þess, í því skyni að vernda og koma í fram- kvæmd þeim hugsjónum og ins. Er sá háttur algjör nýjung í milliríkjastofnunum. Ráðgjafarþingið kemur sam- * an einu sinni á ári, en ráðherra nefndin a' öllum jafnaði tvisv- ar. — Vestur-Þýskalandi boöið. Á þeim fundi ráðherranefnd- arinnar, sem jeg sat ,kom glögg lega í ljós, að enn er verið að byggja upp stofnunina, ef svo má segja. Hún er að þreifa sig áfram um fyrirkomulag, og er of snemmt að segja, hvort heppi legum og lífvænlegum formum verður náð, svo að þær hug- sjónir rætist, sem vakað hafa fyrir mönnum, þegar til sam- taka þessara var efnt. Eitt höfuð markmiðið þá var það, að innan þessara samtaka yrði skapaður vettvangur fyrir samvinnu milli Þjóðverja og Frakka. Ósamlyndið milli þess- ara tveggja þjóða hefur leitt til síendurtekinna styrjalda um margra alda bil. Samvinna milli þeirra er því vissulega frumskilyrði friðar í þessum heimshluta. Nú var samþykkt að bjóða Vestur-Þýskalandi þátttöku í þessum samtökum. Að vísu með sjerstökum hætti í byrjun, þar sem landið enn hefur ekki eig- sem lagður hefur verið með starfi Sameinuðu þjóðanna. Samtökin eru smáþjóðunum nauðsynlegust. Jeg skal ekki rekja þessa sögu lengur að sinni. Auðvitað hlýtur sú spurning að vakna, hvert erindi ísland eigi inn í samtök sem þessi. Því er til að svara, að engir of lítil kynni haft af um langt skeið. Utanríkisráðherra þeirra, McBride, hafði sjerstakan á- huga á auknum kynnum íra og íslendinga, enda er.ekki.að efa, að báðar þjóðir, eða a.m.k. Is- lendingar geta margt >þar lært. Að lokum skal jeg til gam- ans geta þess, að ýmsir af ráð- herrum þeim, sem jeg hitti -4 fundi þessum, höfðu komi4'--4 íslands á ferðum sínum yíir Atlantshaf. Þar á meðal kvaðst eiga meira undir, að slík al- ivan Zeeland, sá, sem nú-er-Vití' meginreglum, sem eru sameigin leg arfleifð þeirra og ber þarí inle§a utanríkisstjórn, heldur einkum að nefna einstaklings-! frelsí, stjórnmálalegt frjáls- ræði, skipun laga og rjettar, en lýtur í því ráðum hernáms- yfirvaldanna. Jafnframt var Saar boðin þátttaka með sama þessi megin hugtök eru undir- liætli' staða hins sanna lýðræðis. I ^ Þjóðverjar Samhliða þessu og þvi til boði’ sem vonir tryggignar á að efla framfarir á sviði efnahags- og fjelags- mála. Tilætlunin er, að þátt- tökuríkin beri ráð sín saman um þessi efni, að á fundum ráðs ins mótist almenningsálit og skoðun, sem síðan ráði úrslit- um í hverju einstöku ríki. En hinsvegar hafa stofnanir ráðs- ins ekki vald til að skuldbinda þátttökuríkin til ákveðinna að- gerða án samþykkis þeirra. Ráðherranefndin og ráðgjafarþingið. Störf ráðsins á, auk skrif- stofustarfa, að vinna af ráð- herranefnd og ráðgjafarþingi. Ráðherranefndin er, eins og áður segir, skipuð utanríkisráð- herrum hinna einstöku þátt- tökúríkja og hefur hún mest völd innan stofnunarinnar. Á ráðgjafarþinginu eiga sæti þingmenn frá hverju þátttöku- ríkjanna um sig, mismunandi margir eftir fólksfjölda. Flestir frá Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu, eða 18 frá hverju landi, en fæstir frá Luxembourg og’ íslandi, þ.e.a.s. 3 frá hvoru. Þessir þingmenn eru ýmist kosnir af þingunum í heima- löndum sínum eða útnefndir af utanríkisráðherra hvers ríkis í samráði við þingflokka. Hvor aðferðin, sem höfð er, þá eru þeir óbundnir af fyrirmælum ríkisstjórna sinna, þegar þeir taka þessu standa til, munu þeir senda þingfulltrúa á fund næsta ráðgjafarþingsins, sem haldið verður á sumri kom- anda í Strasbourg. En Stras- bourg var einmitt valin höfuð- setur þessara samtaka, með það fyrir augum, að þar mætast þýsk og frönsk menning. Hún er höfuðborg þeirra hjeraða, sem lengst hafa verið þrætu- epli milli þessara tveggja miklu! BRUSSEL, 11. apríl. þjóðleg samtök bless;ist, en smá ríkin, sem ekki með nokkru mó.ti geta verið sjálfum sjer nóg svo sem stórveldin geta þó ver- ið að minnsta kosti um sinn. ís- lendingar eru auðvitað smæstir af öllum smáríkjum, sem þátt taka í alþjóðlegu samstarfi, og þátttaka þeirra hlýtur að mót- ast af því. En einmitt af þeirri ástæðu fá þeir á þessum vett- vangi tækifæri, sem þeim ella býðst ekki, til að kynnast mál- um og mönnum, og smám sam- an að vekja athygli á sjerþörf- um íslendinga, eftir því sem við verður komið í slíkum samtök- um. — Á fundi þessum, sem öðrum svipuðum, höfðu utanríkisráð- herrar Norðurlanda sjerstak- lega náið samstarf sín á millí og tókum við íslendingar þátt í því. Frændsemi og kynning En þarna voru einnig fulltrú- ar annarrar frændþjóðar íslend inga, írar, sem við höfum allt reyna að mynda stjórn í Belg- iu, oft hafa komið til islarids-*'* stríðinu og hafa veitt þvi at- hygli, að hjer á landi virtist efnahagur manna jafnbetri -etv hvarvetna annars staðar, þar sem hann hefði komið. Schumann, utanríkisráðherr a Frakklands, hið mesta ljúí- menni, hafði og staldrað hjer við, en lítið sjeð af landinu. —• Hinsvegar kvaðst hann eiga bók um ísland, sem íslenskur banka- stjóri, sem síðan hefði andast suður í löndum, hefði gefið sjer, er þeir hittust á fjármálaráð- stefnu vestanhafs 1946. -— Var það auðsjáanlega Magnús heit- inn Sigurðsson, bankastjór', enda er hann eflaust sá íslend- ingur, sem flestum erlendum ráðamönnum hefur kynnst og víðast farið, sem erindreki þjcrrí’ ar sinnar. Hefi jeg oft fyrr á ferðum mínum hitt menn, sera hafa rninnst hans með- vins&nxi- og er þess að vænta, að sem flestir aðrir erindrekar Island# geti sjer jafngóðan orðstír. Van ZeeKand ver ur vel ágengt Hefir fengið nýjan fresf ti! stjórnarmyndunar ekki aðeins til ills fyrir þær koma á fundi ráðgjafarþings- þjóða. Vonandi gerast Þjóðverj ar nú þegar aðilar þessara sam taka. Án þeirra missa þau veru lega marks. Nánari efnahagsleg samvinna. Annað höfuð úrlausnarefni, sem samtökin þurfa að leysa, er að finna rjett form fyrir sam- starfi ráðgjarfarþingsins og ráð herranefndarinnar. Leynir sjer ekki, að ráðgjafarþingið óskar eftir meiri áhrifum en ráðherr- arnir enn vilja láta því í tje. Er þó að sjálfsögðu í báðum stofn- ununum nokkur sköðanamunur um hversu langt skuli gengið- Af öðrum málum, sem að var vikið, er auðvitað nánari efna- hagsleg samvinna þýðingar- mest. Aðgeriðir í þeim efnum hljóta þó mjög að vera tengdar starfi efnahagsstofnunar- innar í París, þ.e.a.s. Mar- shall-samstarfinu. Þá er einnig Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Paul van Zeeland úr hópi kaþólsk: :j hefur að undanförnu unnið að stjórnarmyndun í Belgíu. í kvöjdl gekk hann á fund Karls ríkisstjóra og skýrði honum frá, hversu sjer hefði orðið ágengt. Er hann kom af fundi ríkisstjórans, lýstl hann því yfir, að hann hefði ,.góða von“ um að ljúka stjórnar- niyndun seint í kvöld. Löng stjórnarkreppa. * Hins vegar varð það úr, að ríkisstjórinn veitti honum enn nýjan frest til stjórnarmyndun- ar, þegar til kom. Stjórnarkreppan hefur nú staðið alllengi í Belgíu, og eru kaþólskir helstu formælendur konungsins. Jafnaðarmenn eru afar andvígir heimhvarfi hans svo og frjálslyndir, sem þó munu klofnir í málinu. í dag sat van Zeeland á fundum með leiðtogum kaþólskra og utan flokka manna. 15 ráðherrar í stjórninni. Talið er líklegt, að í stjóm van Zeelands verði 15 ráðherr- ir þingmenn og 3 utan þin&u menn. Van Zeeland hóf tilraun til stjórnarmyndunar í vikunni, sem leið, er 3 aðrir stjórhmála- leiðtogar höfðu gengið frá þeim tilraunum. fðnaðarplóss l»rti £ 1-—2 kjállaraherbergi eða góður bilskúr óskast til leigu strax fyrir hreinlegan iðnað. Tilboð um verð og stað, senciist afgr Mbl. fy’rir föstudagskvöld merkt „K.R.R.K — 695“. : 3 yiiiiifrtmiiiMrirhrnitriiiiiimiiiiimiMiiiimtiitii mntiÁ) J í undirbúningi merkileg samn-(ar, þar^af verði 9 úr kaþólska ingsgerð um mannrjettindi. Er, flokknum, er setið hafi i frá- þar byggt á grundvelli þeim, farandi stjórn, 3 aðrir kaþólsk- Allt til íþrótteiðkam* og ferðalaga. ’: Hellnt, Hafnarstr, TS k'F tLOBTVR CETVR Þ.4fí khh | J»i UFER ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.