Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 1
16 síðar t’apmÍJ 37. árgangui 82. tbl. — Fimmtudagur 13. apríl 1950 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hafa Rússar skotið niður vopniausa flugvjel! Engin sprengjuflugvjel Bandarfkja- manna var á flugi yfir Eystrasatti Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 12. apríl. — Hvarf bandarísku flotaflugvjel- arinnar yfir Eystrasalti hefur verið sett í samband við mótmæla- orðsendingu Rússa vegna flugs bandarískrar flugvjelar yfir Lettlandi og Lithaugalandi. — Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur rússnesku orðsendinguna til nákvæmrar íhugunar, en mun ekki svara henni fyrr en gengið er til fulls úr skugga um hvort leifar af flotaflugvjelinni finnist nokkursstaðar á Eystrasalti. Viöureign í lofti * í rússnesku orðsendingunni j voru borin fram mótmæli yfir því, að bandarísk fjögra hreyfla sprengjuflugvjel , hefði flogið inn yfir strönd Lithaugalands- Er sagt, að rússneskar orustu- flugvjelar hafi farið á loft og gefið flugmönnunum merki um að lenda á lettneskum flugvelli. Þessu hafi bandarísku flug- mennirnir neitað og hafið skot- hríð á rússnesku flugvjelarnar. Svöruðu rússnesku flugmenn- irnir þá í sömu mynt, en aðl lyktum hörfaði sprengjuflug- vjelin út yfir Eystrasalt. Skutu þeir niður vopnlausa flugvjel? Það vekur athygli, að þetta á að hafa gerst á nákvæmlega sama tíma og bandaríska flota- flugvjelin var á flugi frá Wies- baden. Bandaríkjamenn hafa skýrt frá því, að engin sprengju flugvjela þeirra hafi verið á flugi um þessar slóðir. — Hin týnda flotaflugvjel var hinsveg ar algjörlega óvopnuð og' getur Njósnarjettarhöld hefjasl í Prag PRAG, 12 apríl: — ,,Njósna- rjettarhöld“ hefjast á morgun í höfuðborg Tjekkóslóvakíu,, samkvæmt tilkynningu tjekk- neska dómsmálaráðuneytisins. Erlendir blaðamenn fá aðgang að dómsalnum. Ekki hefir enn verið skýrt frá því, hverjir hin ir ákærðu eru, en víst þykir að þar sje um að ræða nokkra tjekkneska starfsmenn banda- ríska sendiráðsins í Prag, sem hurfu fyrir nokkrum dögum. — Er ekki að efa það að sakborn- ingarnir verða ékærðir um að hafa „njósnað“ í þágu Banda- ríkjanna og ef til vill í þágu Títós. — Reuter. Kommúnislar í Torino métmæla TORINO, 12. apríl. — Mikill múgur kommúnista safnaðist í því ekki hafa byrjað skothríð, dag fyrir framan bandarísku á rússnesku flugvjelarnar. Ef I ræðismannsskrifstofuna í Tor- samband er milli hvarfs flota- ino. Mótmæltu þeir Atlantshafs- flugvjelarinnar og orðsending- J bandalaginu, báru kröfuspjöld ar Rússa verður því ekki annað j og höfðu í frammi heitingar. — sjeð, en að rússneskir orustu- Lögreglan dreifði kommúnist- flugmenn hafi ráðist á óvopn- aða flutningaflugvjel og skotið hana niður með köldu blóði yfir Eystrasalti. unum á skammri stundu. Fullfrúi hjá S. Þ. Síðasta tilraun til sálta DJAKARTA, 12. apríl. — Upp- reisnarmannaforinginn Andi Abdul Asis á Celebes, sem hef- ur höfuðborg eyjarinnar Mac- assar á sínu valdi, hefur neitað að gefast upp fyrir hersveitum Indónesísku stjórnarinnar. Indó nesíustjórn ákvað í dag að gera samt lokatilraun til sátta. 'Verða sendimenn sendir til eyjarinn- ar í dag. Ef það dugir ekki er stjórnin ákveðin í að sýna Ab- dul Asis cnga miskunn, • en senda mikið herlið til þess að bæla uppreisnina og handtaka' hann.,— Reuter. Gladwyn Jebb, sem skipaður hefir verið aðalfulltrúi Breta hjá Sameinttðu þjóðunum, í stað Sir Alexander Cadogan- Horfnu flngvjelnrinnar leitað órangurslítið í allan gærdag Yerðlaunaður Baudaríski kvikmyndastjór- inn Cecil B. de Mille hlaut ný- lega sjerstök „Oscar“-verð- laun í Hollywood fyirir 35 ára framlag sitt til kvikntyndanna. Tsaltlaris heimsækir Egyptaland Cairo, 12. apríl. •— Tsaldaris, fyrrverandi utanríkisráðherra Grikklands kom í dag flugleiðis til Cairo. Hann kvaðst koma í heimsókn til vina sinna á Egypta landi. Þó sást olínbrák 250 kra. suðvestur af Libau Rússar skálda upp hatursfullar henámssögur Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KAUPMANNAHÖFN og WIESBADEN, 12. apríl. — Dönsk flotaskip og 19 bandarískar flugvjelar leituðu í allan dag um allt sunnanvert Eystrasalt að bandarísku flotaflugvjelinni, s< rn hvarf í fyrradag með 10 manna áhöfn, er hún var á leiðirtn! milli Wiesbaden og Kaupmannahafnar. Flugmenn, sem fóru nálægt ströndum Lettlands komu auga á ýmsa hlr.ti sem fh:‘u. á sjónum og einnig sáu þeir olíubrák á sjónum þar um slóð r. Ekki hefur verið hægt að rannsaka það nánar, en rniklar líkar benda til, að þar geti verið um að ræða leyfar af fiugbátni'.m. Menn setja hvarf flugvjelarinnar þá í samband við orðsendin ;u. Rússa um flug bandarískrar flugvjelar yfir Lithaugalandi. Truman tekur á móti forseta Chile Washington, 12. apríl. — Gabri el Gonzales Videla, forseti Chile, kom í dag til Washington í opin- bera heimsókn. Truman forseti tók á móti honum á flugvelli Washingtop. Videla ætlar að dveljast þrjár vikur í Bandarikj- unum og ferðast víða um þau. Bandaríkjamenn leggja áherslu á að griskum hörnum sje skilað heim Rán barna og broflISutningur er svartur bleliur á samvisku leppkommúnislanna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 12. apríl. — Acheson utanríkisráðherra Banda- ríkjanna lýsti því yfir í dag, að stjórn Bandaríkjanna myndi ekki víkja frá ströngum kröfum um að leppkommúnistarnir í Austur- Evrópu skiluðu aftur heim 25.000 börnum, sem þeir rændu á Grikklandi. Hann sagði, að þessi barnarán væru einn ljótasti bletturinn á hinni þungu samvisku austrænna kommúnista. Harðneskjulegar 4 aðfarir. Börnum þessum rændu grísk- ir skæruliðar upphaflega á Grikklandi. — Voru aðferðir þeirra við barnaránin ótrúlega harðneskjulegar. Oft rjeðust þeir inn í þorp að næturlagi, rifu börnin upp úr fastasvefni og ráku þau burt frá foreldr- um sínum, þrátt fyrir kvein- stafi þeirra. Síðan voru börnin flutt til ýmissa leppríkja og komið þar fyrir á pólitíska skóla. Mun það vera ætlunin að ala þau upp í kommúnisma og senda þau einhverntíma með ó- friði inn í sitt eigið föðurland. Rússar sinna ekki þrábeiðni. Acheson minntist á að á vett- vangi S. Þ. hafi þess margsinn- is verið farið á leit við Rússa, ( að þeir hlutuðust til um að börnin fengju að fara heim til j foreldra sinná. Þetta væri á ( valdi þeirra, en þeir hefðu engu svarað beiðnum þessum. Mikil áhersla lögð á málið. Hann sagði og að Bandaríkin hefðu margsinnis borið fram mótmæli til ríkisstjórna Austur Evrópu landanna yfir haldi barnanna þar, og að Banda- ríkjastjórn myndi halda áfram að leggja þunga áherslu á að börnin fái frelsi sitt á ný. Yfir- lýsingu þessa gaf Acheson sem svar við brjefi frá Cicognani erkibiskupi. ^Leitað í þungbúnu veðri Loftið yfir súnnanverðu Eystrasalti var þun^búið í d ig. Samt flugu 19 banuarískar f'iig vjelar víða um þao í leit að flotaflugvjelinni, sem hvarí I fyrradag. Fyrst kom tilkynniag um að gulur kassi hefði sjest á floti skammt norður af Borg- undarhólmi. Skammt frá vur staddur danskm' tundurdufla- veiðari. Hann fór á staðinn, n fann þar aðeins gullitaða sjó- mannskistu á reki. Olíubrák á sjónum Síðar í dag barst tilkynning frá einni leitarflugvjelanna uru að ýmis undarleg vegsummerl i hefðu sjest á hafinu um 250 km. suðvestur af Libau á Lettland:. Var sagt að þar hefðu sjest ýms ir lausir hlutir á re' i. sem líkt- ust björgunarflekum og björg- unarbeltum. Auk þess sást þar skammt frá olíubrák á hafinu- Fregnir rússneskrar frjettastofu Tass frjettastofan rússneska skýrði lítillega frá ]eit flugvjel- anna yfir Eystrasaiti og hefur Land og Folk, kom’núnistablað í Danmörku, samskenar frjettir eftir. Er þar reynt -ð gera sem. grunsamlegast leitarflug Banda ríkjamanna. í einu skeyti frá Tass frjettastofunni var jafn- vel sagt, að Bandaríkjamenn hefðu hernumið Kastrup flug- völlinn við -Kaupmannahöfn!! Mótmælt flugi yfir sænskt land Við leitarflugið n.unu nokkr- ar bandarískar flugvjelar hafa flogið inn yfir sænskt land og jafnvel yfir flotaborgina Karls- krona, sem sænskum flugvjel- um er bannað að ííjúga yfir. Sænska utanrík.sráðuneytið afhenti bandaríska sendiherran, Framliald a bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.