Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUIS'fíLAÐlfí Fimmtudagur 13. apríl 1930 103. ilagnr ár.»lns. Árdeí:isfl£eði 11. 3.05. ÍMðdesisflæði k 1. 15.23. ISætnrlækiiir er í lieknavaröítóf unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apótek , simi 1 330. \æ!;írakstur annast 'Hreyfill. slmi 6633. C Helgafell 50504Í47: IV—V—2. 1:0.0.F. 5=132-4138’i Afmæli Sjötíu ára er í dag frú Guðrún Andrjesdóttir frá Heinlu. Hún ei r*ú búéett á Hagamel 6. D bók Erúðkaup S.l. laugarclag voru gefin saman í Laugarneskirkju af sr. Garðari Sv.,v- arssyní. ungfrú Guðrún Erna Sæ n’undsdóttir og Lúðvik Jónsson. versl unarmaður. Heimili þeirra er í Fagra dag i Kriglumýri. I.augardaginn fyrir páska voru gef- in • saman i hjónaband af sr. Jótn Thorarensen. ungfrú Þórhildur Sig- urðardóttir. hárgreiðslumíer og Frið rik Bjömsson. rafvirki. Heimili ungr. hjónanna er á Hliðarvegi 4. Kópa vogi. Laugardaginn fyrir páska voru gef- in, saman í hjónaband ungfrú Ölöt Sigurðardóttir og Þórður G. Guðiaug, son, járnsm.. Samtúni 20. og eni.- fremur Kristín Jóna Sigurðardóttir og Halldór Sigurðsson. Laugaveg 158. Laugardaginn 8. þ.m. voru gefin saman i hjónaband af sr. Jakobi Jóns- syni ungfrú Kristín Maria Sigþórs- dóttir og Sigurjón Jónasson. Hehnili ungu hjónanna er á Vatnsstíg 9. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Gerður Guðnadóttir. Drápuhlíð 5 og Halldór Arinbjamar, stud. med., Míklubraut 34. Nýlega hafa opinberað trúlofur. sína ungfrú Jónina Steingrímsdóttir frá Blönduósi og Þormóður Pjeturs son, nemi, Hvanneyri. Á páskadag cpinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigriður Theodóra Sæ- mundsdóttír (Sæmundssonar kaup manns> Njálsgötu 48 og Guðni Krist- insson frá Skaiði á Landi. Á páskadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gróa Alexandersdóttir, verslunarmær, Bjarnavstíg 9 og Gisli H. Hansen. vjelamaður, Barónsstíg 57. Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúloíun sína ungfrú Málfríður Jensdóttir, Nönnu- stíg 2, Hafnarfirði og Gisli Eiriksson fíá Seyðisfirði. Skemmtanir í dag: Austurbæjarbíó sýnir „Meðfli mannæta og villidýra“ á öllum þrem ur sýningum. Gamla bíó sýnir „Páska skrúðgönguna“ á þiemur sýninguni (Fred Astaire og Judy Garland i aðalhlutverkunum). 1 Hafnaflnó eru tvær myndir á boðstólum: „Æskuástir (kl. 7 og 9) og „Vinimir11 (kl. 5) Ciifton Webb leikur aðalhlutverkió í ..Allt í þessu fína“ í Nýja bió en | Stjöinubió sýnir kvikmyndina „Seið mærin á Atlantis“. 1 Tjamarbió er | ..Quartett“ —• byggð á fjórum smá- sögum éftir W. Somersét Maugham — og í Tripolibió eru sýndar tvær myndirí’ ,.Leðurblakan“ og ..Juiabo og jeg“. 1 sýningarsal Ásmundar Sveins sonar við Freyjugötu er Kollvvitz- sýningin enn opin. í Skátaheimilinu er Skátaskenimt unin 1950 endurtekin og hefst kl. 8 i kvöld. ! Eldri dansarnir heíjast í Ingólfs- café kl. 9, en i Sjálfstæðishúsina er aðalskemmtifundur K. B. I Gullfoss væntanlegnr 20. maí 1 Ákveðið hefur verið. að Gullfoss, hið nýja skip Eimskipafjelagsins fari í reynsluferð sina á Evrarsundi 27. þ.m. Samdægurs verður skipið afhent eigendunum. ] Gullfoss mun að öllu óbreytt’i leggja af stað i heimferðina l»nn 14. mai. Hann mun hafa tveggja daga viðdvöld í Lcith og koma hingað til Reykjavikur þann 20. Trúnaðarmaður Slysavarnafjelagsins hefir að undanförnu verið á ferða- lagi á Austurlandi. Þar hefir hann heimsótt slysavamardeildimar oj. litið eftir björgunarstöðvunum. Kvik- , myndin „Björgunin við Látrabjarg“ i var sýnd á öllum stöðunum við mjög góða aðsókn. Aðalfundur | hlutafjelagsins Breiðfirðingaheimil ið h.f, verður haldinn i kvökl, 13 april, í Bre.ðfirðingabúð og hefst k'. 9. Veðrið um páskana Páskaveðrið í ár var nokkuð breyti- legt. Á Kirdag vrar yfirleitt gott veð ur og i.æg sunnanátt um allt lnnd Á fösl daginn langa gekk í austan ótt. V„r þá meira skýjað og sumstað- ar d; itil snjókoma. Á páskadag vat komui norðanátt, er hefir haldist sið- an. Var þá snjókoma á Norðurlandi og yfirleitt skýjað um allt land, nema á Suðvesturlandi. Telja má, að páskaveðrið hafi verið hetra á Suður landi en fynr norðan. Á Aúst- og Vestfjörðum var svipað veðurlag og á Norðurlandi. Gengisskráning Sölugengi íslensku krónunnar er sem hjer segir: kr. Heiliaráð = Fordson Sendiferðabíil í góðu lagi til sölu. Model ’45 Tilboð sendist afgr. blaðsins fyr ir föstudagskvöld merkt: ,.729“ . Konu. sem á ágæta bújörð í einni af fegurstu sveitum lands- ins vsntar ráðsmann frá næstu fardögum. Þeir sem vildu taka að sjer þetta starf leggi nöfn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. laugar- dag, merkt: „Landbúnaður 1950 — 731“. * aiimiiiiniiiiiuMniiiiiiijiiijiiinimiMMiiijiiitJiimiiiiiifi 1 £________ 1 USA-dollar 100 danskar kr. -... 100 norskar kr. __ 100 sænskar kr. ■ 100 finnsk mörk__ j 1000 fr. frankar 100 tékkn. kr. ___ I 100 gyllini .—... i 100 belg. frankar 100 svissn. kr. __ 1 Kanada dollar___ 45,70 16,32 236,30 228.50 315.50 7,09 46.63 32.64 429,90 32,67 373,70 1%84 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — bjóðnnnjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Akfæri á þjóðvegum Samkvæmt upplýsingum frá Ferða skrifstofunni í gær var fært hjeðar, frá Reykjavík til Sauðárkróks, en ó Holtavörðuheiði var færðin þó þung. Brattabrekka i Dölum var fæt og einnig Kerlingarskarð á Snæfellsnesi. — Allar leiðir fró Reykjavík austur sveitir voru færar i gær. Þunn gluggatjöld þarf ekki að gera við með nál og enda. heldur á þann einfalda hátt, að væta pjötlu af efninu í stívelsisupplausn og straua liana á gluggatjaidið með heitu straujárni. Ef pjatlan er klippt vandlega eftir inunstrim: og dregið úr henni í brúnunum, er hún hjer um bil ósýnileg. Veiða þorsk í herpinót Samkvæmt fregnum í síðustu blöð um frá Noregi. ent fiskimenn við Ló fót að gera tilraunir með, að veiða þorsk í heipinót. Hafa Norðmenn fiskirannsóknaskipið „G. O. Sars“ við fiskiveiðatilraunir þessar. Maður að nafni Grönningsæter. forstjóri, hefur verið á veiðisvæðinu við Lófót, og skýrir svo frá í „Möre Dagblad“: Þorsktorfumar finna menn með bergmálsdýptarmæli. Og siðan er kastað á torfumar eins og ó síldar torfur. Með bergmálsdýptarmælirium er líka hægt að fylgja því eftir hvort þorskurinn fælist nótina. Menn hafa komist að raun um, að nótin getur klofið sneið af torfunni, án þess nokk ur stygð koini að þorskinum, sem lendir utan við nótina. Fiskifræðingarnir á „G. O. Sars hafa með dýptarmælinum fundið þorsktorfur, sem eru margar sjómíl ur á lengd og 2—3 sjómílur á hreidd Þó kastað sje ó slíkar torfur Jiá er það eins og dropi í liafinu, sem tekið er í herpinót, á móts við þau gegndar- lausu ósköp af fiski, sem eftir verð- ur. Herpinótin, sem notuð er til þess ara tilrauna, nær niður á 45 faðma dýpi. Fimm mínúfna krossqáta BffiS SKYRIINGAR. Lárjett: — 1 api — 7 púka — 8 æpir — 9 samhljómar — 11 tírninn, sem miðað er við — 12 reyk — 14 svertmginn —- 15 hangir. Lóðrjett: — 1 þrautina — 2 snák — 3 guð — 4 ullarhnoðri — 5 tón verk — 6 líkamshlutana — 10 málm ur — 12 æsa — 13 nóta. Lausn á siðuslu krossgátu: Lárjetl: — 1 bakarar — 7 ota — 8 óla —- 9 la —-11 au — 12 efa — 14 andanna — 15 talar. LóSrjell: ■— 1 boltar — 2 ata — 3 KA — 4 ró — 5 ala — 6 rausar —- 10 afa — 12 Edda — 13 anna. Alþingi í dag Sameinað þinn: 1. Till. til þál. um liaup á lóðuni ■ Grjótaþorpinu í Reykjdvik. — Síðari umr. 2. Till. til þál. um friðun rjúpu. — Ein umr. 3. Till. til þál. um rekstur lieli- copíerflugvjelar. — Frli. síðari umr. Umferðaráminning dagsins Fyrst um sinn mun daglegn birtast í Dagbókinni sjerstök umferðaráminii ing frá Slysavarnafjelagiuu, bajði til bilstjóra, hjólreioamanna og gang- andi fólks. í dag birtist fvrsta uni- ferðaráminningiii, sem er svohljóð andi: BifreiSastjórar! Eins og biindur maður má ekki aka hifreið. megið þjer ekki aka nokkurn spöl eftir að hafa hlindast af sterku ljósi. Slíkt hefur valdið dauða slysum, og samkvæmt hæstarjettar- dómi er það engin afsökun fyrir bif- reiðastjóra, þótt hann blindist af ljósi frá öðrum. ef hann veldur slysi með því að aka áfram á meðan hann er blindaður. — Slysavarnafjelagið. Bifhjóli stolið Aðfaranótt páskadags var litlu bif- hjóli rauðu að lit, stolið við húsið Hringbraut 115. — Hjólið er númer R 3945. Hafi einhver orðið bifhjólsins var eftir fyrrnefndan tíma, þá er viðkomandi beðinn að gefa rannsókn arlögreglunni upplýsingar um það hið fyrsta. Skipafrjottir Eimskip; Brúarfoss er í Reýkjavík. Dettifoss fór væntanlega frá Rotterdam í gær til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss er á Hvammstanga, fer það an til Skagastrandar. Goðafoss koio til Antwerpen í gær. Lagarfoss fór frá Searsport 7. april til Reykjavikur. Selfoss er í Heroya í Noregi. Trölla- foss er í New York. Vatnajökull er í Tel-Aviv. E. & Z.: Foldin er væntanleg til Palestinu á föstudag. Lingestroom er í Amster dam. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík um hádegi á morgun austur um land til Siglu fjarðar. Esja er í Reykjavík. Herðu breið var á Akureyri í gær. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gærkvöld á Húnaflóahafnir til Skagastrandar. Þyrill er í Reykjavik. Ármann fet vænta-nlega frá Reykjavik um hádegi í dag til Vestmannaeyja. S. I. S.: Arnarfell lestar fisk á Eyjafjarðat höfnum. Hvassafell er í Neapel. Lindarpennar í barnaskólum. Skyldi ekki vera hægt íið spara töluverðan gjaldeyri með því að banna börnum innan 14 ára aldun að nota lindarpenna i skólum? Það er dýrt spaug að leggja mörg um börnum til iindarpenna, og mi:i reynsla er sú, að ef börn eiga að skrifa vel með lindarpennum, })á verði það að vera alldýrir pennar. Það er svo um mín börn, að þau skrifa mun betur ineð venjuleguru stálpenna i pennaskafti. Eigi að síð ur hef jeg ekki sloppið við lindar penna-suð. Minir krakkar segja, að mörg börn í skólanum eigi einn og tvo dýra lindarpenna. 10 ára drengur, sem jeg á, fjekk í haust lindarpenna. Hann sagði, að allir krakkamir i bekknum notuðu lindarpenna. Þessum penna týndi hann. Eftiv mikið suð fjekk hann annan. Þann penna missti hann á gólfið eftir nokkurn tima, og hann varð ónýtur. Nú hafði jeg hvorki peninga nje vilja til þess að kaupa fleiri lindar penna, og stráksi verður að skrifa með stálpenna, og er sáróánægður ,Ætli margir hafi ekki svipaða söga að segja? Mjer finnst það vera skylda forráðamanna skólanna að taka þetta mál til íhugunar. HúsmoSiú Til bóndans i Goðdal 1 tilefni af bæjarstjórnarkosningun- um A. G. 25. áheit frá sildveiðisjói mönnum, Siglufirði 600, Martha áb4 20. H. J. 100. S. I. 50. I Til veika mannsins j Guðrún 50. iÚtvarpið 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 j Veðurf regnir. 12,15—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp, |— 16,25 Veðuríregnii'. 18,30 Dcusku kennsla; II. fl. — 19,00 Eriskukennsla I. fl. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 l>ing frjettir, — Tónleikar. 19,40 Lesin dag skrá næstu viku. 19,45 Auglýsir'gar, 20,00 Frjettir. 20,30 Otvarpshl jóm - sveitin (Þórarimi Guðmun Isson j stjórnar): Lög úr óperettunni „La 1 Jolie Persane“ eftir Lecocq. 20,45 Lestur fomrita: Egils saga Skalla grimssonar (Einar Öl. Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (pliiturj 21,15 Dagskrá Kverirjettindaf •'laga íslands. — „Kcnan á krossgötum“; hugleiðingar Elínar Wagrier (ðritta Björnsson cand. mag.). 21,40 Tónleik- ar (plötur). 21,45 Þýtt og endursagt (Ölafur Friðriksson). 22,00 Frjetti. og veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir tón leikar (plötur): a) Fiðlukonserí í d moll eftir Turtini. b) Sinfónia eftir IWilliam Walton. 23,10 Dagskrárlok Erlendar útvarpsstöðvar j Noregur. Bylgjulengdir: 19 —5 j—• 31,22 — 41 m. — Frjetiir kl I Auk þess m. a.: Kl. 16,1-0 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17,40 Síldarrann - sóknir, fyrirlestur (Finn Devold) Ki, 19,00 ..Alle i faresonen“, leikrit nlti,- Just Lippe. Kl. 20,25 Joh. Seb. Bach Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1578 03 28,5 m. Frjettir kl. 19 og 22,15. Auk þess m. a.: Kl. 15,40 Trici leikur. Kl. v17,05 Grammófónlö,K! 18.30 Gömul danslög. Kl. 19,00 Skemmtiþáttur. Kl. 19,35 Æviulý'i Hoffmanns, eftir Jacques Öffenbacb. Kl. 21,30 Hljómleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 03 31,51 m. — Frjettir kl. 18,40 03 kl. 22,00. Auk þess m.a.: Kl. 19,00 Ui 1 ni vinnulif á Grænlaudi, fyrirlestur. KI 19.30 Danska útvarpshljómsveiti/ leil. ur lög eftir Rossini, Guiseppi, Samt- Saéns, Puccini og Tjaikovskij Ki 20.30 Divertimento nr. 11 í c! dúr eftir Mozart, útvarpshljómsveiti:!, K , 21,15 Jazzklúbburinn. England. Byigjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettir: kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23. Auk þess m. a.: Kl. 13,30 Dagskiu kvenna. Kl. 15.15 Ray Martin og, hljómsveit skemmta. Kl. 18,30 T.eik rit. Kl. 20,15 Philip Green og hljóm sveit. Kl. 21,00 Óskaþáttur hlustrnch Kl. 21,30 1 hreinskilni sagt. Kl. 21,45 Saxafon-kvartett leikur. Kl. 22,00 „Bernska Krists", eftir Berlioz, Lund úna symfóniuhljómsveitin, BBC kór- inn og einsöngvarar. BARMAVAG\ óskast til kaups. Uppl. í sími 5 7831. P Peninga- skápur til sölu. Uppl. í sima 6439. | SendibsSa- [ (stöðin h.f. [ = Ingólfsslræti 11. Sími 5113 S ! Opið frá kl. 7,30 f.h. til 7 e.h. | 111111111111 n 111111 itiiiiiiiiiiiiit <1 in 11 m 111110 <111111111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.