Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 16
FEÐURÚTLITIÐ FAXAFLÓIj Tbi -gola,skýjað með köflum. ratmblaí»iö 82. tbl. — Fimmtudagui- 13. apríl 1950 JARÐVEGSGERLAR þýfiingaE miklir fyrir ræktunina. Sjá Sig- Pjeturssonar á bls. 9. j Frá sýningu Kathe Kollwitz SÝNINGIN á verkum Káthe Kolhvitz, í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, var vel sótt yfir páskana. Er því í ráði að hafa hana opna fram á næstu helgi, en húsið er opið daglega frá kl. 2—10 síðdegis. Þessa mynd nefndi hin heimsþckkta iistakona „Hungruð börn.“ Verðhækkun á tóbaki TÓBAKSEINKASALA rikisins Féfttr tilkynnt nokkra hækkun í tóbaki, sem nemur allt að 17 'c. Jafnframt var tilkynnt að P.aleigh sigarettur, sem hafa \erið ófáanlegar um langt skeið komi í verslanir bæjarins í dag. ♦Samkvæmt hinu nýja verði kostar 20 stk. pakkinn nú kr. C,40, en kostaði áður kr. 5,75. lásaka ítaii um brot á fiiðarsamnmgum ftÓMABORG, 12. apríl. — Rúss r r sendu Ítölum í dag orðsend- ► igu, þar sem ítalir eru ásakað- » um að hafa rofið friðarskil- > ála sina með því að svíkjast undan að senda Rússum stríðs- í '-'.aðabætur eins og þar var á- kveðið. Er sagt, að ítalir hafi akuldbundið sig til að greiða Rússum 100 milljón dollara virði í ítölskum iðnvarningi, og Þsfi*þeir~átt að hefja greiðslur í september s.L Sendingar iðn- aðarvarnings sje ekki enn haf- »■ . ítalska utanríkisráðuneytið visaði þessum ásökunum Rússa a bug í dag. Lýsir hún því yfir, að Itálir sjeu reiðubúnir til að r.tanda við þessar skuldbinding- {•'■ sínar, en ekki hafi með » ikkrujnóti verið kleift að kom <• -t að samkomulagi við Rússa v n ýmis þýðingarmikil atriði \arðandi þetta mál. Sem dæmi I :3s má nefna, að Rússar hafa fiert upptækar ýmsar eignir í'ala á Balkanskaga og áttu þær að ganga upp í skaðabótagreiðsl nrnar að einhverju leyti, en Rússar hafa ekki fengist til að I ca fara fram hlutlaust mat á v -rðmæti þessara eigna. — Reuter. ftafnarverkamenn í Cberbourg hlíða ekki kommúnisfum PARÍS, 12. apríl: — Þegar fýrsti farmur af hergögnum f á Bandaríkjunum tii Frakk- latids á vegum hernaðarhjálp- Bandaríkjanna kemur til Cherboui’g á morgun með skip- )"U American Importc-r, verð- v., þar fyrir sterkur lögreglu- \ rður til að hindra að fransk- j. kommúnistar geti gert nokk ur spjöll af sjer. Þó að franskir ) .ommúnistar hafi. haft sig J ijög í frammi með hótanir, er an. nars ekki talið, að til neinna átaka komi. Hafnarverkamenn f Cherbourg sem og víða ann- ■ • sstaðar á Frakklandi, hafa að y. iestu sagt skilið við kommún- jsta og hafa neitað að hlýða /vrirskipunum þeirra um póli- tískar vinnustöðvanir. •— Þeir \ ita og að sendingar hergagn- v-vna til Frakklands eru mikil- \ægar til að tryggja öryggi ) itidsíns gegn utanaðkomandi oíbeldisárásum. í dag reyndu 1-ommúnistar að efna til mót- r ælafundar í Cherbourg en 1 "fouð’.’.st saman aðeins 50—60 manns. Fjölsóttur fundur sjáltstæðisfjelag- anna á Akureyri AKUREYRI, 12. apríl. — Sjálf- ^tæðisfjelögin á Akureyri hjeldu fund í samkomuhúsi bæ. arins í gærkvöldi. — Jónas G Rafnar flutti ræðu um stjórn- málaviðhorfið og gengisskrán- ingarlögin. A eftir svaraði hann nokkrum fyrirspurnum, er til hans var beint. Þá hafði Helgi Pálsson framsögu um fjelags- mál, og urðu um þau nokkrar umræður. Fundarsalur samkomuhússins var þjettskipaður. — H. Vald. Schuman vill Atlanls halsbandaiag í efnahagsmálum PARÍS, 12. apríl: — Ákveðið hefir verið, að utanríkisráð- herrar Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna komi saman á ráðstefnu í London 8. maí n. k. Robert Schuman utanríkis- ráðherra Frakka mun að því er öruggar heimildir herma, bera fram á ráðstefnunni tillögur uní útvíkkun Atlantshafs- bandalagsins yfir á efnahags- svið Evrópu. Er talið að tillag- an verði þannig orðuð, að það sje talið mikilvægt til varnar Evrópu gegn utanaðkomandi byltingaöflum að viðhalda efna hagslegu sjálfstæði og velmeg- un þar í álfu. Er síðan ætlast til þess að Atlantshafsþjóðij-n- ar bindist traustum samtökum tii þess að skapa jaínræði og á- framhaldandi þróun til betri kjara með samstarfi. — Reuter. Heri á flokksaga kommúnisla á A.-þýska!andi BERLÍN 12. apríl. — Walter Ulbricht varaforsætisráðherra á Austur-Þýskalandi sagði í dag, að hann væri óánægður með flokksagann í hinum kommún- istíska sameiningarflokki. Hann kvartaði yfir því, að flokkurinn væði uppi af Títóistum og sagði, að. flokkurinn fengi ekki inn- göngu í Kominform nema gagn- ger hreinsun færi ffam í hon- um. Virðist nú vera í aðsigi mikil umbrot í flokknum og haldið verði fastara við flokks- aga og hlýðni við Moskvavald- ið. — Reuter. Kems) upp um sfórkostleg) smygl BERLÍN, 12. apríl. — Banda- rísk herlögregla og þýsk borg- aralögregla handtóku í dag níu Evrópumenn, sem riðnir eru við stórkostlegt smygl á vörum frá Berlín. Virðist sem að baki þeirra. standi voldugur smygl-1 hringur. Mennii-nir voru hand- teknir í vörubifreiðum, og' höfðu meðferðis 30 smálestir af smygluðum varningi. Semja um viMipli íslands og Tjekkóslóvakíu UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefir skipað eftirtalda menn í nefnd til að semja um viðskipti íslands og Tjekkóslóvakíu: Pjetur Benediktsson, sendi- herra, formann, Dr. Odd Guð- jónsson, varaformann Fjárhags ráðs, og Dr. Magnús Z. Sigurðs son, ræðismann í Prag. Samningar munu hefjast í Prag í lok þessarar viku. (Frjettatilkynning frá utanríkisráðuney tinu). Kari ríkissljéri hafnar boði m minnihlulastjórn BRÚSSEL, 12. apríl. — Karl ríkisstjóri Belgíu átti í dag tal við helstu leiðtoga belgískra stjórnmálaflokka. Ræddi hann bæði við Eyskens, Deveze og Spaak. Van Zeeland, foringi kaþólska flokksins, hefur farið fram á að fá að mynda minni- hlutastjórn, en ríkisstjórinn hafnaði því tilboði. — Reuter. Ástralíumaður sáttasemjari í Kasmír deilunni Lake Success, 12. apríl. — Á fundi í Öryggisráði S.Þ. í dag var ákveðið að skipa sáttasemjara í Kasmír deiluna milli Indlands og Pakistan. Fyrir valinu varð ástralski lögfræðingurinn Sir Owen Dixon. Fyrri umferð úrslita para-keppninuar FYRRI umferðin í úrslitum parakeppni Bridge-f jelags Reykjavíkur var spiluð s.l. þriðjudag. Eftir þá umferð er röðin þessi: Hugborg og Guðmundur Ó. 123 st., Sigríður og Zophonías 119 % st,, Esther og Zophonías 113V2 st., Þorgerður og Stefán 112 st., Magnea og Eggert 111% st., Ásta og Sveinn 107, Ólöf og Torfi 1064/2, Ásta og Ró bert 106, Laufey og Gunnar 104%, Rannveig og Egill 104%, Margrjet og Einar 103, Sc selja og Stefán Guðm. 102%, Soffía og Sigurhjörtur 99, Guðrí ' ur og Magnús 96, Rósa og Eggert 95% og Guðrún og Steinþór 76- Síðari umferð úrslitanna verður spiluð n.k. mánudags- kvöld í Mjólkurstöðinni. Lýðveldi í S.-Afríku! HÖFÐABORG, 12. apríl. —- Smuts, fyrrum forsætisráð- herra S—Afríku, bar í dag fram á þingi fyrirspurnir til Malans um skoðun hans á stöðu Suður- Afríku í breska heimsveldinu. Spurningarnar voru m.a. á þá leið, hvort Malan vildi stofna lýðveldi Suður-Afríku og ef svo væri, hvort hann vildi, að það lýðveldi stæði utan bfeska heimsveldisins eða innan þess líkt og lýðveldið Indland gerir. — Reuter. Alþingi sesf á rökstóla j eftir páskaleyfið í GÆR kom Alþingi saman tii funda á ný eftir alllangt páska- leyfi. Voru stuttir fundir í báð- um deildum. í Ed. var tekið fyrir frv. um notendasíma í sveitum, en umræðunni van frestað. Á fundi Nd. voru tek- in fyrir 3 mál, en af ýmsum á- stæðum var umr. um þau öll einnig frestað. Uppskipun hergagna , í Neapel fór fram með kyrrð '•: RÓMABORG. 12. apríl: — Fyrstu vopnin, sem koma tíl Italíu á vegum hernaðarhjálp- ar Bandaríkjanna komu í gær til Neapel og var þeim skipað á land í nótt. Kommúnistum tókst ekki að skapa neinn glundroða. enda eru hafnar- verkamenn langt frá því að vera á þeirra bandi. í dag lýstu fcringjar kom- múnista því yfir á fundi £ Rómaborg, að nú fyrst væri að hefjast af verulegum krafti barátta þeirra gegn hermðar- hjálpinni. Fyrirskípuðu þeir £ dag 8 klst. allsherjarverkí all tii mótmæla. Ekki varð mikið úr þessu verkfalli, enda eru ítalsk ir verkamenn farnir að þreyt- ast á eilífum pólitískum verk- föllum kommúnista. Tógliatti var staddur í Neapel meðan af- skipun hergagnanna fór fram. — Rcuter. ÁSMUNDUR Ásmundsson tefi- ir fjöltefli í kvöld í Þórscafé og hefst það kl. 8 e. h. Ásmundur tcflir á 10 borð- um við meistara og I.-flokks menn. Teflt verður á klukku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.