Morgunblaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 16. apríl 1950. MORGVJSBLAÐIÐ 106. tlapur ársins. Mapnúsannessa. Árdegisfla'ði kl. 5.50. SíSdegisflæði kl. íT’.OS, Næturlæknir er í læknavarðstof- 1 unni. sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Ap';. teki, simi 1616, Kwrxí'rakstur annast Hreyfill. simi 6633. Helgidagslæknir er Theodór Skúla son, Vesturvallagötu 6, simi 2621. I.O.O.F. 3 = 1314178 = 8!/2 IH — Afmæli Áttræður verður á morgun Martir. Haldorsen frá Bremnes í Noregi. nú til heimilis á Ljósvallagötu 16. 95 ára verður í dag ekkjan Mar- grjet Símonardóttir á Skúfslæk i Flóa. Frú Guðný Sigúrðardóttir frá Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd verð ur áttræð á morgun. mánudag. Hún <jvelst nú á Elliheimili Hafnarfjarðar. Hjónaefni S.l. iaugardag opinheruðu trúlofun sina ungfrú Halldóra Kjartansdóttir Skúlagötu 58 og Guðrn. Már Brynj- •ólfsson bifvjelavirki, Sörlaskjóli 7. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Vilborg Guðjónsdóttir frá Fyngum í Meðallandi og Magnus H. Stephensen Hringbraut 76. Bazar Kvenfjelagið ..Hringurinn" heldur Lavar í Sjálfstæðishúsinu ruk. sunr.u dag 16. april M. 4 e.m. Mikíð úrval af prjónuðum og saumuðum fatnaði. Einnig verður bögglauppboð. Háskólafyrirlestur Cand. mag. Hallvard Mageroy, sendikennari fyltur fyrirlestur ur.i uoiska skáldið Aasmund Vinje mið vikudaginn 19. þ.m. kl. 8.15 e.h. í I. kennslustofu háskólans. Öllum er heimill aðgangur. Kvennadeild Sálarrann- sóknaf jelags íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn þ. 18. kl. 8.30 ■e.li. Sumarfagnaður stúdenta Sumarfagnað heldur Stúdentaf .elag Keykjaviku# siðasta vetrardag. Ilann verður haldinn að Hótel Borg og hefst kl. 21,00 með því að hljómsveit Carls Billich leikur stúdentalög. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur ræðu, en Ágúst Bjamasön og Jakoh Hafstein sv ngja glunta. Svo verður að sjálfsögðu c’ansað sv'o lengi sem lög leyfa. Með sumarfagnaðinum er endir bundinn á vetrarstarfi stúdentafjelags ins að þessu sinni. Er þetta því síð asta tækifærið fyrir stúdenta að hitt- ast á stúdentafjelagsksmmtun fyrst um sinn, því að ekki eru ráðgerðar fleiri samkomur á þess vegum nú um skeið. I f Jnnum er ráðlagt að v itia að- göngumiða í tima, þvú að vænta má mjög mikillar aðsóknar. Má geta þess, að allir aðgöngumiðar að síðustu kvöldvöku fjeLagsins seldust fyrri söludaginn. Nýr deildarverkfræðingur Frá 1. jan. s.l. hefir Sveinn Torfi 5veinsson verið skipaður af bæjarráði sem deildarverkfræðingur við Vetns- og hitaveitu Beykjavíkur, —HHimnnniinnwiMW uimmnimmmmumifmm Garðyrkjuáhöld \ Ristuspaðar Stunguskóflur | Sementsskóflur Stungugaflax Heygafflar Plöntuskeiðar | Plöntugaflar Saltskóflur Arfagref Rákajám *j Kvenrjettindafjelag íslands heldur fund í Iðnó uppi, mánucagc kvöld kl. 8,30. Rætt verður um breyt ingar á almennu tryggingarlögunum. Málshefjandi: Rannveig ÞorsteinsJ dóttir. alþm. Gengisskráning "Sölugengi islensku krónunnar er sem hjer segir: 1 £..................kr. 1 USA-dollar______ 100 danskar kr. — 100 norskar kr. __ . 100 sænskar kr. __ 100 finnsk mörk _.. 1000 fr. frankar 100 tékkn. kr. ___ 100 gyllini 1100 belg. frankar __. 100 svissn. kr. ------ 1 Kanada dollar----- 45,70 16,32 236,30 228.50 315.50 7,09 46.63 32.64 429,90 32,67 373,70 14,84 Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga. nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðnnnjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einare Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Ruth Hermans og Páll ísólfsson efna til tónleika í Dómkirkjunni næstkomandi miðvikudag kl. 9 e.h. Verða þar flutt fiðlu- og orgel-verk eftir Vitoli, Llándel og Bách. =- Ruth Hermans er kennari við Tón listarskóla Akureyrar, og hefir hún getið sjer mikinn orðstír sem fiðlu jleikari í Þýskalandi og einnig hjer, j enda er hún afburða snjall fiðluleik ari. Mun hún nú leika sum af fræg- ustu fiðluverkum Hándels og Bachs, en einnig Chaconnu eftir Vitoli. Dr Páll Isólfsson mun leika þrjár prelud- íur og fúgur eftir Bach. Frá sýningunni í Aðalstr. 6. Tískan i BfYBJAVÍK i Mlllillllllii iii n (1111111 iii ii 11111111111111111111(1 iii nf ill tllMi> Sjálfsmynd af Van Gogh 1 dag er síðasti dagur myndasýning arinnar í Aðalstræti 6 B. Þar ení myndir af málverkum eftir marga fræga listamenn og hefir talsvert af þeim selst. Sýningin er opin til kl 10 i kvöld. Höfnin 1 gær kom hingað „Elliðaey“ frá Vestmannaeyjum til að taka salt og olíu. Lítið þýskt tankskip kom til að lesta lýsi. Togarinn „Askur“ kom inn af veiðum, og lá hann á ytri höfn inni í ujn 4 tima. Færeyski togarinn „Johannes Paturson" kom til að taka salt og olíu. Einnig komu 4 færeyskir kútterar til að salt og beitu. Þessi ameríski náttkjóll er mjög kvenlegur. Hann er úr hvítu silki triícot, og er jaln fallegur hvar seni á liann er litið. Þar að auki er auð velt að sauma hann. Hornsílaveiðin í Tjörninni Undanfarna daga hefur verið tölu vert um að vera við Tjömina. Fjöldi krakka hefur verið þar á homsíla veiðum. Afli hefur verið góður. Ekki mun þó þessi veiði ætluð til útflun- ings. Margir krakkanna hafa sleppt feng sínum aftur í Tjömina og hom sílin hafa orðið frelsinu fegin. Aðrir hafa sett afla sinn í glerkrúsir og fanta og tekið homsílin með lifandi heim til sin. Þar hefur verið reynt að cóðra þau og halda í þeim lífinu. En Sað mun hafa gengið misjafnlega vel. Eftir stuttan tíma hefur farið að draga af hornsílunum. Þeim hefur sennilega fundist þröngt um sig í krúsinni og þráð ferskara vatn, Blaðið hitti í gær 5 ára hnokka. sem var mjög áhyggjufullur yfir bornsílunum sínum. Þau vom oiðin svo dauf í dálkinn. Vom nærri þvi Fimm mínúfna krossgáta SKÝRINGAR. Lár\jett: — 1 drengir — 7 dropi — 8 klukkna — 9 samhljóðar — 116- samstæðir — 12 taug — 14 ílátið — 15 skelkuð. LóSrjett: 1 fugla — 2 blekking — 3 tveir eins — 5 hiisdýr — 6 söngl ar — 10 kunningja — 12 vendir — 13 strokur. Lausn á siðustu krossgátu: Lárjett: —• 1 ritsími 7 óða — 8 ráð — 9 Sa — 11 lu — 12 sár — 14 upp- sögn — 15 liggi. Lóörjett: — 1 róstur — 12 iða — 3 ta — 4 ÍR — 5 mal — 6 Iðunni — 10 lás— 12 spói — 13 röng. hætt að hreyfa sig nokkuð en hirndu óyndisleg út við hliðar glerkrúsar- innar. Drengnum þótti þetta afar leið inlegt og var að hugsa um að hibba með krúsina niður að Tjöm og hvolfa þar úr henni. Það ætti hann líká að gera. Annars veslast litlu greyin upp og það er ekki gaman að því að drepa fiska að óþörfu, engum til gagn, jafnvel þó að það sjeu horn- síli. Alþingi mánudaginn 17. apríl kl. ljó e.h. Efri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 66 frá 12. apríl 1945, um útsvör. —• Frh. 2. umri, (Atkvgr.). 2. Frv. til I. um notendasíma i sveitum. — Frh. 2 umr, 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 56 25. maí 1949, um eyðingu refa og minka. — 2. umr. Neðri deild: 1. Fiv. til 1. um breyt. á 1. nr. 62 30. des. 1939, um tollskrá o. fl. 3. umr. 2 Frv. til 1. um dánarvottorð og dánarskýrslur. — 3. umr. 3. Frv. til 1. um ónæmisaðgerðir. — 2. umr. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. ni. 44 frá 9. maí 1947, um varnir gegn út breiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra. — 3. umr. 5. Frv. til l. um breyt. á 1. nr. 31 27. júní 1941, um utanríkisráðuneyti íslands og fulltrúa þess erlendis. — 2. umr. 6. Frv. til 1. um lánsfíma og láns- kjör lána þeirra, sem tryggð eru með-veði í íbúðarliúsum og um lækk- un húsaleigu. — 2. umr. Skipafrjettir Eimskip; Brúarfoss kom til Reykjavíkur i gær frá Akranesi. Dettifoss kom til Hull 14. apríl fer þaðan til Flamborg ar og Reykjavikur. Fjallfoss væntan- legur til Reykjavikur í dag frá Stykk ishólmi. Goðafoss kom til Antwerp • en 12. apríl. átti að fara þaðan í gær. Lagarfoss fór frá Searsport 7 apríl kom til Reykjavíkur í gærkvöldi Selfoss fer væntanlega frá Heroya í Noregi í dag til Reykjavíkur Trölla- foss kom til New York 8. apríl, átti að þara þaðan 14. apríl til Baltimore og Reykjavikur. Yatnajökull fór frá Tel-Aviv 11. april., var væntanlegur til Palermo i gær. E. & Z.: Foldin hefir væntanlega komið til Palestínu í gær. Lingestroom er í Amsterdam. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Reykjavik. Herðubreiðk vdr á Djúpavogi síðdegis í gær á suð urleið. Skjaldbreið var væntanleg til Skagastrandar síðdegis í gær. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavik síðdegis í gær til Vest- mannaejja. S. í. S.s Arnarfell er á Hólmavík. Hvassa fell fór frá Neapel í gær áleiðis til Cadiz. Eimskipafjelug Reykjavíkur: Katla fór’í gær út á land. Útvarpið Sunnudagur: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Morguntónleikar (plötur): a) Triple-konsert í C-dúr eftii’ Beethoven. b) Sinfónia nr. 2 D-dúr (Lundúnarsinfónían) eftir Haydn. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Guðsþjónusta í kapelfu Háskól ans, við setningu 5. landsþings Slysa vamafjelags Islands (sjera Jón Thor arensen). 15,15 Miðdegistónleikar- a) Vladimir Rosing syngur (þlötur). b) 15,30 Otvarp frá síðdegistónleik um í Sjálfstæðishúsinu (Carl Billich, Þorvaldur Steingrímsson og Jóhannes Eggertsson leika). 16,15 Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir — Erindi (Margrjet Indriðadóttir frjettamaðurj 16;45 Veðurfregnir. 18,30 .Bamatíml (Þorsteinn ö. Stephensen). 19,25 Veð Urffegnir. 19.30 Tónleikárr’„Gisella“, balletmúsik eftir Adolphe Adam (plöi ur). 19.40 Auglýsingar. 20,00 Frjettií 20,20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þó£ arinn Guðmunclsson og Fritz Wciss- happel); Sónata nr. 4 1 e-moll eftir Mozart. 20,35 Erindi: Islandsviðskipti Englendinga á 15. og 16. öld (Björn Þorsteinsson cand. mag.) 21,00 Kirkjii tónlist (plötur). 21.15 Ávarp um al- ftennan bænadag (Sigurgeir biskup Sigurðsson), 21.30 Tónleikar: Ein- fónía nr. 1 í g-moll eftir Berwald (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfrjett. ir. 22.05 Danslög (plötur). 23,30 Dag skrárlok. Mánudagur: 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis* útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp, — 16.25 Veðurfregnir. 18,30 íslenskii kennsla; I. fl. 19.00 Þýskukennsla; II, fl. 19.25 Veðuifregnir. 19.30 Þmg- frjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Frjettir. 20.20 ÍJtvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): a) Hugleiðingar eftir (Weninger um lagið ,,La Paloma1* eftir Yradier. b) Italskt lag eftir Porret. c) vKeisaravalsinn“ eftir ! Strauss. 20,45 Um daginn og veginn | (Þorvaldur Garðar Kristjánsson lög- fræðingur). 21,05 Einsöngur (Sigurð ' ur Ólafsson): Lög eftir Ingunni Bjamadóttur. 21,20 Erindi: Sauðfjár- rækt — girðingar — skógrækt (Ölaf • ^ ur Sigurðsson bóndi á Hellulaudi), 21,35 Tónleikar. Pianósónata í G dúr op. 14 nr. 2 eftir Beethoven (plötur). 21.50 Frá Hæstarjetti (Hákon Guð- mundsson hæstarjettarritari). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 I.jetí lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 —5 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Frönsk músik, Kl. 16,35 Leikrit, Kl. 17,30 Þjóðlög. Kl. 18,35 Filh. hlj. leikur, Kl. 19,45 Úr ..Kristin Lavransdatter1* eftir Sigrid Undset. Kl. 20,20 I jetl lög. Kl. 21,50 Danslög. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 19 og 22,15. Auk þess m. a.: Kl. 15.40 „Cler- kúlan“. bamaleikrit eftir Finn Gar- ling. Kl. 16,15 Grammófónlög. KL 18,30 Upplestur úr endurminningum. Kl. 19,00 S>rmfóníuhljómsveit útvarps ins leikur. Kl. 20,20 Rómantiskar melodíur. Kl. 20,45 Fyrirlestur. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 03 31.51 m. — Frjettir kl. 18,40 03 kl. 22,00. Auk þess m.a. Kl. 18,15 SjTr.óníu hljómsveit leikur frá kfincertsal út- varpsins. Kl. 19,30 „Sörensen", leik ur eftir Palle Rosenkraiitz. Kl, 21,15 Cowboy-söngur. England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettir: kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23, Auk þess m. a.: Kl. 11,15 Öperu- lög. Kl. 13,15 Danslög. Kl. 14,15 Hljómleikar. Kl. 17,30 Guðsþjónusta. Kl. 20,15 Rödd fiðlunnar. Kl. 21,30 Skoska hljómsveit BBC. Kl. 22,45 Saxophone-kvartett. fll•lllllllllllllllll•l*••l•ll•l•l•l«llll•l•l^••l••l•»»l••,,,,,"**,• Íbúðarhús | i helst með 3 íbúðum óskast til | I kaups, fokhelt eða tilbúið. Skipti | : á 120 ferm. íbúð i Hlíðarhverfi 3 f gæti komið til greina. Tilboð | | merkt: „SRJ“ sendist afgr. blaðs | : ins sem fyrst. s ,1, | ----------------—....... 3 Fokhelt hús I ca. 70—90 ferm. óskast til kaups. | 1 Góð | barnakerra ] I óskast. Nýiegur barnavagn til | í sölu á sama stað. Uppl. eftir kl. 5 : 5 í dag á Hagamel 20. 3 I III llltllll Mllllllf IIIIIIMIIIIIIII ItlMIIIIIII ■11111111111III lllllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.