Morgunblaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 11
; Sunnudagur 16. april 1950.
11
MORGUNBLAÐIÐ
Þessi útgáfa á snilldarverki JÓHANNS SI6HJÓNS-
SONAR, er gerð aS tlleini opnunar Þjóðleikhússins.
JÓHANN BRIEM listmálari teiknaði myndimar.
Bókaútgáían Heimskringla
Ný úfgáfa á
lýju- og gömlu dansarnir
í Iðnó i kvöíd kl. 9.
Aðgöngumiðar frá klukkan 5 í dag. Sími 3191.
Hin vinsæla liljómsveit G. T.-hússins.
Stjórnandi Jan Móravek, leikur fyrir dansinum.
S.K.T
Gömln
> dnnsnrnk
í Géðfemplarahúsinu í kvefd kl. 9.
Aðgöngumiðar frá kl. 6.30. Sími 3355.
Hljómsveit Tage Möller leikur fyrir dansinum.
j W Sumarfagnaður
i stúdentafjelagsins
■
■
I verður haldinn að Hotel Borg síðasta vetrardag, mið-
vikudaginn 19. apríl n. k., og hefst kl. 21.00.
Kirkjukór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði
endurtekur
samsöng
sinn í Fríkirkjunni í dag. sunnudag 16. apríl kl. 5 síðd.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Nemendomót
Nemendasambands Verslunarskóla íslands.
verður haldið að Hótel Borg sunnudaginn 30. apríl og
hefst með boiðhaldi kl. 6 e. h.
Forgöngumenn þessara árganga, sem nú eiga merkis-
afmæli, eru beðnir að hafa samband við stjórn N. S. V. í.
sem fyrst. — Nánar auglýst'-síðar.
Stjórn N. S. V. í.
AUGLÝSING ER GULLS I GILDI
s ATHUGIÐ! f
| Kona með tvö böm 1 og 3 ára |
i óskar eftir að vinna fyrir fæði |
| og húsnæði hjá 1—2 reglu- |
: sömum mönnum eða að fá leigt =
= 1—2 herbergi og eldhús. Tilboð |
= merkt: .,Heimili X —- 789“ send =
s -
= ist blaðinu fyrir laugardaginn \
1 22. þ.m. 5
miii 111111111111 ii iii iii iii iti ii ii ii ii iii iii iit 11111111111111 iii ii u
EA5V
er besfa þvotfavjelin
M.s. flronning
Moisndrino
*Næstu tvær ferðir: Frá Kaupmanna
höfn 18. apríl og 3. maí.
Frá Reykjavík: 24. apríl óg 10. mai.
Tilkj-nningar um flutning frá Kaup-
mannahöfn óskast sendar skrifstofu
Sameinaða þar, hið fyrsta.
k •>
Skipaafgreiðsla Jes Zimseti
Erlendur Pjetursson.
■ D a g s k r á : ■
; 1. Ræða: Sjera Bjarni Jónsson. j
l 2. Gluntasöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. ’
■ D a n s . !■
* Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (gengið um •
■ ■
I aðaldyr) á moegun, mánudag og á sama tíma þriðjudag, ef :
■ • mH
I eitthvað verður þá óselt. !i
■ Öllum stúdentum er heimill aðgangur, en fjelagsmenn j;
; í Stúdentafjelaginu, sem framvísa skírteinum sínum, jl
; hjóta hlunninda við aðgöngumiðakaup. .
■ ■
! — Samkvæmisklæðnaður — :•
■ •,
■ ■'
■ ■,
■ Stjóni Stúdentafjelags Reykjavíkur. 5
ii■■■■■■■■■■■■■•■■•■«■■■■>■■■>■•■■■■■■■■>••■■■■■>■•■■■>•■■ ■■■■■■■■■■■i
■
Kollwitz - sýningin
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar við Fieyjugötu j*
eru til sýnis original liAaverk eftir hina heimskunnu látnu ;
þýsku listakonu Káthe Kollwitz. Verk hennar eru eign j
ríkissafnsins í Berlín en hafa að undanförnu. verið sýnd j
á Norðurlöndum og vakið fádæma athygli. ;•
■
■
Er hjer um einstakt tækifæri að ræða fyrir j
listunnendur að kynnast verkum þessarar ;
M
heimsfrægu listakonu.
Sýningin ér opin frá kl. 2—10 daglega.
SÍÐASTI DAGUR ;
i. *■■■■■■■■•■ ••■••••■■••■Eili.ia ..U.KUÚIV
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU