Morgunblaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. apríl 1950.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
_ OG ÞJÓÐYINAFÉLAGSINS
■ SAGA ÍSLENDINGA.
m
m
! Sjöunda bindi þessa ritverks, „Upplýsingaröldín", er
; nú komið út, samið af Þorkeli Jóhannessyni prófessor. —
• Þetta nýja bindi fjallar um árin 1770—1830 Tímabil
: þetta er að ýmsu leyti mjög athyglisvert. Saga þess er
; saga dagreninngarinnar í lífi þjóðarinnar Hún skýrir
; frá margvíslegum framförum og miklu umróti Sem dæmi
skal nefna, aö æosti vaias-
maður landsins, stiftamt-
maðurinn, fær nú aðsetur
innanlands. Alþingi er lagt
niður og landsyfirrjettur
stofnaður. Þjóðin fær sín
fyrstu póstlög, vegalög og
jarðræktarlög. Einokuninni
lýkur. Hinir fornu skólar
biskupsstólanna eru lagðir
niður og nýir skólar taka
til starfa á Hólavelli og
Bessastöðum. í bók þess-
ari segir frá mörgum ágæt-
ismönnum, eins og t. d. Jóni
Eiríkssyni, Eggerti Ólafs-
syni og Magnúsi Stephen-
sen. — Bindi þetta er 575
bls. í því eru 62 myndir, m.
a. margar, sem ekki hafa verið prentaðar áður, af ýms-
um þekktum mönnum íslendingasögunnar.
Saga íslendinga er ritverk, sem enginn bókamaður
vill án vera. Ráðlegt er því, að fresta ekki að eignast
þau bindi, sem þegar eru komin út. — Þeir, sem eiga
fyrri bindin (4., 5. og 6.), ern sjerstaklega beðnir að
vitja sem fyrst þessa nýja bindis til afgreiðslu útgáf-
unnar, eða næsta umboðsmanns. — Þeir, sem eru eða
gerast nú fjelagsmenn, fá 10 kr. afslátt af verði bók-
arinnar, sem fæst bæði innbundin og heft.
t:
BÚVJELAR OG RÆKTUN.
Þessi margeftirspurða bók eftir Árna G. Eylands
stjórnarráðsfulltrúa, er nú komin út. — í þessu mikla
og vandaða riti, er sýnt
fram á, að búskapurinn á
ekki að vera þrældómur án
tækja og vjela, heldur
grundvallast á verkþekk-
ingu og þeirri tækni, sem
nú stendur til boða til þess
að Ijetta störfin og bæta
afkomuna. Greint er frá
öllum helstu búvjeium og
verkfærum, sém notuð eru
við störfin úti og inni, gerð
þeirra, notkun, hirðingu og
vinnubrögðum. Þá er rætt
um ræktunaraðferðir og f jöl
margt armað, er varðar bú-
störfin. Bókin er í mjög
• fallegum búningi Hún er
475 bls. í stóru broti, eða
sem svarar 9—10 hundruð ~ ''
Skímissíðum. I henni eru 540 myndir og teikningar til
skýringar efninu. Þetta er bókin, sem bændur hafa beð-
ið cftir, — bókin, sem allir áhugamenn um vjelanotkun
og ræktunarmól þurfa að eignast. — Kaupstaðabúar!
Gleymið ekki þessari bók, ef þjer viljið velja vinum
yðar í sveitinni hagnýta og kærkomna gjöf.
BÆKUR TIL FERMINGARGJAFA.
Brjef og ritgerðir Stephans G., heildarútgáfa á ritum
skáldsins í óbundnu máli, 4 bindi, alls tæpar 1500 bls.
Aðeins örfá eintök eftir í skinnbandi. Kviður Hómers I.
-II., heimsins frægustu hetju- og söguljóð í snilldarþýð-
ingu Sveinbjarnar Egilssonar. Nýtt söngvasafn. í því
pru 226 lög (nótur) raddsett fyrir harmóníum og píanó.
Hafið þjer athugað, að áskrift að fjelagsbókum Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafjelagsins er bæði ódýr og verðmæt
tækifærisgjöf?
HAFIÐ ÞJER NOTAÐ ÞESSI KOSTAKJÖR?
Nýir fjelagsmenn geta enn fengið allmikið af eldri fje-
lagsbókum útgáfunnar, alls um 40 bækur fyrir 160 kr.
Meðal þessara bóka eru úrvalsljóð íslenskra skálda, al-
manök Þjóðvinafjelagsins, Njáls- saga, Egils saga, Heims-
kríngla, erlend úrvalsskáldrit og fleiri ágætar bækur, Aí
sumum þessara bóka eru aðeins örfá eintök eftir.
Umboðsmenn um allt land. — Sendum bækur gegn póst-
kröfu. — Afgreiðsla í Reykjavík að Hverfisgötu 21. —
Símar: 80282 og 3652. — Pósthólf 1043.
►Sk - áj* -
f
i
f
í
T
f
f
T
x
t
t
x
T
T
f
T
T
T
T
t
T
t
t
t
T
t
❖
f
t
i
i
♦♦♦
t
f
T
T
t
i
T
t
i
❖
Ný bók
effir enska kvenlæknirinn BáRIÖH
Formáli effir
í ' 'i -'U
I
FYRSTA BARNIÐ gefur svör við flestu því, sem verðandi móðir
að vita og er leiðsögn um uppeldi og umönnun ungbarna.
Höfundurinn skrifar
TIL
HINNAR VERÐANDI MODUR:
„Jeg skrifa þjer vegna þess, að jeg veit af eigin raun, hve
áhyggjufull ung móðir getur verið. Grannkona ræður þjer til
eins, en tengdamóðir þín fullyrðir hið gagnstæða. Sjálf verð-
ur þú órólg, ef barnið þitt grætur, og heldur að ekki sje
allt með felldu, ef það er kyrrlátt. Af öllum þessum ástæðum
og ýmsu öðru, hættir þjer til að örvænta um að þjer takist
að annast barnið sem skyldi.
Jeg vona, að þessi bók geti ljett af þjer ýmsum erfiðleikum
og liðsinnt þjer í hinum mörgu smávandamálum, sem að ber-
ast. Jeg hef reynt að gera ljóst, hvað það sje, sem mikilsvert
er í raun og veru . . . .“.
FYRSTA BARNIÐ
áð eiga og lesa.
er bók, sem sjerhvér ung móðir ætti
i
Hostar aöeins kr, 15.00.
ÍJóha ú tcj^áj'd n ^JJeitnóLnyi^ (ci