Morgunblaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 16
REYKJAVÍKURBRJEFIÐ cr &
VEÐLRÚTIrlTIÐ FAXAFLÓI:
SuðYestan og V.-kaldi. — SúlJ-
cða slydda._____________
i
Kolviðarhólsmótið 3ja
daga skiðamót heist
4 sumardaginn fyrsta
ma
Olium fjelögum initan Skíðasambands
íslands boðið að senda þálllakendur
Á. SUMARDAGINN fyrsta, sem er á fimtudaginn í þessari viku,
Og næstkomandi laugardag og sunnudag, verður skíðamót-haldið
\jíð Kolviðarhól. Gengst skíðadeild ÍR fyrir því og nefnist það
Kojviðarhólsmótið. Öllum aðilum innan Skiðasambands ís-
lands hefir verið boðið að senda þátttakendur á mót þetta. Mun
tetlun ÍR að slíkt Kolviðarhólsmót verði haldið árlega.
Bruu - keppni n.
Á sumardaginn fyrsta verður
kepþt i bruni í öllum flokkum
karla og kvenna og bruni
drengja.
Keppt verður í bruni kvenna
og drengja fyrir hádegi. Fer
pú keppni fram á Skarðsmýrar-
ffalli við Kolviðarhól, en enda-
tnarkið er á Hamragili. — KI.
4,3ú ’e. h. hefst svo keppni í
brúni karla. Brunbrautin verð-
u* af hátindi Hengils (Skeggja)
riður í Marardal. Frá Kolviðar-
hoíi að ræsimarki er tveggja
tíma gangur. Brautin getur orð-
ið aíít að 2000 m. löng.
I-augardagur.
Á iaugardag verður keppt í
svigi karla í C-flokki, svigi í
diengjaflokki og svigi kvenna
í illum flokkum. Keppnin hefst
kl. 5 e. h.
Síukk og A-flokks svig á
stumudag,
Ásunnudag verður keppt í
svigi í A- og E-flokki karla og
stökki í öllum flokkum. B-
flokks keppnin í svigi fer fram
fyrir hádegi, en svig karia í
A-flokki hefst kl. 2,30 e, h. —
Stökkkeppnin hefst svo kl. 5
e, h. — Svigkeppnin fer fram
í Hamragili, en stokkið verður
í Kolviðarhólsstökbrautinm.
KollwHz-sýningunni
Ifkur í dag
HINNI merkilegu sýningu á
verkum hinnar heimsfrægu
þýsku listakonu, sem staðið hef
ir yfir undanfarna daga í sýn-
ingarsal Ásmundar Sveinsson-
ar, lýkur í kvöld, og eru því
síðustu forvöð fyrir fólk að
sjá hana.
Sresk bifrelðasýning
onuð í Bandaríkjutium
NEW YORK, 15. apríl. — Paul
Hoffmann, framkvæmdastjóri
Marhallhjálparinnar opnaði í
dag fyrstu albresku bifreiða-
sýninguna, sem haldin hefir ver
ið í Bandaríkjunum. Yfir 40
bresk fyrirtæki taka þátt í sýn
ingu þessari, en þar eru sýnd-
ar um 100 bifreiða- og bifhjóla
tegundir. — Reuter.
PARÍS: — Fyrir nokkru rákust
tver flugv’jelar á í grennd við
Toulon. Voru þær að æfingum
í taísverðri hæð. Báðir flugmenn-
ú-uix ijetu lífið.
Ailairjetlir frá
Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjar 15. apríl.
GÆFTIR hafa verið ágætar að
undanförnu og afli góður, eink-
um þó í net en í þau hefir feng
ist hlaðafli á flesta bátana síð-
ustu daga, svo að til dæmis í
gær fjekk einn bátur tæpa
hundrað fiska í 3 trossur. Afli
x botnvörpu hefir verið sæmi-
legur og í dragnót óvenjugóð
ur, það sem af er vetri, þó held-
ur hafi tregast í það veiðarfæri
núna seinustu dagana- Aflahlut I
ur á fengsælasta dragnótabátn
um mun nú nema nokkuð yfir
20 þúsundir króna. Um seinustu
mánaðarmót stunduðu hjer veið
ar 76 skip, 15 bátar voru með
botnvörpu, 16 með dragnót, 1
með línu, 34 með net og 8 trillu
bátar stunduðu handfæraveið-
ar. — Talsverður skortur er á
vinnuafli og .mjög þrengist um
húsrúm fyi’ir fiskinn, og verði
svipað fiskirí áfram, má gera
ráð fyrir að saltlaust verði inn-
an fárra daga. Mjög alvar-
lega horfir um geymslu
rúm fyrir hraðfrysta fiskinn hjá
stærsta hraðfrystihúsinu hjer
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
í brunanum í vetur brann um
helmingur af geymslum þess.
— Unnið hefir verið af kappi
að endurbyggja geymslur. og
eru þær nú tilbúnar að öðru
leyti en því að kork til einangr
unar vantar, en fyrir því hefir
ekki fengist innflutningsleyfi.
Þrátt fyrir látlausa bardaga síð
an um áramót. Eru líkur
til þess að framleiðslutap
af þessum ástæðum nemi milj.
króna.
— Bj. Guðm.
Landsþing SVFÍ
hefsl í dag
í DAG hefst hjer í Reykjavík
fimmta landsþing Slysavarna-
fjelags íslands. Munu fulltrú-
ar flestir vera mættir til þings,
en áður en það hefst, fer fram
guðsþjónusta í Háskólakapell-
unni kl. 2. — Sjera Jón Thor-
arensen prjedikar. — Síðan
verður gengið til 1. kennslu-
stofu Háskólans en þar fer fram
þingsetning.. í
Bradley í Evrópu
Bradley hcrshöfðingi, yfirmaður bandaríska herforingjaráðs-
ins, var nýlega á ferð um Evi’ópu. Myndin er tekin á fundi. sem
hann sát í herráði Atlantshafsbandalagsins.
Dregið í happ-
drættisláni í gær
I GÆRDAG var dregið í A-
flokki Happdrættisláns ríkis-
sjóðs. Er þetta í f jórða sinn sem
útdráttur fer fram í þessum
ílokki,
Þrír hæstu vinningarnir komu
upp á þessi númer: 75 þús. kr.
á brjef númer 70638. — 40
þús. kr. á brjef nr. 92329 og 15
þús. kr. á happdrættisbrjef
númer 146912. — Mbl. birtir
á 5. bls. vinningsskrána í heild.
Friðrik Ólafsson
varð 4. á mófinu
SKÁKMÓTI ungmenna
frá 10 löndum Evrópu,
sem staðið hefur yfir í
borginni Birmingham á
Bretlandi, lauk í gær-
dag. — Svíar áttu
sigurvegarann á mótinu,
en hinn 15 ára gamli Is-
lendingur, Friðrik Ólafs-
son, varð fjórði.
Keppninni lauk fyrri-
part dags í gær. Sigur-
vegarinn Hággquist, Sví-
þjóð, hlaut 8 Vi vinning. í
öðru sæti urðu jafnir Eng-
lendingurinn Alexander og
Þjóðverjinn Kláger og
hlutu þeir 8 vinninga
hvor. — í fjórða sæti varð
Fi-iðrik Ólafsson, ísland, er
hlaut TVt vinning. Hann
vann fimm skákir, gerði
fimnx jafntefli og einni
skák tapaði hann. Hefur
frammistaða hans verið
hin besta á mótinu og liinn
ungi piltur verið landi
sínu til mikils sónxa. —
Skákmóti þessu átti að
ljúka xxxcð hraðskák-
keppni, sem sennilega
verður teflt í dag.
Frá aðalfundi
Þjóðræknis-
fjelagsins
AÐALFUNDUR Þjóðræknisfje-
lags íslendinga, var haldinn í
inn 12. þ.m. — í stjórn voru
Oddfellow-húsinu, miðvikudag
endurkosnir þeir:
Herra biskupinn Sigurgeir
Sigurðsson, forseti, Ófeigur Ó-
feigsson, læknir, Sigurður Sig-
urðsson, berklayfirlæknir, Krist
ján Guðlaugsson, hrl., Dr. Þor-
kell Jóhannesson.
Var hinn síðasttaldi kosinn í
stjórnina í stað Friðriks dóm-
prófasts Hallgrímssonar, sem
ljetst á síðasta starfsári.
Fjárhagur fjelagsins er góð-
ur og hefir fjelagsstarfið verið
mikið, einkum í sambandi við
komu þeirra hingað til lands,
dr. Vilhjálms Stefánssonar og
Guðmundar Grímssonar hæsta
rjettardómara, en hinga’j komu
þeir ásamt frúm sínum.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt á fundinum:
,.Aðalfundur Þjóðræknirfje-
lags íslendinga, haldinn 12.
apríl 1950, ályktar að fara ekki
á þessu ári fram á opinbera
styrkveitingu frá Alþingi, eins
og tíðkast hefir á undanförn-
um árum. Telur fundurinn að
sem flest fjelagssamtök ættu
að leítast við að sækja ekki um
styrkveitingar til hins opinbera
fyrr en úr hefir rætst þeim
fjárhagsörðugleikum, er nú
steðja að þjóðinni.
PRAG: — Nýlega voru þrír
Tjekkar dæmdir í Prag, sem er
raunar ekkert einsdæmi. Hlutu
þeir frá 14 til 25 ára fangelsi.
Sakborningunum var gefið að
sök að hafa ætlað að myrða emb
ættismann í Prag.
blaðsiðti 9.
Skipstjórinn viil
ekki v» neinsi tala
ENGIN tilraun var gerð í gær»
dag, til þess að ná danska fiskS
skipinu Ginne frá Esbjerg, §
flot í gærdag, en það strandaði
sem kunnugt er á Landcyjar-
sandi undan bænum Hólmur S
fyrradag.
Þá þykir mönnum það mjög
furðuleg framkoma skipshafn-
arinnar á bátnum, að hún vill
ekki hafa neitt samband við
menn úr landi. Og enn fruðu-
legra þykir, að skipstjórinn á
bátnum, hefir ekki gert neina
tilraun til að fá neinskonaE
hjálp, frá öðrum dönskum bát-
um eða íslenskum við að n§
skipinu á flot.
Ekki hefir skipstjórinn heldí
ur haft neitt samband við
danska sendiráðið hjer í Reykja
vík. Hinsvegar mun það hafa
gert tilraun til að hafa samband
við skipstjórann. ^
Sígareliuneyslð
íslendinga
hundraðfaldasl
á 40 árurn
í SÍÐASTA „Frjettabrjefi uns
heibrigðismál“, sem Krabba-
meinfjelagið gefur út, er skýríi
frá sígarettuneyslu hjer á land!
síðustu áratugina og nokkrum
öðrum Evrópulöndum.
Samkvæmt skýrslum Hagstof
unnar hafa sígarettureykingar
hjer meir en hundraðfaldast á
síðustu 40 árum. Árið 1910 var
innflutningur á sígarettum til
íslands 1285 kg., 1920 11259 kg.„
1930 47126 kg., 1940 53396 kg.,
1946 166983 kg. og 1949 12910Q
kg.
Til samanburðar um sígarettu
neyslu íslendinga og annarra
þjóða eru til tölur frá 1932. —
Þá nam sígarettuneysla hvers)
Islendings 0,33 steriingspundi,
hvers Breta 2,33 stp., hvers Þjóð
verja 1,06 stp., hvers Frakka
0,97 stp. oghvers Finna 1,33 stp,