Morgunblaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 12
12
MtíRGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. apríl 1950.
- Efnahaassamvinnusiofmmin
FERMINGAR
í DAG
Framh. af bls. 2.
að gera, komi að sem fyllstum
notum. Það væri hvorki vel
viðeigandi nje hagnýtt, að
stjórn Bandaríkjanna setti
fram einhliða áætlun um fjár-
hagslega viðreisn Evrópu.
Slíkt ber Evrópumönnum sjálf-
um að gera, og því álít jeg, að
frumkvæðið eigi að koma frá
Evrópuríkjunum ....“.
Evrópuríkin ljetu ekki á sjer
standa- Þegar í næsta mánuði
komu fulltrúar sextán Evrópu-
ríkja saman á fund í París í
því skyni að gera frumdrög að
viðreisnaráætlun fyrir Ev-
rópu. Þessi ríki voru: Austur-
ríki, Belgía, Bretland, Dan-
mörk, Frakkland, Grikkland,
Holland, frland, ísland, ítalía,
Lúxemborg, Noregur, Portú-
gal, Sviss, Svíþjóð og Tyrk-
land. En þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir tókst þó eigi að afla
stuðnings Ráðstjórnarríkjanna
við þessa samvinnuhugmynd.
Ráðamenn þeirra höfðu ekkert
á móti því, að Bandaríkin
styrktu Evrópu; en þeir töldu
það skilyrði óaðgengilegt, að
ríkin ynnu saman og gerðu
sameiginlegar áætlanir, töldu
það óleyfilega íhlutun og árás
á sjálfsákvörðunarrjett full-
valda ríkja. Eigi varð heldur
úr þátttöku þeirra Austurev-
rópuríkja, sem nánasta sam-
vinnu hafa við Ráðstjórnarrík-
in, en öllum Evrópuríkjum er
samt enn opin leið til þátttöku,
enda þótt aðeins þrír aðilar
hafi bætzt í hóp stofnríkjanna
sextán, sem sje fríríkið Tri-
este og tvö hernámssvæði
bandamanna í Þýskalandi, her-
námssvæði Frakka og hernáms
svæði Breta og Bandaríkja-
manna.
Efnahagssamvinnan hafin
Fyrsta þætti þessara um-
ræðna lauk. svo sem kunnugt
er, með því, að gerður var
samningur um efnahagssam-
vinnu Evrópuríkjanna í París
hinn 16- apríl 1948. Hálfum
mánuði fyrr hafði Bandaríkja-
þing fallizt á lög um fjárhags-
legan stuðning við samhjálp
Evrópu, og gengu þau lög í
gildi við undirskrift Trumans
forseta hinn 3. apríl 1948.
Skömmu síðar samþykkti
Bandaríkjaþing fjárveitinguna
fyrir fyrstu 15 mánuðina, og
nam hún hvorki meira nje
minna en 5 milljörðum
(5 000 000 000) dollara, en það
nam um 30 dollurum á hvert
mannsbarn í Bandaríkjunum,
eða nær 200 krónum á nef.
Markmið samtakanna var að
auka framleiðslu hvers ríkis
um sig, stefna að fjárhagslegu
jafnvægi og samvinnu milli
þátttökuríkjanna.
Efnahagssamvinnustofnun
Evrópu (Organisation for Eu-
ropean Economic Coperation
— OEEC) hefir aðsetur í París
En í Washington starfar hlið-
stæð bandarísk stofnun. Efna-
hagssamvinnustjórnin (Econo-
mic Cooperation Administra-
tion — ECA), sem hefír með
höndum framkvæmd aðstoðar-
innar í samráði við hina ev-
rópsku stofnun. Efnahagssam-
vinnustjórnin hefir skrifstofur
í hverju þátttökuríki. í Reykja-
vík er skrifstofa hennar í sendi
ráði Bandaríkjanna, og veitir
sendiherrann henni forstöðu.
Einnig hefir ECA sjerstakan
sendiherra í París til þess að
tryggja sem nánast samstarf
við Efnahagssamvinnustofnun-
ina.
— Reykjavíkurbrjef
Framh. af bls. 9.
Almennt er enn litið svo á,
•að það sje ekki annað en órar
einstakra manna, að við Is-
lendingar getum nokkurntíma
haft tekjur, svo nokkru nemi,
af erlendum ferðamönnum.
En einkennilegt er það, og
eftirtektarvert, að hver sá at-
hugull maður, sem kynnir sjer
alþjóðlega ferðamennsku, er
eindregið á þeirri skoðun, að á
meðan við íslendingar gerum
ekkert sem heitir, til að ná í
slíkan gjaldeyri, sem fæst frá
erlendu skemtiferðafólki, þá
látum við ósnerta möguleika til
tekjuöflunar, sem tiltölulega
væri auðvelt að handsama og
tryggja sjer._______________
— Meðal annara orba
Framh. af bls. 8.
í heilbrigðismálum, sem kana-
diska heilbrigðismálaráðuneyt-
ið hefir skýrt frá fyrir
skömmu.
| Forstofu- |
j herbergi (
I til leigu í Laugameshverfi. I
: Uppl. á Hrísateig 19.
élllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIM*lllllllinilllllMllllalllllllll*':l
Ferming í Dómkirkjunni
Drengir:
Aðalbjörn Halldórsson Úthl. 10
Árni Stefán Norðfjörð Víði-
mel 65
Egill Egilsson, Laufásv. 26
Egill Guðmundsson, Framnes-
veg 44
Gísli Heiðar Holgeirsson, Út-
hlíð 16
Guðjón M. Jónsson, Langholts-
veg 12
Hafsteinn Þór Stefánsson,
Hringbraut 112
Halldór Gíslason, Bólst.hlíð 3
Halldór Júlíusson, Framnes-
veg 58
Ingólfur Metúsalemsson, Þing-
holtsstræti 21
Ingvar Guðnason Laugav. 93
Jóhann Guðmundsson, Brávalla
götu 50
Jón E. E. ísdal, Haðarstíg 20
Magnús Þ. Karlsson, Meðal-
holt 2
Ólafur Bergþórsson, Bólstaðar-
hlíð 8
Ólafur Egilsson, Baldusg. 36
Ólafur Gíslason, Miklubr. 54
Ólafur Jónsson, Smáragötu 9
Ólafur M. Ólafsson, Lindarg. 25
Ólafur Stephensen, Bjarkar-
götu 4
Óskar Helgi Einarsson, Hverf-
isgötu 42
Sigfried Ólafsson, Flókagötu 21
Stefán Stefánsson, Skólavörðu-
stíg 8
Steinar Ágústsson, Bjargast. 17
Tryggvi Árnason, Sóleyjarg. 23
Þórir Sigurbjörnsson, Stórh. 28
Örn Jónsson, Laugaveg 34
Stúlkur:
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Stórholt 12
Agla Sveinbjörnsdóttir, Óðins-
gata 2
Anna Einarsdóttir, Hringbraut
84
Ása Jónsdóttir, Hólavallagötu 7
Ása G. Stefánsdóttir, Káranes-
braut 15
Ásta Ingunn Thors, Hrefnu-
götu 9.
Dóra Sch. Karlsdóttir, Grjóta-
götu 14
Dúna Bjarnadóttir, Meðalh. 5
Elínborg G. Þorgeirsdóttir,
Hverfisg. 83
Emelía Ásgeirsdóttir, Lindar-
götu 63A
Gyða Gunnlaugsdóttir, Grund-
arstíg 6
Halla Jónsdóttir, Tjarn. 10A
Halldóra Karlsdóttir, Öldug. 41
Hólmfríður Helga Guðmunds-
dóttir, Ránarg. 14
Hrafnhildur Kristinsdóttir,
Ásvallag. 37
Hrefna Bjarnadóttir, Langholts
veg 94
IngibjÖrg Þ. Halldórsdóttir,
Karlag. 9.
Iris Einarsdóttir, Hringbr. 84
Júlíana Sigurðardóttir, Hávalla
götu 7
Júlíana S. Þorbjörnsdóttir,
Lokastíg 28
Karen Marteinsdóttir, Lauga-
veg 31
Kristín Bjarnadóttir, Suður-
götu 16
Kristjana S- Árnadóttir Selás 2
María G. Sigurðardóttir, Skóla-
vörðustíg 38
Marín Guðrún Marelsdóttir,
Reykjanesbraut 61
Ólöf Magnúsdóttir, Miðstr. 4
Ragnhildur Guðmundsdóttir,
Seljaveg 15.
Rósamunda Kristjánsdóttir,
Smiðjustíg 12
Sesselja S. Hjaltested, Sunnu-
hvoli
Sigríður Jónsdóttir, Guðrúnar-
götu 6
Sigríður Þ. Sigfúsdóttir, Sörla-
skjól 16
Steinunn S. Ingvadóttir, Rán-
argötu 11
Vigdís Sigurðardóttir, Hávalla
götu 29
Þóra Stefánsdóttir, Framnesv. 7
Þuríður Jóna Guðjónsdóttir,
Ránargötu 14.
Dómkirkjan kl. 2.
Stúlkur:
Agnes Gestsdóttir, Leifsg, 10.
Erla Þórðardóttir, Rauðarárst.
23.
Erna Ármanns, Snorrabraut 33
Guðrún Ásdís Hafliðadóttir,
Miklubraut 32
Guðrún Anna Eyfjörð, Ránar-
gata 44
Hördís Sturlaugsdóttir, Hring-
braut 86
Hrefna Carlson, Barmahlíð 49
Inger Frederiksen, ÍR-húsið,
Túngata.
Jenny Sigríður Samúelsdóttir,
Stórholt 32
Lilja Friðriksdóttir, Grettisg.
79
Rut Ragnarsdóttir, Frakkast. 12
Sjöfn Friðriksdóttir, Vífilsg. 23
Sjöfn Hafdís Jóhannesdóttjr,
Stórholt 30.
Piltar:
Bergsveinn Guðm. Guðmunds-
son, Hringbraut 103
Björn Brekkan Karlsson, Þórs-
gata 13
Markús
MMIMIÍir JkllMMI
£ £ £ £ Eftir Ed Dodd
.— Hvað hefur skeð, Tona?
Hversvegna ætlið þið að fara
evona skyndilega?
— Þú veist það ósköp vel
sjálf. Jeg vil ekki sjá. hvorki
þig nje þennan stað, aldrei
framar.
Síðar:
— Jeg hef orðið of seinn.
Þetta er Rögnvaldur og þau eru
lögð af stað.
— Hvað á jeg nú að gera.
Jeg verð að finna upp á ein-
hverju til að stöðva þau og það
ifljótt.
Gunnlaugur Helgason, Háteigs-
vegur 16
Gunnlaugur Þór Ingvarsson,
Meðalholt 3
Gylfi Guðmundsson, Frakkast.
15
Hjörtur Bjarnason, Úthlíð 10
Jón Edwald Ragnarsson,
.Frakkastíg 12
Jón Gretar Guðmundsson, Rán
argata 14
Óskar Jóhannesson, Ásvallag.
3.
Ragnar Aðalsteinsson, Lang-
holtsvegur 103
Steinþór Ingvarsson, Urðarst. 8.
Fenningarbörn í Fríkirkjunni
Stúlkur:
Ásta Kristjana Jónsdóttir, Berg
staðastig 32B
Charlotta Ólsen Þórðardóttir,
Skeggjagötu 7.
Guðrún Erlendsdóttir, Barón-
stíg 21.
Guðrún Elsa Pjetursdóttir,
Flókag. 54.
Ingibjörg Hafliðadóttir, Freyju
götu 45.
Kolbrún Skaftadóttir, Víðimel
49.
Magnfríður Gústafsdóttir, Fálka
götu 19.
Margrjet Árnadóttir, Miklu-
braut 68.
Rósa Sigurðardóttir, Óðinsg. 5
Sif Aðils, Laufásveg 49.
Sólveig Guðlaugsdóttir, Berg-
þórug. 5B
Sovia Geirarðsdóttir, Víðim. 21
Valdís Samúelsdóttir, Berg-
þórugötu 20. -
Þóra Árnadóttir, Frakkast. 20.
Drengir:
Baldur Hervald Oddsson, Bar-
ónstíg 49.
Björn Emilsson, Freyjug. 10.
Ferdinand Þórir Ferdinands-
son, Grettisg. 19.
Guðjón Pálsson, Laugateig 10.
Gunnar Axelsson, Freyjugötu
10A.
Gylfi Sigurjónsson, Njálsg. 35
Halldór Reynir Ársælsson, Berg
þórugötu 23.
Hörður Sveinsson, Hverfisg. 49
Leifur Rúnar Helgasoú, Stór-
holt 26.
Óli Þór Þorsteinsson, Skúlag. 78
Pjetur Ingólfsson, Stórholt 31
Steindór Ingibergur Ólafsson,
Freyjugötu 5.
Sverrjr Guðjónsson, Kárast. 1.
- Monfe Cario
Framh. af bls. 5.
Kjartans Bjarnasonar, af sigl-
ingu vjelbátanna í stórsjó eða
hveramyndir og síldveiðimynd-
ir Lofts, ættu að hafa augu fyr-
ir öðru en torfbæjum í afdölum,
sem komnir eru að falli og enda
lausum ísbreiðum íslenskra
jökla.
Verkefnin eru ótal mörg fyr-
ir þessa listamenn og aðra og
það er beðið eftir þeim víðsveg-
ar um heiminn.
Námumenn farast
LONDON: — Fyrir skömmu
hrundu saman námugöng í nám-
unum í Arisa í Júgóslavíu. —
Allmargir Júgóslavar ljetu lífið.
Þessar námur áttu ítalir áður.
Fangelsisdómar í Prag
Sendibflasföðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113, Á