Morgunblaðið - 26.04.1950, Side 7
Miðvikudagur 26. april 1950
MORGUNBLAÐIÐ
'i -I
til einokunor
viH stofna
n Iviiunt-
ÍÞRÓTTIR
áfmeeniinpr á ai
brúsann i hækkuSu
Reykjavíkurmótid:
Oóð byrjun hjú KR,
vunn Víking með 5:1
HARALDUR Guðmundsson
flytur nú á Alþingi frumvarp
til lyfsölulaga, sem er samið
af Vilmundi Jónssyni, land-
lækni.
Er hjer um að ræða nýja
útgáfu af einkasölubrölti Al-|
þýðuflokksins og má segja að' salan muni selja aP0‘ekunum urri í augum þings og þjóðar.
það sýni allvel á«'tandið há' °dyr^r en heildsalarnir og verði Telur landlæknir þar, að einka FYRSTA knattspyrnumot sum- ar, markv. Vikings, fjekk ekki
Lm ímvvt uía' Þá hægt að lækka lyfjaverðið. salan muni lækka lyfjaverðið arsins hófst í dásamlegu veðri haldið, löngu- skoti og sló knött•
C 1 Alþýðublaðið hefur tekið þetta á þann hátt, sem hjer er skýrt slðastl- sunnudag á Iþróttavellin-
upp eftir landlækni og gert að frá á undan. En að auki telur með leik milh KR °% Vlk'
mgs. Form. KRR, Svemn Zoega..
arasarefni bæoi a heildsalana landlæknír að einkasalan . , ’
, lanaiæKnir, ao einKasaian setti m5tið með nokkrum orð
og apotekin. muadi koma j veg fyrir skort um áður en ieikurinn hófst.
Hið sanna er, að apotekin á lyf jum. Sú mynd, sem land- j Er frá var. horfið á síðastl.
ílytja sjálf inn það sem þau iæknir þregður upp af rekstri hausti virtist allt stefna í þá átí
þurfa af lyfjum og lyfjaefnum apótekanna er á þann hátt, að I að KR væri á góðri leið með að
og koma engir ófaglærðir menn þar sjg óhóflegt magn“ af komast i sjerklassa meðal fjelag
þar nærri, eins og landlæknir migur
vill vera láta. Að vísu hafa
með kommúnistum og unir sjer
vel, að hann skuli hafa það nú
að sínu ,,stórmáli“ í þinginu að
búa til nýja einltasölu!
er
Frumleg einkasölustofnun.
Það fyrirkomulag, sem
hjer á landi á sölu lyfja til al-
mennings er í öllum höfuðdrátt
tim eins og gerist í nágranna-
löndunum. En frumvarp land-
læknis miðar að því að hafa' verksmiðjur, en sje þörf á að
fullkomin endaskipti á allri fá lyf frá þeim verksmiðjum,
lyfjaversluninni. Nú á að stofn-'hafa heildsalar engin afskipti
setja ríkiseinkasölu með venju-! af þeim innflutningi, öðruvísi
legum forstjórum, sem flytur en sem venjulegir verslunar-
inn lyf og lyfjaefni, framleið- menn, en alls ekki sem fag-
ir lyf o. s. frv. og selur varn- j menn, svo sem og nærri má
ing sinn apótekunum, sem hjer geta. Þótt einkasala yrði stofn-
eftir eiga að verða einskonar uð, mundi hún líka verða að
bráðabirgðaútsölur frá ejnkasöl hafa viðskipti við heildsala á ná
unni, þar til hún hefur tekið kvæmlega sama hátt og lyfja-
þau í sínar hendur. Meðan búðimar gera nú.
einkasalan er að koma sjer fyr-
magn
þörfum lyfjum, en
hinsvegar iðulega hættuleg
nokiii heildsalar, en þó aðeins þurrð“ á nauðsynlegum lyfj-
íáir, umboð fyrir erlendar lyfja um Aiþýðubiaðið hefir tileink-
ir með lánsfje úr ríkissjóði á
að skattleggja apótekin í þágu
einkasölunnar og greiða með
skattinum aftur til ríkissjóðs
það fje, sem hann lagði fram
í upphafi. Til þess að gera apó-
tekunum kleyft að borga þenn-
an skatt, eftir að búið er að
Jeggja allan lyfjainnflutninginn
til einkasölunnar, á svo að losa
apótekin við að greiða skatta
til ríkisins og útsvar til bæjar-
sjóðs. Með öðru móti væri auð-
vitað ekki hægt að láta apótek-
in greiða, því þeim væri um
rrlegn að halda einkasölunni
uppi og borga jafnframt alla
venjulega skatta og gjöld. Er
hjer um að ræða mjög frum-
lega einkasölustofnun hjá land-
lækni, því þetta mun vera í
fyrsta sinn, sem nokkrum einka
sölufrömuði dettur í hug að
ganga svo langt að láta fyrir-
tækin, sem verið er að drepa,
beinlínis borga í beinhörðum
skattpeningi allan kostn. af því
að koma þeim sjálfum fyrir
kattarnef.
Blekkingar landlæknis um
lyfjainnflutninginn.
Innflutningur til landsins á
lyf jum er í höndum apótekanna
sjálfra, enda ekki á færi neinna
annara en reyndra lyfsala að
vita hvað þarf að flytja inn
Af opinberri hálfu er svo sjer-
stakt eftirlit með rekstri lyfja-
búðanna og verð á öllum lyfj-
um ákveðið, af heilbrigðisstjórn
inni, sem geíur út sjerstaka
lyfjaverðskrá. Þetta er sama
íyrirkomulag og tíðkast á Norð
urlöndum.
í greinargerð landlæknis fyrir
frumvarpinu er reynt að koma
þeirri blekkingu á framfæri að
venjulegir heiltlsalar, sem auð-
vitað eru ófaglærðir menn,
flytji.inn lyfin og í framhaldi
af þessu er borin fram aðal-
röksemdin fyrir stofnun einka-
sölunnar, sem er sú, að einka-
Einkasöluverð — hærra
verð
Það fyrirkomulag, að lyfja-
búðirnar kaupa nú lyf og lyfja
efni milliliðalaust frá útlönd-
um, gerir það að verkum, að
hægt er að hafa lyfjaverðið
lægra en annars. En eftir að
búið væri að stofna ríkiseinka
sölu á lyfjum, mundi þetta
breytast. Einkasalan kæmi
að sjer þann kafla greinargerð-
arinnar og gert að árásarefni
á lyfjabúðirnar.
Það sanna er, að til þess hef-
ir aldrei komið, að hættuleg
þurrð hafi orðið á lyfjum og þá
allra síst vegna þess, að lyfja-
búðirnar hafi lagt meiri stund
á að birgja sig upp af ónauð-
synlegum lyfjum en þeim nauð-
synlegu. Ef svo hefir borið við,
að birgðir lyfjabúðanna hafa
eyðst mjög, stafar það einkum
af tvennu, í fyrsta lagi vegna
ófyrirsjáanlegra og útbreiddra
farsótta, sem fara hratt yfir og
í öðru lagi vegna gjaldeyris-
skorts. Ef slíkt hefir komið fyr-
ir, hafa lyfjabúðirnar að sjálf-
i sögðu miðlað hvor annarri. Er
auðvitað mikil trygging fólgin
í því, að innflytjendur lyfja
sjeu fleiri en einn og má nærri
anna hjer. Af hinum mikla sigri,
;sem KR fór með af hólmi í þetta
sinn, er þó ekki hægt að di'aga
þá ályktun, að svo sje komið mál
um nú, til þess var það of lítið,
■sem liðin skyldi að, Aðalstyrk-
leikamunur þeirra liggur enn sen,
komið er að mestu í úthaldinu,
en það er sá vankanturinn, sem
auðveldast er að sníða af. Það
þarf engum blöðum um það að
Jletta, að hafi annað liðið ekki
úthald nema til hálfs á við antí-
stæðingana, verður leikurinn að-
eins spegilmynd af leik kattarins
við músina.
Sú má segja að hafi verið heild Hörður Felixson, Olafur Hannes-
armynd leiksins. Þrátt fyrir [ son, Ari Gíslason, Hörður Óskars
nokkra æfingaleiki fyrr í vor. |son, Sigurður Bergsson, Gunnar
purftu bæði lið nokkurn tíma til Guðmannsson. 4
:að þreifa fyrir sjer. Veitti KR þó | Lið Víkings: Gunnar Símonar-
heldur betur og skildu þau jöfn son, Guðmundur Samúelsson,
I hljei. Síðari hálfleikur varð Sveinbjörn Kristjánsson, Gunn-
mjög einhliða vegna hreinnar laugur Lárusson, Helgi Eysteins-
uppgjafar Víkingsliðsins og veitt son, Einar Pálsson, Sigurður
ist KR ekki erfitt að fara, sínu Jónsson, Baldur Árnason, Bjarni
hinna erlendu seljanda og Iyfja
búðanna, en nýr milliliður
mundi í þessu sambandi þýða
aukinn kostnað, sem aftur
leiddi af sjer að hækka yrði
lyfjaverðið til almennings.
Það er alþekkt staðreynd, að
einkasölur verða ekki til að
geta, að þá væri fyrst ástæða
fram sem nýr milliliður milli^ m að óttast hættuiegan lyfja
skort, þegar allur innflutning
ur þeirra væri kominn í hendur
einnar stofnunar — ríkiseinka
sölu. Þegar svo er komið, er eigi
j til annarra að leita, og þá er
< við pólitíska einkasöluforstjóra
að skipta, en ekki apótekara,
i sem af reynslu um áratugi,
lækka verðlagið og mundi allra þekkja hvernig haga þarf inn-
síst verða svo hier> har sem meði flutningnum
einkasölunni er stofnaður nýrl Ef einkasaIa á lyfjum yrði
milliliðui'. Jafnvel þótt slíku sett á stofn> mundi afleiðingin
væri ekki til að dreifa, mundi ekki eingöngu verða, að lyfja-
einkasala hafa í för með sjer verðið hækkaði, heldur yrði þá
aukinn kostnað samkvæmt sköpuð bráð hætta á því, að
reynslunni. skortur gæti orðið á lífsnauð.
Alþýðuflokkurinn, sem nú er synlegUm lyfjmn.
að verulegu leyti borinn uppi . öll reynsla okkar af einkasöl
af mönnum í opinberum for-'um staðfestir að þetta er rjett,
stjórastöðum, hefir ekki á sjer en hjer er reynt að þrengja
sjerstakt sparnaðarorð i sam- einkasölufyrirkomulaginu fram
bandi við einkasölur. Lyfja- á sviðii sem er alitof viðkvæmt
einkasalan á að hafa tvo for- Qg þar sem er langt of mikið
stjóra auk annars starfsliðs til f hbfi til þesS að forsvaranlegt
að sjá um innflutninginn, og sje að nota það fyrir lekivöll
við þetta bætist svo lyfjagerð, pólitiskra einokunarforstjóra.
sem er mjög starfsmannafrek,
svo þarna er um að ræða upp-
grip af atvinnu fyrir ófullnægð
forstjóra, skrifstofustjóra og
deildarstjóraefni úr stjórnmála
flokki landlæknis.
En almenningur á svo að
borffa brúsann í hækkuðu lyfja
vcrði.
imiHMiinimimoiiiHiiiiiKMiiiiiniiiunnnMiMiiimii1
Einkasala — vöruskortur
í greinargerðinni, sem fylgir
frumvarpinu, eru talin upp
ýms atriði, sem eiga að gylla
einkasöluna og gera hana feg-
Húsnæði
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu nú þegar eða 14. maí. Að
ems ivennt fullorðið í heimili.
Snuívigis húshjélp kæmi tiJ
: i:wia. Tilboð sendist blaðinu
nierkt: „Rólegt 711 •— 958“
fyrir 29. þ.ni.
löngu skoti og
inn fyrir fætur Gunnars, vúth.
KR, sem skoraði. Nokkrum
augnablikum fyrir hlje tókst svo
Bjarna, miðfrh. Vík., að jafna fyr
ir ótimabært úthlaup Bergs
markv. 1:1.
Strax í byrjun siðari hálfleiks
varð sýnt hvert stefndi.
' Við næstu 2 mörk KR var hinn
nýi v.innh., Sigurður Bergsson,
að verki. Skoraði hann sjálfur
annað (72, mín.) en lagði hitt
sinnið opið tækifæri fvrir Gunn-
ar Guðmannsson (52. mín.). Un<5
ir lokin bættu KR-ingar síðan
við öðrum tveimur. Skoruðu þau
Ari Gíslason (83. mín.) og Stein-
ar Þorsteinsson úr vitaspyrnu 4
mín. fyrir leikslok.
Lyktaði því leiknum með sigri
KR 5:1.
Lið KR (frá marv. til v.úth.):
Bergur Bergsson, Guðbjöm Jóns-
son, Daniel Sigurðsson, Steinar
Þorsteinsson, Steinn Steinsson,
fram. Sigurinn var aðeins verð-
skulduð uppskera þrotlausrar á-
stundunar við æfingar í vetur.
Töluvert var liðið á leikinn, er
fyrsta markið var skorað. Gunn-
Guðnason, Ingvar Pálsson, Aðal-
steinn Jónasson.
Áhortendur voru um 2—2500.
Dómari var Þráinn Sigurðsson.
— X.
Breska knattspyrnan
Á LAUGARDAG urðu úrslit í
1. deild:
Aston Villa 3 —■ Bolton 0
Blackpool 0 — Chelsea 0
Charlton 2 — Birmingham 0
Sverton 1 — Burnley 1
Fulham 0 — West Bromwich 1
Huddersfield 3 — Sunderland 0
Manch. City 2 — Derby 2
Middlesbro 2 — Stoke 0
Newcastle 2 — Manch. Utd. 1
Portsmouth 2 — Liverpool 1
Wolverhampton 3 — Arsenal 0
málanna í bikarkeppninni gera
því róðurinn auðveldari. Ports-
mouth mætir nú Liverpool en
Arsenal eftir 10 daga. Þau leika
úrslitaleik bikarkeppninnar
næsta laugardag og virðist hvor-
ugt hafa lagt sig mjög í fram-
ikróka.
Wolverh.
Blackpool
Nýja sendibíiastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395
Ósigrar Liverpool og Manch. Liverpool
Utd. hafa nú gert að engu alla Newcastle
sigurmöguleika þeirra fjelaganna, Arsenal
sem lengstum hafa þótt liklegust Midlesbro
til sigurs í ár, svo að enn verður Burnley
bið á, að báðir bikararnir hafni Ðerby Cou:
á sama stað. Oft hefur svo farið, Aston Vill:
að það lið, sem keppir að báðum, Chelsea
hreppir hvorugan og kann svo að M7. Bromw
iara nú. Huddersflc
Leikur Charlton og Birming- Bolton
ham bar það með sjer. að mikið Fulham
væri komið undir úrslitum, því Stoke City
að meira var úm æsing og kapp Everton
en vel leikna knattspyrnu. Charlton
En eftir þessi úrslit virðist Manch Gity 40
Birmingham ekki eiga viðreisn- Birmingh.
ar von. Manch. City hafði yfir i
hljei og þegar hinnh. hafði bætt 2. deild:
öðru við með því að setja mark- Bradford 0 — Swansea 2
vörð andstæðinganna inn í mark- Bury 0 — Queen’s Park R. 0
ið, hillti i fjnrska undir mögu- Cardifí 1 — Sheff. Utd 2
lega björgun, en þa varð markv. Chesterfield 3 — Leeds 1
Trautmann á 2 skyssur, sem gáfu Leicester 1 — Preston 0
h. innh. Derby færi á að- jafna. Plymouth 0 — Southampton 0
Pmtsmouth siglir nú hraðbyri Sheffield W. 1 — Coven i v 1
í áttina til mei *ai 'iuru r Tottenham 1 — Grimsby 2
og fyrir :il\ . jun vii>áist gangur.. Frh á bls. 12.
40 21 9 10 69-35 51
40 18 13 9 66-46 49
39 17 14 8 45-30 48
40 19 10 11 74-59 48
41 17 13 ir 66-44 48
41 17 13 n 66-51 48
40 17 12 u 71-54 46
40 14 11 12 72-53 45
40 19 7 14 55-44 45
41 15 13 13 37-38 43
40 16 10 14 64-59 42
40 15 11 14 58-54 41
40 12 16 12 56-58 40
40 13 11 16 46-53 37
41 13 9 19 49-70 35
40 10 14 16 43-51 34
40 10 14 16 40-49 34
40 11 11 18 42-69 33
40 9 14 17 37-61 32
41 12 6 23 51-64 30
40 8 12 20 35-65 28
40 7 13 20 28-59 27