Morgunblaðið - 26.04.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 26.04.1950, Síða 11
Miðvikudagur 26. apríl 1950 UORGV N BLAÐIÐ 11 Leitað verði sjerfræðilegrar ú- stoðar vegna sauðfjársjiíkdóma I>EIR Finnur Jónsson, Jón Sigurðsson og Ásgeir Bjarnason flytja í sameinuðu þingi þingsályktunartillögu um sjerfræðilega eðstoð vegna sauðfjársjúkdóma, sem hljóðar svo: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leita til Sameinuðu þjóðanna og stjórnar efnahagssamvinnustofnunarinnar í Was- hingtón um aðstoð til varnar og útrýmingar sauðfjársjúkdómum. i— Verði um kostnað að ræða vegna aðstoðar þessarar, greiðist þann úr ríkissjóði." 34 millj. kr. kostnaður til 1950. í greinargerð segir svo: Sauðfjársjúkdómar hafa, svo gem kunnugt er, vaidið bændum landsins geysimiklu tjóni á und anförnum árum og kostað ríkis- Sjóð mikið fje. Skýrslur munu eigi fyrir hendi um beint eða óbeint tjón bænda af völdum þessara vágesta, enda mun erf- itt að meta til f jár þá óvissu um afkomutruflanir og sársauka, Bem það hefur valdið bændum að horfa upp á bústofn sinn hrynja niður eða veslast upp og geta ekkert að gert. Alþingi hefur að vísu með stofnun sauð- fjársjúkdómanefndar og fjár- framlögum til hennar og með fjárskiptastyrk hlaupið undir bagga og kostað til miklu fje. Hefur kostnaður ríkisins num- ið um 34 milljónum króna til órsloka 1949, þar með taldar lántökur vegna fjárskipta. Enn tru fyrirhuguð fjárskipti og Varnir á sýktum svæðum, sem áætlað er, að muni kosta ríkis- Bjóð um 25 millj. króna á næstu 5 árum. Er þarna um mikið fje að ræða og mikið í húfi, að vel j takist. Varla mun þó fyllilega! öfuggt talið, að mæðiveikinni1 Verði útrýmt með þessum að- gerðum, og gegn garnaveiki tnunu þessar ráðstafanir ekki homa að haldi. Hafa á að skipa færustu sjerfræðingum. Vitað er, að bæði Sámeinuðu þjóðirnar og stjórn efnahags- pamvinnustofnunarinnar í Was- hington hafa á að skipa hinum færustu sjerfræðingum í sjúk- dómum manna, dýra og jurta Og láta þessa sjerfræðikunnáttu í tje meðlimum sínum, þegar nauðsyn krefur, með litlum eða engum tilkostnaði, eftir sam- komulagi milli þessara stofn- ena. Að þessu athuguðu telja flm. rjett að freista þess, hvort eigi muni, með því að leita til þess- ara stofnana, unnt að draga úr þeim kostnaði og áhættu, sem Bauðfjársjúkdómum eru sam- fara, jafnhliða og haldið verður áfram þeim ráðstöfunum inn- anlands, sem Alþingi telur nauð pynlegar. Einar Ásmundsson hœstaréttarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Sími 5407. Auka þarf fram- leiðslu íslenskra frjettamynda TJARNARBÍÓ hefur síðan á sunnudag, sýnt frjettamynd frá vígslu Þjóðleikhússins, en um mynd þessa má segja að mörk- uð hafi verið tímamót í kvik- myndagerð hjer. — Myndin var tilbúin til sýningar hálfum öðr- um sólarhring eftir að hún var gerð og er það hjerlent met, en myndin hefst með því, að sýnt er þá er gestir ganga til vígslu Þjóðleikhússins og endar á frumsýningu Fjalla-Eyvindar s.l. föstudag. Þó ýmislegt megi að þessari frjettamynd finna, þá sýnir hún þó það, sem máli skiptir, að hjer heima er hægt að vinna að frjettamyndagerð, þó skil- yrðin til þess sjeu ekki sem best, og sýna þær almenningi skömmu síðar, að ekki þurfi að líða margir mánuðir frá því að atburðirnir gerast uns þeir sjást á sýningartjaldinu í kvikmynda húsum bæjarins. Þessa mynd gerði Óskar Gísla son, en Pjetur útvarpsþulur Pjetursson talar texta hennar. í því sambandi mætti geta þess, að við textaupptöku, er nauð- synlegt að nokkur hraði sje í slíku frjettamyndatali, svo þagn ir verði ekki of margar. Forstjóri Tjarnarbíós, Frið- finnur Ólafss., bauð blaðamönn um að skoða þessa frjettamynd í gær. Hann sagði að nauðsyn- legt væri að gera meira að því að framleiða íslenskar frjetta- myndir, því eftirspurnin eítir þeim væri mikil hér innanlands og nokkur utanlands, en til þess að við getum farið út í slíka framleiðslu, þarf að bæta skil- yrðin og leggja áherslu á að myndirnar sjeu nýjar af nál- inni. Sagði hann að þetta væri mál, sem duglegir og áhuga- samir menn ættu að taka til at- hugunar. | Til sölu | = ensk model kópa og nýr peysu- { | fatafrakki, stórt númer, á Greni i = mel 20, kjallara. .iiiiiiiiiiiiimiiiiMiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuiiimiiiiiiiii Tónlistarblaðið Hfusica ! ■ ! Þriðja tölublað, 3. árgangur, er komið út. ! ■ l ■ » I f f ■ : Nýir askrifendur snúi sjer til afgreiðslunnar, Lauga- ! ■ ■ ! veg 58, eða hringi í síma 3311, eða 3896. ! : : ■ ■ ■ ^■■•■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» Vaíningsjurtir ÞAÐ er eitthvað fátæklegt við flest þau heimili þar sem lif- andi blóm eru ekki til og það er næsta furðulegt, hve mik- inn og viðkunnanlegan blæ fá- ein blóm geta gefið stórri stofu sjeu þau rjett notuð. Jeg hef oft áður haldið því fram að íslenskar húsmæður hafi verið óvenjulega duglegar við stofublómarækt, áður en garðyrkjumennirnir komu til sögunnar hjer. Og mikið er not- að hjer allan ársins hring af af- skornum blómum. Jeg hefi líka haldið því fram að húsmæðurn- ar ættu að prýða híbýli sín meira með vafningsjurtum en þær gera. í fyrra vor fjekk jeg einn af garðjn'kjumönnum okk- ar í Hveragerði, Hallgrím Eg- ilsson, til að gera tilraun með að rækta nokkrar vafningsjurt ir til sölu, sem voru lítt þektar hjer áður. Þetta tókst svo vel að færri fengu þá þessar plönt- ur en vildu. — Þetta voru Cóbæa scandens, sem getur orðið á fjórða meter á lengd, með bláum klukkublómum, Thunbergia sem ber gul og hvít blóm með kolsvartri miðju; japanskur Humale með hvít- flekkóttum blöðum og ípómæa með tregtmynduðum stórum blómum. Nú kom jeg í dag í gróðurhús Hallgríms Egilssonar og sá að nú eru þessar vafningsjurtir aftur til, og til viðbótar er þar Trópæalum, sem er stórfalleg gluggaplanta, sem jeg hefi áð- ur skrifað um. Og þar sá jeg einnig Schizauthus, sem er að visu ekki vafningsjurt, en ein allra skrautlegasta plantan með geypilegum fjölda blóma í mörgum litum. Vildi jeg því benda húsmæðr- unum á að nú er rjetti tíminn til að fá sjer vafningsjurtir í gluggana, og rjettast að gera það sem fyrst. En þeim, sem kaupa Cóbæur, vil jeg benda á að eigi þær að ná fylsta þroska, þarf að planta þeim í helmingi stærri potta en þær eru seldar í. En þá fæst líka vöxtur sem um munar og gam- an er að. Undir góðum kring- umstæðum getur Cóbæa lifað góðu lífi fram á vetur. Blóm eru nú mjög notuð til gjafa, við flest tækifæri og als- staðar vel þegin, en lifandi blómjurt er endingarbesta gjöfin og vel til gjafa fall- in. Jeg hygg að þessar tegundir sjeu fáanlegar í flestum blóma- búðum. Ragnar Ásgeirsson. mmniiiiimiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii®®iiij, Verslunarsfarf | Ungur maður með Verslunar | I skólaprófi og 5 ára verslunar- í i þekkingu óskar eftir atvinnu við = i verslunarstörf nú þegar. Til- | 1 boð Sskast send afgr. blaðsins j | fyrir hádegi ó laugardag merkt: | | „Verslunarstarf — 968“. •■mfllflMIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIMM' I Sumarbústaðut | óskast til leigu í sumar, helst 1 í nógrenni Reykjavikur. Uppl. | í sima 2800. llimilim'imi,*M*IIMIMMM*millimtltlMMIMt«IIMMMM' Gólfteppi til sölu. Sími 7181. 2ja—5 —herbergja Ibúð óskast til leigu. Uppl. i dag frá kl. 1—5 í sima 80722. (Herbergi = óskast fyrir eldri konu, helst | með eldunarplássi. Uppl. í síma i 5637 kl. 8—9 í kvöld. • MiiiimiimiiHmimmimimiimiimiiMMiiiHiimit Bústjóri = A góða jörð ekki langt fró | Reykjavík vantar fullorðinn, ein- Í hleypan mann, sem hefur áhuga : fyrir að eiga skepnur. Uppl. í | síma 5568. S iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiMmiiMmmiiimiiimmi : Alveg ný, eldri gerð, til sölu. Verðtilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „R. E. — 960“. ■viimiiimmmiiiiimmiiiiiiiiimimiMiiimmimB ReLðhjól Til sölu gott karlmannsreiðhjól á 350 kr. Uppl. hjá Herði Björns sýni, Stórholti 37 kl. 8—9 i kvöld ■mmmiiiuiiHiiiiiiiiimmiiiimiMiiiiiimiiiiiiiim Bíll fjögra til fimm manna bíll ósk ast til kaups. Tilboð er greini verð og model sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag merkt: „X-05 — 955“. ■imiiimiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimmimmii Skúr til sölu hentugur sem sumar- bústaður. Hann er texaður að innan og vel útlítandi. Uppl. ' sima 1932 kl. 6—7 ídag. liiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiMim Efri hæð í húsi, 2 herbergi, eldhús og bað á hitaveitusvæði í Norður- mýrinni til sölu. KauphöIIin. iiiiiimmuiiimimiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiimiiiiiim Enskur Barnavagn á háum hjólum til sölu. Uppl. milli kl. 10—12 og 2—6 í dag á Nökkvavog 21, kjallara. ■iiiiiiiuiimiiirtmimmimmiiiiiuiiiiiiiimiiiiiim Kjólföt á fremur stórann mann óskast til kaups. Uppl. í síma 4151. ! llltlllMIIIIIIIMIIIIMIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllll VanduSur sumarbústaSur 19. km. frá Reykjavik, er til sölu. Húsið er vandað að öllum frágangi, með vatnsleiðslu og rafmagni. Daglegar bilferðir á staðinn. Nánari uppl. veitir Jóliannes Elíasson hdl. Austurstræti 5. Sími 7738. imimiiimiMmmiiiiiiiimmmimiimmmiiiMmmiillf » I ..... V I Fermingarkjóll! : til sölu miðalaust, Urðarstíg - i r IMIIIIMfMMI'MIMIMIIIMIMIIIT'MIMMIIIIMIIMMIIIIIMB | klæðaskápur f f til sölu, Háteigsveg 23, sími S. = 6097. ; ........................ |j_- j Bafmagns-J eldavjel t : tviliolfa til sölu. Einnig sund- ' t = urdregið barnarúm. Uppl. Mið s I túni 12. 2 z ■ '•* * tMMIIMMIIIHHIIIIIIIMHMIM»»MII»mi»**Hi|fn»|iMi :t»» = j Góð I I bújörð j | á fjárskiftisvæðinu í Dalasýshi a | fæst til kaups og ábúðar nú þeg fi | ar. Jörðin hefir og marskonar Ít \ hlunnindi. Nánari uppl. gefur i, Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. r ouiiiiMiiiMimiMiiiiiiiiiiiiifiiimniiiiiiiiHniiiiMM ;j | Dodge ’40 | = í góðu ásigkomulagi til sölu og 3 = sýnis við Leifsstyttuna fró kl. : = 5—7 í dag. • milllllllllllllllllllllllllllllMIMIIMMMIIIIMIIIMMmm. ( Kvenmaður j | óskast, nokkra tima ó dag tili.tj I þjónustubragða, straunihgar Oip = þessháttar. Simi 7073. E imiimiiiimiiiimMiiimiiiiiiiMiiifimiiMMMiMiH^Mf ' Handiaginn | maður ýskar eftir heimavinnú., 5 margt getur komið til greina ii | Hef gott vinnupláss. Tilboð 3: | sendist Mhl. sem fyrst merkt: | f „Ahugasamur •— 962“. ,.,.3- z •»HMniiMMifiMiiimiiMiMiimiiiiHiHi>-inipnmi» 3 Karlmaóur | óskar eftir vinnu um 4 viknu 3 : tima nú eða seinna í sumai" I | Margskonar vinna getur komið | til greina. Tilboð sendist Mbl. L sem lyrst merkt: „Abyggilegtir '1 : — 963“. iiiiiiiiimiiimiiNiiiiiimmiiiumiimimtMmmimir’i1 ' Sendiferðabíli lítið keyrður og vel með far- -j inn er til sýnis og sölu ó Bald- >í ursgötu 31, fiskbúðinni, frá kl. ; 4—7 e.h. Tilboð í bilinn oska=l ,'í ■ ■'•■'.•41 á sama stað. ,s5 5 tVIIMIIIIIIIIIIIIIMMIIMIIIIIIIIIIMIIMIIIIMIIITMtimi M h« | Til sölu sem ný kúpa | ó 13—14 ára telpu, rauð- að" lit. ? f Uppl. ó Vesturgötu 30. vestur- "i | enda, niðri, milli Kl. 5 og 6. I (IIMIIMIIMMIIIM imiiiiMMimmiiiiimimtiii 'ii | Litið færanlegt hús | i smiðum til sölu. Tilboð merk:: r ! „Hús — 964“ leggist inn á afgr. ; | Mbl. fyrir laugardag. ■uwuniWHiiiiMUiniuiMiitffiimiimniniimiimmMMi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.