Morgunblaðið - 26.04.1950, Qupperneq 15
Miðvikudagur 26. apríl 1950
MORGVNBLAÐIÐ
15
fljfer :wanw« ■■ ■ n ■ «¥jrÉinrwD
C
v ""
KnattSpymúfjélagJTS l'rótfur '(/'K
Æfing hjá I. og II. flokk. kl, 8 á
Háskólavellinum í kvöld.
Þjalfarinn.
Dansa;fing
, fyrir unglinga á aldrinum 12—í'i
ára er í kvöld kl. 8—-10 e.h.
Skátaheimitifi.
Víkingar
Meistara, I. og II. fl. Æfing á
íþróttavellinum í kvöld kl. 6,30. III.
fi. Æfing á Grímsstaðaholtsvellinum
í kvöld kl. 8. Fjölmennið.
Þjálfarinn.
Fai fuglar
Um næstu helgi verður farin skiða-
ferð á Skarðsheiði og gist í Sæbóli.
Ferðin verður nánar auglýst n.k.
föstudag.
FerSanefndin.
Kaup-Sala
TAÐA
Nokkrir baggar til sölu.
Gestur Kuðinundsson Reykjahlíð.
Kaupum flöskur og glös f.llar
tegundir. Sækjum heim. Sími 4711
og 80818.
Fullkomin Plastic-verksniiðja
með „form-“ áhöldum
til sölu. — Tilbúin til framleiðslu
nú þegar og inniheldur 2 stk. 50
tonna „mek.-hydraub“ pressur t>g 1
stk. 35 tonna handpressu, 2 stk. 50
cub.cm. autom, sprautuvjelar, 1 stk.
50 cubcm. handsprautuvjel (sjerstak
lega gerð fyrir löng efni). 1. þrýsti
vjelasamstæða, sem er samsett úr 3
sprautuvjelum og ennfremur fjöldl
sprautu- og pressuáhalda fyrir kúlu-
penna (margar gerðir fallegra mod-
ela )og ennfremur fjölmargar nýjung
ai skrifstofuáhalda.
A/S FOR KONTOR KEMI,
Köbenhavn N.V.
Minningarspjiild harnaspitalasjóðs
Hringsi.ts eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæiar. Simi 4258
O. G. T.
Stúkan Sóley no, 242
hundur i kvöld á venjulegum stað
og tíma. Framkvæmdanefnd Umdæm
isstúkunnar no. 1 kemur í heimsókn.
Kosning fulltrúa á Umdæmisstúku-
þing. Sumarfagnaður. Góð skemmt.
atriði. —- Kaffi. — Dans. Þeir, sem
ætla að gefa á bazar stúkunnar eru
vinsamlega beðnir að koma með það
ó fundinn. Æ.T.
St. F.ining nr. 14
Fundur i kvöld kl. 8,30. Innganga
nýrra fjelaga. Venjuleg fundarstörf.
Spilakvöld, hið síðasta að þessu
sinni. Urslitakeppni um verðlaunin.
Sumarfagnaðurinn á sunnudagifia
k< mur. •—- Fjelagar fjölmennið.
Æ.T.
....................
Samkomur
Hafnarf jörður
Almenn samkoma í Zion í kvöld kl.
8. Allir velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30
að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Alhr
V( lkomnir.
■■ivrav....................
■
l ■
'rVí^. "•^stir á Vígsluhátíð Þjóðleikhússins j
séndílm stiófr.eTÍ^m 'þesá og stjtrfsfólki, okkar alúðar- S
fyllstu þakkir fyrir Ógleymanléígár ánægjustundir, er við j
nutum þar. Sömuleiðis viljum við þakka borgarstjóra og ;
■
bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir veglega veislu í Sjálf- j
stæðishúsinu hinn 22, apríl.
Einar M. Jóhannesson, Húsavík.
■
Nik.vlina Jónsdóttir, Vestmannaeyjum. ;
■
Eyþór Stefánsson, Sauðárkróki.
Samúel Jónsson, ísafirði.
Jón Norðfjörð, Akureyri. ;
Öllum þeim mörgu konum, sem auðsýnt hafa mjer
vináttu með fögrum gjöfum, kvæði og hlýjum kveðjum,
sendi jeg mínar bestu þakkir. — Jeg óska þeim öllum
bjartrar og gloðiríkrar framtíðar og bið þeim alls góðs.
Raufarhöfn, 15. mars 1950.
Kristín Einarsdóttir, ljósmóðir.
Til leigu
Söltunarstöð í Siglufirði.
Leigutilboð óskast í svokallaða Malmquiststöð í Siglufirði
til eins árs frá 1. júní 1950 til 1. júní 1951. í leigutil-
boðinu skal ti’greina 'eiguupphæð og greiðslumöguleika.
Einnig óskast tilgreint hvort leigutaki geti trvggt eitt
skip til löndunar á bræðslusíld hjá Síldarverksmiðju
Siglufj arðarkaupstaðar, Rauðku.
Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofuna fyrir 14.
maí n. k.
Bæjarsljórinn í Siglufirði, 19. apríl 1950.
Jón Kjartansson.
Skip til sölu
Vjelskipið ÞORSTEINN, RE 21, stærð 62 rúmlestir,
með 220 ha. viel frá 1946, er til sölu, með eða án veið-
arfæra. — Skipið ber 1000 mál af síld. Síldarþilfar og
síldarskilrúm, togútbúnaður og dýptarmælir fylgja.
Tilboð sendist undiirituðum fyrir 10. maí.
Torfi Halldérsson.
Háteigsveg 20.
Lokað
»
irá kl. 12, vegna jarðarfarar.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
GUÐJÓN SAMÚELSSON
húsameistari nkisins andaðist í Landsspítalanum 25. apríl '
Vandamenn.
Sonur minn
SIGURÐUR KRISTÓFERSSON
andaðist að heimili minu Tjarnargötu 12, 24. þ. m.
Jónína Pálsdóttir.
Móðir mín
HELGA GÍSLADÓTTIR
Fornahvammi, Vopnafirði, andaðist 24. þ. m.
F. h. vandamanna
Lorcntz Karlsson.
Systir mín,
GRÓA TH. DALHOFF,
er andaðist 17. þ. mán, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kapellu á morgun (fimmtudag), kl. 1,30 e. h.
Torfhildur Dalhoff.
Eiginmaðurinn minn og faðir okkar
FINNBOGI HÖSKULDSSON
trá Skarfanesi, verður jarðsettur frá dómkirkjunni fimtu-
daginn 27. apríl.
Athöfnin hefst kl. 3 e. h. á heimili hans Hringbraut 113.
Elísabet Þórðardóttir og börn.
JÓN JÓNSSON,
ættaður frá Miðey í Landeyjum, bjó lengi á Grímsstaða-
holti, andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 18. apríl
og verður jarðsettur frá Fossvogskapellu, föstudaginn
28. þ. m. klukkan 4 e. h.
Jón Eyjólfsson, Fálkagötu 36.
Jarðarför m -mnsins mins,
JÓNASAR ÁRNASONAR,
vjelstjóra, fer Iram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 27.
þ. mán. og hefst með húskveðju að heimili hans, Meðal-
holti 13, kl. 1 e. h.
Sigríður Njálsdóttir. '
Jarðarför móður minnar,
INGVELDAR JÓNSDÓTTUR
frá Bnísastöð’jm, við Hafnarfjörð, fer fram frá Hafnar-
fjarðarkirkju, íimmtudaginn 27. apríl og hefst með bæn
að heimili mínu, Garðaveg 11 B, Hafnarfirði kl. 1,30 e. h.
Fyrir mína hönd, systkina minna og annara vanda-
manna.
Hjálmar Eyjólfsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
LÁRUSAR JÓHANNSSONAR trúboða.
Vinir hins látna.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
föður og tengdaföður okkar,
BRYNJÓLFS ÁRNASONAR,
frá Ga’.ðhúsum á Eyrarbakka.
Guðlaug Brynjólfsdóttir. Guðmundur J. Guðmundsson.
»■■■■• ...........
Tapoð
TAPAÐ
Tapast hefir silfurbrjóstnæla meS
rafi, á leiðirmi frá Austurstræti 8
’ipp á Gamla Garð. Fiimandi vin-
s.imlega skili henni á afgr. Mbl. gegn
fundarlaunum.
Eggert Claessen
I Gústaf A. Sveinsson |
hæstarjettnrlögnien i.
I Oddfelloshúsið. Sími 1171. f
Allskonar lögfræðistörf }
pumiiniiiiinnimmi»»»niiiuiniiiiiiiniiiiuninHtM
Vinna
Vjel-lireingerning
Wallmaster þvottalögur. Vand-
virkni. Flýtir. Sími 4013.
Skúli Helgason o. fl.
Hreingerningafjelagið Persó
liefur amerískt þvottaefni. — Snjó-
kremum þvottahús og geymslm-. Sími
4232 og 81949.
Hreingemingastöðin —
Sími 80286. Hefir vana menn til
hreingerninga.
HÁSETA
Nokkra háseta vantar á handfæra-
vciðar. Upph eftir kl. 19 á Spítala-
stíg 4 B (kjallara).
áUGLÝSIÐ I SMÁAUGLÍSINGUIH
m- FELRG -m
HREiNGERNiNGflMflNINfl
Gunnar Jónsson — Sími 80662.
Guðimindur Hóhn — Sími 5133
Tek að mjer hreingerningar, fljótt
og vel. Hringið í sima 1913.
"ÍlRElívGí'íu nTtÍ G ATr"
Magnús Guðmundsson
Pantið í síma 80988.
Hreingerningastöðin Flix
Hreingemingar í Reykjavík og ná
grenni, Simi 81091.
Hreingemingar — gluggalireinsun
Höfum liið sjálfvirka Klix þvottn
efni. Þvoum hús utan og gerum sem
nýmáluð. Sími 1327 og 3249.
Þórður Einarsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan kærleika við andlát
og jarðarför,
LILJU PETERSEN,
Suðurgötu 31.
Aðstandendur.
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför móður minnar,
jGUÐRÍÐAR STEINADÓTTUR,
fiá Litla-Bæ.
Guð blessi ykkur öll.
Margrjet Jónsdóttir.