Morgunblaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 16
TBÐURÚTLITIÐ FAXAFLÓ|l
BÆGVIðRI — Ljcttskýjað.
21lorðttitsfektM$
92. tbl. — Miðvikudaeur 2G. apríl 1950.
__Á 9. siðu er birt samtal vi3
H. A. Djurhuus, þjóðminjavörS
í Þórshöfn. _______________
»
1000 sekkjum af skemmdum
sykri skipað hjer upp
Ijónið ialið nema 100 þús. kr. í gjaldeyri
LIDLEGA 1000 sykursekkir af um 3000 er breska flutninga*
nkipið Reykjanes kom með hingað frá Póllandi, voru gjör-
ór ýtir, er jbeir vóru teknir upp úr lest skipsins. Sykur sá
er barna hefur farið fórgörðum, er líklega um 100.000 króna
virði í gjaldeyri. Rannsókn þessa máls mun fara fram hjer.
Sykurfarmur þessi kom frá
JPólIandi og kom Reykjanes
’hingað á sumardaginn fyrsta
og hófst vdnna í lestum þess
næsta dag.
Fíimm eða sex skemd
sekkjalög.
Sykurinn var í framlestinni
sem er næst vfirbyggingu
skipsins. Þegar uppskipunar-
mennirnir áttu eftir ein fimm
til sex lög af sykursekkjunum,
urðu þeir þess \rarir, að yatn,
sennilega sjór, segja þeir, hafi
komist í sekkina og bleytt upp
sykurinn ög skemmt hann. —
Eftir því sem nær kom sjálf-
um botni lestarinnar urðu
skemdirnar á sykrinum meiri
og mjög margir pokanna, er
neðstir voru, voru tómir orðnir,
því sykurinn hafði allur bráðn-
að upp. Voru teknir úr lestinni
um 1000 sekkir af skemdum
sykri.
V'ar lest skipsins öll meira
og minna útötuð í sykurleðju
og þótti mönnunum sóðalegt
urp að litast þar niðri.
Rannsókn.
Samband ísl. samvinnu-
f jelaga á þennan sykurfarm. —
Það mun láta fara fram rann-
'SÓkn á þvd með hverjum hætti
sykurinn hafi skemst og mun
það væntanlega gera þá ábyrga,
sem sök eiga á þessu tjóni.
Þess eru dæmi að vörur hafi
verið skemdar er þær voru
teknar upp úr lestum Reykja-
ness. Mun það hafa verið í síð-
ustu ferð þess til Póllands,
þeirrl er það nú kom úr. —
Þá flutti það gærur og voru
þser skemdar er á ákvörðunar-
stað kom. — Hvort þær skemd
-ust í lestum skipsins, er Mbl.
ókunnugt um.
Aðaifundur Bygg-
ingafjelags yerka-
manna
BYGGINGAFJELAG verka-
manna hjelt aðalfund 24. þ.m.,
og var fundurihn mjög fjöl-
mennur.
Fjelagið hefur nú í byggingu
VT. byggingaflokk sinn, 10 íbúð-
arhús með 40 íbúðum, sem full-
gerðar verða á þessu ári, ef efn-
iskortur tefur ekki framkvæmd
ir. Ennfremur hefur fjelagið
sótt um fjárfestingarleyfi fyrir
15 íbúðarhúsum, með 60 íbúð-
um, er verður VI. bygginga-
flokkur fjelagsins, sem það ráð-
gerir að hefja byggingu á síð-
ari hluta þessa árs eða í byrjun
næsta árs, þar sem vonir standa
til, að fjelagið fái lán til þess-
ara framkvæmda úr Bygginga-
sjóði verkamanna.
Guðmundur í. Guðmundsson,
bæjarfógeti, sem verið hefur for
maður fjelagsins frá stofnun
þess Ijet af störfum samkvæmt
eigin ósk, en við tók Tómas Vig
fússon, byggingameistari, er
skipaður var af fjelagsmála-
ráðuneytinu.
Stjórn fjelagsins var endur-
kosin, en hana skipa Magnús
Þorsteinsson, varaformaður, A1
freð Guðmundsson, ritari, Grím
ur Bjarnason, gjaldkeri og
Bjarni Stefánsson, meðstjórn-
andi.
í lok fundarins þökkuðu fund
armenn fráfarandi formanni,
Guðmundi í. Guðmundssyni,
fyrir vel unnin störf í þágu fje-
lagsins á undanförnum árum.
iarðhræringar
í Hveragerði
Hv-ergerði, þriðjudag.
NÚ UM nokkurt skeið hafa
mehn í Hveragerði orðið varir
nokkurra jarðhræringa. Hafa
suœar þeirra verið allsterkar
og þeirra orðið vart einnig í
sveitinni í kring.
Skemmdir hafa engar orðið
eða breytingar á hverasvæðinu,
svo að kunnugt sje. Hræringar
þessar munu ekki hafa verið
merktar á jarðskjálftamæla veð
urstofunnar og því líklegt að
Þær hafi upptök sín í hvera-
'inu sjálfu eða dölunum inn
ai: Hveragerði. — H.
Breiar bera ábyrnð-
ina, e< illa fer
TEL AVIV, 25. apríl — í dag
sakaði ísrael Breta um að þeir
ýttu undir óróa í löndunum fyr-
ir botni Miðjarðarhafs með því
að byrgja Arabaríkin upp af
vopnum á sama tíma, sem þeir
legðu bann við, að sú vara væri
seld til Israel. Sagði talsmaður
stjórnarinnar, að umhverfis
landamæri ísraels væri nú kom
-ið upp herjum, sem sæktu
þjálfun sína og vopn til Bret-
lands. Bretar geta ekki skorast
undan ábyrgð á slíkri stjórn-
arstefnu, sem svo mjög er til
þess fallin að koma öllu í bál
og brand hjer eystra.
•—Reuter. *
Eldsvoði á Akureyri
I-ESSI mynd cr tckin af brunanum er varð í sápuverksmiójunni
Sjöfn á Akureyri. — Myndina tók Har. Sigurgeirsson.
R.K.Í. stofnar Reykjn-
víkurdeild ú morgun
Á SÍÐASTA aðalfundi Rauða Kross íslands var samþykkt sú
skipulagsbreyting, að stofnuð yrði sjerstök Rauða Kross deild
? Reykjavík. Stjórn Rauða Krossins skýrði frjettamönnum frá
því í gær, að nú yrði þessu máli hrundið í framkvæmd, og er
boðað til stofnfundar deildarinnar á morgun, fimmtudaginn 27.
apríl, kl. eitt e. h. í 1. kennslustofu Háskólans.
Þessari Reykjavíkurdeild'*'
Rauða Krossins er ætlað að fara
með þau mál, er aðallega varða
Reykjavík. Verður i henni kos-
in sjerstök stjórn, er aftur kýs
sína fulltrúa á aðalfund Rauða
Kross íslands, svo sem aðrar
deildir landsins, en fram að
þessu hefur stjórn hans haft á
hendi Reykjavíkurmálin og
jafnframt verið yfirstjórn
Rauða Krossins hjer á landi.
Starfið hófst fyrir
25 árum
.Rauði Kross íslands var stofn
aður fyrir 25 árum í Reykjavík,
og var starfsemi hans í upp-
hafi deildir í helstu kaupstöð-
um og víðar úti um land, og er
þeim f jölgaði, þótti nauðsynlegt
að stofna sjerstaka Reykjavík-
urdeild og að stjórn hennar yrði
skilin frá aðalstjórn Rauða
Krossins á íslandi.
Meðlimir Rauða Krossins í
Reykjavík verða meðlimir þess-
arar deildar, en þeir eru nú
rúmlega 900 manns, og verður
sað að teljast fátt. Fjölmenn-
asta deild utan Reykjavíkur er
á Akureyri, sem hefur um 500
meðlimi, og er það, í saman-
burði við fólksfjölda, miklum
mun meira.
Meðlimír innan við 2000
Rauði Krossinn er ekki fjöl-
mennur hjer á landi. Eru með-
limir hans innan við 2000
manns, og verður að þakka hið
mikla starf hans því, hve dug-
lega einstaklinga hann hefur
átt í þjónustu sinni.
Starfsemi Rauða Krossins er
aðallega sjúkraflutningar, og á
hann alla sjúkrabíla, sem not-
aðir eru hjer á landi, aðstoð við
Islendinga erlendis, fyrir-
greiðsla á gjafabögglum og sum
ardvalir barna. Hefur fjelagið
nú í byggingu stórt sumardval-
arheimili að Laugarási. Er hús-
ið um 1000 ferm. að flatarmáli
og munu þar rúmast á annað
hundrað börn.
Fjölmennum á stofnfundinn
Von þeirra manna, er standa
að stofnun þessarar Reykjavík-
urdeildar, er sú, að bæjarbúar
sýni, eins og þeirra er venja,
hug sinn til hinnar almennu
líknar- og mannúðarstarfsemi
Rauða Krossins, með því að
fjölmenna á stofnfundinn og
gerast meðlimir deildarinnar.
Frá stórmeistara-
mótinu í Búdatns)
Á STÓRMEISTARAMÓTI í
skák, sem nú stendur yfir suð-
ur í Búdapest, hafa verið tefld-
ar átta umferðir af þeim 18,
sem tefldar verða- Áttundu um
ferð lauk í fyrrakvöld og eftir
hana er Rússinn Boleslavsky
efstur með 5% vinning. Hann
vann Smislov í áttundu um-
ferð. í öðru sæti er Keres, Eist-
land,' með fimm vinninga. í
þriðja sæti er Bronstein, Rúss-
land og Svíinn Stalberg með
4 Vz vinning. — Það þótti merki
legt, að í þessari umferð vann
Stalberg Bronstein. Þá koma
Argentínumaðurinn Naidorf og
Ungverjinn Sabo, hvor með
fjóra vinninga, þá Kotov og
Smislov, sem margir hafa spáð
sigri í keppni þessari. Þeir eru
með 3V2 vinning og síðastir eru
Lilentahl óg Flor með þrjá
vinninga.
Fjársöfnun fil björg-
unarflugvjelar verð-
ur hafdið áfram
ÞEGAR landsþing Slysavarna-
fjelagsins sat á rökstólum hjet
á dögunum, fjallaði það um
helicopterflugvjelarmálið pg aí
greiddi.
-
Þingið fjellst á þá ákv'örðuU
stjórnar S.V.F.Í. að faila frá
kaúpum helicopterflugvjelar
þeirrar er valdið hefur sem
mestum deilum. En jafnframt
samþykkti þingið að fela stjórn
S.V-F.Í. að fylgjast með tækni-
legri þróun á sviði björgunar-
flugvjela og að stjórnin skuli
festa kaup á fullkominni björg-
unarflugvjel, *að dómi hennar
og þeirra bestu sjerfræðinga á
þessu sviði, er stjórnin skal
kveðja sjer til aðstoðar, og a3
fengnum nauðsynlegum leyfum.
Að lokum samþykkti þingið
að heita á fulltrúa hinna ýmsU
slysavarnadeilda, að beita áhrif
um sínum til aukinnar fiáröfl-
unar máli þessu til stuðnings.
Fimm verkfallsmenn
drepnir
TEHERAN, 25. apríl — í gær
kom til átaka milli lögreglu og
hópgöngu verlcamanna í hjerað
-hnu Mazanderan í Iran. Verka
-menn í klæðaverksmiðjum
höfðu gert verkfall og skaut
lögreglan á verkfallsmennina.
Ljetu 5 menn lífið en margir
særðust. — Reuter.
„Halastjaman á ferö
í Afríku
LONDON, 25. apríl — Breska
þrýstiloftsflugvjelin, sem köll-
uð hefir verið ,,halastjarnan“,
setti í gær nýtt hraðamet á
leiðinni frá Lundúnum til Kairo
í dag flaug hún frá Kairo til
Nairobi í A-Afríku, en þar murs,
hún verða um kyrrt í 5 daga.
Vegalengdin, sem halastjarnam
flaug í dag, er álíka og leiðin
milli Lundúna og Kairo, enda
flaug hún hana á hjer um bil
sama tíma, eða á 5 stundum
og 9 min. — Reuter.