Morgunblaðið - 11.05.1950, Síða 9

Morgunblaðið - 11.05.1950, Síða 9
j Fimmtydagiír 11. maí 1950. MORGUNBLAÐtÐ 9 Ilt árferði bakar Þingeyirigyiii erfiðleika BLAÐINU hefur borist frjétta- brjef úr Suður-Þingeyjarsýslu frá Hermóði Guðmundssyni í Árnesi. Eins og kunnugt er yar tíðarfar þar nyrðra mjög ölæmt á s. 1. ári, vorharðindi og hörkur fram yfir sumarmál og jafnvel stórhríðar út allan sauð burðinn. Allt bjargaðist þó bet ur en á horfðist enda miðluðu þeir sem nóg hey áttu hinum sem ver voru birgir. Tjónið af vetrarhörkunum varð tilfinnanlegast á öðru sviði, það er í gífurlegu tún- kali. Á sumum túnum urðu Skemmdirnar svo stórkostlegar, að stórar spildur í túnum, sem áður voru ve'l grasgefin urðu ekki ljáberandi. Töðufengur sumra bænda varð allt að helmingi minni en í meðalári og dæmi til að hann væri aðeins fjórðungur af meðalheyskap. Spretta 1 útengi var hinsveg- ar nálægt meðallagi og úthey- skapur sæmilegur, en þegar á allt er litið þá er það þó góð spretta á túnum sem er aðal- undirstaða góðs heyskapar og framleiðslan getur ekki til lengdar greitt núgildandi kaup við reitingsheyskap úti á víða- vangi. Síðan skýrir brjefritar- ínn frá því hvernig betri tækni við landbúnað vísar leiðir út úr erfiðleikum. Súgþurrkun er mikil bjálp. Hann skrifar: — Í Þingeyjarsýslu eru all- margir bændur búnir að koma sjer upp sugþurkun með á- gætum árangri. Telja þeir, sem reynt hafa þessar heyverkunaraðferð, að hún muni henta vel í Norð- lensku loftslagi og sennilega betur en í öðrum landshlutum, vegna þess hve hjer er þurr- viðrasamt og loftið rakalítið, sje t: d. miðað við Suðurland, þar sem rakastig loftsins er rniklu meira. í minni sveit er fjórði hver bóndi ýmist búinn að koma sjer upp súgþurkun eða er í undir- búningi með það fyrir næsta sumar. Jeg, sem þessar línur rita, kom mjer upp súgþurrkun í 600 h. hlöðu fyrir tveim árum. IÞessi 2ja ára reynsla mín hefur sannfært mig um það, að súg- þurkun sje hentugasta hey- verskunaraðferðin, sem enn er þekt hjer á landi miðað. við almenna aðstöðu. Kostnaðinn tel jeg heldur ekki hafa verið svo mikinn fram að þesu, að hann fáist ekki greiddur á skömmum tíma, eða um 20 krónu stofnkostnaður á heyhest og 2ja krónu reksturs- kostnaður miðað við áður- nefnda hlöðustærð. Því miður hefi jeg ekki gét- að fengið upplýsingar um fóð- urgildi heysins miðað við sól- þurkað héy. Sendi jeg þó Rann að sjerstaklega. Þingeyingum sóknarstofu Háskólans saman- ’.finnst það því óheilbrigt, að tor burðar sýnishorn tvisvar sinn- ^veldað skuli vera þessi útgáfu- um s. 1. vetur, en þótt undar- starfsemi á þennan hátt, er gert legt megi virðast hafa niður- hefur verið, samtímis því að stöður ekki borist mjer enn. ýmisleg ónauðsynlegri blaða- Virðist hjer sem annarsstaðar og bókaútgáfustarfsemi fær ó- á sviði landbúnaðarins vanti til- jhindrað að starfa. finnanlega rannsóknarstofnun, | sem hafi sjerstöku hjutverki að jMjólkurframleiðslan vex. gegna fyrir búvísindi. | Mjólkurframleiðsla hefur Það má þó ráða af líkum, að farið vaxandi hjer síðustu ár, súgþurkað hey sje til mikillá einkum eftir að Mjólkursamlag muna hollara fóður en annað |K. f3' í Husavík tók til starfa. þurhey og telja má öruggt, að |Á s. 1. ári nam innvegin mjólk það reynist 10% drýgra úr til samlagsins 1397.444 kg. og hlöðu að vetrinum en annað hafði aukist um 367.277 kg. frá sambærilegt heyfóður. Hitt er ótalið, sem mest er um vert, að súgþurkunin ’rfefitabrjef frá i'ingef'jarsýslu ftir Hermóð Guðmundsson, Árnesi framleiðslu, sparar mikla vinnu' við heyöflun og er því drjúg- ur fjárhagslegur ávinningur fyrir þá, sem geta notfært sjer hana. Votheysgerð eykst of lítið. Enda þótt bændur hjer hafi flestir nokkra votheysverkun á hún furðu erfitt uppdráttar, sem víða annarsstaðar í land- inu. Þyrfti að stefna að því að allur síðari túnasláttur vei'ði verkaður sem vothey. Votheys- gerð er trygg og ódýr heyverk- unaraðferð án tillits til þess hvort heyið er verkað í turni eða í venjulegum votheysgryfj um. — Það skiftir ekki máli. í því ætti hver og einn að haga seglum eftir vindi. Enginn mun efast um ágæti vothesyturn- annaj þar sem aðstaða er til þess, að færa sjer þá í nyt, en hinn almenni íslenski bóndi getur ekki notfært sjer þá enn sem komið er, vegna þéss hvað bú hans er smátt. Hina venjulegu votheysverk- un geta hinsvegar allir bænd- ur notfært sjer og þeir sem súgþurka hey sitt ættu að gera það einnig. Hið kalda og oft raka síð- sumarsloft er ekki eins hag- stætt til súgþurkunar og snemma sumars, enda er vot- heysgjöf heppileg til þess að skapa fulkomnara vetrarfóður fyrir búfjeð. Vinnufatnað vantar. Undanfarin ár hefur ekki fengist vinnufatnaður hjer um slóðir hvað sem í boði hefur verið. Vita menn ekki hvað veldur. Þótt þjóðin sje fátæk af ýmsu, má hún þó ekki við því, að erfiðisfólk hætti að vinna að framleiðslustörfun- um vegna vöntunar á hlífðar- fötum. Annað hvort verður eða þá hitt, að menn neyðist til þess að ganga í miklu dýrari og ó- hentugri fatnaði, er kostar þjóð ina margfalt meira, en hin hent ugu og ódýru vinnuföt þyrftu að gera. Búnaðarblaðið sjest sjaldan. Búnaðarblaðið Freyr hefur alltaf verið vinsælt hjer norður í Þingeyjarsýslu. — Bændur kunna því illa við, hvað það kemur nú sjaldan til þeirra. — — Vænta menn þess fastlega af gj aldeyrisyfirvöldunum, að þau hætti að bregða fæti fyrir þessa útgáfustarfsemi með því að takmarka gjaldeyrisleyfi fyr ir pappír til útgáfunnar. I Freyr er eina stjettarblaðið í landinu, sem bændum er helg Stækka þarf búin. Yfirleitt búa Suður-Þingey- ingar smátt sem kallað er. Þeir hugsa fyrst og fremst um það að hafa sem mestar afurðir eft- ir hvern einstakling í búi sínu. Landþrengsli ráða hjer einnig miklu um víða, enda tiltölulega þjettbýlt miðað við ýms Örinur hjeruð, enda er fleirbýli á mörg um jörðum í sýslunni. Slík aðstaða hefur skapað mörgum þingeyskum bændum fram að þessu lítið svigrúm til! stærri búrekstrar meðan nátt-! úrugæði jarðanna og rányrkja® rjeðu að mestu bústærðinni. Aukin túnrækt, og vjelanotk un gera ekki sömu kröfur tilj landrýmis við búreksturinn. | tók'tiLsterfa” Er“bændum“þetta Þvi er S-Þingeymgum enn hið mesta áhyggjuefnit þar sem mem nauðsyn en e. t. v. yms-;framleiðsla þeirra er ; stöð_ því árið áður Unnið er úr mjólkinni mest allri, því markaður er mjög skapar bændum aukið öryggi í takmarkaður fyrir neyslumjólk á Húsavík. Bændur fá því lágt verð fyrir mjólkina miðað við vaxandi framleiðslukostnað og það verð sem annarsstaðar fæst þar sem mjólkin er seld til neýslu. Þetta finnst þingeysk- um bændum órjettlátt fyrir- komulag að þeirra vinna, nið- ursuðuframleiðsla, sje metin lægra verði en stjettabræðra þeira, þótt þeir sjeu annars- staðar búsettir á landinu, enda er verðið fyrir kindakjötsfram- leiðsluna liið sama um allt land. Slíkt ósamræmi í kaupgjaldi verkamanna við sömu vinnu tíðkast hvergi hjer á landi svo vitað sje. Fjárskiftin endurvekja trú á sauðfjárrækt. Hin giftudrjúga, djarfa fjár- skiftatilraun Þingeyinga, sem lokið var fyrir 2 árum og fer nú sigurför um landið, virðist ætla að heppnast eins og best verður á kosið. Hinn aðflutti fjárstofn er traustur og afurðarmikill og hafa Þingeyingar á ný öðlast trú á gildi sauðfjárræktar í hjeraði sínu. Þetta kemur m. a. fram í nýstofnuðum sauðfjár- rækfarfjelögum og öðrum ráð- stöfunum, sem miða að því að kynbæta hið aðferigna fje sem mest. Jarðræktarframkvæmdir. Jarðræktarframkvæmdir voru all miklar á s. 1. sumri, en þó til muna minni en ella mundi, vegna hinnar vondu vorveðráttu. Að framræslu unnu tvær skurðgröfur á svæði Búnaðarsambands Þingeyinga og grófu þær samtals 15,6 km. langa skurði. Á svæði BSSÞ eru nú starf- andi 4 ræktunarsambönd með 7 beltisdráttarvjelum ásamt til heyrandi jarðýtum, sem hafa samtals 280 dráttarhestöfl auk 6 minni jarðræktarvjela. Hef- ur starfsemi sumra ræktunar- sambandanna ekki gétað haf- ist enn af fullum krafti sökum þess að sumar vjelarnar komu ekki fyr en í haust. Höfðahverfi og Svalbarðs- strönd eru í Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, en í þesum sveit- um hefur mikið verið ræktað undanfarið. Áburðarskortur. Áburðarskortur hefur dregið úr ræktunarframkvæmdum undanfarið. Er það óviðunandi ástand á sama tíma og lúxus- bílar eru fluttir til landsins mánaðarlega. Þegar þess er gætt að tilbúni áburðurinn er aðal rekstrarvara landbúnað- arins, sem hefur veruleg áhrif á framleiðslumagn og fram- leiðslukostnað landbúnaðar- vara. — Sumir bændur hafa gripið til þess ráðs að kaupa fiskúrgang! verða æ bundnari við hin dag til áburðar í flög og keyrt hann1 leg11 framleiðslustörf svo að- langar leiðir. Þetta er hinn1 keypta vinnu þarf að fá við besti áburður. Sjálfur hefi jeg flestar byggingarframkvæmd- ræktað með honum um 10 ha. ÁU — tún og gefist vel. I Því er sveitunum æ meiri Má telja nauðsynlégt að nauðsyn að unnið verði að þess gerðar verði strax í sumar full- um framkvæmdum á fjelagsleg komnar tili'aunir með límvatns um grundyelli með aðstoð fúll- áburð eins og hin merka tillaga kominnar vjeltækni, Gísla alþm. Jónssonar fjallaði Búnaðarsamband, S-Þingey núgildandi laga um Jarðrækt- ar og húsagerðarsamþ. í sveit- um. Þar sem gert er ráð fyrir að sambandið taki að sjer að vinna þesis störf í umferða- vinnri fyi'ir bændui’, rneð þeim tækjum, sem nauðsynleg eru til þess að skapa betri og ódýrari byggingar. Því • miður hefur enn ekki fengist influtnings- og gjald- eyrisleyfi fyi'ir nauðsynlegum tækjum til starfseminnar. Slæmir vegir. Hinn 30—40 ára gamli þjóð- vegur frá Húsavík í Reykjadal, sem upphaflega var lagður sent kerruvegur, er nú orðinn ill- fær samgönguleið. Þungaum- ferð um veginn hefur vaxi'5 mjög í seinni tíð, einkum eftir að mjólkursamlagið í Húsavík um öði'um að auka ræktun túm anpa sem mest. Á því byggjast fyrst og fremst möguleikarnir til framleiðsluaukningar. Þeir munu og kappkosta það til hins ýtrasta, að færa sjer þetta í nyt, því gott ræktunarland eiga þeir víðast hvar í ríkum mæli. Vjelaskortur. Heimilisdi'áttarvjelarnar vantar í S-Þingeyjai'sýslu. Var almenn óánægja með úthlutun Ferguson-dráttarvjelanna s. 1. vor. Virtist vera algjört handa- hóf í þeirri úthlutun, eða þá hitt, sem illt er að þurfa að trúa um stjórnskipaða nefnd, að persónulegur kunningsskap- ur hafi mátt sín meira en óhlut dræg athugun á þörfum og að- stöðu hinna einstöku bænda, sem pantað höfðu þessar vjel- ar. — Þannig fengu bændur, sem áttu jeppabíl Ferguson-drátt- arvjel hjá úthlutunarnefndinni, þvert ofan í þær reglur er til- kynntar voru fyrir úthlutun- ina og nefndin taldi sjer skylt .að fara eftir. Einnig hefur heyrst að heim- ili hafa fengið Ferguson-drátt- arvjel hjá nefnd þessai’i, sem áttu aðrar heimilisdráttarvjel fyrir og verður að telja slíka ráðstöfun neikvætt met í op- inberu ábyrgðarstarfi i þágu landbúnaðarins. Alls munu hafa komið að- eins 4 Ferguson-drátarvjelar til úthlutunar á svæði BSSÞ, en eitt búnaðarfjelag — Bún- aðai'fjelag Aðaldæla — átti þó t. d. 19 vjelar pantaðar hjá riefndinni, en fjekk enga í þess- ari úthlutun, þótt það lægi skjallega fyrir, að engin heim- ilisdráttarvjel væri til í þessari sveit, sem telur fulla 60 bænd- ur. Byggingarframkvæmdir litlar. Byggingarframkvæmdir voru með minna móti s. 1. sumar. — Orsökin mun aðallega hafa ver- ið sú hvað aðalframkvæmda- tíminn hjá bændum — vortím- inn — var úrfellasamur. Annars er það svo, að hinir takmörkuðu starfskraftar flestra sveitaheimila eru að ugri hættu vegna snjóa á hinum lítt upphlaðna vegi og svo vegna aurbleytu á vorin, sem er síst betri en snjórinn í suim- um tilfellum vegna þess hvað vegurinn er niðurgrafinn og malarlaus. Um mörg ár hefur litlu sem engu fje verið varið til við- halds þessum vegi. Það er því almennur vilji og áhugi að haf- ist verði handa strax með full- komna endurbyggingu á þess- um elsta þjóðvegi landsins. — Hinir nýrri vegir í hjeraðinu, t. d. í Kinn, hafa sýnt það að vel upphlaðinn vegur með þeim tækjum, sem nú eru fyrir hendi til vegagerðar reynast nokk- urn veginn trygg samgöngu- leið á vetrum, enda viðhald slíkra vega að öllu leyti minna. Vantar brú á Laxá. Lengi hefur verið á það minnst að endurbyggja þvrfti Laxárbrýrnar hjá Laxamýi'i. —• Þessar brýr hafa verið frá önd- verðu mjög illa settar með til- liti til umferðar og snjóþyngsla við brýrnar. Nú er svo komið að það má telja óforsvaranlegt andvaraleysi að draga lengur að endurbyggja brýrnar eða a. m. k. styrkja þær svo að um- ferð um þær geti talist hættu- laus. Lengur má því ekki drag- ast að hefja virkan undirbún- ing að þessari brúarsmíð, svo hún geti farið fram ekki síðar en 1952, enda verði jafnframt athugað nýtt brúarstæði á hent- ugri stað í ánni, þar sem vegar- stæði er betra. Segja má að þessi brúarsmi'ð á Laxá sje stórmál fyrir mik- inn hluta S.-Þingeyjarsýslu, þegar þess er gætt að þetta er eina færa samgönguleiðin úr innhjeraðinu til Húsavíkur. A þessari brú og öryggi vegarins til og frá henni byggist því öðrn fremur afkomuöryggi Þingey- inga á þessu svæði. Árnesi 9. apríl 1950. Hermóður Guðmundsson. - Keldur um er var samþ. vetur. á Alþingi í inga setti sjer samþykkt um þessi efni s. 1. vor á grundvelli Framh. af bls 2 með allan barnafjöldann á jafn erfiðri jörð, sem Keldur voru, þá orðið á annan veg en raun-vnrð á, Annar^ er þessi lýsing min á þessum hjónum óþörf, því allír sem þekt hafa KeWnasystkkiin skilja, að svo mikið manndóms- fólk hlaut a'ð eiga merkileg for- eldri og auk þess að fá betra uppeldi, en almennt gerðist á þeirn tímum. Bestu þakkir fyrir bókir.a Kelduix Björn Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.