Morgunblaðið - 20.06.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1950, Blaðsíða 4
r 4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðijudagur 20. júní 1950. 172 dagur ársins.- Árdegisflæði kl. 9J25. SíðUefrfsflæði kl. 21,45. Næturlœknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. 'NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturakstur; Hreyfill, nætur- sími 6636, BSR, sími 17720. Hjónaeíni Bundist hafe heitorði imgfrú Lilla Hjörleifs, þema á M.s. Esju og Kaj Thuesen Bruim, Bruun’s skipshand- lers í Kaupmannahöfn. Laugardaginn 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsa J. Theo- dórsdóttir, Skólavörðustíg 3, og Lud- vig Hjaltason, Drápuhlíð 20. Þann 17. júni opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svava Guðmúndsdóttir, Bergþórugötu 6B og Haraldur Ragn arsson, loftskeytamaður, Bjarnarey. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Erla Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 51B cg Bjarni Gíslason, Sjafnargötu 5. 16. júni opinberuðu trúlofun sina ungfrú Dóra Frimannsdóttir, Grett- isgötu 53 og Helgi Jensson, loft- skeytamaður, Mávahlið 38. Á þjóðhátíðardaginn opinberuðu t-úlofun sina ungfrú Guðrún Zophaní a-dóttir, Miklubraut 9 og Ingimar Sigurtryggvason, Birkimel 6A. D ag bóh Hjúskapur 17. júní voru gefin saman í hjóna i and af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú ludiana Ingólfsdóttir og Ásmundur Jónsson gullsm. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Langholts- vegi 79. Nýlega voru gefin saman í hjóna- hand í Napa í Kalifomíu ungfrú Auður Ingvarsdóttir (Pálmasonar skipstjóra, Reykjavik og Sigurður Haukur Eiiiksson (Kristjénssonar), Akureyri. — Heimili ungu hjónanna er: 1102 Beard Rd., Napa Califomia U. S. A. 17. júní vo'’u gefin saman í hjóna- band Indiana Ingólfsdóttir og As- mundur Jónsson gullsmiður. Heimili ungu hjónanna verður á Langhoits- vegi 79. Hinn 17. júní voru gefin saman i hjónaband í Hadison, Bandáríkjun- um, ungfrú Virginia B. Blaskmun og Bjarni Steingrímsson. Þann 17. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú Gerður Guðmundsdóttir og Sigurgéir Jóhannesson, húsasmiður. Heimili þeirra verður á Kirkjuteig 18. — Systkinabrúðkaup Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Birgitte Leuschner, Brekkugötu 13, Hafnar- firði, og Sigursteiun Guðmundsson, l.ækjargötu 14, Hafnarfirði. Ennfrem ur ungfrú Margrjet Erlendsdóí.ti., Barmahlíð 19, Reykjavik, og Magn- ús Guðmundsson, Hafnarfirði, og loks ungfn'i Hulda Guðmundsdóttir, Hafnarfirði og Þórður Jónsson, Ása- hraut 7, Keflavik. Kvennadeild Slysavarnafjelagsins fer skemmtiferð til Akraness á morgun. V 'ður ekið í bifreiðum og komið við í Vatnaskógi. e MafreiðsSukona | óskast til eð leysa af í sumarfrí- | um. — Café Höll | /vusturstra'ti 3. »iiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiii«imimi*Miiii*iiiiiiiMiiij4iiiii : Ný,blá Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Katrin Sigurðar- dóttir og Halldór Sölvason, Efsta- sundi 3, Reykjavik. Skemmtanir í dag: Þjóðleikhúsið: Fjalla-Eyvindur. — Samkomuhús: Sjálfstæðishúsið: Alm. dansleikur. Tivoli: Alm. dansleikur. Kvikmyndahús: Tjarnarbíó: „Glitra daggir, grær fofd“ „Handan við gröf og dauðra“. Austurbæjarbíó: „Töfrar i frumskóganna. Gamla Bíó: „Ævin- |týri á sjó“. Hafnarbíó: „Óþekkti norð . inginn“, Stjörnubíó: „Prinsessan Tam |Tam“. Tripolibíó: „Orustan um Stal- j ingrad“. Nýja bió: „Kvenskassið og karlarnir tveir“. Sláttur hafinn í Kjós Sláttur er nú að hefjast. Var byrj að að slá á Neðra-Hálsi í gær, og er * grassprítta nú að verða allgóð á beti i túnum, enda munu fleiri bændur byrja að slá í næstu viku. Tíðarfar hefir verið m;ög hagstætt hjer í voi, og litur vel út með grasvöxt. Umferð flugvjela á Reykja- víkurflugvelli 1 maimánuði s. 1. var umferð flug- vjela um Reykjavikurflugvöll, sem hjer segir: Millilandaflugvjelar, 20 lendingar. Farþegaflugvjelar, innan- , lands 164 lendingar, einka- og kenslu flug, 409 lendingar, eða samtals 593 lendingar. Með millilandaflugvjelum fóru og komu til Reykjavikur 525 far- þegar, 99925 kg. af farangri, 4437 j kg. af flutningi og 1139 kg. póstur. . Með farþegaf lugvjelum i innanlands- flugi, er fóru og komu til Reykjavik ur, voru 28899 farþegar, 36233 kg. af farangri, 31242 kg. af flutningi og 6246 kg. póstur. — Vöruflutningar hafa aukist mjög mikið i mánuðinum Heillaráð. eða rúmlega þrefaldast. Scandi- navian Airlines System hóf í þessum j mánuði reglubundið flug frá Kaup- mannahöfn til Grænlands, með við- jkomu á Reyljavikurflugvelli. Flogið j er einu sijini í viku, fram og aftur. j Notaðar eru fjögra hréyfla Sky- master-flugvjelar. Ef þjer eigið semteppi, megið þjer vara ySur á aS láta þaS verSa of þurrt, því aS þá hættir því til að brotna. Þessvegna er jiott að taka það út fyrir dyrnar við og við, vökva bað rækilega og láta það svo þoma í skugga. — Ef þjer eigið örðugt með að taka það út, verðið þjer að strjúka það annað veifið nieð votuni klút. Heillaskeyli 17. júní Hinn 17. júní bárust utanrikisráð- herra heillaskeyti í tilefni þjóðhátíð- arinnar frá "cndiherrum Belgiu, Dan- ! merkur, Finn.cnds, Irlands, Ítalíu og Póllands, sem staddir eru erlendis. Ennfremur barst skeyti fra ræðis- manni íslands í Sao Paulo, Brasilíu.. Læknablaðið 1. tbl., 35. órg. Aðalritstjóri Ólafur Geirsson. Efni m. a.: Læknafjelag j Reykjavíkur 40 ára, ræða dr. Hclga i Tómassonar. Lög læknafjelags Reykja víkur samþykkt 12. apríl 1950. Gagn rýnj á Læknnbókina, eftir Júlíus Sig- urjónsson, o. fl. Rannsóknarlögreglan hefir beðið Dagbókina að birta eftirfarandi varðandi þjófnaðinn á vörubílasturtunum við Elliðaár: Rannsóknarlögreglunni var tilkynt , að sturturnar væru á vegum sölu- j nefndar setuiiðseigna. Daginn eftir tilkynnir svo Guðmundur Kolka, að hann hafi selt sturturnar, en sam- > verkamenn hans ekki vitað um það Mun því hjer vera um að ræða einka fvrirta'kj Guðmundar Kolka, en ekki hins opinbera. Fyrsta greinin heitir Morgunstund hjá Ásgrimi, en það er samtal við Ásgrím Jónsson listmálara. Smásaga er þar eftir Svein Bergsveinsson sem heitir: Dauðinn barði. Þá er þjóð- sagan um Jóru i Jórukleif, með teikn- ingu eftir Ásgrim Jónsson, þá er leik- listarþáttur, vmsir smáþættir o. fl. Söfnin - Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — ÞjóSskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóSniinjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 ó sunnudögum. — BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1-—4. INáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 2—3. Til bóndans í Goðdal S. D. kr. 20,00. Frá konu 10,00. N. N. með kveðju kr. 50,00. Áheit í brjefi 150,00. Fulltrúaþing SÍB verður sett í Melaskólanum kl. 8,30 e. h. í kvóld. til sölu. Stærð 40—42. Uppl. á Víðimel 23, II hæð til hægri kl. 5—8 j. kvöld. Kmmtmnnmii EINAR ASMUNDSSON hœs >arjettarlögmaSur Skrifstofa : Tjamargi-tu 10. —- Sími 5407 Fimm minúfna krossgáfa Blöð og tímarit Tímarit Rafvirkja, 1.—2. tbl. 4. árg. Efni m. a.: Orkuverið við Maar, I þýdd grein. Þeir fóru fremstir grein um ImViða Helgason rafvirkjameist- ara. Raflagnir Þjóðleikhússins, eftir Jakob Gíslason. Um flúrlampa eftir Jón Á. Bjamason. Eldingar eftir E. K. E. o. m. fl. Ritið er prýtt mörgum myndum. Tírtiaritið Líf og Iist ér komið út og er það 3. hefti þess, júníhefið. 1 heftinu er állmargt mynda 'af lista- j yerkum, bæði höggmyndum, og mál- verkum og nokkrum teikningum. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 óþokkabragð — 7 bersveit — 8 stúlka — 9 samhljó’ðar — 11 tveir eins — 12 sáldur — 14 líkamshlutann — 15 skömm. LóSrjett: — 1 kyrrt — 2 sker — 3 stafur —4 bókstafur— 5 svei — 6 Hreyfir við —- 10 iðngrein — 12 stúlka — 13 vind. Lausn síðiistu krossgátu: Lárjett: —•• 1 snekkja 7 joð — 8 rót — 9 öt — 11 LL — 12 áar—- 14 ísspöng — 15 fanta. LóSrjett: — 1 sjötíu — 2 not — 3 eð — 4 KR — 5 jól -— 6 atlaga — 10 tap — 12 Ásta — 13 rölt. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum irónum: 1 £ ____________________ kr. 45,70 1 USA-dollar ___________ — 16,32 100 danskar kr. ________ — 236,30 [ 100 norskar kr. ______ — 228,50 100 sænskar kr__________ — 315,50 100 finnsk mörk ________ — 7,09 1000 fr. frankar -...... — 46,63 100 tjekkn, kr. ________ — 32,64 100 gyllini ............ — 429,90 100 belg. frankar ______ — 32,67 100 svissn. kr..........- — 373,70 l Kanada-dollar -------- — 14,84 Skipafrjettir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er . Reykjavík og fer það- an næstkomandi föstudagskvöld til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld vestur um land til Akur eyrar. Herðubreið fór frá Akureyri um hódegi ’ gær á leið austur um land til Reykjavikur. Skjaldbreið er i Reykjavik og fer þaðan næstkom- andi fimmtudagskvöld til Húnaflóa-, Skagafjarðar- Jg Eyjafjarðarhafna. — Þyrill fór frá Akureyri í gær, vest- ur um land til Reykjavikur. Ármann á að fara frá Reykjavík síðdegis i dag til Vestmannaevja. Samband ísi samvinnufjelaga: M.s. Arnarfell er á Akureyri. M.s. Hvassafell er i Kotka. Eimskipafjelag Rvíkur: M.s. Katla fór i gegnum Kielar- skurð á laugardag, væntanleg til Finnlands á morgun. Eimskipafjelag íslands. Brúarfoss fór fró Reykjavjk 15. þ.m., var væntanlegur til Rotterdam í gær. Dettifoss fór í gærmorgun frá Kaupmannahöfn til Húsavíkur. — Fjallfoss fór frá Blönduósi í gærmorg un til Djúpavíkur. Goðafoss fór frá Amsterdam 16. þ.m. ,til Hamhorgar, Antwerpen og Rotterdam. Gullfoss er væntanlegur til Leith í gærkveldi, fer þaðan í dag 4il Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag, 18. þ.m. til Halmstad í Svíþjóð. Trölla- foss fór fró Reykjavík 13. þ.m. til New York. Vatnajökull kom til Rvik- ur 17. þ.m. frá New York. Útvarpið 8.50 - 9.00 Morgunútvarp/— 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- úlvkrp. 15,30—16,25 Miðdegisútvafp. —16,25 Veðurfre'gnir. 19,25 Veður- fregnir. 19.30 Tónléikar: Óperettulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: „Dumky- tríóið" eftir Dvorák (plötur). 20,45 Erindi: Rabbað um skólamál (Holgi Þorláksson kennari). 21,15 Tónleikar: Ljett liljóms-veitarlög (plötur). 21,30 Erindi: Vor eyjum (Bergsveinn Skúlason). 24,50 Tónleikar: Ljett hljómsveitarlög (plötur). 22,00 Frjett ír og veðurL/gnir. 22,10 Vinsæl Iög iplötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (fglenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess . a.: Kl. 16.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17,25 Harmoniku- leikur. Kl. 17,40 Fi-ásögn af sjómanna dáð fyrir 300 árum. Kl. 18,35 Ljett lög. Kl. 19.30 l’ranskir söngvar. Kl. 20.30 Fiskikabaret. Kl. 21,30 Sagan i nýju ljósi. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Barna- timi. Kl. 16,30 Jazz frá USA. Kl. 18.30 Gömul danslög. Kl. 19,25 Ut- varpshljómsveitin. Kl. 20,05 Leikrit. Kl. 21,30 Hljómleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: KI. 18,45 Ljett lög. Kl. Söngvar eftir Peter Heise. KI. 20,15 Balletsvíta eftir Tjaikov- skij, Royal Opera House orchestra. Kl. 20,35 Amerísk stjórnmál í dag. Kl. 21,15 Sænsk kimmermúsik. England. (Gen. Overs. Serv.).— Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13 _ 16 — 18 — 20 —23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 11,15 Óperu- lög. Kl. 12,00 Or ritstjórnargreinum dagblaðanna. Kl. 14,15 Hljómleikar. Kl. 18.30 Ljett lög. Kl. 20,30 BBC- synfóníuhljómsveitin. Fíll sleppur RÓMABORG: — Fíll, sem verið var að flytja í hringleikahús, slapp nýlega á járnbrautastöð hjer í Rómaborg og komst út á götu. Þegar hann náðist, hafði hann stöðvað alla umferð þarna og rekið fjölda manns á flótta. Adglvsinga sem bírfast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu effirleiðis vera komnar fyrir kiukkan 6 á fösfudögum. orjgttttWaíiÖ! Ford fólksbifreið j • > : : ■ ■ 2 model ’42, nýstandsetl með stöðvarplássi, er til sýnis og ■ ■ ■ ■ ■ sölu við Bíla- og vö,’vsöluna, Laugaveg 57 í dag. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Eggert Classen Gústaf A. Sveinsson hæstariettarlögmenn Vinnuveitendasamband Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.