Morgunblaðið - 14.07.1950, Side 7
Föstudagur 14. júlí 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
r
Rússar eru óánægðir með
frammistöðu sameining*
arflokks A-Þýskalands
Eftir Hex-bert Stemberg,
frjettaritara Reuters.
BERLÍN — Ársþing Einingar-
flokksins (SED) í A-Þýskalandi
verður háð í Berlín dagana 20.
til 24. júlí. Þeir, sem best
fylgjast með hjer í V-Berlín,
telja, að verði gerð „lokatil-
raun til að draga þýska fólkið
foak við járntjaldið“.
Misheppnuð sambræðsla.
Flokkur þessi var til fyrir
áhrif Rússa, er kommúnista-
flokknum og jafnaðarmanna-
flokknum var steypt saman í
eitt 1946. Jafhvel Rússar viður-
kenna, að sambræðslan hafi
misst marks. Embættismenn
þeirra hafa oftar en einu sinni
kallað leiðtoga SED „fávísa
tojána“.
Aðallega tvö glapaskot valda
því, að leiðtogum flokksins,
sem þjálfaðir eru í Moskvu, hef
ir ekki heppnast að æsa A-
Þjóðverja til fylgis við sig:
1) Þeir gleymdu þvi, að á
valdaskeiði nasismans varð
þýska þjóðin ónæm .fyrir öll-
um hávaðaáróðri. — 2) Þeim
skautst yfir það, að kommún-
isminn, eins og hann er heima-
tilbúinn í Rússlandi, er um of
þrunginn regluþembingi til að
Þjóðverjar gíni við honum nú,
er þeir aðhyllast mjög einstakl-
ingsfrelsi í stjórnmálunum.
Þá hefir hegðun leiðtoga SED
valdið flokknum miklu tjóni,
einkum meðan samgöngubann-
ið stóð. Þeir gengu oft lengra
en rússnesku húsbænduinir í
ofbeldi sínu og lögðu til að
foeitt yrði ráðstöfunum, sem
jafnvel Rússunum blöskraði.
Seinasta tækifærið.
Þessir leiðtogar berjast nú
ákaft fyrir tilveru sinni. Það
fer ekki leynt, að Rússar ætla
að gefa SED seinasta tækifærið
til að skapa kommúnistafylk-
ingu, sem meiri hluti þjóðar-
innar fylgi við kosningarnar í
október í haust. Ef SED grípur
ekki þetta tækifæri, þá bendir
margt til þess, að Rússar ætli
að snúa sjer að þjóðlega lýð-
ræðisflokknum (NPD). Þessi
flokkur, sem skipaður er fyrr-
verandi nasistum, undir forystu
manna eins og Vincenz Múller,
fyrrum hershöfðingja, er sterk-
asti andstæðingur SED. Hins-
vegar er kristilegi lýðræðisflokk
urinn og frjálslyndi lýðræðis-
flokkurinn orðinn lítill fy.ir
sjer eftir sífelldar hreinsanir.
Flokkar þessir eru því orðnir
máttvana í andstöðunni við yf-
írgang kommúnista á hernáms-
svæði Rússa, enda þótt þeir
væri áður sterkir.
SED veit, að stöðu hans er
foætt. Leiðtogarnir reyna því að
koma í kring áætlunum Rússa.
Stofnun svonefndrar „Þjóðfylk
ingar“ var eitt skrefið í þá átt
og samtímis fóru fram hreins-
anir í flokkum miðstjettanna.
Með þessum ráðstöfunum og
með því að fyrirskipa, að aðeins
einn listi fái að koma fram við
„kosningarnar“ í haust, þá
reynir ílokkurinn að fresta ó-
sigri sínum.
Beitt fyrir „óháða“.
Og flokkurinn vill ginna fólk
ið til sín. Það er stutt síðan
miðstjórn hans skoraði á „ó-
foáða“ íbúa rússneska hernáms-
svæðisins, að þeir „sendu starfs
mönnum flokksins fyrirspuin-
ír, gagnrýni og tillögur. Flokks-
þingið mun veita greið svör
öllum fyrirspurnum, sem vir.n- ;
andi fólk beinir til flokksins“.
Samtímis er allur áróður flokks
ins í algleymingi. Sagt er frá
flokksfundum þar sem komnir
eru saman „fjölmargir menn,
sem ekki eru í flokknum".
Margt bendir til, að þetta
endi með því, að stofnuð verði
„samsteypa óháðra“, sem svo
verði leyft að eiga frambjóðend
ur á kosningalistanum í októ-
ber. Þannig verður fólki talin
trú um, að ,,óháðir“ beri hag
þess fyrir brjósti en i raun og
veru yrðu þeir ekki til annars
en styrkja kommúnistaflokk-
inn (SED).
Mikils megandi stjórnmála-
menn SED hafa og skýrt frá
því, að „flokkur okkar kemur
áreiðanlega í veg fyrir, að þess-
ir óháðu frambjóðendur starfi
í þágu nokkurs annars stjórn-
málaflokks“.
Sífelldar hreinsanir.
Hreinsun sú, sem farið hefir
fram í flokknum um margra
vikna skeið, þar sem vafagaml-
ingar hafa verið reknir, er enn
ein sönnun þess, að allt er gert,
sem hægt er til að auka á ný
hróður hans með A-Þjóðverj-
um.
Á hverjum degf skýra blóð
flokksins frá grunsemdum,
brottrekstri og áminningum,
sem háttsettir embættismenn
hafi orðið fyi'ir, „er þeir neit-
uðu að syngja nýja a-þýska
þjóðsönginn" eða eru sakaðir
um aðra svipaða „glæpi“.
Henkytda bráðlega
í Áslralíu
CANBERRA, 13. júlí: — Til-
kynnt hefir verið, að herskylda
verði tekin upp á ný í Ástralíu
svo skjótt sem verða megi. —
Samkvæmt herskyldulögunum,
verða allir vopnfærir karlmenn
að gegna herþjónustu ákveðinn
tíma. — Reuter.
Rússar standa í skilum
með vaxtagreiðsíur
WASHINGTON, 8. júlí. Banda
í’íska utanríkisráuneytið skýrir
frá því, að Rússar hafi gieitt
í tæka tíð vexti af þeim lán-
un> sem þeir fenga í Banda-
ríkjunum eftir stríð. Á mánu-
úaginn fekk "áðuneytið ávísun,
sem hljóðaði upp á 51 miljón
dala. Eru þetta vextir af 220
miljón dala láni, sem keyptar
voru fyrir matvörur, eftir upp-
gjöf Japana. NTB.
Sendimaður páfa borinn
uppiognum sökum
VÍN, 8. júlí: — Kaþólski bisk-
upinn, Gerald Patrick Ohara,
kom til Vínar í dag, rekinn frá
Rúmeníu. Sagði biskupinn, að
allur sá áburður, sem hann
hefði orðið fyrir í Búkarest væri
rangur. Ohara hefir verið sendi
maður páfa í 3 ár. Var hann
sakaður um njósnir ásamt tveim
ur mönnum öðrum. Var beim
gefinn 3ja daga brottfararfrest-
ur s. 1. miðvikudag. Biskupinn
sagðist einungis hafa borið fyr-
ir brjósti velferð kaþólsku
kirkjunnar, en þeir þremenn-
ingarnir hefði hvergi komið
nærri stjórnmálum. — Reuter.
TÍMINN 0G
I UNDANFARNAR vikur hefir
það verið eitt mesta áhugamál
„Tímans”, að svívirða okkur Jón
Pálmason i sambandi við sölu
mína á Otradal. Hefir þetta æði
gengið svo langt, að óhjákvæmi-
legt var að láta ritstjórann sæta
ábyrgð fyrir illmæli sín, og fá
þau dæmd dauð og ómerk. — í
miðvikudagsblaðinu er þessari
iðju enn haldið áfram, og þar
fullyrt, „að jeg hafi óskað eftir
því, að kaupin gengju til baka,
að þetta hafi verið fúslega veitt,
að jeg hafi neyðst til að viður-
kenna að hjer hafi ekki verið
hheint mjöl í pokahorninu, og að
ef jeg hefði vitað mig standa á
Eftir Gisla
bjóðist til þess að láta kaup Jarðaj þess, að urprædd jarðakaup gangi
kaupasjóðs á jörðinni Otradal í til baka.
Arnarfirði ganga til baka.
Ráðuneytið ræðir ekki um þau
rök sem þjer færið fram fyrir
þessu boði og tekur afstöðu til
málsins eingöngu út frá þeim lög-
um sem um Jarðkaupasjóð gilda
og með tilliti til greiðslugetu
sjóðsins. — Samkvæmt því tekur
ráðuneytið þessu tilboði yðar.
Tilboði þessu er tekið að á-
skyldu samþykki fjármálaráðu-
neytisins að
Eysteinn Jónsscn.
traustum grunni, myndi jeg ekki skattheimtu þeirri er brjef yðar
hafa látið svo algerlega undan ræðir um. — Ráðuneytið hefir
síga”. Allt eru þetta rangfærslur sent fjármálaráðuneytinu afrit af
hjá blaðinu, sem mjer þykir rjett þessu brjefi.
að leiðrjetta. J Hermann Jónasson.
Jeg hefi aldrei óskað eftir því
Hafi það eitt vakað fyrir „Tím
anum” að fá þessi mál leiðrjett,
hefði hann átt að gleðjast yfir
þessum málalokum. En það er nú
öðru nær. Þegar ekki er lengur
hægt að staðhæfa að jeg hafi
haft óheiðarlega fje af ríkissjóði,
er fullyrt að jeg hafi orðið hrædd
ur, viðurkennt að hafa haft ó-
því er viðkemur j hreint mjöl í pokanum og beP'.tl
að kaupin á Otradal gengju til
baka. Þegar „Tíminn” setti fram
harða gagnrýni á Otradalskaupin
með vilja og vitund núverandi
formanna Framsóknarflokksins,
sem báðir eru í ríkisstjórn, þótti
mjer það eðlilegast, að bjóða þess
um sömu ráðherrum að láta
kaupin ganga til baka, og sendi
þeim því þann 7. f. m. svohljóð-
andi brjef:
Um s. 1. áramót varð það að
samkomulagi milli mín og Toll-
stjórans í Reykjavik, að jeg
greiddi honum um kr. 132 þús.
upp í ríkisskatta, er mjer bar að
greiða, samkvæmt rjettarsætt,
upphaflega kr. 350 þús.
I brjefi þessu veltir landbúnað-
arráðherra allri ábyrgðinni á
flokksbróður sinn fjármálaráð-
herrann. Má vera að hann hafi
talið það standa honum næst að
komast úr þeirri aðstöðu, sem
Framsóknarráðherrarnir voru nú
komnir i fyrir framhleypni
„Tímans” í þessu máli. Annars
hefði verið alveg eins auðvelt fyr-
j ir ráðherrana að komast að sama
i takmarki með því að mælast til
þess hreinskilnislega við mig, að
jeg ljeti kaupin ganga til baka,
úr því að flokkur þeirra taldi
þetta varða svo miklu fyrir ríkis
sjóðinn.
! Þann 19. s. m. meðtók jeg svo
I eftirfarandi brjef frá fjármála-
Innifalið í þessum greiðslum
voru kr. 62 þús., sem var mismun'
ur á söluverði jarðarinnar Otra-
dalur i Arnarfirði, og áhviiandi
skuldar á jörðinni að upphæð kr.
8 þús., en Jarðakaupasjóður hafði
keypt jörðina af mjer fyrir kr.
70 þús., fyrir eindregin tilmæli
tollstjórans, gegn því skilyrði að
fyrnefnd upphæð gengi sem
greiðsla til ríkissjóðs upp í skatt-
ana. Með því nú að stjórnar-
blaðið „Timinn”, hefir gagnrýnt
harðlega þessi viðskipti mín við
ríkissjóðinn, og talið, að hjer væri
framið freklegt embættisbrot af
mjer sem alþingismanni og for-
manni fjárveitingarnefndar, sem
'ráðherra
Hjer með tilkynnist yður, herra
alþingismaður, með skírskotun
til brjefs atvinnumálaráðuneytis-
ins, dags. 14. þ. m„ varðandi sölu
á jörðinni Otradal, að þetta ráðu-
neyti hefir veitt samþykki sitt til
svo Framsóknarráðherrana iiff
bjarga mjer. Mjer er sjálfum
fullljóst, að eini tilgangur „Tím-
ans” með skrifunum um Otradai^
söluna var sá, að deyfa eggjarn-
ar, sem jeg hafði rjettilega beitt
gegn afhendingu Kaldaðarness ú
sinum tíma, og fá þjóðina til a'í>>
trúa því, að sjálfur væri jeg ekfei
hóti betri í viðskiftum mínunv
við rikissjóðinn. En þessi leikur
hefir algerlega mistekist. Þeim
málum verður aldrei jafnað sam-
an, hvorki upphafi nje endi.
Nú, þegar Otradalsmálið hefir
fengið þá lausn, sem báðir aðilar
sýnast sætta sig við, er ekki lík-
legt að það endist Tímanum lengi
enn til umræðu. En með því nú
að blaðið hefir heitið því, áð
halda áfram gagnrýni á allar
slíkar gerðir og sætta sig aldroi
við yfirhilmingar í sambandi Víð
slík mál, má þá ekki vænta þess
að fá fullar og sannar upplýsing-
ar um öll fasteignakaup, sem
gerð hafa verið á síðari árum af
ráðherrum Framsóknarflokksins
fyrir fje ríkissjóðs. Það er nóg
af að taka, ef viljinn er fyrir
hendi.
Gísli Jónsson.
Hannes Hannesson,
varð að láta sjer nægja harmonikuna
og litla tilsögn. En hann skemmti
mörgum með leik sínum og var eftir-
sóttur harmonikuleikari á skemnxt-
1 DAG verður til moldar borinn
Hannes Hannesson, Bjargi, Gríms-
ætti að varða þingsetu, og skoða staðaholti. Hann andaðist að heimili anir baejarins.
má þessi ummæli sem skoðun nú- sínu þann 8. þ. m. nærri 81 árs. Á yngri árum stundaði Hannes sjó-
verandi landbúnaðarmálaráð- Eftir lifir kona hans, Ingveldur Magn j inn, eins og flestir ungir menn hjer
herra og fjármálaráðherra, sem úsdóttir, 85 ára, en þau hjón höfðu i bænum. Þótti það rúm snemma vel
báðir eru formenn framsóknar- búið saman í farsælu hjónabandi í
flokksins, leyfi jeg mjer hjer með rúmlega 50 ár.
að lýsa því yfir, að jeg er reiðu-
búinn til þess að láta þessi kaup
ganga til baka nú þegar, Jarða-
kaupasjóði að skaðlausu að fullu
og öllu, gegn þvi að mjer sje af-
hent jörðin með fyrrnefndri áhvíl
andi skuld kr. 8 þús. á 1. veð-
rjetti, enda hafi ekki verið gerð-
ir samningar um ábúð á jörðinni
fyrir lægra aígjald en áður var.
Tollstjóra verði hinsvesar afhent
krafa á mig um fyrnefndar kr.
62 þús., er hann innheimti með
aðferð samkvæmt lögum, ef ekki
takast samningar á annan hátt.
Tilboð þetta stendur til 20 þ.m„
og hafi jeg ekki fengið svar við
því fyrir þann tíma, levfi jeg
mjer að líta svo á. að ráðuneytið
óski ekki eftir að kaupin gangi
til baka.
Samrit af þ°ssu brjefi er sent
til Fjármálaráðuneytisins.
Allra virðingarfyllst,
Gísli Jónsson.
Hannes var fæddur í Steinholti
hjer i bænum 7. október 1869 og
voru foreldrar hans merkishjónin
Hannes Hansson. póstur og kona hans |
Kristín Árnadóttir. Var Hannes bú-
settur hjer i bænum svo að segja
með
Brjefið ber það með sjer, að
hvorki jeg nje Jón Páimason þurf óslitið alla sina ævi og var þv
um að biðja nokkurrar afsökun- elstu barnfæddum Reykvikingum
ar í sambandi við þessi viðskifti. liann ljest.
Hvorugur okkar hafði af beirri'
sölu nokkurn hag, svo að frá okk-
ar hálfu gat aldrei verið um neitt
hneyksli að ræða eins og Tíminn
er sí og æ að fullyrða.
Þann 14. s. m. móttók jeg brjef
frá landbúnaðarráðherra, svo-
hljóðandi:
Sú kynslóð, sem nú pyggir höfuð-
staðinn þekkti litið til Hannesar, ut-
an vinahóps, ættmenna og samverka-
manna, þvi haön barst ekki á. En
á yngri árum þekkti allur bærinn
Hannes, þvú hann var á yngri árum
gleðimaður og hrókur alls fagnaðar i
skipað þar sem hann sat. Dugnaði
hans var viðbrugðið og þó jafnvel
fremur trúmennsku hans og iðni við
livert það starf er hann gekk að.
Var hann því snemma eftirsóttur í
skipsrúm.
Líf Hannesar var samfellt starf og
strit, eins og hlutskipti flestra ann-
arra jafnaldra hans hjer á landi var
Það má segja að honum fjelli aldrei
starf úr hendi meðan heilsan leyfði.
Hannes átti því láni að fagna að
giftast góðri konu, Ingveldi Magnús-
. dóttur. II ún var samhent manni sín-
j um i öllu og bæði áttu þau það eitt
áhugamál, að sjá heimili og börnum
sínum farborða. Það var jafnan gott
að koma i litla bæinn að Bjargi og
1 njóta þar hlýju og góðvildar Hann-
j esar og Ingveldar og þótt ekki væri
i oft af miklu að taka, mun enginn
ihafa farið leiður af þvi heimilí.
Það má segja, að þau Hannes og
íngveldur hafi átt barnaláni að fagna,
þótt ekki hafi þau farið varhluta af
sárum ástvinamissi, en minningin
um þau börn þeirra, sem þau misstu
i blóma lífsins var hugljúf og hrein.
Éftir að Hannes hætti sjómennsku
starfaði, hann við almenna vinnu í
landi og lengst af hjá Rafveitu Reykja
víkur, eða til ársins 1944, er heilsu
hans var farið að hnigna svo «ð
hann þoldi illa erfiðisvinnu, enda
þá kominn á áttræðisaldur. Fram til
síðustu stundar einkenndi trúmennska
og alúð við/ vinnuna störf hans og
framkomu alla, enda naut hann
trausts yfirboðara sinna og virðingu
samstarf smanna.
Böm Hannesar og Ingveldar, á
lífi eru: Hannes málarameistari, G uð;
fjelagslifi bæjárins. Hann mun i æsku ,
hafa verið það, sem nú er kallað mundur starfsmaður h,a Rafmagns-
Ráðuneytið hefir móttekið músikalskur, en tækifærin voru þá
brjef yðar, herra alþingismaður, ekki mörg fyrir unga menn með slik-
dags, 7. þ.m,, þar sem þjerar gáfur til að rnennta sig. Iiannes
jveitu Revkjavikur og Ásla, gift Gunn-
ari Stefánssyni.
Frh. á bls. 8