Morgunblaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 14. júlí 1950.
Hercgagnaframleíffsla
PARÍS, 13. juTí: — Méð Rlið-
sjðu'af þeipi atbútfðum, sera
gerst hafa í h.eiminum undan-
farnar vikur, hefir verið ákveð
ið að hraða hergagnaframleiðslu
Vestur-Evrópu. — Reuter.
Lýsa vanþéknun á banni
sjómannasambandsins
CANBERRA, 10. júlí: — Mið-
stjórn ástralska verkalýðssam-
bandsins hefir lýst vanþóknun
sinni á því tiltæki sjómannasam
bandsins, að banna hverskonar
flutninga til Koreu.
Telur miðstjórnin sjómanna-
sambandið ekki hafa haft heim
ild til bannsins, en stjettarsam-
tök sjómanna eru í höndum
kommúnista. — Reuter.
LOKAÐ
vegtia sumarleyfa frá 15. júlí til 1. ágúst.
Islensk-erlenda verslunarfjelagíð h.f.
Garðastræt: 2. Sími 5333.
T I L L E ! G l)
Skemmtileg ðbúð
1 nýíísku húsi. > Austu.baenum (Laugarási). Sjer hæð,
2 stórar stofur, eldhús, öll þægindi. — Einungis fyrir
kyrlátt fuUorðíð fólk. — Frirframgreiðsla áskilin. —
Tilboð auðk. ,,19o0“ — 0192, leggist á afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrr 17. júlí.
& f^t^mmmmrrmJfmtfmirmm
— Minninprorð
Framh. af bls. 7.
Hannes átti viS þung yeikindi að
striða siðustu árin, áður en hann dó.
En hann bar þau með karlmennsku
og sýndi í veikindunum eins og svo
oft í lifsbaráttunni, að hann var þrek
maður mikill. 1 veikindunum naut
hann alúðlegrar umhyggju Ingveld-
ar konu sinnar, sem nú er háöldruð
orðin.
Það verður dómur þeirra, sem
Hannesi kyntust, að þar hafi farið j
drengur góður.
ÍG.
VOR HEFIIÐ
er komið út
- Áiíf Æiþýðusambandsins
og 6 S R B
Frh. af bls. 2.
urlegar, að í raun rjettu er varla |
hægt að tala lengur um uppbæt-
urnar sem „leið” til lausnar
vandamálunum, þar sem það yrði
blátt áfram óframkvæmanlegt að
leggja slíkar skatta og tollabyrð-
ar á almenning. Ef gera ætti því
efni full skil, að sýna fram á yfir-
burði gengislækkunarinnar yfir
uppbótaleíðina eins og nú er á-
statt, hvort sem er frá sjónarmiði
launþega eða þjóðarinnar, væri
það þó efni í aðra grein jafnlanga
þessari.
Um álit nefndarinnar í heild
má að mínu áliti segja, að það
er launþegum hinn mesti feng-
ur að hafa fengið það í hendur
til þess að glöggva sig á þessum
málum, er svo mjög snerta aí-
komu þeirra, og standa launþega-
samtökin í þakkarskuld við
nefndarmenn fyrir samviskusam-
lega unnið starf í þeirra þágu.
_________Ólafur Björnsson.
Jarðskjálfti
LONDON: — Það er vitað, að í
jarðskjálftanum, sem varð á
Austur-Java í s. 1. mánuði, lietu
68 lífið, 250 slösuðust og 3,000
hús skemmdust mikið.
LÉTTAR
OG
SPENNAND!
SMÁSÖGUR
VERÐLAUNA-
MYNDAGÁTA
KROSSGÁTA
Besta og
vandaðasta
skemmtiritið,
sem völ er á.
Tryggið yður eintak
í tíma.
Fæst í öiium
bókaversiunum og
veitingastöðura.
blfrelð Í to$iWbMWb®*MbwWbwiHb&/m?tmmm(tmmmmmimitmrtmmmmmiimb
í góðu standi til sýnis og sölu ;
á Lóugötu 2 í dag kl. 6—8, síini :
80981. í
IIIHIIIIIIIIIIIIIIimilllll'IIIIIIIIIIIIHIillllHIIMIIIIIIIIIIIIHI
jBiieigeniciuE
; | get útvegað eldavjel þeim er
| vill leiggja bíl í 6—8 daga. —
| Tiíboð sendist Mbl. merkt:
I „Rafha — 1 — 1950 — 201“.
MiimmiHiiiiiiiiiiiiiHimiHiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiM
viiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiriimiimmmiiiiiiiiiiiimiiiiit
Til Akureyrar
Markús
imiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiii
liiimmniiiiiiiiiii
VOU'LL
HU5TLE, BITSX TO
J.L VOUR VvORK OONE
AROUND THE FARAA/
KAVf m 'O
GET *
I S
TMEN YOU'LL HAVE
SOME TIME OFF
TO HELP TRAIN
GOOBER
Eftir Ed Dodd
X EEEL WELL, MARK, DON'T EVER 5AY THAT j
BUT...OH, MARK, I'M J AGAIN, CHERRY..-DON't
AFRAID... I'M AFRAID Á EVEN THÍNh IT DAP'WG
I WON'T EVER BE ----- -
daglega kl. 15,30
m'-" Loftlei&um.
Sínu 814-10.
I 1) Þú verður að v<:-ra afskap
= lega iðínn og duglegur við verk
I in þín, Trítill.
s 2) — svo að þú haíir tima
rrtmtnrmi.
afgangs til að koma út í skóg
og æfa Trygg.
— Já, Markús, jeg skal vinna
baki brotnu.
3) SEINNA — Hvernig hef-
urðu það núna, elskan mín.
4) — Mjer líður ágætlega,
en Markús, jeg er hrædd um,
að jeg geti aldrei gengið fram-
ar.
— Segðu ekki þetta, b.rrí.
Láttu bjscr ckki til hu-gar koma
ennað cr. að þú komist a fæt-
ur aft.ur.