Morgunblaðið - 04.08.1950, Qupperneq 4
4
MORGUNBLA9IB
Föstudagur 4. ágúst 1950
316. dagur ársins.
Nœturlœknir er i lælnavarðstof-
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki,
sími 1330.
Afmæli
70 ára er í dag Jónina G. Gests-
dóttir, Meðalholti 15.
( BrúSkaap )
S.l. laugardág voru gefin saman í
Irjónaband Ingunn Sigurðardóttir og
Þorsteinn B. Sigurðsson loftskeytamað
ur, Sólvallagötu 26, Reykjavík. Brúð
hjónin eru nú stödd í Vestmanna-
eyjum.
Barðstrendingafjelagið
efnir til hópferðar að Bjarkarlundi
n.k. laugardag.
Happdrætti „Stíganda“
Dregið hefir verið í happdrætti
Hestamannafjelagsins Stígandi og
komu upp þessi númer:
Nr. 206 brúnn hestur.
Nr. 3 brúnn hestur.
Nr. 5 grár hestur
Nr. 138 skjótt hryssa.
Nr. 147 skjótt hryssa,
Vinninganna sje vitjað hið fyrsta
til Sigurðar Öskarssonar, Krossanesi.
„Geysir“ í vöruflutningum
„Geysir" kom í, fyrrakvöld fri
Kaupmannahöfn. Að þessu sinni
dvaldi „Geysir“ hjer í Reykjavík
óvenju lengi, eða í 8 tíma, en kl.
08,00 í gærmorgun lagði „Geysir af
stað til Luxemburg með 4 tonn af
vörum, sem vjelin t°k í New York
á dögunum. Frá Luxemburg fer
„Geysir" til Kaupmannahafnar og
tekur þar 4 tonn af vörum fyrir
franska leiðangurinn. Siðan flytur
vjelin þessar vörur upp á Grænlands
jökul. „Geysir“ er væatanlegur hing-
að seinni partinn í dag. Áætlað er að
„Geysir" fari eina ferð inn yfir Græn
landsjökul fyrir helgina og verður P.
E. Victor, foringi franska leiðangurv
ins sennilega með í þeirri ferð. 1 nótt
verður skift um einn hreyfil „Geysis".
Á sunnudag fer „Geysir“ til Parísar.
Farþegar þangað verða m. a.: P. E
Victor ásamt leiðangursmönnum
þeim, sem dvöldu á Grænlandsjök.i
s.l. vetur. Vjelin er væntanleg frá
Paris á mánudagskvöld.
Finnbogi R. Þorvaldsson
próffesor
á sæti í raforkumálanefndinni, sem
sagt var frá í blaðinu í gær, ekki
Valdimarsson eins og misprentaðisþ
I frásögn blaðsins.
Hermannakonumar
ánægðar
Birni Bjömssyni, umboðsmanni
Loftleiða í London, hefir borist brjef
frá formanni nefndar þeirrar, sem sá
um ferðalag þeirra kvenna af bresk-
um ættum, sem gifst höfðu amerísk-
um hermönnum og sem fóru í ferðj-
lag til Bretlands i sumar. En það
voru Loftleiðir, sem fluttu konurnar
og börn þeirra fram og til baka yf'r
Atlantshaf. Segir formaðurinn, að
allar konurnar, að einni undantekinni
hefðu lýst yfir ánægju sinni við sig
yfir flugfeiðunum og hinum góða að
búnaði um borð í flugvjelinni. Ei/iS
og kunnugt er gerðu bresku blöðin
nókkurt veður út úr því, að her-
mannakonumar hefðu kvarþað yfir
þvi, að flugvjelin neyddist tiJ að
lenda í London, vegna banns islenskra
yfirvalda um að vjelin mætti lenda í
London. Mun umsögn hinna bresku
blaða hafa byggst á frásögn þessarar
einu óánægðu konu.
Reykvíkingar
Skcinmtilegasta samkoma árs-
ins verður mót Sjálfstæðismanna
við Geysi um verslunarmannahelg-
D
ag
hóh
Á sunnudag verður ekið inn í botn
Steingrímsfjarðar og Stað. Einnig
verður reynt að fá bát til Drangsness
og norður í Bjarnarfiörð. Á ménu-
dag ekið heim og þá farið um Dala-
sýslu og sþaðnæmst viða eftir því sem
tími og veður leyfir.
Flugferðir
Flugfjelag íslands
Innanlandsflug. 1 dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýr
ar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Frá
Akureyri verður flogið til Siglufjarð-
ar.
Mikið hefur verið .un farþegaflutn
inga til Vestmannaeyja að undan-
förnu í sambandi við Þjóðhátiðina.
Að jafnaði hafa verið flutþir um 60
manns á dag, það sem af er þessari
viku, en í gær voru hinsvegar fluttir
170 manns til Eyja. 1 dag og á morg-
un er búist við miklum ferðamanna
straumi á Þjóðhátíðina, og hafa nokk
ur hundruð manns þegar pantað sæti.
MiHilandaflug: „Gullfaxi“ fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í.
fyrramálið. Flugvjelin er væntanleg
aftur til Reykjavikur á sunnudags
kvöld.
LoftleiSii
Innanlandsflug. „Helgafell" Douglas
flugvjel Loftleiða fór j gær 10 ferðir
milli Reykjavikur og Vestmannaeyja
og flutti 250 manns lil Eyja. Þessir
óvenju miklu flutningar þil Eyja eru
í sambandi við þjóðhátíðina, sem þar
stendur yfir núna. — 1 dag er fyrir-
hugað að fara aðrar 10 ferðir til Eyja,
og mun „Helgafell" einnig annast
þær. I dag er einnig áætlað að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar og Sigla-
fjarðar.
Úr 3. umferð
norræna skákmótsins
Skenímtiferð
til Hólmavíkur
Ferðafjelag templara ráðgerir Sjú
dag ferð til Hólmavikur um verslun-
armannahelgina. Farið verður frá G.
T.-húsinu laugardaginn 5. ágúst og
ekið sem leið liggur norður um Holtr
vörðuheiði, út með Hrútafirði að vest
an, gist verður í barnaskólanum.
HVÍTT SVART
Baldur Möller Olov Kinnmark
1. <12—d4 Rg8—f6
2. Rgl—f3 s7—g6
3. g2—g3 b7—b6
4. Bfl—g2 Bc8—b7
5 a2—a4 Bf8—g7
6. a4—a5 e7—c5
7. 0—0 0—0
8. <-2—c3 Rb8—a6
9. Rbl—a3 Ha8—b8
10. a5xb6 a7xb6
11. Rf3—e5 Bb7xBg2
12. KglxBg2 e5xd4
13. <:3xd4 Dd8—e8
14. Ddl—a4 Dc8—b7ý
15. Kg2—gl d7—dö
16. Re5—f3 Hb8—aS
17. Da4—b3 Db7—et
18. Bcl—<12 Ra6—c7
19. Hal—el Rc7—eó
20. Ra3—b5 De4—4
21. Kgl—g2 Rf6—e4
22. Bd2—e3 Ha8—a5
23. h2—Ii3 Dg4—h5
24. Rb5—e3 Re4—
25. Rf3xRg5 ReöxRgh
26. Be3xRg5 Db5xBg>
27. e2—e3 Ha5—a8
28. Hel—al Ha8—b«
29. Hal—a6 b6—h 5
30. Ha6—a5 h7—hái
31. Hfl—bl h5—h4
32. g3—g4 e7—e6
33. Ha5xb5 Hb8xb5
34. Db3xHb5 e6—e>
35. Db5—d5 Dg5—í-7
36. Rc3—b5 Hf8—b3
37. Hbl—cl e5xd4
38. Hcl—c7 De7—fó
39. Rb5xd6 Hb8xb2
40. R<16—e4 Df6—e6
41. Dd5—a8f Bg7—f8
Hjer var gerð biðskák.
42. Hc7—c8 De6—e ’
43. Hc8—e8 De7—b4
44. e3xd4 Kg8—"7
45. Da8—<18 Db4—b7
46. <14—d5 Hb2—e2
47. Dd8—f6f Kg7—g!l
18. <15—d6! gefið.
Engin vörn er gegn hótuninni
!HxB! og Dh8 mát.
I Sv. valdi veika leikaðferð í 20
leik sínum og eftir þaS fær hv.
yfirburðastöSu. Biðskákarstaðan
; var sv. gjörtöpuð.
Tískan
Þetta er snotur tvílitur kjóll, seni
hæfir bæði ungum stúlkum og
fullorðnum konum. Einnig má
sauma þetta sem hlýrapils, og nota
mismunandi blússur við, en þá
verður að skipta um bryddingu á
vasanum.
Ferðafjelag íslands
biður þátttakendur í skemmtiferð-
inni til Hvítárvatns, Kerlingarfjalla
og Hveravalla, að taka farmiðana fyv
ir hádegi í dag, annars verða þeii
seldir öðrum.
Óðinsfjelagar
Munið mot Óðinsmanna að Geysi
um næstu helgi. Hafið scm fyrst
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 kvenmánnsnafn — 6
söngflokkur — 8 er gefið — 10 kunnr
við — 12 gefur frá sjer hljóð — 14
sjerhljóðar — 15 fangamark — lo
stafur — 18 hiisgöngin.
LóSrjett: — 2 listi — 3 band — 4
scgn — 5 merkisdagur — 7 nöldrið
— 9 stynja — 11 nart —- 13 ungviði
— 16 samtenging — 17 fangamark.
Lausn síSustu krossgátu
Lúrjeft: — 1 króar — 6 afl — 8
ryð — 10 ina — 12 ólarnar — 14
KA — 15 GG — 16 ess — 18 rófu-
beð.
LoSrjett:-2 raða — 3 óf — 4
alin —- 5 hrókur — 7 fnrgið — 9 y!a
— 11 nag — 13 Rósu — 15 ef — 17
SB.
samband við skrifstofu Sjálfstæðis
flokksins og tilkynnið þátttöku *
ykkar.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum
armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl.
10—12 og 2—7 alla virka daga nema
laugardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
iaga. — Listasafn Einars Jónsson-
kl. 1,30—3,30 á sunnudögum, —
Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla
rirka daga nema laugardaga kl. 1—4.
kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu-
Náttúrugripasafnið opið sunnudaga
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyri* i Íí-
tenskum krónum:
l £______________________kr. 45,70
l USA-dollar______________— 16,32
l Kanada-dollar _________ — 14,84
100 danskar kr.___________— 236,30
100 norskar kr. _________ — 228,50
100 sænskar kr.__________ — 315,50
100 finnsk mörk___________— 7,09
1000 fr. frankar__________— 46,63
100 belg. frankar _______ — 32,67
100 svissn. kr. --------- — 373,70
100 tjekkn. kr. _________ — 32,64
100 gyllini ------------- — 429,90
' E N
Uipafrj ieltir J
Fimm minúfna krossgáfa
■ 1 1 3 4 ■
r ■ 6 ■ 7
a 9 i 12 10 11
12 13
14 H ■
m 17 _ ■
ia
Eimskipafjelag Islands.
Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fói
1. ágúst frá Cork í Irlandi til Rotter-
dam. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær
kvöldi til Húsavíkur. Goðafoss er í
Rotterdam. Gullfoss kom til Kaup
mannahafnar í gærmorgun. Lagarfoss
er í Reykjavik. Selfoss fór frá Grav-
erna 2. ágúst til Flekkefjord í Noregi.
Tröllafoss kom þil New York 28. jú'i
frá Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er væntanleg til Glasgow í
dag. Esja var væntanleg til Þórshafn
ar í gærkvöld. Herðubreið er í Reykjf.
vík. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur
í nótt að vestan og norðan. Þyrili va:
á Akureyri í gærkvöld. Ármann fór
frá Reykjavík síðdegis i gær til Vest-
fjarða.
’amb. ísl. samvinnufjel.
Arnarfell er á ísafirði. Hvassafel'
Íestar karfamjöl í Faxaflóa.
Einiskipafjelag Reykjavíkur
fór fró Reykjavík 2. ágúst á leiðis
til Englands.
Sameinaða.
Dr. Alxenandrine er væntanleg til
Reykjavíkur síðdegis í dag og fer aft
ur til Færeyja og Kaupmannahafnav
á hádegi á morgun.
Einarsson, Zoega & Co.
Foldin fór frá Hafnarfirði 1. þ.m.
til Chicago.
Sjálfstæðismenn
Málfundafjelagið Óðinn efnir til
hópferðar á hátíð Sjálfstæðis-
■nanna við Geysi um næstu helgi.
Farið verður kl. 3 sd. á laugardag
og kl. 10 árd. á sunnudag.
Þátttaka tilkynnist sem allra
fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins, sími 7100 og þar eru gefnar
allar nánari upplýsingar um ferð-
ina og mótið. Skrifstofan verður
opin til kl. 8 sd. næstu kvöld.
Öfvarpið
8,30—9,00 Morgunúþvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir, 19,30 Tónleikar: Harmoniku
\ lög (plötur). 19,45 Auglýsingsr.
j 20,00 Frjettir. 20,30 tJtvaipssagar.:
„Ketillinn" eftir "WilKam Heinesen;
XVIII. (Vilhjálmur S. Vilhjólmss m
rithöfundur). 21,00 Tónleikar: Ame
rískur kór syngur negrasólma (plöt-
ur). 21,15 Fré útlöndum (Ivar Guð-
mundsson ritstjóri), 21,30 Tónleikar:
Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schu-
bert (plötur). 22,00 Frjettir og veður
fregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöþu,),
22,30 Dagskrárlok.
Erlendar ntvarpsstöðvar:
(íslenskur sumartími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir
kl. 12,00 — 18,05 og 21.10.
Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis-
hljómleikar. Kl. 17,10 Dönsk pianó-
lög. Kl. 17,25 Frásögn. Kl. 17,45
Harmonikuleikur. Kl. 18,35 tJtvarps-
hljómsveitin leikur. Kl. 19,25 Fyiir-
lestur. Kl. 20,35 Symfónia nr. 2 eftir
Klaus Egge. Kl. 21,30 Stavanger-
hljómsvéitin leikur.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15
danslög.
Auk þess m. a.: KI. 16,10 Barna-
tími. Kl. 16,30 Ný njrsk leikrit. Kí.
16,50 Grammófónmúsik. Kl. 18,30
Julius Jacobsen leikur á pianó. Ki.
19,15 Otvarpshljómsveitin leikur. KL
20,45 ísland og heimurinn (danskt),
Kl. 21,30 Amerísk skemmtidagskrá.
Danmörk, Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Danskar
melódíur. Kl. 18,45 Um kvikmyndir,
Kl. 19,10 Ernst Toch leikur eigin
tónverk. Kl. 19,35 Verðlaunaleikril
úr leikritasamkeppni danska útvarps
ins. Kl. 20,10 Utvnrpshljómsveiþin
leikur. Kl. 21,15 Upplestur, smásaga
eftir Aldous Huxley. Kl. 21,45 Felix
Mendelssohn-Bartholdy.
England. (Gen. Overs. Serv.). —•
Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 —*
31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 —•
04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13
_ 16 — 18 — 20 — 23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Lundúna
I'symfóníuhljómsveitin leikur. Kí<
12,00 Ur ritstjórnargreinum dagblað
I anna. Kl. 12,15 Hljómleikar. Kl. 14.15
BBC-óperuhljómsveitin og kór. KI.
J 15,15 Jazzklúbburinn. Kl. 15,45
Heimsmálefnin. Kl. 18,30 Lundúna
! symfóníuhljómsveitin leikur. Kl.
j 20,15 Kvöld í óperunni. Kl. 21,00
Sandy Macpherson leikur á leikhús-
oigel.
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland. Frjettir á ensku kl,
00,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 ó 31,40
|— 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —
Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45
— 21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m.
— Frakkland. Frjettir ó ensku mánj
daga, miðvikudaga og föstudaga kL
16.15 og alía daga kl. 23.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgju-
útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 á
31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA
Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 16
og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19
— 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —
16 og 19 m, b.
1 matinn i dag
[ glæný stórlúða
Fiskverslun
Hafliða Baldvinssonar
Sími 1456,
Saltfiskbúðin
s Hverfisgijtu 62. Sími 2098,-
itt m iti it 111111111111111 ii mu ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiimmriiiiiiiri
JtllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIJMaiiiiiiiimtilillflllllllim
I Dekk
| Vil kaupa .dekk, stærð 700x16
| eða 650 notuð eða ný. Uppl. '
| simum 3585, 6954.
l
•mmmmmmmiiimiiimmimieiiimiiimmmitiima
iiiiiiiiiiiiiiiiimmmtiimimmmiii
immiimirn
Jeppi
| model ’47 til sölu. Verður til 3
| sýnis við Leifsstyttuna eftir kl. |
I 6 í dag.
I 1
iiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimtiiiimiiia
W LOFTVR GETVR PAÐ EKKI
ÞÁ HVER?