Morgunblaðið - 04.08.1950, Page 7

Morgunblaðið - 04.08.1950, Page 7
Föstudagur 4. ágúst 1950 H O RG U !\ BLA&H* Ævintýraleg ferð á bak við víglínu kommúnisfa Var viðskila frá aðalhernum I vlku Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. .TAEGU, Kóreu, 2. ágúst. — í gær kom bandarískur herflokkur (company) sem hefur verið einangraður bak við víglínur komm- Únista í heila viku, loksins fram eftir langt og ævintýraríkt ferðalag innan um öflugar hersveitir kommúnista. Talið er að hermennirnir hafi komist undan fyrir það eitt, hve íbúar í þorp- um í nágrenninu voru reiðubúnir til að hjálpa þeim. VarS viðskila í Yongdong. Herflokkur þessi varð við- skila við meginheriim banda- ríska í bardögunum við Yong- dong. Var einmitt sagt frá því S frjettum í Mbl. er samband við herflokkinn rofnaðí. f það skipti varðist herflokkur þessi með mestu prýði, þott hann væri einangraður, allt fram á nótt. En þegar nóttin fjell yfir notuðu þeir tækifærið til að komast á braut. J Nutu hjálpar Kóreumanna. Þeir leituðu inn í þorp í ná- grenninu og fengu þar bestu viðtökur, er íbúamir vissu, að þetta væru Bandaríkjamenn. Þeir báðu um leiðsögumenn og þó þorpsbúar væru hræddir í návist kommúnista ljetu þeir tilleiðast. Síðan hefur flokkur- Sönglagaheffi Hall- gríms Helgasonar HALLGRÍMUR Helgason hefur rsýlega gefið út sönglagahefti, er hann hefur kallað Organum I. Eru það 55 ísl. lög raddsett af honum. Mbl. birtir hjer inngangsorð þau, er heftinu fylgja. svo að menn geti sjeð, hyað fyrir út- gefandum vakir með þessari út- gáfu: „Við eigum ekki að setja út- lend lög við íslensk kvæði. Við , eigum að semja lögin sjálfir“. — Það er engin tilviljun, að fyrsta lag þessa safns stafar frá höfundi íramanskráðra hvatningarorða, því að sá maður, sem af einstakri fjölhæfni var jafnvígur á smíði húsa, hljóðfæra og sönglaga, get- ur talist fyrsti brautryðjandi þjóð inn haldið ferðinni stöðugt á- fram að næturlagi en oft mun- að mjóu að hann rækist á her- deildir kommúnista. Á daginn legrar tónlistar á íslandi. En hafa hermennirnir falið sig í ~ skógum eða leynst í þorpum innfæddra. Hefur ferðinni lok- ið giftusamlega og eru her- mennirnir þegar teknir að berj- ast í fremstu víglínu. Kóre- önsku leiðsögumennirnir hafa og gengið i varnarherinn Helgi Helgason lætur sjer ekki nægja að vegsama sönginn í eig- in tónum einum saman. Hann lýsir líka í fáum orðum fagurri mynd af áhrifum og æðsta eðli sannrar listar, sem hver einasti maður ætti að festa sjer vel í minni: Listin á að vera ímynd guðdómsins, því a ðhún getur opnað oss innsýn til himna. í fyrsta sinni birtást hjer raun- veruleg tilraun til að verða við Þing-manna saknað sjálfsagðri áskorun Helga Helga- Ekki er langt síðan kosið var sonar. Þjóðlegur hetnaður hans til þings í S.-Kóreu. Af þeim 210 er eggjandi fyrirmynd öllum ís- þingmönnum, sem þá hlutu kosn- lenskum tónlistarmönnum: ís- ingu, er um 90 saknað. Einhverjir | land á að verða siálfbjarga í söng voru teknir til fanga, er Seoul ^ legum efnum. Áfangi á þeirri fjell í hendur kommúnistum, en íeið er þetta sönglagahefti. Hjer ekki vita menn um örlög þeirra eru saman komnir á ljóðaþingi, að öðru leyti. Björn M. Cuðmundsson Minningarorð I Fæddur 15. febráar 1941. Dáinn 26. júli 1950. A MORGNI lítils glókolls brosir við vatn sólu skyggt, en í huga hans stórt sem útsær. Við bakk- ann syndir önd í leik við unga, en utar sveimar birtingur kring- um netstúf. — „Útsær £ faðmi grænna fjalla lokkar lítinn dreng gerir gælur við hugarflug hans Þá kvikna töfrar, sem leiða hug ann um nýjar álfur, þar sern æfintýrin gerast. Niður á botni hins stóra vatns eru furður, sef- miklar hraunborgir iðandi af lífi. Grænar hlíðar með hamrabeltí Mð efra búa einnig yfir brunandi. töfrum, sem gleðja litinn dreng Hann sjer þokumusku breiðast yfir hlíð, hamra og tind, og i þokunni fara fjöllin af stað, verða lifandi, teygja sig upp á milli xeifanna og glotta. Stundum flaksast þokan eftir tindunum, ólundarleg og stríðnisfuU, en hitt veifið er hún á flugi eins og húr. þreyti hlaup við fjöllin. Þokan er ekki skemmtileg og ebki leikur hennar við fjöllin. — En svo kemur golan einhversstaðar að utan, þar sem hafið er, blæs reif- inu gráa á burt, og þá er hlíðin grænni en áður, fjallið gneipara og stoltara. Hvít björð sjest i gilbrekku, þar er kindin hans og lambið, sem hann kyssti j( vor Honum þykir vænt um goluna, sem hrekur þokuna á undan sjer. af því að hann elskar Jitið lamb. Blómin í brekkunni niður áf bænum eru vinir hans. Hann starir á þau, brosir til þeirra, tal ■ ar við þau og um þau og leikur við þau fingrum. En af því að honum þykir vænt um mömmu. tínir hann í skúf og færir henni. Og aldrei þykir honum vænna um hana en þegar hann þreifar á því, hvernig mamma tekur við gjöf hans. En svo kemur snjór og frost. Vatnið verður klakalá enda á milli, og æfintýri vatnabúa toreyta um svip. StundUm dansa þeir við óm af skeifnaharki, en ýfir höfðum þeirra brotnar stjörnuskin á spegilhreinr.i gljánni. — Græn hlíð er horfin og tindarnir líka, aðeins þeir hæstu og bröttustu bera af sjer hreggið. — Og nú eru engin blóm nema á rúðunni, en þau verða ekki tekin í skúf, hann verður að láta sjer nægja að fá mömmu til að horfa á þau með sjer. Þannig streymir áfram saga lítils dalbúa, þar sem hafið er svo fjærri, að það er einhvers- staðar bak við fjöllin. En svo sem náttúran skiptir um svið í leikn- um inni í dalnum eins skiptist á skin og skúr í lífi Björns litla á Hafursstöðum í Hnappadal. Stundum er hann hýr og tekur á heilum sjer, annað veifið mið- ur sín, sjúkur, beygður. Móðir hans vakir yfir honum, er með honum langdvölum syðra hjá lækni. Loks sjer hún vora, dreng inn sinn heilan. Sjö ára gamall f lýtur hann úr dalnum, frá vatn- inu, hlíðinni, með foreldrum sín- um, Kristínu Björnsdóttur og Guðmundi Magnússyni, að Efra- nesi í Stafholtstungum. En vá- breiðan, sem elt hafði hanr. lengst af, var ekki við hann skil- in að fullu. Og nú er hann allur, andaðist 26. júlí síðastliðinn. Saga níu ára drengs gat ekki orðið viðburðarík á skákborði ver aldarvafsturs, hún gerðist öll með honum sjálfum, þar sem ljúfling- ar í hugarheim áttu við hann leik. —■ En saga móður hans, f öð - ur og systkina, ást þeirra og um hyggja, fórnfýsi og kærleiksþel er mikil saga, en um hana er svo farið eins og allar aðrar sögur, þar sem ástin á mannlífinu er uppistaða og fyrirvaf, að þær get- ur enginn skráð. Frændi, auk nokkurra þekktra höfunda, allmargir ókunnir söngvarar. Lög þeirra mættu kallast „ný þjóð- lög“: Það eru tónar íslenskrar alþýðu eins og þeir hafa skapast um raðir alda til sjávar og sveita um gjörvallar byggðrir landsins, kveðnir af heiðum hug og hjart- ans kæti. Áður fyrr voru slíkir söngvar nefndir dansar, rímur, hörpuhljóð, „grallaralög", stemm ur, Ijúflingslög, kersknisvísur, vikivakar, tvísöngvar o. s. frv. Mestur hluti þeirra lifði aðeins á vörum manna. Hljóð orðsetn- ingarinnar var skráð af ritlærð- um áhugamönnum. Hljóð tón- setningarinnar var aldrei bundið í letur. Naumur og „mensural"- nótur voru í hæsta lagi aðeins handbær teikn skólagengnum hefðarmönnum, er numið höfðu „quadrivium“, hinar æðri fjórar vísindagreinar miðalda, tölvísi, flatarmál, tónment og stjörnu- fræði. Ritun söngtákna var leik- mönnum því óskiljanlegt dulmál. Og kveðandi almúgans þótti várt verðug þeirrar náðar að leika í lærðra fingrum. Mikil menningar verðmæti hafa þannig glatast vegna skorts á þekkingu og rjett- sýni. En síst er enn um seinan að reyna að bæta úr því, er fyrir fórst. Enginn söngur þjóðar þrífst án nægilegs forða af eigin lögum. Lög, tekin að láni frá öðrum þjóð um, verða ávallt stjúpbörn. Þau tjá gleði og sorg með öðrum hætti en oss er eiginlegt og verða því hálfvegis utan gátta, hversu oft, sem þau annars eru yfir höfð Vegur þeirra er vænstur til mann fagnaðar við hlaði borð og dýra skál. En uppeldisgildi þeirra er tvíeggjað, því að þá fyrst vex maðurinn upp til fullkomins skilnings á söng sinnar þjóðar, að hann þegar frá barnæsku temji sjer stöðugt samneyti við tóna þá, er fólkið í landinu hefur kveðið úr eigin barmi að fornu og nýju, í blíðu og stríðu. Elsta fjölröddun í Evrópu nefndist „organum". Savrar hún að mestu til hins þróttmikla, al þýðlega tvísöngs íslendinga. Nú er þessi söngháttur niður lagður meðal vor. En andi hans lifir enn. Að vísu hefur margröddunin tekið hamskiptum, en laglínan hefur haldist furðulega óbrotin og innileg, hálf-forn og sterk. Aðaltilgangur fyrsta heftis af „organum" er að leiða í ljós þessa laglínu fortíðar og nútíðar, slá á þjóðborna stréngi úr skírum, dýrum málmi, er lengi lágu í gildi þagnar en glötuðu þó aldrei göfugum hreim. 100 norskir rithofundoíi' neita að undirrita „frið° arávarpk* kommúnistann© Segja að ávarpið falsi sannleikann OSLO, 31. júlí. — Meir en 100 norskir rithöfundar, sendu íjydí nokkru rússneska rithöfundinum Ilya Ehrenburg tilkynningu um, að þeir ætli sjer ekki að undirita áróðursplagg kommúni^taj sem kallað hefur verið „friðar“ávarpið. Svar þetta er sent að gefnu tilefni, vegna opins brjefs frá Ehrenburg, þar sem hann skor- ar á rithöfunda Vesturlanda að undirrita ávarp þetta, sem fjall- ar um að atómsprengjunni skuli ekki beita. Meðal þeirra, sem hafa neitað að undirrita það eru Ejlert Bjerke, Johan Bojer, Francis Bull, Peter Egge, Johan Falkberget, Sigurd Hoel, Helge Krog, Inge Krokkann, Gabriel Scott, Arne Scouen og Arnulf Överland. Áður höfðu tveir norskir rithöfundar þeir Hans Heiberg og Johan Borgen lýst því yfir, að þeir myndu ekki undirrita plagg þetta. Svar hinna 100 norsku rit- höfunda er á þessa leið: - Hinn rússneski rithöfund- ur IIja Ehrenburg, hefur 'birt opið brjef til rithöfunda Vestur landa, þar r.em hann skorar á þá að undirrita ávarp gegn atómsprengjunni. Brjefi þessu og ávarpinu hefur verið dreift hjer í Noregi af mönnum sem kalla sig „friðarhetjur“. — Ilja Ehrenburg sendir brjef þetta í gegnum járntjaldið í nafni mannúðarinnar og bið- ur „alla heiðarlega rithöfunda í Vesturlöndum“ að setja nafn sitt undir þetta ávarp. - Við höfum ekki undirrít- að það og munum ekki heldur gera það fyrir brjef Ehrenburgs og það enda þótt Ehrenburg skrifi fagurlega um mannlífið, menningu þjóðanna og bræðt a- lagsfrið, þótt hann segi, að hætta sje á að útrýmt verði öllu sem okkur er kært. — Við vitum þetta. Við vit- um, að enn á ný er farið að spila fjárhættuspil kringum yfirvof- andi heimsstyrjöld En Ehren- burg minnist ekkert á fjárhættu spilarana, sem leika sjer að lífi annarra og hann nefnir ekki tyrjöldina. Hann krefst þéss ekki að vopnin sjeu lögð niður. Hann fordæmir aðein^ eitt vopnanna, atómsprengjuna og á sama hátt og í ávarpinu for- dæmir hann aðeins þá sem stríðsglæpamenn, sem beita atómsprengjunni, en ekki þá sem beita öðrum vopnum til að hefja árásarstríð. Á fimm vjei- rituðum síðum hefur Ehren- burg ekki fengið neitt rúm und ir að afneita öðrum vopnum en atómsprengjunni. í öllu ávarpinu er ekki ein setning, seni beinist gegn striði. Það nefnir ekki einu orði neinar orsakir styrjaldar. Það fordæm ir ekki þann þjóðernisgorgeir, sem leiðir til stríðs, ekki heldur heimsveldisstefnu eða landvinningastefnu, sem leiðir til styrjaldar, ekki einræði, sem ieiðir tii stríðs, ekki víghúnaðarkapphiaup, leiðir til stríðs, ekki flokkadrætti, stofnun til horgarastyrjalda, ekki neitunarvald eða skemmdarverk í samstarfi þjóð anna, ekki stjómmálalegt, meim- ingarlegt eða efnahagslegt »f beldi stórvelda gegn smáþjóð- um. eklti íhlutun stórvelda í insjj- anlandsstjórn smáríkja, eWvi ofsóknir á pólitíska andstséS- inga, ekki fangelsun og iíflát v» þeim sem hafa aðrar skoðamhr en valdhafarnir, ekki þrælkunarvinnu nj'» hermdarfagnabúðir, ekki kynþáttaofsóknir og tra- arofsóknir, ekki það að valdhafar meti sjer skort og neyð þjóðar til'h# kúga hana, ekki höft á málfrelsi og rikis- kúgun á hugsunum þjóða, ekki heldur þau öfl, sera reyna að lama fólkið með óf-ta um yfirvofandi stríðshættu atómstríði, allt þetta fordæmir ávarþljl ckki. Það er slík styrjaldarstefíp»: sem við hefðum verið viljugi? til að fordæma. Það er hanít, sem við eigum að fordæma Ðæðý í Austri og Vestri. Um það þegir plagg það, sera IIja Ehrenburg kallar friðar- ávarp og um það þegir líkrt brjef hans. í stuttu máli sagt falsar ávttrp ið og brjef Ehrenburgs sarrn- leikann um raunverulegar or- sakir að styrjöld og múgmoiríi- um. Engir konsnúnisiar fa sæti a pmgmn EDINBORG, 2. ágúst — Ura síðustu helgi kom saman svO- kallað landsþing Skota. Þar var samþykkt, að enginn komm únisti skyldi fá sæti á þirj gi þessu. Til þess að sitja á þing- inu verða menn að sverja kon- ungi hollustueið, en það er ai= mennt vitað að kommúnístar meta meir hollustu við erloai ríki en sitt eigið föðurland. "1 Danir smíða flskibáfa fyrir Indverja K.HÖFN, 3. ágúst — Danir hafa nýlega selt 3 fiskibáta til Ind- lands. Voru 2 þeirra seldir fyr- ir 375 þús. danskar krónur hvar, Korea i Frh. af bls. t 'bandaríska hersins segir, "ic) varalið norðanmanna sje til þurrðar gengið og bryndreka- árásir þeirra hafi mjög minnk'að vegna mikils tjóns og vaxandi andspyrnu. Bandarískur liðs- auki streymir til Kóreu á sama tíma. í útvarpi norðanmanna' 1 Pyongyang segir híns vegar, a'd þeir muni hafa unnið sigur á lýðveldismönnum eftir 10 daga.. London. — Sem kunnugt er, skortir mikið á að Bretar sjeU sjálfum sjer nógir með matvæli, Á þessu sviði hefur Marshall- hjálpin komið þeim að góðu gagni, Á einni viku komu til Lundúna á vegum Marshall-hjálp arinnar 115 smál. af hveitikorni, sem verður malað í Bretlandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.