Morgunblaðið - 04.08.1950, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.08.1950, Qupperneq 11
Föstudagur 4. ágúst 1950 HORGVISBLAÐIÐ 1« Ffelagsli! Farfuglar Ferðir um næstu helgi: 1. Gönguferð um Brúarárskörð. Ekið að Othlíð í Biskupstungum o< gengið þaðan um Brúaiárskörð, Róta - arsand, Hlöðuvelli, á Hlöðufell (1183 m.) og Skjaldbreiður (1160 m.) og um Eyfirðingaveg á Hofmannaflöt. 2. Ferð um Borgarflörð. Ekin verð ur leiðin: Þverárhlíð, Húsafellsskóg- ur. Lundareykjadalur, Uxahryggir, Þingvellir, Reykjavík. Allar upplýs- ingar á Stefáns ICaffi Bergstaðastræti 7, kl. 9—10 í kvöld. Ferðanefndln. Drengjameislaramót Islands 1 dag kl. 6 fer fram keppni í 100 metra hlaupi (undanúrslit og úrslit) og 110 metra hlaupi, sem frestað var í Vestmannaeyjum. Keppendur eru beðnir að mæta kl. 5,30. Frjálsíþróttadeild K.R. Innanfjelagsmót i 100 m. hlaupi .kvenna, 4x100 metra boðhl. kvenr.a og 300 metra hlaupi karla. Sfjórnin. Tilkynning DVÖL vantar fyrir vel gefna, stálpaða teljiu á góðu heimili í bænum eði nærsveitunum, vegna örðugleika fo> eldranna. Tilboð merkt: „Gott heimili — 454“ sendisj; afgr. Mbl fyrir þriðju dagskvöld. Húsnæði Full afnot af síma fær sá, sem getur loigt 1 lierbergi með eldunarplássi í bragga í bænum Tilboð merkt: „Simi — 455“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Samkomnr K. F. U. K. Guðsþjónusta verður í Vandáshlið sunnudaginn 6. ágúst kl. 4 e.li. Sr. Bjarni Jónsson prjedikar. Ferðir verð.i frá K.F.U.M.-húsinu xl. 1,30 stund- víslega. Þátttaka tilkynnist í síma 3437 eftir kl. 5 á föstudag. Kaffi veitt á staðnum, en fólk vinsemlegas. beð- ið að hafa með sjer bolla og með kaffinu. Stjórnin. Kanp-Sala Akranes — Hreðavatnsskáli Ferðir frá Akranesi um Verslunarmannahelgina Laugardag kl. 9,30, kl. 15,30 og kl. 19. Sunnudag kl. 9,30. Mánudag kl. 9,30. Frá Hreðavatnsskála: Sunnudag kl. 17. Mánudag kl. 12, kl. 16 og kl. 20. Ferðirnar eru allar í sambandi við Laxfoss. Afgreiðsla hjá Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu, sími 3557, í Hreðavatnsskála hjá Vigfúsi Guðmundssyni, á Akra- nesi, sími 17. Þórður Þ. Þórðarson. Tilky nning Við undirritaðar höfum selt Emelíu Húnfjörð Hár- greiðslustofuna Bylgju, Aðalstræti 8. Herdís Ólafsdóttir, Bragi Ólafsson. Jeg undirrituð hefi keypt Hárgreiðslustofuna Bylgju og mun reka hana með sama fyrirkomulagi og verið hefir. Emelia Húnfjörð. Takið eftir Kaupum flögkor og glös allar Segundir. Sækjurc hcim. Slmi 4714 ág 80818. Vinna VjdavíSgerðir. — Diesel-, hensín- og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg. heimilisvjela teknar til viðgerðar. Vjelvirkinn s.f. — Sími 3291. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar. Vanir menn að verki. Sími 2355. Hreingerningamiðstöðin Simar 3247 — 6718. — Hreingeru- jngar, gluggahreinstm, utanhúsþvoct- ur. Hreingerningastöðin FIix Sími 81091. — Tökum hreiugern- ingar í Reykjavík og nágrenni. jiiitiiiiiiimiMiiiiiiiitmiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Vantar 2ja—3ja herb. íbúð | helsþ sem næst miðbænum, nú | þegar eða 1. október. Tvennt í : heimili. 10—15000 kr. fyrir- | framgreiðsla kemur til greina. | Niels Petersen Sýningarmaður í Gamla Bió. \ Tilboð leggist á afgr. blaðsins | fyrir þriðjudag merkt: ,456“. | .iiimmiiimmiiimuimiMmunmmmmiii.iiMv- "ragnar jónsson hŒstarjettarlcgmaður. Laugaveg 8, simi 7752 -Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Ef ykkur vantar bólstruð húsgögn, þá gerið innkaupin hjá þeim, sem framleiða þáu, þar er verðið lægst. Höfum sýnishorn af mjög fallegum nýjum gerðum af sófasett- um. Fyrsta flokks húsgagnaáklæði væntanlegt á næst- unni. Pantanir teknar. — Fljót afgreiðsla. BÓLSTURGERÐIN Brautarholti 22 — Sími 80388 slandskort Aðalkortin, mælikvarði 1:250 þúsund (Allt landið í 9 pörtum) eru komin aftur r — r-r—rr-! r gjgm —— "■ 'J ‘ |j||j j Js) fei j ujjf |llf 1 tT ¥ @ fj B s -<s>- TTT^ -©- i 5 mij fp ©T ©^ L® "© © ©^® 1 m ppi jjSj © ©' © © © t - IZ jsg2 —I (Sp 1 ~ i ~ iiMniii ! i|Í® © 1 éf % iP' % 1 u. Imhm ; m i XZZ/ J 1 w |!.:..-|=3=a Takið með yður kort í ferðalagið (öóhaueróf. S)Lafiúóar é^uvmmdóóoaar iMðir til sðlu Rishæð 3 herbergi og eldhús til sölu á Hraunteig, efri hæð og ris mdB bílskúr í Stórholti, búðarpláss við Voga- hverfi og skálaíbúð 3 herbergi og eldhús með baði í góðu standi. • SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrl., Aðalstræti 8, sínii 1043 og 80950. Innilegt þakklæti færum við öllum, sem minntust okkar og heiðruðu á 25 ára hjúskaparafmælisdegi okkar 30. júlí, með heimsóknum, blómum, heillaóskum og alls- konar gjöfum. Allt þetta þökkum við hjartanlega. Margrjet Ólafsdóttir, Júlíus Þorkelsson. Brunnstíg 2, Hafnarfirði. s ■■o . ........................................... 1 Jeg þakka hjartanlega börnum mínum, ættingjum og ({ vinum fyrir gjafir, blóm og kveðjur á 90 ára afmæli ! mínu 1. þ. m. J Sesselja Sveinbjörnsdóttir, * Leifsgötu 11. f Þakka hjartanlega öllum þeim fjær og nær, sem sendu mjer hlýjar kveðjur og gjafir á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Ólafsdóttir, Gleráreyrum 1, Akureyri. — Best að auglýsa í Morgunblaðinu — Tilky nning frá Sjálfstæðishúsinu Veitingasalirnír opnir aftur Drekkið siðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu, — Nú höf- um við upp á að bjóða 1. flokks brauð og kökur úr kökugerð Sjálfstæðishússins. 3 Hinir vinsælu hljóðfæraleikarar hússins leika daglega i í síðdegiskaffitímanum. Framkvæmdastjórinn i ■ ■ ■ a ■_■■ ■■■ ■ ■■■■■■ a ■■■■■ o ■■■■ úa ■■■■■■■■■■ p. ■■■■ ui ■ ■■;■■. ■■■■■■ ■ PjiJ Hjartkær systurdóttir mín ELÍN EBBA RUNÓLFSDÓTTIR frá Norðtungu, andaðist í New York þann 1. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddrar móður Elinborg Sörenson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföðurs GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR. Sigríður Vilhjálmsdóttir börn og tengdabörn. Af hrærðu hjarta og heilum hug, þökkum við alla þá ást, samúð og hlýhug, er til okkar hefur streymt í sam- bandi við andlát og jarðarför ANDRJESAR NIELSSONAR, bóksala Vesturgötu 10, Akranesi. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR frá Melhól í Meðallandi. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna Karólína Ingibergsdóttir, Sigmundur Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall konu minnar, dóttur og móður okkar KRISTRÚNAR JÓNU JÓNSDÓTTUR Jón Guðmundsson, Helga Pjetursdóttir, Jón Indriðason, Guðrún S. Jónsdóttir, Pjetur Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.